Vísir - 17.02.1956, Side 3

Vísir - 17.02.1956, Side 3
<?&tu<iaginíi~17. febrúar 1^56. vtsra ii» Skrifið koennasiðunni um áhugamál yðar. - atur. T'veir réttir úr svínakjöti. 2 kg. skinke. (Giidarí hhitinn er teldnn). % 1. soðiS vatn. Salt óg pipar. Kjötið er lagt í kalt vatn 1 Mst. ÞaB er síðan tekið upp og þerrað með hreinum lérefts- Mut. — Síðan er paran á kjöt- inu rist, þvérsum og langsum, svo að tiglar myndist. Salti og pipari er blandað saman og nú- ið inn í k jötið. Þessu nœst er kjötinu stung- ið inn í mjög heitan ofn og er látið standa þar óhreyft í 20 mín. Þá er hálfum líter af sjóð- andi vatni hellt yfir og er þ-ví síðan ausið á steikina á hverj - um 10 mlnútum nsésta. heilan Mukkutíma. Þá er steikin látin eiga sig aftur heiíán klukku- tíma. Verði .paran þá of dökk er pappírsblað lagt yfir steik- ina. Síðasta hálfa klukktímann á að láta ófnhurðina húsa dá- lítið frá> ,svo að paran verði diíkk. . Sósan. 1 niatsk smjörlíki eða feiti. 1 mstsk. hveití. 1 fuíl teskeið af hféerðu sinn- epi % Kter soð. % öi. rauðvin ef vili. * Srajörlíki og hveiti er bakað saman. Sinnepið hefir verið hrært út í soðið og er því svo baett í hveitið og smjörl. Þetta í síðan. að krauma í 10 mínútur. Þá er % dL af rauðvíni bætt í. Sumír kjósa heldur rjómafroðu og er. ögn af henni hrært í sós- una rétt áður en bera á matinn fram. Rauðkál og pickles með. Kartöflur annað hvort hvítar eða brúnaðar. Ragout úr svínakjöti. Svíriakjöt, skorið í litla bita, 1 djúpur diskur. Dálítið af hökkuðum asíum og piekles. 2% dl. af brúnni sósu af flesk- stéikinni. Hver eru áhupmál unghuga? Athtigtm saBitslcs hlalls á þessu atriði. Sænskt kvennablað jhefrr ný- lega „tekið til spurninga" hóp af unglingtim. Eru það 300 unglingar, sem blaðið hefir skrifað og eru svör- :n á þá leið, að 27 af hundraði hafa ákveðin áhugamál og tóm- jtundaiðju. Helmingur þeirra reykir 10 vindlínga á dág. 07% af stúlkuiuun þykir skegg herfi- legt, én piltar og stúlkur hafa’ sama smekk ura kvikmyndir. Nú á tímum er það nokkuð tíðkað, að beina athyglinni að unglingum, spyrja um venjur þeirra, smekk og skoðanir, til þess að komast að hugsunar- hætti. þeirra og hvað í þeim muni búa. Ein : spumingin var um það, hvort stúlkan ætti að borga fyrir sjálfa sig, er hún væri úti áð skemmta sér méð einhverj- um félaga sínum. Sögðu allar já við þvi. Þær gera það líka. Það viðgéngst ekki lengur, að pilturinn einn borgi fyrir veit- ingarnar, en stúlkan horfi út í 1 tesk. af hrærðu sinhepi. 1 matsk. af tómatketchuþ. Kartöflustappa. 1 egg. Pipar, salt, brauðmylsna, brætt smjörlíki. Sósan er hituð í vatnsbaði- Kjötið, asíur og pickles er hit- að með. . Kjötinu er síðan hellt á bök- unarfat. Kartöf lustappan er þeytt með egginu og þynnt með ofur- litlu af soði. Salt og pipar látið í eftir smekk. Kartöflustappan er breidd ofan á kjötblönduna; Brauðmylsnu er dreift á og síð- an vætt með bræddu smjörlíki. Bakað í 20 mín. við gwian hita. Með þessu má hafa súrsætar blóðrófur eða hvítkál, sem sneitt hefir verið mjög fínt. Því á að velta upp úr franskri salat- sósu. Frönsk salatsósa: Olía, edik, sinnep, salt pipar. Hrist saman. bláirin óg láti sem' ekkert sé um að vera. Nú er útgjöldum jafnað niður. Kostnáðurinn greiddur. af báðum, hvort sem farið er í kvikmyndahús, í kaffihús, á dansleik eða annað, sem til skemmtunar má verða. Hversu oft í viku farið þið ungá fólkið út til að fá ykkur snúning? Flestir fara út að dansa tvisvar í viku, en til eru þeir, sem eru fiknari í að dansa. Næst var spurt um tómstunda- gaman og vissu 27 af hundráði vel hivað þau vildu. Stúlkurnar fengust við litprent á bómullar- voðir, piltamir smiðuðu út- varpstæki, léku á hljóðfæri, fengust