Vísir - 12.03.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 12.03.1956, Blaðsíða 7
Mánudaginn 12. marz 1956 VÍSSR Osló, Þelamörk, Upplönd. Á Þelamörk er ekki hægt að fara út fyrir vegina nema á skíðum. Osló, 6. marz. fyrir landsmenn, allt er úr tré Hinn harði ísavetur virðist og trjáefnum sem unnt er að íui liðimi hjá og dag hvern er nota slík efni til. milt og bjart veður — bezta ferðaveður, og það er líka not að. Nú fer í hönd hin mikla Eerðamannaskriða sem jafnan sæ-kir . til Noreg's um páska- leytið, allir skálar og hó.tel fyllast af alþjóða skíðafólki. Snjóheflar og ýtur vinna nótt „ og dag við að ryðja vegina og' víða keyrir maður í djúpum gryfjum, eins og þegar verst er á Hellisheiði. Á Þelamörlcinni er ekki hægt að fara fet út fyrir vegina nema á skíðum og Gaman er að koma á bænda- býli í fjöllunum og sjá 1000 ára arf varðveittan og tala við fólk sem er jafnvel enn stolt- I ara af ætt sinni en við heima. i Einn mesti búhöldur Guð- 1 brandsdals getur rakið ætt sína í karlegg til Haralds hárfagra! í Osló er mikið um að vera hótel full af glaðværu sportfólki, t. d. á Holmenkoll- enmótinu og skautameistara- mótinu voru áhorfendur um 90.000 (um helmingur utan- bæjarfólk). sömuleiðis í Upplöndum og f Þjóðleikhúsinu er heldur Heiðmörk. Hægt er næstum að ómerkDegur gamanleikur en aka meðfram hinum 125 km. um helgina dansaði Margot langa Mjösen (Mjóasjó) endi- Fonteyn þar (með aðstoð löngum, en það er sjaldgæft. norska ballettsins). Hún er nú Annars er svo lítið í öllum ám ásámt Ullanowu hinni rúss- og vötnum eftir þurrkasumarið nesku einna mesta dansmær í (í sumar var alveg ÓVenju- heiminum, og öðluð af drottn- þurrt). Á Mjösen stóðu menn ingu Englands! Sannarlega á hvarvetna og veiddu niður um hun það skilið frekar en margt isinn, : en heldur var misjöfn slíkt íölk. veiðin. Urriði verður þar allt að „moderne“-listamönnum. Tek- ist hefur að flytja hingað freskó málverk úr grafhýsum, all um- fangsmikil, eru þau rúiiuö upp með striga að bakgrunni, og er húðin, sem málverkin geymir aðeins 2—3 millimetrar að þykkt. Á þýzku listiðnaðarsýn- ingunni í Reykjavík fyrra ár, i voru eftirlíkingar af gullsmíða- I list Etrúska, mjög vel gerðir j hlutir, en hvað listræn vinnu- ! brögð snertir, þola þau ekki ! samanburð. Þetta er loftverk unnið úr sandsmáum gull- kúlum, með undursamlegum mynztrum. Blómaöld Etruska var stutt en fögur og var hvað mest 300 I —500 árum fyrir Krists burð, eða við lok bronce-aldar. Þeir byggðu eingöngu úr tré fyrir þá sem lifðu (og því gátu Róm- verjar brennt þá inni) en fyrir þá sem dánir voru hjuggu þeir út grafllýsi, svo fögur og íburð- armikil, að eingöngu Egiptar hafa komist lengra. Nú er verið að reyna að ráða gátuna um þetta gáfaða fólk sem átti ætt að rekja til Litlu- Asíu. Norðmenn og Englend- Sextug í dag: Frú Þóranna Smonardóttir. Frú Þóraima Símonardóttir Guðrúnargötu 8, er sextug dag, 12. marz. Frú Þóranna héfir "4im langt árabil látið sig máioíni Góð- templara miklu skiþía meðal annars verið stór-varatemplar, en eir.kum er þáð innan st- Verð andi, að hún hefir, látið xil sín taka innan Reglunnar, en þar hefir hún verið 'yirkur félagi yfir 20 ár. Afmælisbarnið ér .gift Þor- ' ; stéin'i J. Sigurðssyní kaup- manni, sem er kunur-fyrir störf sín inn'an Reglunnar cg önnur mannúðarmál. S* •1 Duglegá, reglusama stúlku !> vantar strax til afgreiðslu- stárfa. í veitingastofu í S Keflavík. —- Gott kaup. — ? Fríít fæði og húsnæði. — í Uppl. á Vatnsnesbar. í 5 Keflavík, sími 324 og S 1414 Réykjavík. i WlftfWWWVtWWW.Vl. WWS.-.