Vísir - 12.03.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 12.03.1956, Blaðsíða 4
6 VfSIS Mánudaginn 12. marz I9ö6 Hagleiðingar iiin lögreglu- umferðarmál. $ Hann hefur sýnt mikinn á-fauka landrýmið, sem er fyrir Ábendingar varðandi ýmis atriði, sem virðast mættu betur fara. Lögreglu og umferðarmál eru ekki langur kapítuli í þróun- prsögu okbar íslendinga. Stjórn og þróun þessara mála er svo Mng að árum, að við höfum ekki langa reynslu eftir að fara sem aðrar þjóðir. Þjóðin hefir verið heppin með i eð eiga góða stjórnendur lög- reglunnar og þeirra mála frá ;apphafi og sýnir sagan það glögglega. Allt frá því á tíð Jóns Hermannssonar hefir lögreglan ;verið í sífelldri þróun, undir stjórn Hermanns Jónassonar, Gústavs A. Jónassonar, Jóna- itans Hallvarðssonar, Agnars Kofoed Hansen, og núverandi Rögreglustjóra Sigurjóns Sig- turðssonar. Hver lögreglustjór- 5nn öðrum betri hefir aukið og Jaætt lögregluna að menntun og Ssekni. Á hinum erfiðu stjórnartím- Sain Agnars Kofoed-Hansen, Kem voru hernámsárin, stýrði Ihann lögreglunni með óumdeil- ©nlegri gæfu í gegnum allar fiaittur, sem voru svo margar, ©ð um það mætti skrifa stóra foók. Ef allt kæmi þar fram, IKiyndi margan furða á ýmsum inálum, sem fyrir komu, en lAgnar leysti með lipurð og istóðst ýmsa erfiðleika með sinni glæsilegu mannprýði, enda tiaut hann aðstoðar og hollustu iiinna góðu fulltrúa sinna, auk [yíirlögregluþjóns og annarra Sögreglumanna. Agnar bætti .ííækni og tæknimenntun lög- Sreglunnar svo öfluglega, að hún býr að því enn, og mun enginn, isem til þekkir, mæla gegn því, að á stjórnartíð hans hófst lög- reglan langt fram á þann þró- unarveg, sem lögregla annarra þjóða er á. Hefir núverandi lög- i'eglustjóri, Sigurjón Sigurðss, ■ekki hæít þar við, síðan hann tók við, heldur aukið og endur- bætt það, sem fyrir var. Báðir þessir lögreglustjórar hafa kynnt sér yfirstjórn lögreglu- mála og umferðarmála erlendis. Fulltrúar lögreglustjóra, þeir Friðjón Þórðarson — sem nú er að vísu tekinn við öðru starfi — og Ólafur Jónsson, hafa kynnt sér lögreglu- og umferð- armál erlendis og sýnt fram- íarahug og dug í þeim málum. Yfirlögregluþjónninn, Eiiingur tært í þágu öllum réttsýnum mönnura kristnum, sem æskja jafnt að virða fyrir sér verk clrottins hérsveitanna og heyra um þau. í Leszno á því herrans ári 1638.“ Iiinn ungi ævintýra- rnaður fór með kaupmönnum frá Brimum til hins fjarlæga lands, íslands, og átti þar skamma viðdvöl. Tók hann land viö Helgafell í júní 1613 og hélt til þings, þar sem hann hlaut ■góðar viðtökur hjá Herluf Daa höfuðsmanni. Síðan heimsótti hann Odd Einarsson biskup í Skálholti, en. þaðan reið hann til Bessastaða og naut gestrisni iiöfuðsmanns, sem félck honum Sar á Hamborgarskipi aftur til Þýzkalands. Þótt viðdvöl væri skömm, hafði hinn ungi ferða- tmaður augun hjá sér og gaf því Pálsson, hefir auk sinnar löngu reynslu, margoft kynnt sér lög- reglumál erlendis og er vel að sér í þeim. Áulc þess hafa sumir varðstjórar og aðrir lögreglu- þjónar lært og kynnt sér lög- reglumál erlendis. í lögreglustjóratíð Hermanns Jónassonar var árið 1930 haldið námskeið fyrir byrjendur í lög- reglustarfinu, og hefir þeirri yenju verið haídið síðan. Þegar margir byrjendúr eru teknir