Vísir - 17.02.1956, Side 1
12
bls.
12
bls.
46. árg.
Föstudaginn 17. febrúar 1956
41. tbl,
;>
SeSfoss ðibentur'
tii nsðurrifs.
Þá er Selfoss gamli allur.
Hinn 9. þ, m. var e.s. Selfoss,
élzta skip Eimskipafélags
ísiands, formlega afhentur
himmi nýju eigendum, belg-
isku fyrirtæki í Glient, er
nefnist Établissement Van
Heýghen Freres, S.A. Var
Selfoss g:unli seldur til nið-
urrifs, cnda ekki tök á að <
gera lengur við skipift', en það '
var orðið dýrt og óhagkvæmt
í rekstri; samanborið við hin
nýrri og stærri skip. Selfoss
var smíðaður í Porsgrunn í
Noregi árið 1914, 775 bnittó-
smál. að stærð (1100 smál.
DW). Hingað kom það í fyrri
heimsstyrjöllinin, keypt ’í
hingað af ríkisstjórnini og![
nefnist þá Willemocs. Eim- 5
skipafélagið lceypti skipið
árið 1928, og var þá nefnt
Selfoss. — Selfoss var happa-
skip, scm aldrei hlekktist á,
en skilaði vamingi sínum á
áfangastað, þótt Jhægt færi.
rwwwwvwwuwvwww
30 st gaddur í Danmörku í nótt:
uldinn heldur öllum Norl
w
I
VVVWV*.WW\WWWWWVVW.WW^*-WÍVWbVWWVVWW
ísa leysir af
fjörðum vestra.
Nú hefir ísalög öll Ieyst úr
fjörðunum sunnan Barðastrand.
arsýslu og rekið út, þannig, að
nú eru þeir íslausir með öllu.
í frostunum miklu í janúar-
mánuði lagði alla þessa firði
og nokkuð út á Breiðafjörð.
Veðráttan þar vestra hefir
verið mild undanfarið og hafa
vegir nokkuð lagast innan hér-
aðs, en samgöngur út á við haía
þó ekki opnast.
Skepnuhöld eru hvarvetna í
góðu lagi og nægar heybirgðir
fram á vor. Verði vorið hins-
vegar kalt, eins og mörg undan-
farin vor hafa verið, má jafnvel
búast við heyþrotum hjá ein-
stöku bændum og erfiðleikum
með fóðrún búpenings.
f tveimur austustu hreppum
Barðastrandarsýslu, þar sem
mænuveikin hefir herjað fram-
an af vetri, er hún nú í rénun,
en hefir þess í stað færzt vestar
í sýsluna og í Gufudalshreppi
hefir orðið vart nokkurra riýrrá
tilfella að undanförnu.
Dönsku konungshjónin
áforma heimsókn til
Meistaravíkur.
Einkaskeyti til Vísis.
K.höfn, í morguri.
, Tilkynnt hefir verið opin-
berlega, að. konungshjónin hafi
ákveðið.að koma við i blýnám-
unum í Meistaravík í Austur-
Grænlandi 13. apríl, ef veður
‘leyfir; á heimleið frá íslandi. <
Eimskipaifébgssfdpm
fiei! á kúfi.
Skip Eimskipafélagsins, sem
stödd eru á frostaslóðum við
meginland Evrópu, hafa ekki: f
oróið fyrir neirm hnjaski.
Er hér um að ræða þrjú skip.
Goðafoss er í Ventspils, en fer j 5
þaðan til Hangö í Finnlandi og !
síðan hingað til Reykjavíkur. j
Gullfoss er í Höfn og fer þaðan 1
á laugardag. Fjallfoss fer vænt-
anlega frá Gautaborg í dag á-
leiðis til Eyjafjarðar. Skipið
átti að taka sement í Álaborg,
en höíniri’þar lokaðist og varð
skipið af farminum.
Hermenn Breta á Kýpur hafa
f engið slíka vírnetsskildi til
varnar gegn grjótkasti af
hálfu eyjarskeggja.
vuw^^vwvuwuvwwwvvvuvvvvvuvvvvnivvvvvwvvvuvvvw
Bezti afladagunnn í gær.
