Vísir - 03.02.1956, Blaðsíða 7
Föstudagirm 3. febrúar 1956
VÍSIR
9
Áfengisneyzla vari a&eins minni
s.L ár en 1954.
. 1 ít*nifissttIfl jj&kst «♦> kjronutöiu-
um 3 miitjj- ú .s.l. ari.
Yísir hefir fengið eftirfarandi fjöldá neyzluársins. — Áfeng-
Bifreiðum stofið um helgina,
Mnnbrot í Trnpálihtú í rikunni.
skýrslu frá áfengisvarnaráði
varðandi áfengisneyzluna 1950
—1955.
A. Sterkir
drykkir
B. Heitvín
og borðvin
L.
A+B
samt.
1,403
1,334
1,449
1,556
1,449
Áfengisverzlunin segir neyzl-
xma 1,469 lítra af 100% vínanda
á hvert mannsbarn 1955, en
Hagstofan fær út 1,449, af því
að hún miðar við meðalmann-
Ár L. á íbúa L. á íbúa
1951 1,304 0,099
1952 1,245 0,089
1953 1,353 0,096
1954 1,449 0,107
1955 1,332 0.117
snéýzlan hefir því minnlcáð frá
1954 til, 1955 um 107 gr. af
hreinum vínanda á hvert manns
barn í lándinu.
í
Alls nam áfengissalan til
neyzlu 228,721 spírituslítrum
1955 (240,067 lítr. 1954), þar af
210,318 lítr. af sterkum drykkj-
um (223,505 iítr. 1954), 13,970
lítr. af heitvínum (12,581 lítr.
1954) og 4,424 lítr. af borðvín-
um (3,977 lítr. 1954).
Sala áiengis til rieyzlu alls
nam kr. 89,268,887.00 árið 1955
(kr. 84,197,529.00 1954). Um
miðjan maí 1955 varð allveruleg
hækkun á söluverði áfengis.
Þá segir um áfengissöluna:
* 1954: 1955:
Reykjavík .... kr. 76 ,891,088,00 — kr. 81,571,015.00
Seyðisfjörður . . . — 1 ,899,429,00 — — 2,099,694.00
Siglufjörður — 5 ,022,422.00 — — 5,598,178.00
Akureyri 384,590.00
Kr. 84 ,197,529.00 — kr. 89,268,887.00
Útsölunni á Akureyri var
lokað 9. janúar 1954.
Selt var til veitingahúsa í
Reykjavík frá aðalskrifstofu
árið 1955 fyrir kr. 6,121,781.00.
Skylt er þó að geta þess, að
mikill hluti af áfengiskaupum
veitingahúsa fer ekki sérstak-
lega g'egnum bækur fyrirtækis-
ins, þar sem um kaup gegn stað-
greiðslu er að ræða úr vínbúð-
unum sjálfum. Salan til veit-
ingahúsanna némur því raun-
verulega allmiklu hærri upp-
S LIFE - TIME
X
!
hæð en greint er frá hér að
ofan.
Heimild: Hagstofa íslands og
Áfengisverzlun ríkisins.
Áfengisvarnaráðunauturinn,
Reykjavík, 28. janúar 1956,
Brynleifur Tobíasson.
L'm síðustu helgi voru nokk-
ur torögð að bifreiðaþjófnuðum
í bænum.
Á sunnudaginn var lögregl-
unni tilkynnt, áð bílnum B-16Ö
hafi verið. stolið frá Hverfis-
götu 94. Þessi bíll fannst síðar
mannlaus og óskemmdur 1
Nóatúni.
Sama dag var bílnum R-1986
stolið frá Flókagötu. Lögregl-
unni var tilkynnt þetta, en bíll-
inn fannst löngu síðar við
Skáiaheimilið á Snorrabraút.
Þá gerðist það enn á sunnu-
daginn, að menn í Langagerði
í smáíbúðahverfinu urðu varir
manns, sem kominn var inn í
þifreið, er hann ekki átti. Töldu
þeir, að maðurinn myndi ætla
að stela bilnum, tóku hann og
! geymdu á meðan þeir gerðu
í lögreglunni aðvart. Flutti hún
jmann þennan, sem var töluvert
undir áhrifum áfengis, á lög-
reglustöðina. Þar kvaðst mað-
urinn ekki hafa ætlað að stela
bílnuni, heldur hafi erindi hans
verið að.leita að áfengi í hon-
um.
U mt éi'ða róh öp p.