í einu, er haldið námskeið og hafa nemendur fengið að njóta hhina beztu kennslukrafta, sem völ var á. Þó hafa einstakir lög- regluþjónar verið teknir, án þess að hafa verið á sérstöku námskeiði, og hafa þá þess í stað fengið tilsögn hjá yfir- mönnum sínum. Agnar Kofoed Hansen hafði mjög gott tæknilegt námskeið fyrii- nokkra menn í lögreglunni 1940 og áttu fleiri að verða að- njótandi samskonar námskeiðs, ef hernámið hefði ekki skollið á, en þess í stað lét hann alhliða þjálfun og kennslu ná til allrar lögreglunnar. Núverandi lög- reglustjóri, Sigurjón Sigurðs- son, hefir haft mörg ágæt nám- skeið fyrir byrjendur og hafa lögreglumenn og byrjendur ut- an af landi sótt þau. Urn styrk lögreglunnar — það er mannfjölda, menntun, tækniþekkingu, tæknibúnað bifreiðakost, húsakynni og fleira — væri nauðsynlegt að skrifa líka og flokka þetta sundur, en það er mikið verk og mun eg því að litlu leyti gera því skil. Þótt þessir ágætu lögreglu- stjórar hafi margt gott gert, er margt óleyst og ýmsu ábóta- vant, sérstaklega í umferðar- málum og mun eg reyna að benda bæði á það, sem vel hefur tekizt til um og hitt, sem miður fer. Það er ofur eðlilegt að í jafn ört vaxandi borg og Reykjavík er, sé margt, sem að má íinna og ekki sízt fyrir það, gluggan gaum, er fyrir hann bar. Aldrei stærir hann sig þó af þekkingu sinni, heldur er oft yfir frásögn hans einlægur, jafnvel barnslegur blær, sem gæðir hana töfrandi lífi og þokka. Við fylgjum hönum á för hans um geigvæn öræfi og botnlausa mýrarfláka, við drepum tittlinga við forgarð helvítis í Heklu, þar sem sálír útskúfaðra engjast í logunum. Þessi látlausa frásögn veitir innsýn í daglegt líf hinnar ís- lenzku bændaþjóðar í öllum þess lítilmótleika og nægju- semi. Að vísu hefur hann ekki verið vel fræddur um stöðu ís- lánds og aðbúnað í Danáveldi, því að hann fullyrðir, að Dana- konungur hafi áf því engan arð heldur aðeins þann sóma ^hvað öll byggð hefir þanizt ^yfir stórt svæði. Fjöldi bifreiða og annarra farartækja og véla, hefir líka stór-aukizt, en götur og annað hliðstætt ekki vaxið. Eg vona því, að þeir, sem lesa skrif mín, taki það til athugunar, að af miklu er að taka og þess ekki að vænta, að eg geti gert þessum málum full skil, því eg ræði þau aðeins s sem leikmaður, ekki sem fræðimaður. Stikla eg því að- eins á mjög fáum atriðum. — M. a. vildi eg ræða nokkuð um varðsvæði, varðturna, höfnina, almennt eftirlit og löggæzlu. Einnig um starfsþægindi og öryggi lögreglunnar, sem of lítið er gætt að í venjulegu starfi og benda á, að of lítið er gert af þvx að Játa hið dag- lega starf hvers lögi'eglumanns verða lífi-ænt fyrir hann og aðra. Umferðarmálin mun eg einnig taka til meðferðar og reyna að gera þar ýmsar til- lögur, ef það gæti orðið til þess að úr ýmsum göllum yrði bætt, en umferðarmálin hér í Reykjavík og á öllu landinu eru í því ásigkomulagi, að stór hætta stafar af. huga fyrir menntun lögregl- únnar og liggur þá beinast fyr- ir að fullnægja þeirri hugsjón með stofnun lögregluskóla. Skólinn þyrfti að vera í þrem deildum, það er fyrir yfirmenn, esm gengju árlega á námskeið til náms á nýtækni, önnur deild fyrir óbreytta lögreglu- menn, sem væntanlega yfir- menn og með vilja og hæfi til að mennta sig og