Vísir - 12.03.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 12.03.1956, Blaðsíða 6
VÍSIR Mánudaginn 12. xnarz 1956 wisxxs. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastj óri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. :‘JgrslBala: Ingólfrstræti 3. Sírni 1630 (fimm línux) rrtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HI. Lausasala 1 króna. FéiagsprentsmiSjan h.f. Stöðvun vísitöSnnnar. ► áðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa borið fram í ríkisstjórn i tillögur um stöðvun vísitölunnar og lækkun verðlags á ýmsum helztu nauðsynjum almennings. Hefur það verið rakrð hér í blaðinu, hverjar nauðsynjar eigi að lækka i verði, og hversu mikið, svo og hver áhrif það hafi á vísitöluna og kostnað ríkissjóðs af þessum ráðstöfunum, þar sem ætlazt er til þess, að um niðurgreiðslur á verðlagi verði að ræða. Er þess vegna ástæðulaust að endurtaka þao hér. Með þcssu verður þeirri óheillaþróun, sem hefur átt sér stað hér að undanförnu, ekki snúið við, því að til þess mundu að sjálfsögðu þurfa miklu róttækari aðgerðir. Hér er um það að ræða að koma.í veg fyrir, að þessi þróun haldi áfram, og munu menn sammála um, hvar í flokki sem þeir standa, að slíks sé mikil þörf og raunar brýn lífsnauðsyn fyrir atvinnuvegi lands- manna, Ef ekkert verður að gert, mun vísit-alan halda áfram að hækka, kapphlaup kaupgjalds og verðlags halda áfram, unz atvinnuvegirnir stöðvast smám saman. Þetta er það, sem við blasir, ef ekkert verður að gert, og þetta verður að forðast. Sjálfstæðismenn gera ekki ráS fyrir, að þessar ráðstafanir sé allra meina bót, og útgerðin mun verða i vanda eftir sem áður. En.með þessu ætti að vera séð fyrir því, að nokkurt hlé yrði á aukningu dýrtiðarinnar, ög gæfost þá væntanlega tóm fyrir þjóð- ;na til að athuga sinn gang, því að endanlega er það hún, sem verður að fylkja sér Um þjargráðin og Kúh sem tapið ber, ef allt fer úr böndunum. Móðurmáls' láttur Oft ber við að rangt sé farið að ofan merkir hreyfingu niður með orðtakið standa einhverj- (á við frá stað, sem liggur ofar, um á sporði. Síðasta dæmi um en í dæminu er um dvöl að ranga meðferð þess rakst eg á ræða. Setningin væri rétt í blaðagrein i vetur, þar sem þannig: Hann er niðri i bæ. talað var um, að þeir Krútsjoff og Búlganin ætluðu til Lund- úna í þrýstiloftsflugvélum til Lokið er hinni merku yfirlits- sýningu Ásgríms Jónssonar list- inálárá og hefur aðsókn að henni, eins og vænta mátti ver- ið góð, þvi um 20 þúsuiid marms munu liafa séð sýninguna. Þó liefði jafnvel mátt gera ráð fyr- ir að fíeiri hefðu komið, því ann- að tækifæri verður ekki til þess að skoða lieildaryfirlit yfir helztu og beztu málverk Ásgríms fyrr en þá eftir nokkuð langan Aftur á möti væri rétt að sega: Hann er á leiðinni ofan í bæ, j jima. Mun óhætt að fúliýréa; að (€ða haiin er á leiðinni niður í' almenningur hefur verið þakk- þess að sýnai a!5 þeir stæðu ^ bæ. Eigi er heldur rétt að i látur fýrir það, - að éfnt var til Bandaríkjamönnum ekki a segja: Hann er ofan í (oní)! þessarar sýningar eins og ýfir- sporði í framleiðslu slíkra véla. Ilauginni, því að þar er um dvöl litssýningarinnar á málverkum Þarna hefur neitunarorðið ekki 'að ræða. og verður því að nota' Ejarvals. Málaralistiri ér her í komizt inn í orðtakið^ sennilega atviksorð, sem táknar dvöl* úávegum liöfð, og .miklu fleiri fyrir misskilning, og verður Hánn er niðri í lauginni. i Seni yndi, hafa af f’.vi aö skoSa merkingin því öfug við það, Eitt ber þó að athuga í sam- |lllalverk islcnzku malaranna, en * 6 peii', sem geta veitt ser meiri sem vera a tr- Standa emhverj- bandt við atyiksorðlð ofan: hlutdeild * listinni t. d. meg því “ a SP°101 merkn „jafnast a Það getur í vissum samböndum ‘að safria málverkum, en