við rhyndatökúr og iþróttir. HVáð var það, sem ungling- arnir vildú helzt sjá í kvik- myndahúsunum ? Stúlkurn'ar sögðu þegar — ástasögur vilj- um við sjá. Ekki vildu piltarnir fúslega viðurkenna, að þeir kysu helzt þesskonar kvik- myndir, en þó kpm í ljós, að smekkur þeirra var samskonar. Audrey Hepburn og Gregory Peck voru mjög vinsæl. Því næst var-spurt um reyk- ingar. Því nær helmjngur af þessu unga fólki reykir 10 vindl injga á dag. 30 af hundraði minna en 10, en fjórðungurinn reykir alls eldii. Þá var spurt um það hvort unglingarnir tryðu á Guð. Var því játað af flestum, en 2Ö af hundraði vissu ekki almenni- lega hverju svara skyidi. Síðan var spurt um trúnaðar- mehn. Áttu unglihgarnir ein- hvem að sem þau gátu lertað til ér vanda bar að höndura? Nærri helmingurinn gat leitað til for- eldra sinna og bar fullt traust til þeirra. Svo áð ástandið virð- ist vera beíra en margir vilja vera látá. sé hræðílegt, eru 65 af hundraðf "áþeirri skóðun,- Blátt er sá Kt-' ur sem þær kjósa helzt. Ekki hafa þæ? mikinn áhuga fyrir matargerð og þegar móðir þeirra er einhversstaðar úti og þær verða sjálfar að sjá fyrir mat, láta þær . nægja eggj- köku eða eitthvað niðursoðið'. Margir hafa xmglingamir verið utarúands og hafa sjálfir kostað ferðina. Margt af þessu unga fólki les „allt sem tönn á fest- ir“. Frá mj-hdáblöðum. og upp í japönsk ljóð. Aðrir líta ekki í 1 bók. Hafa ekki tima til slíks, - Stúlkurnar r ségja að skegg að sögri. Karbvtima en ekki kvenna «>t’ p4ttðað berga gó'Ífábrciður r»k.sj8*fju. Þetta samþykktu konur é al- þjóðafundi í Skotlandl er kon- ur frá 47 löndum, komu þar saman á þing. Hémmbil 1300 konur voru á þessu þingi og eru .nú famar til síns heima. Ræddu þær þar stöðu eiginmannsins á heimil- fólk á efth- tímanum í þessíir' efni. Væri þess óskað þar, að " hægt , væri að. fá konur frá 1 Norðurlöndum til að kenna konum: í Júgóslavíu. ■ Allar v»ru þær þó sammála' um að sjálfsagt væri að karl- maðurinn. setti, upp eldhús-- : svuntuna. Stungið var og upp : yrðu skyldufög í drengjaskól- um. í . Samþykkt var og að beiátf þeirri áskqmn til allra, sem' áhrif hefði á almenningsálitið^ . að vinna. að því að hússtörl yæri í heiðri höfð og ekki fyria neðan virðingu ungra stúlkná^ 11,8 ntiHj. giftra kvenna í atvínnu. Skýrslur frá Washington sýna, að tala giftra kvenna sem vinna utan heimilis hefur enn aukist í Bandaríkjunum árið 1955. Eru þær nú 11,8 milljónir. Hagstofan segir að fleiri en 600 þúsund hafi bæst við á síð- ast liðinu ári. Er það talið vera sökum þess, að konurnar vilja aðstoða við að yiiina fyrir fjölskyldunni. Hihs' vegar inu og eru allar á þvi að bóhd anum beri að vinna eldhús- á þvi að matreiðslu og húsverki störfin.. Þær eru staðráðnar í því .að láta hann: 'setja upp eldhússyuntuna. Og þær telja það karlmannsverk að berja t.eppi og ryksjúga:. - - . Þetta gerðist á áttjlnda al- þjóðaþingi kvehha er fjallar um fjármál heimilanna og hag þeirra yfirleitt. Segja skozk dagbiöð i'rá þvi að konur fr'á Norðurlöndum hafi verið mjög áhugasamar, enda telja blöðin, að heimili á Norðurlöndum : beri ' thikihi menningu vitni, ‘ ÍSegja: þau og: áhugi fyrir hagsýnu íheimilis-. haldi sé þar mikill og almenn- ur. . Nefnd frá , Júgóslavíu viður- kenndi, að í sínu landi yæri Hann ger&ist u Ekkert komx- ríki þar. Hjúkrunarsveitir Bandaríkja- hers voru stofnaðar um alda- mótin, og í þelm hafa einungis verið konur —- þar til nú. Á siðasta ári lauk fyrsti karl- maðui’inn hjúkrunarprófi hjá sveitunum og var gerður að liðsforingja í þeim, eins og venja er að prófi loknu. Heitir hann Edward Lyon, og hafði hann upphaflega. langað til a5 verða læknir, en er hann varð að annast móður sína, sem var