kynnast ný- tækni og loks, þriðja deildin fyrir byrjendur. — Framtíðin mun sýna það, að lengi verður ekki hjá því komist að stofna skóla fyrir lögreglu. Nýja lögreglustöðin, Það hefur vei'ið áhugamál fyrrverandi lögreglustjóra að fá nýja lögreglustöð og nú er málum svo komið, að vænta má þess, að byrjað verði á byggingu nýrrar stöðvar inn- an skamms. Þetta er gleðiefni fyrir fleiri en yfirmenn lög- reglunnar, því að öll lögregan fagnar þessu. Hún hefur orðið að búa við þröng húsakynni, og enginn þekkir það betur en hún. Eg mun ekki lýsa því ó- íremdarástandi sem hefur ríkt í húsnæðismálum lögreglunn- ar en fagna hinni nýju stöð, en þó með eftirfarandi athuga- semdum: löngu of lítið. Firðriti og bein símasambönd, Ný lögreglustöð leiðir eðli- lega af sér, að settar verði víða 'upp smástöðvar, og þá færist eftii’litskerfi lögreglunnar yfír stærra svæði. Þætti mér ekki ótrúlegt, að innan fárra ára verði lögreglunni í Hafnarfirði óbeint stjórnað frá aðalstöðinni í Reykjavík ásamt öðrum smá- stöðvum, sem upp verða settar í hinum stærri borgarhlutum. Það er tæknin, sem mun leggja allar lögi'eglustöðvar undir sig og stjórna þeim frá einni höfuðstöð og á eg þar við firðritann. Hann er nauðsyn- legur og verður innan tíðar settur upp í öllum næi'liggj- andi lögreglustöðvum. í þessu sambandi má benda á tækni þá og þæghxdi, sem fólgin eru í götusímum lögreglunnar með beinu sambandi. Einnig þyrfti að hafa beint símasamband milli lögreglustöðvarinnar og rannsóknarlögreglumxar. Yrði þetta á sína vísu eins og símakerfi slökkviliðsins. Lögreglu- og umferðarmál erfið viðfangs. Það er eitt af erfiðusut og ábyrgðarmestu embættum, að stjórna lögreglu- og umferðar- málum og það í börg eins og Reykjavík, sem hefur vaxið ört á fáum árum og þar sem farartækjum hefur ijölgað ó- eðlilega, einnig á fáum árum. Þessu fylgja miklir erfiðleik- ar og breytileg viðhorf til nýrra úrræða og verkefna. Núverandi. lögreglustjóri Sigurjón Sig- ui'ðsson hefur tekið vel á móti þessum vanda og leyst ýms verkefni vel af hendi, enda er hamx viðurkenndur rnikill starfsmaður og tó.k við embætt- inu með góða reynslu. Stofnun lögregluskóla liauðsyn. Viðhorfið til lögreglumál- anna er nú orðið þannig, að fulla nauðsyn má kalla, að stofnaður verði lögregluskóli, því lögreglan er fjölmenn stétt. Mér er ekki grunlaust, að það vaki fyrir núverandi lögreglu- stjóra að stofna slíkan skóla. að ráða þessari fjarlægu og kynjai'íku eyju, en .sú skoðun er greinilega fengin af sam- ræðum vig höfuðsmanninn á Bessastöðum. Þó mun hin djúpa samúð höfundar með íslending- um hugtækust og geðþekkust hvérjum þeir, sem nú-les þessa látlausu og einlægu . frásögn. „Aðstæður þeiri'a, sem nú bygg'ja ísland,“ ski-ifar hann, „gætu að mörgu virzt aumar, því að þeir eiga fátt sem gnægð er af í vorum löndum né heldur margt annaS sem nauðsynlegt er mönnum til lífsuppeldis, þannig að einhverjum kynni í hug að koma, að boð drottins við Adam, „í sveita þíns .andlits skaultu brauðs þíns r.eyta“, eigi ekki við þá bókstaflega, því að með þeim finns eigi brauð Er landsvæði það, sem hinni nýju stöð er ætlað, nógu stórt? Landrými og byggingu þessár stöðvar verður að tniðá við hina eilifu framtíð — miklu fram- farafi-amtíð — og hún