Vísir - 12.03.1956, Blaðsíða 3

Vísir - 12.03.1956, Blaðsíða 3
VSSIIB Miimudagíím 12.: marz 1S5® HoOnsta og heilbrigði f Undirrót krabbameins fundin? Þýzkur ióbetsverBlaiuiaþeg? §erir rairnsókiur, sem vekja heimsathygB. í Seience, tímariti Vísinda-.anna, sem miðar að vexti og framfarafélagsins bandaríska (The American Association for 'tíae Advancement of Science) íhefur verið Ibirt grein, sem fjallar um athuganir og rann- sóknir, setn era til skýringar á áppruna krabbameins, og kuiruia aS leiða til nýrra lækn- ingaaögerða á meininu. Robert K. Plumb gerir þessa grein að umtalsefni í grein í New York Times, og telur, að þama kuxrni að vera fundnar skýringar, sem leiði til auð- veldari úrlausnar á vandamál- inu mikla, hversu vinna megi toug á krabbameini. Hér kunni að sannast sem oftar, að.ein- faldar skýringar og eðlilegar leiði til lausnar á erfiðu vanda- máli. Ailt virðist allt í einu auð- skiljanlegt og einfalt. Enn er þó ekki lengra komið en svo, að ekkert sé hægt að fullyrða með neinni vissu, fyrr én að undangengnum athug- unum og rannsóknum í rann- Veldur það því, áð frumukerfið, sem ella mundi notast til venjulegs frumúváxtar og við- halds, beinist að gerjuninni. Breytast hinar margbreytnu líkamsfrumur við þetta í fá- brotnar frumur, krabbameins- frumur, sem þróast ört. Warburg segist byggja kenn- ingar sínar á þúsundum rann- sókna í efnarannsóknastofum. Og hann bætir því við, að ekki sé um neina aðra kenningu að ræða á undirrót krabbameins. vuwvwuvuvwuwyvi/wwwuiAVWwwvuwuwwvuwyw viðhaldi, en þær halda áfram baráttu sinni fyrir tilverunni þrátt fyrir. skemmdimar um langan tíma, og vinna loks bug á súrefnisskortinum með því að breyta til frá eðlilegri önd- unarstarfsemi og byrja orku- framleiðslu með öðru móti, þ. e. með gerjun, sem ekki er eins fullkomin og öndunin. Talið, að innan 5 ára . verði unnt að lækna menn af kveft. Myglulyf má ekki nota að ástæðulausu. Þá verða sýklar óitæmír fyrlr þelm. Enska blaðið Ðaily Express segir nýlega að heilbrigðisyfir- völdin í landinu hafi miklar á- Þá er einnig til í Bretlandí mjög mikilvægt nýtt myglulyf* erythromycin, sem einnig vinn-i hyggur af þvi, faversu mikið; ur á sýklum, sem penicillin, læknar noti penicillin og svipuð ! ræður ekki við. En þessi lyí, lyf — jafnvel aðeins við hósta segir læknablaðið ætti aldref / grein í New Yorh Times< eftiir Robert K. Plumb er skýrt frá því, að læktmr og vísitida.Tnenn hafi góðar von- ir um, að innan fimm ára verði fundin örugg ráð til að lækna menn af kvefi. í Bandaríkjunum er sér- stök stofnun, sem vinnur að rannsóknum í þessu efni, The sanna una. Skýringarnar voru fyrst birt- sóknarstofum og vísindastofn- j Common Cold Foundation. unura um gervallan heim.! Var efnt til fundar lækna og Kannske taki það mörg ár, að vísindamanna á vegum henn- eða afsanna kenning- ar í New York og var sá fundur haldinn fyrir nokkr- um dögum. — Skoðun þeirri, sem að ofan um getur var m. ar í þýzka vísindatímarit-} a. haldið fram af dr. John inu Naturwissenschaften, sem g. Dingle háskólakennara við þýdd var til birtingar í Science. j læknadeild Western Reserve. Höfundur hinnar upphaflegu University. Á meðal vísinda- greinar er prófessor Otto War-, manna, sem voru sömu eða burg, forstöðumaður Max svipaðrar skoðunar og dr. Planck stofnunarinnar í frumu- Dingle, er dr. John F. End- lífeðlisfræði, en sú stofmm er í ers, sem var meðþegi Nob- Berlín. — Warburg prófessor elsverðlauna 1956 í lækna- hlaut Nobelsverðlaun 1931 fyrir,vísindum, fyrir