Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1956næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    26272829123
    45678910

Vísir - 03.02.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 03.02.1956, Blaðsíða 8
VÍSIR Föstudaginn 3. febrúar 1956 l'i't's btfíjjarrtíði- Tittögur um a& rá&a bót á vatns- skortimtm. Á fundi bæjarráSs föstudag- inn 2. jan. s.l. var meðal annars rætt rnn nefndarálit vatns- veitunefndar og áætlanir verk- jfræðinganna Rögnvalds I»or- kelssonar og Þórodds Th. Sig- urSssonar. Bæjarráð féllst á tillögu vatnsveitunefndarinnar um að gerður yrði 2000 seklítr. vatns- veitustokkur frá Helluvatni að Árbæjarstíflu og að lögð yrði 400 seklitr. vatnspípa þaðan til bæjarins. Er borgarstjóra og vatnsveitustjóra faliö að láta gera nálcvæmar kostnaðará- setlanir og tillögur um fjáröflun til þessarar aukningar. Jafnframt samþykkti bæj- arráð, eftir tillögu vatnsveitu- nefndar, að gera nú þegar ráð- stafanir, í því skyni að ráða að nokkru bót á vatnsskortinum, sem nú er: 1. Að selja vatn til atvinnu- i'eksturs eftir mæli. 2. Að láta gera allsherjarleit að lekum og göllum á vatns- æðum í bænum, bæði vatns- veituæðum og húsæðum, og bseta úr þeim. 3. Að auka eftirlit með vatns- Jögnum og vatnsnotlcun, m. a. íneð því að sett verði nákvæm i'eglugerð fyrir Vatnsveituna. 4. Að leggja aðaldreifiæð fyr- Ir Vesturbæinn svo fljótt sem unnt er, sbr. álitsgerð Rögnv. Þorkelssonar verkfr. dags., 10. maí 1955. 5. Að láta gera heildaráætl- un um dreifiæðar Vatnsveit- tmnar. 6. Að hafin verði bygging vatnsgeyma. Aðalfundi Ingólfs lokið. £r fjölmeniiasta slysavamadeildln 03 ein megmstoð SVFÍ. Aðalfundur slysavarnadeild- arinnar Ingólfs var haldinn siumudainn 22. f. m. og fram- haldsaðalfundur viku síðar í fundarsal S.V.F.Í. I stjórn deilaarinnar voru kosnir: Oskar J. Þorláksson form., og Ársælí Jónasson kafari, gjaldkerý en með- stjórnendur Baldur Jónsson, frkvstj. Iþróttavallarins, Gunn- ar Friðriksson forstj. og Jón Vónsson, aðstoðargjalak. Raf- 1 magnsveitu Rvk. -— Síra Óskar, ! Ársæll og Baldur vo.ru endur- kjörnir. | Ennfremur voru kosnir tíu ; menn til þess að mæta á lands- fundi S.V.F.Í.. sem haldinn verður í vor. j Um slysavarnir var mikið rætt á fundinum og ýmsar ályktanir gerðar. í Ingólfur er fjölmennasta slysavarnadeildin á landinu og i eru skráðir félagar um 2000. | Hefir deildin jafnan látið slysa- i varnir mjög til sín taka og verið jcin meginstoð S.V.F.Í. Fjáröfl- un á árinu gekk vel. Samkvæmt lögum deildarinnar rennur meg inhluti tekna hennar árlega til S.V.F.Í. til stuðnings slysa- vanrastarfseminni í landinu. Plelztu ályktana frá fundin- um verður getið síðar. Kanada viðurkennir ekki Pekingstjómina. í kanadiska sambandsþinginu hói’st tveggja daga umræða í gær um uíanríkismál. Utau- ríkisráð'iierra Lester Pearson kvað lcanadisku stjórnina ekki mundu breyta afstöðu sinni ! gagnvart hinu kommúnistiska Kína að sinni. j Þetta bæri ekki að skilja svo, að sambandsstjórnin kynni ekki jað veita Pekingstjórn viður- kénningu sína síðar, en að ný- athuguðum horfum í Austur- og Suðaustur-Asíu væri hyggi- legast að gera enga breytingu að sinni, því að hættan sem af kommúnismanum stafaði, væri eins geigvænleg og hún hefði nokkum tíma áður verið. i O Mikhailov menningarriiála- ráðherra Ráðstjórnnarríkj- anna er kominn til London í sjö daga opmbera heim- sókn. íHEBMSs KEOISTCNCO TMAOC HAAK skrásett vörumerki Auglýsendur Vesturbælngar Ef þið búið vestarlega í Vesturbænum og þurfíð að setja smáauglýsingu í Vísi þá er tekið við henni í Sjóbúðinni við Grandagarð. Það borgar sig að auglýsa í Vísi. -.wwvvvjvwvwuww.v BEZTAÐ AUGLYSA1 VÍSl Vegna núverandi ástands í viðskiptum milli Bretlands og íslands er ekki jafn mikið rpagn af ,,THERMOS“ hita- brúsum og ílátum á boðstólum á íslandi eins og verið hefur undanfarin ár. Væntum vér að innan skamms muni ástandið verða eðlilegra á ný. „THERMOS11 hefur verið skrásett vörumerki á íslandi í meira en 35 ár. ,,THERMOS“ er tegundarheiti og þess vegna má elcki nota það nema á hitabi'úsa, könnur, krukkur og ísskálar, sem fyrirtæki vort framleiðir. Til er fjöldi annarra tegunda af hitaflöskum og ílátum, sem framleidd eru í Þýzkalandi, Japan, Englandi