á að vera Tjömm og fleira. Tjörnin okkar, þetta bláa auga, sem speglar allt sitt um- hverfi, endux'kastár þeim myndum til okkar, áð margt þarf að gera fyrir hana, svo að hún sé sú prýði, er henni sæmir og mannsins auga á skilið áð njóta á og á þeim stað, sem get- ur borið fjölæra náttúrufegurð. .... . . ..... , Margt er fallegt og gott við hofuðstoð fynr: mxlljonaborg. „... . r. , ,, . : \Tjornina og eiga Reykvikxngar Og hversvegna þarf að vera að rýra vort kæra Arnarhóls- tún — er ekki hægt að fá ann- an stað, sem hefur nóg land- rými, stað sem ér ekki eins kær augum ættjai’ðarsjáandans og Arnarhóll? Eítir eitt þúsund ár mim þessi kseri Arnarhóll og tún með öllu ófriðhelgt og horfið af ilíri nauðsyn, sem nú er stofnað til. Við höfum önnur dæmi um þetta og má þenda til Austur- vallar og Batteiísins o. fl. Ætti þetta að hafa kennt forráða- mönnunum að skerða ekki minningaauðuga stáði, svo að þeir hverfi með Öllu eða því sem næst. Til stuðnings því, að landrými sé of lítið þar sem hinni nýju stöð er ætlaður stað- ur, vil eg benda á að í Kaup- mannahöfn héfur höfuðlög- reglustöðin verið margstækkuð og orðið að fylla upp síki til að að þakka þeiin, sém hlúð hafa að ýmsum umbótum við Tjörn- ina, þó að rnargt sé ófullkomið enn. ■ ' ■ Borgai’stjóri og fleiri hafa lagt gott til um fegrun og umbætur við Tjörnina og nú er starfandi nefnd hjá bænum, sem á að vinna að auknu fuglalífi og um leið umbótum og fegrun. Um Tjörnina mætti mai'gt ræða og vil ég benda á nokkur atriði- Hana má ekki skerða meir, að öðru leyti en því að gera breiða gangbrú meðfram. brúnni sem er aðeins fyrir bifréiðir. Um leið og gangstéttin yrði lögð ætti að steypa upp bakka og haía þá með miklum fláa en ekki lóðrétta. Þeir myndu end- ast betur og það væri hægara áð þrífa þá. Af þeim stáfaði og minni slysahætta, því að barn Frh. á 9. s. .... og samt er heiðsæi þeirra mi.kið og þjóðarstolt. Mjög lofa þeir land sitt og telja það öll- um löndum betra og æðra. Ef satt skal segja, hlýtur hver, sem íhugar lífsskilyi'ði þeirra og tækifæri að játa, að samt sem áður sé íslendingum ekki alis vant heldur búi þeir og við margt gott.“ — Hinir lágvöxnu, en sterkbyggðu menn á sál og líkama, trúhneigðir og með ást á sögu og bókmenntum, féllu honum vel í geð. Sjálfstæðis- og sjálfstjórnarþrá þeirra hafði á hann djúp áhrif. Ást hans til landsins víllti honum sýn, töfrar hins fábrotna, en mannlega lífs stöfuðu slíkri birtu. að hann veitti ixinu harða brauðstriti og hinum þjakandi skorti enga at- hygli í aðdáim sinni á fiskisæld miðanna og gnótt búfjárins. Hann dró upp unaðsmynd sveitasælunnar og hins auð- velda, áhyggjulausa lífs hinna íslenzku fjái'hirða og fiski- manna. Einkum er hugþekkur skilningur hans á hinu mikla siðferðilega hlutvei'ki, sem ís- lenzk þjóð og menning hefur geg'nt og gegnir í þágu mann- kynsins. „Ekki er að furða, þótt velferð og menningu sé þar að finna, sem gæðagnótt náttúr- unnar auðveldar og fegrar líf mannanna,“ skrifar hann í for- mála bókar sinnar. „Því aðdá- unarverðara er þess vegna að finna þjóð, sem svo hefur haf- izt, þótt skort hafi lífsgæði af flestu tæi, að hún hefur ekki síður vit og þrótt en vor þjóð Framh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.