- bdutum og ræmum úr lérefti, ingar hafa unnið þar gott starf sem fundust hafa í Eglptalandi. og eru vei á vegi með að þýða Guðmundur Einarsson hið tvnda mál, sem varðveizt f-? Miðdá!. IIAGV'Gb THÖRL "u ÚUS l hsestaréttarlögniaður. { Málflutningsskrifstofa Áðalstræti '0. — Slmi 1375. •j' 20 punda þungur. eins og í beztu vötnúm okkar heima. Skammt frá Lillehanmer er eitt hið bezta skíðaland á Vest- úr-Noregi, þar eru um 1000 smáir skíðamannaskálar — ílestir til leigu — þeir taka um 12.000 manns. Á þessum slóðum var snjórinn frábær, 10—15 cm, mjöll á harðfenni. I Kunstnernes Hus er nú s'ýning sem vert er um að tala: „Gátan xnn Etruskana". Safnað hefur verið saman því mérki- legasta sem til er af munum sem fundist hafa í gröfum og við uppgröft í hálfa öld. Þessi merkilega og hámennt- aða þjóð sem Rómverjar eyddu rétt fyrir Kristsburð, hefur iWVWWWVVW^WVUVVVWVVWlft.WWV.-.-.*. Hægt að lifa góðu lífi í skál- •sta5ið svo hátt 1 listum °S öll~ 'um (fyrir smá lióp) með um i.ifnaðarháttum, að nútím- 15—20 norskuin krónum fyrir inn ma kalda öllu til skila ef mann á dag. ijafnað er saman gull og ’kop- smíði — enda hvorttveggja nú Mi-kil biessun er skógurinn miskunari.aust sfæit hinum VaVWVWVN^WWWVSAiWVWWUWtfVWWWWWUWUWyWaiV 38 mtlj. kr. fengnar tit sementsverksmiijiinnar. irín fcHfjið nf bandartskw ié í EÞastmörBiwt. íyrir góðum og öruggiim aksfri Á laugardag var imdirritað- ur samningur í Kaupmanna- íhtifn milli ríkisstjórnar Dan- inerkur og Framkvæmdabanka íslands fyrir liönd ríkisstjórn- ,ar íslands, um lán til bygging- ar sementsýerksmiðju a Akra- :nesi. , Lánið er að fjárhæð 16 riiilljT óriir danskra króna eöa tæpar ■38 milljónir ísl. krónur. Vext- ir eru 3% og reiknast, frá og rneð 1. janúar 1959. Lánið er með ríkisábyrgð og endurgreið isí á árunum 1950 til 1970, í doilurum. Lánið er ýeitt af íé, sem Bandaríkjastjórn á í Dan- niörku og er andvirði landbún- aðarafurða, sem danskir aðilar Jhafa keypt í Bandaríkjunum samkvæmt lögum þar í landi um sölu á birgðum landbúnað- arafurða. Ver Bandaríkjastjórn þessu fé til þess að efla atvinnu Jíf vinveittra þjóða. Lánið verður notaö tii greiðslu á andvirði véla o. fl. til verk- smiðjunnar. Stofnkostnaðurinn :í Ííeiid er áætlaður uin 100 milljó'nir króna. Stjóm Sem- ents v erksmiðj u ríkisins mun næstu daga ganga frá samn-1 ingum við hið þekkta danska fyrirtæki F. L. Schmidt & Co., um kaup á vélum og tækjum til vérksmiðjunnar. Vélarnar verða tilbúnar til afgreiðslu að ári liðnu. Bygging sementsverksmiðj- unnar er þýðingarmikili áfangi í þsirri viðleitni að gera at- vinnulíf þjóðarinnár fjöibreytt ara og traustara. Stærð verk- smiðjunnar miðast við 75.000 tonna afköst á ári af portland -sementi. Innflutningur semustu árin hefur numið 30—75 þús. tónnum. Samningana fyrir hönd' ríkis stjórnarinnar hafa þeir annast dr. Benjamín Eiríksson banka- stjóri Framkvæmdabankans og dr. Jón Vestdal, iormaður stjórnar Sementsverksmiðju ríkisins. Lánssamninginn xindirrituðu | þéir Viggo Kampman fjármála- ráðherra Dana fyrir hönd | dönsku ríkisstjórnarinnar’ og Dr. Benjamín Eiríksson fyrir hönd Framkvæmdabanka ís- ! laitcLs. (Frá Framkvæmdabanka ísiands). SHELL X-100 biíireiðaolíaií hreinsar um leið eg hún smyr. SHELL X-100 er ákjósanleg í akstri við mikið álag og mikinn hita, þar eð hún stenzt vel sýringu. Hún sótar eki-ri og. myndar ekki sora. Óhrein- indin bindast í olíunni og r.enna burt uoi ieið og olían er ehdurnýjug. Oiíu- rásirnar haldast því hreinar, olíu- þrýstingurinn verður jafnari. í stuttu rnáli — benzín og smurningsolíu- notkunin minnkar, endingartími hreyfilsins lengist og reks' -.rsth- aðurrnn lækkar. 1 s SHELL-benzín með I. C. A. keinur' í veg fyrir glóðar- kveikju og skammiilaup ■' kert- urn. Glóðarkveikja og skammhlaup í kertum eru tvær höfuðor- salcir o.rkutaps og slæmi'ár elds- . ney tisnýtni. Sheil-benzín. með I. C. A. kemur í veg fyrir þessi vandkvæði og tryggir yðm' jafnari og þýðari gang hreyfils- ins og .jafnframt ódýrari akstur. .•.vrfyrtvAv.w»vw.w«vAvr,‘ '•“■■v*«,s**«“» v*•"■^■K^■"■“■“•“•“«"•“•“•"•"•■»“•"•"•"•"•■•P»*'w*■•*l,«**l•"•"•■v‘■■•*vvl'^í,!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.