og öðrum löndum. Allt eru þetta hitabrúsar og ílát, en þó ekki „THERMOS“ tegundir. Samkvæmt íslenzkum lögum urn vörumerki má lögsækja þá aðila, sem lýsa slíkum vörum eða bjóða þær til sölu sem „THERMOS" eða hverju öðru því nafni, er svo líkist „THERMOS“, að það geti villt fyrir mönnum. Gangið úr skugga um að þér fáið „TIIERMOS" þegar þér biðjið um það. „THERMOS“ (1925) LIMITED, LONDON. ísir er 12 síkr annan hvern da Vísir er eina blaðið, sem ieltast sííellt við ao ífytja fræðandi og skemmlilegt efni af ýmsu tagi fyrir lesendur sina. Vísir er einnig ódýrasta blaðið. Hringið í sísna 1660 og lálið senda yður bSaðið ékeypis til mánaðaméta. NÁMSKEIÐ í esperanto hefst um næstu helgi. Uppl. eftir kl. 20 á Spítalastíg 7, uppi. (558 FORMSKRÍFTAR nám- skeið hefst föstudaginn 10. febrúar. Ragnhildur Ásgeirs-- dóttir. Sími 2907. (45 KENNI á bíl. Góður bíll. Uppl. í síma 6990. (224 IIERBERGI til leigu í Vogahverfi fyrir stúlku. Til sölu á sama stað þrísettur klæðaskápur. Uppl. í síma 81519. (23 SAUMAVÉLAVIÖGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgjá; Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jön Sigmundsson skartgripaverzlun. (308 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa um 1—2 mánaða tíma. Uppl. í síma 5541. (24 TIL LEIGU herbergi í Hliðunum. — Uppl. í síma 82498. —■______ . (53 HJÓN óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi. — Uppl. í síma 7806. (52 TIL LEIGU til skamms tíma forstofustofa með hús- gögnum við miðbæinn. Uppl. í síma 1873. (48 SKÓLASTÚLKA vill taka að sér að sitja hjá börnum 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 80693. — (55 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Uppl, í kvöld kl. 5—7 í Cafeteria Hafnai-- stræti. (54 REGLUSAMA konu vant- ar góða ráðskonustöðu. Gott herbergi áslcilið. — Tilboð, merkt: „11 — 209“ sendist Vísi. (33 LÍTILL sumarbústaður óskast til leigu. Sími 4245. UNGUR, reglusamur mað- ur óslcar eftir herbergi. — Uppl. í síma 6085. (546 HERBERGI til leigu. — Laugagerði 100. (31 REGLUSÖM stúlka sem lítið er heima óskar eftir herbergi á góðum stað í bæn- um. Uppl. í síma 82374. (29 HEKBERGI til leigu í Hlíðarhverfi, leigist aðeins til vors. Uppl. í sírna 5708, kl. 4—7 í dag. (27 SÍÐASTL. mánudag týnd- ist svört peningabudda (plastie) með 5—600 krón- um frá Hljóðfærahúsinu, Bankastræti, niður í bæ. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 82970. Fundarlaun. LÍTILL þakki, með nátt- fötum, tapaðist eftir há- degið í gær frá Markaðinum, Hafnarstræti, að Ólympíu, Laugavegi. — Skilist gegn fundarlaunum að Vestur- götu 19. (43 S AMK V ÆMISKJÓLAR. Tveir nýir, hálfsíðir kjólar, nr. 12 og 14, til sölu á Njarð- argötu 49 eftir kl. 6 í dag. VEL með farinn Silver Cross barnavagn til sölu á Blómvallagötu 11, III. hæð til hægri. Sími 81072. (50 STÓR Norge ísskápur, bil- aður, til sölu ódýrt. Lang- holtveg 8. (35 LÍTILL pallbíll til sölu og sýnis í Laugameskamp 34. Uppl. eftir kl. 6 í kvöld. (36 TÆKIFÆRI3G JAFIR: Málverk, Ijósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson Grettisgötu 39. SILKI höfuðklútur (ljós- grár, bleikur) tapaðist í vesturbænum. Vinsamlegast hringið í síma 6398. (51 DOKKGRÆNGEAR karl- mannshattur tapaðist á Víðimelnum í fyrraicvöld. Vinsaml. hringið í síma 3617. A SUNNUDAGSKVÖLD tapaðist eymalokkui', senni- lega á Miklubraut eða i strætisvagni. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 2757,(34 KVENVESKI tapaðist í fyrradag um 6-leytið hjá Kirkjugarðinum. Vinsaml. hringið í síma 3714. (32 Hitari í vél. SÍMI 3562. Fomverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn , vel með farin karl- ■ mannaföt, og útvarpstæki, ennfremur góifteppi o. m. fl. Fornvérzlunin, Grettis- götu 31. (133 FUNDIZT hefur hundur, grár með brúnt höfuð. Vitj- ist í Akurgerði 24_ kjallar- anum. (28 KAUPUM hreinar tuskur. Daldursgötu 30. (163 KAUPUM og seljura alis- Iionar notuú húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparst'g 11. Síml 2926. — ~ (£39

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 28. tölublað (03.02.1956)
https://timarit.is/issue/83186

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

28. tölublað (03.02.1956)

Aðgerðir: