Vísir - 03.02.1956, Blaðsíða 9
er Lezta peningahappdræiti á Norðuriöndum, eins og sjá niá aí eítirfarandi samanburSi:
Happdi-aetti Háskóla íslands greiðir 70% í vinninga
Danska Kgl. flokkahappdrættið — 66% - —
Norska happdrættið — 64% - —
Vöruhappdrætti S. í. B. S. — 45,8% í —
Sala í öðrum flokki er hafin.
Vinningar í 'þessum flokki eru samtals 752, að upphæð
Vinningar til áramóta eru samtals 11783, að upphæð
kr. 373,500,00
'T
Tryggið yðtsi* irslða
— Aðlir miðar að verða icppseldir!
ÐregiS verður 10. febrúar.
FSstudaginn 3. febrúar 1956
VlSÍR
¥erki5 bfar meistarann.
„Við ielðarSoHk66, eftir sr.
Ásmunfll Gisiason.
Þá átti sxra Ásmundur prófast-
«r Gíslason aðeins örfá ár ólif-
uð er ég kynntist honum, og að
þau kynni urðu nokkur, átti ég
vtni hans, síra Einari prófasti
Thorlacius að þakka. Hann kom
með hann heim til mín, en þeir
voru mikið saman hin siðustu
æviár sín, þá báðir að vissu
leyti einstæðingar, er þeir höfðu
misst konur sínar. Var þeim um
ýmislegt líkt háttað, báðir hæg-
látir og yfii'lætislausir og báðir
sinna, og ber þá einkum að
nefna föðurbróður síra Ásmund-
ar, Einar í Nesi. Og það er eitt-
hvað annað en að litils væri um
þau vert Þverárhjónin, Gísla Ás-
mundsson og Þorbjörgu Olgeirs-
dóttur. Það segir sína sögu að
slíkur maður sem sira Gunnar
Gunnarsson á Lundarbrekku
skylda, er hann var lagstur
banaleguna velja Gísla til þess
að sækja í sinn stað Þingvalla-
fundinn 1873, svo mikið sem við
voru skemmilegir gestir, því
svo var sem með þeim kæmi
notaleg kyx-rð og hlýja, en báðir
höfðu frá mörgu að segja. Með-
al annars sagði síra Ásmundur
mér frá því, er hann hlýddi á
svefnpredlkarannn Kristin Pét-
ursson, þann er Hermann Jónas-
son skriíaði um í Þjóðólfi 1890
og getið er um i Di-aumabók
Guðmundar Jónssonar (1954).
Hlýtur síra Ásmundur að haía
jarðsungið Kristin, þótt elcki
minnist ég þess, að hann gæti
um það sérstaklega.
Ekki birti sira Ásmundur ann-
að eftir sig i bókarformi en end-
urminningar sinar, er hann
liefndi Á ferð. Munu og fáir
hafa um það vitað að hann hefði
annað sámið, unz nú um áramót
að út kom ættarsaga hans, er
hann hafði látið eftir sig i hand-
riti, og nefnir Við leiðarlok
(Bókaforlag Odds Björnssonar,
Akureyri), því að hann ritaði
hana á síðustu árum ævi sinnar.
Það mun engum koma á ó-
vart að bók þessi er merkileg.
Hún gat ekki öðruvísi orðið, þar
sem svo fróður niaður, sannorð-
ur og hófsamur ritar, þvi að til
állra hliða stóðu að síra Ás-
mundi hinar merkustu ættir, yf-
ir höfuð frábært úrvalsfólk, nær
og fjær. Ekki hefur það þó allt
komið yið landssöguna, og raun-
ar fátt eitt á meðal hinna næstu
ættliða, þvi að þeir hafa verið
bændaíöik. Þó gat jafnvel ekki
hjá því farið um suma þessara
bænda að þeir blöstu við augum
almennings sökum yfirburða
hinir mestu fróðleiksmenn. Þeir J Þótti liggja. Stórmerkxlegt er
próf það, er Gísli 17 ára garnall
heldur yfir sjálfum sér. Mikið
hefur lilca verið í Þorbjörgu
spunnið, og bæði hafa þau ver-
ið auðug að mannkostum. Var
ekki að undra að slík hjón eign-
uðust góð og mannvænleg börn,
og merkilegt að við búskap á
hai'ðbýlii jörð, mikla gestanauð'
og góðgerðasemi, á miklum erf-
iðleikatímum, skyldu þau hafa
þrek og áræði til þess að koma
öllum barnahópnum til mennta.
Margt er auðveldara en að
segja ljóst og skipulega sögu
fjöigreindra ættkvísla langt i
aldir aftur. En þetta he.fur síra
Ásmundi tekizt líkast því sem
sagnaritun hefði verið ævistárf
hans. Þaö eru merkilega föst tök
sem hann hefur á efninu. Og lík-
lega rriun þorri lesenda finnr.
þarna sínar eigin ættir koma
saman við hans ættir; svo er t.
d. lim mig, upprunninn af öðru
landshorni. Svona er skyldleiki
manna í iandinu mikili.
Hreint má segja að frásagnar-
máti höfundarins sé með ágæt-
um, og svo er um mál hans. Eg
held líka að við finnum þá ekki
mai’ga lærisveina Halldórs Kr.