MeðaKafli i sumum verstöðv-
anna 10—20 lestir á bát.
Aflt bátanna hér á suðvestur
landi var með allra mesta móti
í gær og mun þetta vera einn
bezti afladagurinn það sem af
cr þessari vertíð.
Þá hafa og borizt fréttir um
að Ólafsvíkurbátar séu teknir
að aila vel. Þaðan eru gerðir 11
bátar út á vertíðinni. Af þeim
leggja fimm upp hjá Hrað-
frystihú.si Ólafsvíkur en hinir
hjá Hróa h.f. og kaupfélaginu.
í gau' var afli Ólafsvíkurbáta
frá 8 og' upp í 12% lest.
Afli í einsfökum verstöðv-
um hér sunnanlands var sem
hér ségir:
Akranes.
Vegna þess hve bátarnir
komu seint að í gærkveldi og
nótt var ekki 'búið að reikna út
heildaraila þeirra en gert var
ráð fyrir að meðalaflihn væri
10—Í2 lestir á bát. Með mest-
an al'La var Áðalbjörg, 13% lest;
EinsiÖku bátar, þeir sem dýpst
leituðu, öfluðu lítið, og var því
ura kennt að fogarar hefðu ver-
ið búnir að ura allt upp.
Vólbáturinn Skipaskagi kom
til Ákraness frá Þýzkalandi í
gær. en þar var verið að láta
nýja vél í bátinn. Heimaskagi,
sem einnig fór utan í.sömu er-
indum hefur orðið fyrir töfum
sökum isalaga < og er . enn er-
lendis.
Rcykjávík
Aílinn var .Ö—lO Iestir á bát.
Aflaíiæstir voru Amfirðingur,
Ásgeir og Svanur með um eða
yfir 10 lestir á bát. V.b. Erna
kom úr útilegu í nótt með dá-
góðan afla.
Sandgerði.
Hjá Sandgerðisbátum var
aflinn mjög góður í gær, eða
frá 10 og upp í 20 lestir á bát,
en sennilega mun meðalaflinn
hafa verið sem næst 14—15
lestir hjá hverjum Sandgerðis-
bátanna. Mummi var hæstur
með 20 lestiri og Muninn var
lítið eitt lægri.
Grindavík.
í gær voru 17 bátar á sjó og
öfluðu 224 lestir samanlagt. —
Hafrenningur var með mestan
afla, 49 lestir af slægðum fiski,
sem samsvarar 23 lesta afla
upp úr sjó. Næstur var Njörð-
ur með 17.2 lestir, Von fékk
16.3 lestir, Gunnar 16 og Þor-
björn 16 lestir, hinir bátarn-
ir öfluðu minna.
Gert er ráð fyrir að alls rói
20 bátar frá Grindavík í vetur
og eru tveir enn ókomnir en
einn er bilaður sem stendur,
Hafnarfjörður.
Þar var eins og annars stað-
ar einn jafnbezti afladagurinn
í gær og fengu bátarnir flestir
frá 8 og upp 1 12 lestir. Fiska-
klettur var með mestan afla.
I IÞtMwtntörhu huiUs ./J
rnttttns fttrisi tii þtKsstt.
Vlargir haía hælt sér út á tsinst indl
ströndum frain oj; drukknaö.
Einkaskeyti frá fréttaritara Vísis. — Khöfn í morgun,
í Danmörku, Svíþjóð og Noregi heldur ísinn öllu í heljar-
greipum. Veðurfræðingar telja líkur fyrir, að hríðarveður sé f
aðsigi, og Tnundi það auka stórlega á þá feikna erfiðleikar sem
þegar er við að stríða.
Við borð liggur, að samgöngur leggist alveg niður yfie
Stórabelti, en það er mikilvægasta jarnbrautarferjuleið Dan>
merkur. Heita má, að allt sundið’ sé að verða ein samfelid íshella.
Kefiavík.