Á sunnudaginn hvolfdi bíl á
Hringbrautinni gegnt Kennara-
skólanum. Lögreg'lunni var gert
aðvart, en þegar hún kom á
staðinn var búið að koma bíln-
um á hjólin aftur. Kvað bílstjór
inn óhapp þetta hafa hent
sökum hálku á veginum. Slys
varð ekkert.
í vikubyrjun rann mannlaus
vörubifreið á sendiferðabifreið
á Langholtsvegi, móts við húsið
nr. 42. Skemmdir urðu ekki
miklar.
Á mánudag kom bifreiðar-
stjóri nokkur með 12 ára gaml-
an dreng á lögreglustöðina, er
hann kvað hafa hangið aftan í
bíl sínum og handtekið við það
tækifæri. Hann kvað dreng
þenna oftlega hafa leikið þetta
áður. Lögreglan tók við drengn-
um og veitti honum áminningu.
Seint aðfaranótt mánudags
datt skipverji á mb. Auði, er lá
í Reykjavíkurhöfn, á þilfari
bátsins og meiddist á fæti. Var
læknir sóttur til þess að gera
að meiðslum hans.
Granunófóns-
þjóíur finnst.
Þann 11. þ. m. var útvarps-
grammófóni stolið frá Bárugötu
17. Hvarf tækið úr herbergi
meðan leigjandinn skrapp
burtu, en herbergið hafði hann
skilið eftir ólæst.
Nú hefir lögreglan fundið
þjófinn og var hann þá búinn
að selja tækið. Hann hefir játað
á sig þjófnaðinn.
Irinbrot.
Trípólibíó. Farið var inn um
glugga og stolið á fjórða hundr-
að krónum í skiptimynt og auk
þess einhverju lítilsháttar af
sælgæti.
Stulka
óskast
í vist hálfan eða allan dag-
inn um 2ja mánaða tíma.
Sérherbergi. Hátt kaup. —
Uppl. á Kvisthaga 27 uppi
og í síma 7684.
WUVWWWtfWWWftWAW
/•f
Snjúbuxur
Verð frá kr. 55,00.
MUNIO PAKKANA MEO GRÆNU
MfRKJUNUM
I vikunni var brotizt inn i
,WW.VW.VW«W.V.^ WAA\VWWVUVWVWWUWA-AV.VWWV^WAV.VVW.VVU'ftW;v'í
Í!
,(TUCH-0-MATIC“
Hjálparhemillinn tvö-
\ faldar hemlaorku bif- ;
reiðarinnar og léttir um
helming átakið á fót-
í stígið.
\ SMYRILL
Húsi sameinaða
.*
5 (gegnt Hafnarhúsinu).
Akureyrartogarar
veiða í salt.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í gær.
Akureyrartogarinn Kald-
bakur og Svalbalíur komu af
veiðum uin helgina og eru báð-
ir farnir á veiðar aftur.
Kaldbakur kom á mánudag-
ínn með 165 lestir, en Svalbak-
'ur á sunnudaginn með 150 lest-
ir.
Sléttbakur er væntanlegur í
clag', en ekki er vitað um afla
haris. Harðbakur er á veiðum.
Allir togarai'nir veiða sem
gtendur í, salt.
A SAMA STAÐ
Hjólbarðinn sem hefur stálvírslög í stað strigalaga en er samt mjög
sveigjanlegur. Hefur sérstaklega mikið slitþol.
MICHELIN „METALIC“ hefur hvarvetna sannað yfirburði sína. —
Hann þolir yfirhleðslu.
Hann |>olir að rifna.
Stálvírslögin eru aðeins fjögur í „METALIC" á mcti 14,16
og jafnvel 20 strigalögum í veniulegum hjólbarða.
Það harf ekki meira loft í „METALIC“ en
strigalaga hjólbarða.
Fjórir D. 20 „MF.TALIC hjólbarðar á afturöxli
bera YFIR 10 TONN.
:
En 4 1000x20 venjulegir strigalaga hjólbarðar bera
ÁÐEÍNS 8,5 TONN.
Æcrtt hjjólburðar ítjrir
íslenzhtt sinðhteííi
Gegn naúðsynlegum leyfum
útvegum vér „MlCHELÍN“
hjólbarða frá ÍTALlU,
FRAKKLANDI og ENG-
LANDI.
ESNKAimiBOÐ
Á ISLANDÍ:
M.i. SEffiSS ViSSijúlntssam
Laugavegi 118. — Sími 81812.
,VVSiVW.WWWVW^V.V.V/j\\\V.\%%V«-.V.V.V.-»V,V/.V.V.V.V.V/r.