Friðrikssonar, er ekki skrifi
góða íslenzku. Hvernig sem á því
stendur, tekur (almennt talaðj
annað við þegar hann er ekki
lengur kennarinn við latínuskóí-
ann, hver svo sem orsökin til
þess kann að vera. Þeir eru telj-
andi góðu íslenzkumennirnir,
þama segir fróðxir maður frá,
svo blasir það einnig við, aS
þama ritar vitur maður, enda
hefur það lengi einkennt forfeð-
ur sira Ásmundar að þeir hafa
verið vitmenn jafnvel enn meir
en gáfumenn. Og í það er stórum
meira varið. Ekki er það að
undra, að slíkur maður finni hjá
sér nokkum ugg um framtíðina
þegar hann athugar nútíðina. Af
mikilli varfærixi lætur hann þann
ugg koma í ijós, að þó dylst
hann engum i orðum eins og
þessum;
,,Eg held að oi’ðið frelsi bafi
aldi'ei hljómað eins vel i eyrum
og hjörtum íslendinga eins og
um og eftir Þjóðhátíðina 1874.
Því miður er nú búið að vof.ja
þetta orð og þetta hugtak í mikl-
ar umbúðir, því miður vii'ðist
það nú vera að gleymast og lög-
gjöf siðustu ái-atugi stefna að
i því, að færa margt í fjötra.
Hvort sá Gleipnir, sem vér léggj-
um á oss sjálfir, verður bæri-
legri .þegar til lengdar lætur en
sá, sem Danir færðu oss í forð-
um, það mun sagan síðar meir
leiða í Ijós.“
Já, því miðui', því miður. Ekki
er að undra þótt hinn hyggni
maður, sem hafði vitsmuni til að
læi'a af lífinu, liti með nokkrum
kvíða fx'am á veg þjóðarinnar.
Með ixverju árinu reyrum við á-
nauðarfjötrana fastar og fastar
að sjálfum okkur. Eg veit ekki
livort það er af sálarlegri sljó-
skyggni, eða hvort það er vegna
veruleikans sjálfs að nú kem ég
aldi'ei auga á þann mann, er viiji
standa vörð um unnið frelsi. Um
þetta mál ritaði ég fyrir sjö ár-
um (í fórspjalli fyrir Tveixn rini-
nm), en vitáskuld var minu máli
svai'að með þögninni, og á sama
hátt ætla ég að verði svarað
bendingu hins látna pi'ófasts.
Það er eins Og enginn skilji leng-
ur hvað frelsi er, og það hefur,
að ég hygg, engan foi’svax'smann
átt hér síðan Jón Ólafsson hoeig
á valinn fyi’ir fjöruttu árum. Er
það ef til vill svo.að enginn finni
til hinna ógurlegu fjötra sem
stjóx'narklíkur stéttafélaganr.a
snúa si og æ að höndum og fót-
um þjóðarinrsai', og mikíu mun
áð forleggjáara, sem bæði efu
gxreindir menn og haía hug á áð
gera vel, skuli ekki sjá það, hví-
líka minnkun þeir gera sjálfum
sér og hvilkt ógagn öðrum er
þeir gefa út svo merk sagnfræði-
rit lykillaus. Slíka háðung væri
þörf á að fara að víta svo harð*
lega að hún haldist engum uppí.
Síra Ásmundur mun fá þáu
starfalaunin, er nú án efa koma
honum bezt: þakklátar og hlýj-
ar hugsanir þeirra, er lesa rit
háns.
Sn. J.
kverkum stjórnarfarslegs frels
is. „Stemma á að ósi má, annars
tjáir valla", sagði hið spakritra
skáld. Allt frelsi grundvailast að
lokum á frelsi einstaldingsins,
og um það íi-elsi er mest vert.
Því frelsi erum við sem óðast að
glata. Þvi er tortímt í skjóli ó-
viturlegra.
Ekki sé ég að um þetta sé við
einn stjórnraálaflokk að sakast
fremur en annan. Þeir eru allir
samsekir, og að ég held jafnsek-
ir. Þjóðin, „með ieiðtoga enga
eða smæi'ri en sig sjálfa", geng-
ur veginn til glötunar, ef ég sé
rétt.
En svo að 'ég snúi mér aftur
beint að bók síra Ásmundar þá
hefui’ okkur bæzt þai’na bæði
hugðnæm bók ög fi'óðlég. Eins I
og skylt var, hefur henni verið j
véittur sá ytri búnaður að hún J
er fögur á að iíta, vel preníuð á |
góðan pappir og með ágætlega í
völdum myndum. Þó er á henni
einn stórkostlegur ljóður: Hún
hefur verið gefin út án nafna-
skrár; fyrir það kemur hun ekki
fræðimönnum að meir en hálfum
notum, og er það illa farið, þvi
það ætla ég að þaxma sé ílestur
fi'óðleikur traustur og fáu skeiki
frá hinu rétta. „Mikil blinda
mér var á.“ Það er mikið undur
■WWVrjVWfVWWWiíVWW’WWVfVV.VrfVS.'WJVS.^.WVWWWVWX
Skjólabúar.
Það er drjúgxxr spölur inn
í Miðbæ, en til a3 koma
smáauglýsingu í Vísi,
þarf ekki aS fara
lengra en f
Nesvegi 39.
SÍRÍI 81260.
SpariS fé mað ^ví að
setja smáauglýsingu í
VlSL
Krossgátuþáttur útvarpsius, sem Jón Þórarinsson annast,
kenxur næst fram sunnudaginn 5. ]>.m. kl. 21,05, og er kross-
gátuformið birt hér til hægðarauka hlustendum, sem vilja
erfiðara að slita en nokkrar er- | fylgjast mcð gátunni. Að þessu sinni eru bað hlustendur einir,
lendar viðjar? Verði aldrei tekið
sem þaðan hafa komið á þessari í taumana um það athæfi, mætti
auðveldlega svo fara að þessar
viðjar yrðu aö ibkuni herptar að
öld.
En eins
og það er ljóst að
sem standa fyrir svörum. Er ætlazt til að þeir sendi þættimum
ráðningar sínar bréflega, og er góðimi verðlaunum heitið fyrir
rétta ráðningu. Berist fleiri en ein rétt ráðning, verður dregiiS
úr þeim.