það er við emhvern, láta ekki undan táknað dvöi á stað, t. d. við ckki á færi nema fárra. síga fyrir einhverjum“. Dr. yfirborð einhvers, en þá fer Halldór Halldórsson skýrir orð- Jsmáorðið í aldrei á eftir því, takið þannig í bók sinni, ís- heldur oftast smáorðið á. Fjölin lenzkum orðtökum, að það eigi flýtur ofan á vatninu^ hann „vafalaust rætur að reka til liggur ofan á ækinu. Stundum þjóðsagna um viðureignir við er þá smáorðið fyrir framan við dieka. Hafa menn hugsað sér það: Hann sefur fyrlr ofan föð- slikar skepnur sterkastar i sporðinum, sbr. „hann skal fara á sporðinn, þvi að þar er ur sinn, varðan er skammt fyri-r ofan bæinn. Leið framburðarskekkja er ... mest afl ormanna“(Fornmanna það, er fólk segir: Hann npp- þvi að fylgjast mcð list beztu sogui VI, bls. 165). Er þá orð- 'göfgaði þetta eða hitt, — í stað- listarimnna sinna á hverjum takið hugsað þannig, að sá^ sem jun fyrir hann uppgötvaði. tíma. Afiur á móti cr lika grc.ini- Halda þarf áfram. Halda þarf áfram á sömu braut og efna til sýninga á mál- verkum íslenzkra listmálara, yf- irlitssýningá, sem Listasafn rtk- isins stcndur að, því sjálfum list- málurunum er það ofviða að halcta slíkar sýningar, en hins vegar mikið menningaratriði að almenningi sé gefinn kostur á stendur einhverjum á sporði, hafi gott tak. á sporði hans. Þeir, sem fara skakkt með orðtakið, virðast ætla merk- ingu þess hina sömu og standa Etnbættisveitingar. Orð þetta er ekkert skylt sögn- j leSt, að þótt merkar sýnmgar séu inni að göfga, heldur leitt af opnar ahncnnin«i endurgjalds- sögninni að göiva, sem merkir lanst> Þal’f 1';onla i,vi hl P16®' tr ,• , - vitundar almenmngs, hvers hann. gra a Uppgotva merlur þvi . kost . ^ kynnast ÞaS fer svo upphaflega grafa eitthvað upp margt A boðstó]mn á hverj- ,og uppgötvun uppgröftur. En nm tíma,..sem glepur. óg raargt, emhverj um að baki, en það er ; merkingin hefur orðið rý'mri, sem getur verið skemnitun í og 4 lþýðubiaðið hefur að undanförnu gcrt tilraunir til að þyrla A upp moldviðri í sambandi við veitingu stöðu yfirljósmóður við fæðingardeild Landsspítalans, og heldur því fram, að heil- brigðismálaráðhérra hafi þverbrotið allar reglur, sem fara ætti eftir við veitingu embætta. Er mál þetta upp komið i sambandi við fyrirspurn, sem Gylfi Þ. Gíslason hafði borið fram í Sam- einuðu þmgi um veitingu stöðunnar, en fyrirspurninni var evarað í síðustu viku. , Það upplýstist, að umsækjendur um stöðu þessa voru þrír, og var leitað umsagnar landlæknis og fleiri um ljósmæður tessar. Varð niðurstaðan sú, að tvær þeirra voru dæmdar full- komlega hæfar til að gegna stöðunni sakir menntunar sinnar og reynsu, og átti. ráðherra því að veija milli þeirra. Svo íór, að Ijcsmóðir sú, sem ráðherrann skipaði í stöðuria, var ekki að slcapi Alþýðublaðinu eða fyrimpyrjandanum, og er það orsök lilfaþytsins, því að þessir aðilar munu ekki bera hag gtofnunarinnar svo sérstaklega fyrir brjósti. Það er þó mergur- inn málsins, að ráðherrann valdi aðra af tveim hæfum konum, og er stöðuveitingin því hafin yfir gagnrýni, enda þótt eðlilegt sé, að ekki verði allir ánægðir, þegar elcki er hægt að veita nema einum sömu stöðuna. Hafa líka ráðherrar Sjálfstæðisflokksins gýnt ólík meira hlutleysi í embættisveitingum sínum en ráð- herrar Alþýðuflokksins fyrr á árum. alrangt. Oft heyrum við setningar eins og þessa: hann er ofan í (oní) vatninu. Setningin er eigi rétt. Þarna má ekki segja ofan í, heldur niðri í. Sum staðarat- viksorð hafa sérstakar myndir eða endingar eftir því, hvort þau tákna hreyfingu til staðar, dvöl á stað eða lireyfingu frá stað. Þegar þau merkja hreyf- ingu til staðar, eru þau oft end- ingarlaus. Hann fór heim. Er þau merkja dvöl, enda þau oft á i eða a. Hann dvaldist