ekkja, varð hann að hætta við Konur eru mikhi fleiri Osló en karlar. Þær eru 40 þúsund fram þær fyrii’ætlanir, en. fór hins- ýfir tölu karla. Ekki vilja þó vegar í hjúkrunarkvennáskóla. segja skýrslur, að ógiftum kon-I karlar þar við það kannast að í hjúkrunarsveitum Banda- um hafi fækkað í atvinnugrein- unum. Er talið að það sýni,'áð fléifi kónur einhleýpár gá.ngi í skóla. þar sé neitt kvenna ,,regimenti“, síður en svo. Norskir karlmenn láta ekki mokka sig. Þeir eru enn víHnear að eðlisfari. ríkjahers eru 3600 útlærðar konur; auk Lyons. Þess má geta til viðbótar, að hann er 195 sm. á hæð. . ■/WWWWVWWWVVWWVVWWWVWWiWyVWVWWWWýWWVVWWWWVVWJVWWtf Því var spáð, að R-101 færist! Og reynt að liindra ferðina. Eííir Kub) Miller. Niðurlag. einr.ig Thomson lávarður æt.1- uðu að fara með loftskipinu í fyrstu ferð þess til Indlands. Thomson lávarður hafði líka verið vin,ur Max. Eg beið með óþolinmæði eftir næsta skeyti mamnsins míns. Það kom líka strax um kvöldið. „Elskan mín, þú verður að aftra þessu loftskipi frá að fara. Ef Sefton vill ekki sinna þessu, þá settu þig í samband við hærri valdamemi. Segðu þeim, að það sé galli á hyggingu loft- skipsins. Ef þeir láta skipið fara, munu allir um borð .far- ast.“ Eins og skiljanlegt er, varð mér ákaflega órótt yfir þessu öllu. Eg hugsaði mér, að eg skyldi aftur reyna að telja Sef- ton hughvarf, áður en eg tæki til róttækari ráðstafana. En mér leizt ekki á aðstöðu mína gagnvart embættismönnum og allri skriffinsku — sérstaklega með tilliti til þess, hvernig mál- ið var vaxið! Tíminn var aðal- atriðið — og hann var að renna úr greipum mér. Eg var alveg í öngum mínum. Eg fór aftur til Seftons, sagði honum frá síðasta skeytmu og grátbændi hann að sinna þessu. I þetta sinn skellihló Sefton. „Kæra Ruby mín, þetta er að verða hlægilegt,“ sagði hann. „Þú ert ekki ein um þetta! Eg hefi núna fengið bréf frá frú frú Hinchcliffe — þú manst ef til vill eftir að maður hennar fórst méð Elsie Mackay. Að því er virðist, hefir Hinchcliffe fært konu sinni samskonar skeyti!“ Þessi frétt vakti dálitla von hjá mér. „Þetta hlýtur vissu- lega að sannfæra þig,“ sagði eg. En Sefton hristi höfuðið og brosti. „Mér þykir fyrir þessu, góða mín, en eg get með engu móti tekið þetta alvarlega. Ef eg færi og minntist á þetta meðal ábyrgra manna, myndu þeir halda að eg væri að verða tauga veiklaður aumingi, ef ekki verra!" Hann brosti aftur. Eg vil geta þess hér, að eg hafði aldrei hitt eða haft neitt samband við frú Hinchcliffe. Eg hafði auðvitað lesið um hvarf manns hennar ásamt „Poppy“ Mackay (dóttur Inchcapes lávarðs) á flugi þeirra yfir Atlantshafið. Fréttin vakti mikla eftirtekt á ,-sínum tíma. Eg hitti oft „Poppy“ í veizl- um, áður en þetta varð- Hún vai’ hugrökk stúlka, alveg brjál uð í flug, og' ákveðin í að setja met. Hún sagði alltaf, að hún vissi það fyrir, að hún mundi deyja ung og óskaði, að það ýrði þá á flugi. Þrátt fyrir hið gamansama og örugga viðhorf Seftons, sneri eg heim aftur full óróleika og örvæntingar yfir síðasta skeyti manns mins. Það var aðeins eitt eftir, sem eg gat gert — og skylda mín að gera það. Eg sett- ist niður og skrifaði til æðri staða. , Eg fékk viðurkenningu fyrir móttöku bréfsins — og þár með. búið'! Eg ímynda mér, að aðvöruii minni hafi verið fleygt í bréfa körfuna, og viðkomandi hugsað eitthvað sem svo: „Ekki dámar mér! Enn einn vitfirringúrinn!“ Eg' frétti seinna, að frú' Hinchciiffe hafði skrifað sama manni í líkum tón og' eg býst við, að bréf hennar hafi fengið sömu móttökur og mitt.. Eftir því sem nær dró hinum áætlaða flugdegi, urðu skeyti Max æstari. „Stöðvaðu það! Stöðvaðu það!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.