uppgötvanir skyldar rannsóknir. : | aðferðum til að rækta vír- Warburg telur, að undirrót j usa í rannsóknaglösum. krabbameins sé, að einstakarl Dr. Dingle kvaðst ekki kvefvirusa eftir eðlilega smitun er mjög lítil, en nátt- úrlegt ónæmi framleitt af vírusum sem valda sumum öðrum sjúkdómum getur enst jafnvel alla ævi. En dr. Dingle kveðst sannfærður um, að lyf til varnar kvefi mundi finnast. Um mögu- leika væri að ræða til að reyna þrennt: Gera alla ónæma gegn kvefi, girða fyr- ir smitunarhættu, leggja á- herzlu á lækningu eftir smitr- un. Hið síðasta væri það, sem sennilegast myndi koma að mestum notum, en hann lagði áherzlu á að ekki væri enn til neitt íyf eða örugt heilsu- farslegt ráð, sem dygði til varnar gegn kvefi. — Ýms lyf og annað, sem reynt hefði verið, væri vita gagnslaust. Nýj ustu tilraunir kvað hann hafa sýnt, að fólk fengi ekki kvef af því, að því yrði kalt eða ofþreyttist, og allir ein- staklingar kvefast ekki þótt aðrir kvefist við sömn að- stæður og skiiyrði. eða kvefi. Er svo fer fram sem hingað til, segir meðal annars í lækna- blaðinu Practitioner, getur ár- angurinn orðið sá að penicillin og önnur slík lyf verði óvirk gegn öðrum sjúkdómum, sem sá maður fær, sem hefir notað mikið af þessu lyfi áður. Það missir áhrif sín þegar það er notað í tíðum og stórumskömmt um að þarflausu, alveg eins og flugur verða smám saraan svo harðar af sér, að DDT hefir ekki áhrif á þær. Þeir sýkíar, sem mynda ónæmi gegn penicillini, stand- ist þá eínnlg önnur lyf af sama tagi myglulyfin svonefndu. Sykursýki í börnum fer It Sýklar þessir gefi „undralyfj- vöxt, að bví er segir í grein Í unum“ langt nef og ekki verði |inerku bandaríslcu læknatíman við þá ráðið. jriti. Höfuudur greinarinnar eM Blaðið segir ennfremur að Gilbert B. f orbes, prófessor vi® þessir harðgeru sýklar hafist ■ háskólann * Rochester. að nota nema þegar öll önnur lyf hafa brugðizt. j í forystugrein í blaðinu segir ennfremur: Myglulyfin drepa sýkla oft mjög fijótlega, en þauj geta þá svipt líkamann mögu- leikanum til að mynda ónæmi,, er um myndi verða að ræða, ef. veflcin fengi að ganga sinn gang.“ j Sykursýki eykst í börnum. frumur sem nota súrefni, verði fyrir skemmdum, og starfsemi þeirra truflist af þeim sölcum. Skemmdir orsakist vera þeirrar skoðunar, að hægt muni að gera fólk ónæmt fyrir kvefi, með bólu- af ýmsu, setningum, eins og við bólu-, mikill fjöldi virusa orsakaði sem kunnugt sé að valdi barna- og lömunarveiki. Og kvef eða framleiddu kvefein- krabbameini, svo sem radíum-1 ástæðurnar væru þær, að svo kenni, og í þeim flokki, sem geislun, ertingu, þrýstingi, virtist sem til væni margar tjöruefnum, arseniki og fleiri tegundir vírusa, sem valda efnum. Skemmdirnar valda kvefi, og ónæmi það sem breytingu á starfsemi frum- menn fá eftir eina tegund helzt við þar sem sízt skyldi, nefnilega í sjúkrahúsum. Meira en helmingur hjúkrunarkvenna þar hafi „sinn skammt“ af þeim í hálsi og nefi, án þess að verða meint af. En þafer geti smitað sjúklinga af þessum sýklúrn, og sjúklingarnir; geta borið þá út fyrir sjúkrahúsin. Jafnvel ný- fædd börn í fseðingardeildum geti fengið slíka sýkla í sig. Og þegar slíkir sýKlar hef j a hernað sinn, þá sé penicillin engin vörn. í notkun erú nú 10 misinun- andi myglulyf, en sýklar geta orðið ónæmir gegn þeim öííum. Vegna þess hefir Læknar-ann- sóknaráðið brezka sent austur Dr. Thomas G. Ward, ifyrir járntjald éftir nýju myglu kennari í gerlafræði við John llyf, albomycin, sem rússneskir Hopkins háskólann sagði