heima. Þegar þau merkja hreyfingu frá stað, fá þau endinguna -an. Hann hélt að heiman. Fleiri dæmi: Hann fer upp á pallinn, hann er uppi á pallinuni hann stingur sér ofan af pallinum. Sama er að segja um inn — inni — innan, — út — úti — utan, fram — frammi — fram- an, niður — niðri — neðan o. fl. Eigi er því rétt að segja: hann er á leiðinni ofan í bæ, því -“WVW uppgötva merkir nú „finna eitt- fróðleikur. Þá er auglýsingum hvað riýtt, finna eitthvað upp“. | beitt óspart ,og geta því jafnvel Leifur heppni uppgötvaði Ame- í merkustu listsýriingar íiðið hjá, ríku, Morse uppgötvaði ritsím- ann. Framburðurinn uppgöfga, uppgöfgun, uppgöfgari er lat- mæli, sem stuðlar að misskiln- ingi á þessu ágæta orði. Skemmtikraftar Félög, starfshópar! Dtvega skemmtikrafta á árshátíðir og sam- komur. UppL í síma 6248. Pétur Pétursson. ? HaHgrímur l.úðvígssur, lögg. skjalaþýðandi í ensku og býzku - Síxni 801 «4 án þéss að tekið sé efiir þeim. Og græðir þá eriginn á því að naga sig í handarbökin á eftir. TVTýiega var sagt frá því í fréttum hér í blaðinu, að fyrrverandí! aðstoðarritstjóri við L’Humanité, aðalblað' kommúnista,1 hefði verið vikið úr kommúnistaflokknum í Frakklandi. Gerði I hann sig sekan um þann óheyrilega glæp, að hann taldi sig þess; umkominn að hugsa sjálfstætt,, og taldi að foringjarnir í Moskvuj væru ekki hafnir yfir gagnrýni eða afrek kommúnistaflokksins foar. Glæp þenna framdi maðurinn, áður en kommúnistafor- mgjarnir skýrði frá því, að Stalin hefði verið vandræðagripur, og var að því leyti skarpskyggnari en þeir, er hann gerði sér grein fyrir því, að ekki væri allt í lagi í Garðaríki. Hér á landi virðist enginn kommúnisti telja sig færan um að( hugsa sjálfstætt. Þeir líta allir svo á, að Moskvumenn: einir, lcunni að hugsa, og þeir sjálfir sé aðeins hálfvitar, sem eigi að-, eins að fara el'tir skipunum. Það er ótrúlegt, en þetta er dómur, ísienzkra komrnúnista yfir sjálfum sér. Fiskifélagið hefur nýlega gefið út tilskipun tii allra ver- stöðva á landinu þar sem þeim er gert að skyldu að fylla út nákvæmar skýrslur um afla- brögð bátanna á hverjum degi. Skýrslugerðin fellur i hlut vigtarmanna og er heldur illa þokkað starf meðal þeirra, enda segja þeir að á hverri viku verði þeir að senda mörg kiló K U N N A R af þessum „andskota" til Fiski- félagsins. Einn vigtarmann- anna, sem ekki 'var neitt á- nægðari en starfsbræður 'hans befur sent eftirfarandi vísu: „Skýrsluformin með skýru letri skuluð þér fá í þetta sinn. Eg er að bölva vondum vetri varðandi allan pappírinn. Einhverja þóknun eg vil fá einnig frímerki bréfin á.“ I skugga. Meðan sýning Ásgrims stóð yf- ir var í bogasalnuni önnur mál- verkasýning á verkuin danskrar listakonu, Eirstinar Kjær, sem færri liafa séð en gott er. Þessi litla en mjög viðkunnanlega mál- vcrkasýning hefur horfið i skugga hinnar meiri sýningar, sem bettit- liefur verið auglýsí fyrir almenning. En það er samt leitt til þess að vita, því þar er lika á ferð góð listakona, sem á það skilið að henni sé gaumur gefinn. Málverkasýningin í boga- salnuin verður opin enn í nokkra daga, og aéttu þeir, sem list unna, að gera sér ferð þangað. Það hef- ur verið mjög liljótt um þessa sýnirigii dönsku listkonunnar, og jalltof fáir komið að heimsækja þenna góða gest, en enginn friim telja sig liafa tapað á því að bera list hennar saman við list mál- ara okkar. Ræð ég mönnum til þess að nota tækifærið til þess að sjá lika þá málverkasýningu meðan luin er opin, en það mun aðeins vérðá i fáa daga. — kr. Véísmíðjan Kyndil! Suðurlandsbraut 110. Sími 82778. Smiðum miðstöðvarkatla af öllum stærðum. — Tök- um að okkur bílaréttingar, smíöum og gerum við palla á vörubílurn, IWW.WWW.WAWWVtfVM'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.