í gær barst meiri afli á land
en áður hefur borizt á einum
degi það sem af er vertíðar-
Norðurlandaflugfélagið býr
sig undir að annast loftflutn-
inga milli Khafnar og Fjóns,
ef Stórabelti lokast alveg. SAS
flytur nú vörur til Álaborgar,
Árósa og til Malmeyjar í Sví-
þjóð. Fjölda mörg einkaflug-
félög hafa brugðið við til hjálp-
ar og flutt birgðir til skipa sejn
frosin eru inn í ísnum og til
einangraðra staða.
Mikil hætta gæti stafað af
því, ef skyndilega hvessti og'
ísinn brotnaði og kæmist á
skrið. Gæti þá svo farið, að
eina siglingarennan, sem hægt
hefur verið að halda opinni
gegnum Kattegat, með fram
suðurströnd Svíþjóðar, lokist
með öllu.
Mörg skip eru þcgar íros-
inn ínni á Kattegat og hefur
ekki reynst unnt að hjálpa
þeini, bótt allir ísbrjótar
Danmerkur séu í notkun. Á
Eystrasalti er ástandið þó
enn verra.
ísinn hefur Iokað
Árósahöfm.
ísinn hefur alveg lokað höfn-
inni í Árósum. Hafnarstjórn
bæjarins hefur samþykkt hai'ð-
orða ályktun, þar sem vítt er,
að ísvarnir. ríkisins hafi alger-
lega brugðist bænum og svikið
öll loforð mn að senda ísbrjót- í
inn. Stórabjörn þanga.
í undirbúningi er að nota is-
brjóta til flutninga til Sejrö.
Tvær hafnír
eru opnar.
Aðeins tvær hafnir eru oþnar
og þurfa ekki á aðstoð ísbrjóta
að halda. Það eru bæirnir Es-
bjerg og Hirtshals.
innar, eða 436 lestir af 41 bát.
Flestallir bátarnir voru með
9—12 iestir, en komust þó upp
í 17 %. lest. Hilmir var hæstur.
Frá vertíðarbyrjun hafa
Keflavikurbátar farið í saman-
lagt 462 róðra og á land hal'a
borizt 3340 lestir fiskjar.
Kuldinn komst í nótt sem
leið niður í 30 stig á Celsius
og hefiu* aldrei fyrr orðið
svo mikill á vetrinum. —•
Frosthörkur eru urn gerv-
alla Danmörku, Noreg og
Svfþjóð.
Hvarvetna berast fregiúr
um, að fólk fari út á ísbreið-
ima við strendur landsins, fót-
gangandi og í bifreiðum, og
eru mörg dæmi þess, að fólk á-
gangi hefur dottið niður um
ísinn og drulcknað, og einnig
hefur ísinn brostið undir bif-
reiðum og margir menn
drukknað þannig. Þá hafa
margir menn beðið bana af
völdum kuldanna, í Danmörku,
Noregi og Svíþjóð, — í Dan-
mörku 35 til þessa.
10 km. ganga
á sjávarís.
Þrátt fyrir aðvaranir sænsku
lögreglunnar fóru margir fót-
gangandi í gær frá ströndinni
yfir ísinn til Eylands, en veg-
arlengdin er 10 km.
Heldur hefur dregið úr
frosti í Svíþjóð og Finnlandi og
var þó meðalfrost í þessum
löndum í gær 7 stig'.
í Noregi.
Fregnir frá Noregi herma, að
að miklurn og vaxandi erfið-
leikum sé bundið að sjá íbúum
eyjanna við strendur Nórður-
Noregs fýrir drykkjárvatni. •—
Víðast hvar er eina bjargráðið
að bræða snjó.
■D-
Gronchi þakkar
Eisenhower.
Forseti ftah'u Giovanni
Gronchi hefur opínberkega
þakkað Bandaríkjunum veítta
aðstoð í vetrarhörkunuru.
Þakkaði Gronchi Eisenhower
forseta og innilega samúðar-
orðsendingu Eisenhowers for-
seta, sem birt \-ar iaugardag sL