að valda sárindum í hálsi og rennsli í augum eru 13 vir- usategundir, hinir svonefndu APC-virusar o. s. frv. læknar nalcla fram að sé 10 sinnum sterkara en penicillin ög engin hæfta við nötkun þess, Hiít er pó mikilvægara að sýkl- ar geta ekki öðlast ónæmi gagn- vart því, og að það drepur sýkla, sem penicillin vinnur ekkl a. Hann hefur komist að eftir~! farandi niðurstöðum: | Offita veldur ekki sykursýkt í börnum, heldur er þeim börn£ um miklu hættara við að fái sykursýki, sem ekki hafa náðl eðlHegum líkamsþunga miðaðl við aldur. Sætindaát veldur ekki syk-; ursýki. j Næstum öll börn og ung- lingar, sem fá sykursýki, þarfn-' ast insulingjafa, og bezt afS byrja lækningu í sjúkrahúsi. . Forðast ber að vekja þráai og leiða í barninu, sem hætt' er við, þegar fylgja verður ákveðnum reglum um matar- ræði, og sé athugandi að slaka! á regluin endrum og eins, tilí dæmis á afmælum. og stórhá- tíðum. i Dr. Marek Wajsbíitm: enxk » greinir frá trúarlífi landmanna. Earast honum svo orð: „Þar sem ísland lýtur nú harðstjórn Dana, hefur það elckert sam- band við kaþólska memg og er því jafnt á komið þar og í Nor- egi. Vita landsmenn eklcert um herra vorn Jesúm nema nokk- uð þeir, er við strendur búa. Þeir, sem lengra eru inni í land- inu, lifa í dýrlegri villi- mennsku. Fást þeir þó meira við galdra og töfra en hjágúða- d> rkun, lítið sem ekkert vita þeir um guð.“ Þeir Botero og bróðir Páll líta ekki þessa j svörtu mynd svo mjög raun- sæjum augum þekkingar og reynslu sem í gegnum gleraugu trúarskoðana sinna. Því er and- stæðan svo skörp, er fyrsta bók-! in um ísland á pólskri tunguj lcom út 25 árum síðar, en hún; var jafnframt um langan aldur eina bókin á pólsku um það efni. Það rit birtist 1638 í Leszno^ sem þá var ein merk- asta mermingarmiðstöð Pól- lands. Sömdu þá bóó hinir svo- nefndu Bæheimsbræður, vel- menntir og iðnir afkomendur Húss-sinna frá 15. öld. Voru þeir ofsóttir í ættlandi sínu, Bæheimi og kúgaðir af hinni of- stækisfullu harðstjórn Habs- borgara og flýðu til Póllands, en þar var trúfrelsi verndað með lögum. Eftir ósigur Tékka í 30 ára stríðinu leituðu tékkneskir menningarfrömuðir einnig þar hælis. Var oddviti þeirra hinn gáfaði uppeldisfræðingur og heimspekingur Jóhann Amoso Komensky. Útlagarnir tóku brátt upp pólska tungu og samdi vel við mótmælendur. Þetta varð til þess, að mennta- stofnanir í Leszno auðguðu pólskar og tékkneskar bók- menntir merkum og frumlegum ritum. Þangað kom einnig árið 1632 útlaginn Daniel Strejc eða Strijchek, sem nefndi sig er- lendis þýzlca nafninu Fetter eða Vetter. Hann var víðíörull maður, reyndur og lærður, og hafði í mörg ár dvalizt við nám í Þýzlcalandi og Hollandi. Var honum og vel fagnað af trú- bræðrum sínum í Leszno og þegar falin yfirstjórn hinnar v«wvSi%rvv,/i*"ww»W' önnum köfnu prentsmiðju borg-1 arinnar. Kvæntist hann pjólslcri lconu og gerðist tíður gestur pólskra aðalsmanna, naut hanm. einkum gestrisni landstjórans (wojewoda) í Inowroclaw- fylki, sem hafði gaman af að spyrja hann spjörunum úr um ferðir hans og reynslu, en eink- um þó um för hans í æsku til dularfulla landsins, Ultima Thule. Úr samtölum þessum og frásögnum varð til rit Vetters á pólska tungu „ísland eða stulfc lýsing eyjarinnar ísland. I jhverri allt það, sem furðulegfc og fátíðlegt er talið í voruni löndum, annað hvort með eig- in augum séð eða heyrt hjá ! byggjendum eyjar þessar, mönnum trúverðugum, er skráð með sanni og nú að nýju í ljós

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.