Vísir - 04.04.1956, Side 3
/
Miðvibudaginn 4. apríl 1956.
VÍSIR
■3*0*
Yerstu Hollywood-
leikarar árslns.
„The Harvard Lampoon“
fceitir elzta slcopblað Banda-
sríkjanna, en þetta blað hefir
löngum haft horn í síðu kvik-
myndaborgarinnar Hollywood.
Blaðið segir nýlega að lík-
lega sé almenningur jafntrú-
gjarn og heimskur og sumir
vilja vera láta ef dæma má
eftir kvikmyndasmekk hans. í
því sambandi greinir blaðið frá
nokkrum leikurum og mynd-
urn sem það telur hið versta á
árinu, en hafi samt náð mikilli
hylli.
Versti leikarinn er Kirk
Douglas, sem lék í myndunum
f,IJlysses“ og „The Indian
Fighter“. Versta leikkonan er
Debbie Reynolds, en hún lék í
myndunum „Hit the Deck“ og
„Susan Slept Here“. Robert
Mitchum er sagður hafa leikið
eins og fábjáni í myndinni
„Not as a Stranger“, en myndin
sjálf fyrir neðan allar heilur.
Chaplin móðgar menn
vestra og eysfra.
Fyrir nokkru móðgaði
Charlie Chaplin yini sína bæði-
amstan og vestan hafs.
Meðal annars á hann áð hafa
sagt þetta: „Eg mún sjá uny að
framvegis verði aldrei nein af
myndum mínum sýnd í Banda-
ríkjunum. Eg vil alls ekkert
hafa saman við Ameríku að
sselda, og eg færi þangað ekki,
þó að sjálfur Jesús Kristur yrði
kjörinn forseti þar.“ Þetta féll
að sjálfsögðu vinum hans aust-
an tjalds í geð, en síðan sagði
hann við Rússa, um leið og hann
hafnaði tilboði þeirra um kaup
á einni mynd sinni: „Þið
gleymið, að þið eruð ekki að
fást við kommúnista, heldur
kapitalista.“ Honum höfðu
verið boðnir 25.000 dollarar
fyrir myndina.
Skopteikarinn Danny Kaye
útiagaflokki Hróa Hattar.
..Mirðfiíliil** sögd Maeö beztii
myndum iiaais.
Hallgrímur Lúðvígsbou
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýiku. — Sími 80164.
Danny Kaye er af mörgum
talinn mestur kvikmynda-
skopleikari vorra tíma, og ber
margt til.
Kímni hans virðist ná ík yfir
tíma og rúm, og hún á sér eng-
in landamæri. Kaye lætur jafn-
vel að leika bráðfyndinn nú-
tímamann, svolítið klaufalegan
en þó ævinlega elskulegan, og
hitt að sveifla sér aftur í aldir.
Fyrir nokkru er lokið við
kvikmynd, þar sem efnið er
sótt aftur í aldir á Englandi.
Hún gerist á miðöldum, tímum
hirðfífla og hraustra drengja,
fagurra kvenna, æsilegra bar-
daga. Myndin heitir „Hirðfífl-
ið“ (The Court Jester)t og þarf
ekki að orðlengja það, að enn
hefir Kaye skrifað nýtt blað í
frægðarsögu sína.
Efni myndarinnar er, að
sögn, ekki ákaflega stórfeng-
legt, og skrítlurnar og skrípa-
lætin rista ekki djúpt, en það,
sem Kaye gerir í myndinni er
með hinu ósvikna handbragði
smllingsins, og enn sannar
hann, að snilld hans er ekki
bundin neinum sérstökum
tíma.
í myndinni er Kaye látinn
vera fyrrverandi trúður í fjöl-
leikaflokki, sem gengur í lið
með Hróa hetti og útlögum hans,
en þeir hyggjast steypa af stóli
konunginum, sem ranglega
hefir sölsað undir sig konung-
dóm. Ætla útlagarnir að sjá svo
um, að litli konungurinn, koín-
barnt nái rétti sínum.
Nú gefur það auga leið, að
Danny Kaye er ekki mikill
stríðsmaður, svo að honum er
falið það hlutverk að gæta
jbarnsins og um leið sanna, að
það sé réttborið til ríkis.
Inn í þetta er fléttað ævin-
týri innan konungshallarinnar
um fimmtu herdeild, en þar er
Kaye í gérfi fíflsins, sem menn
gruna ekki um græsku. Alls
konar kátlegir hlutir gerast, og
Kaye flækist í hinar mestu ó-
göngur, en einhvern veginn
tekst honum að komast út úr
þeim öllum.
Fleiri góðir leikarar koma
hér við sögu, en þetta er fyrst
og fremst mynd Danny Kayes,
og hefir hún orðið mjög vinsæl
erlendis.
Frank Sinatra sagður jafn
vinsæll og forðum.
Hann prófar
Gary Cooper hef-
ur enn kvenhyfli.
Gary Cooper, sem sagt er, að
sé orðinn 62ja ára gamall, nýt
ur enn geysilegrar hylli Sbjá
kvenfólkinu.
Upp á síðkastið hefir hann
oft sézt með Anítu Ekberg, feg-
urðardrottningunni sænsku,
sem nú er í Hollywood. Sagt er,
að hann hafi þar méð bolað
vini sínum, Frank Sinatra, sem
er ékki nema 37 ára, úr leik, en
hann var mikill aðdáandi ung-
frú Anítu.
Aníta Ekberg kom til Holly-
wood eftir að hafa sigrað í feg-
urðarsamkeppni og byrjaði þar
sem fyrirmynd ljósmyndara
fyrir 12 dollara á dag. Ekki alls
fyrir löngu fékk hún 85.000
dollara fyrir leik sinn í mynd-
inni „Zarak Khan“.
Frank Sinatra þykir gott
dæmi um það, hvernig menn
öðlast mikla frægð í Hollywood
og sem söngvari, og halda
henni.
Að vísu eru talsvert skiptar
skoðanir um leikara þenna, og
sennilega er af sú tíð, er við
borð lá, að ungar stúlkur féllu
í öngvit við að sjá hann og
heyra. En hvað um það, þá er
Sinatra enn með hæst launuðu
leikurum og söngvurum vestan
hafs.
Nýlega lék Frank Sinatra í
nýrri mynd, sem heitir á frum-
málinu „The Tender Trap“, og
meðan á töku hennar stóð,
spurði blaðakona í Hollywood
hann að því, hvernig hann færi
að því að halda vinsældum sín-
um.
Ekki kvaðst Sinatra hafa
neina sérstaka „uppskrift", en
lét þó meðal annars þá skoðun
smuii.
hvað, sem gat bægt frá þeirat
áhyggjum.“
Sagt er, að þeir, sem vinnj
með Sinatra við kvikmynda-
gerð, fullyrði, að hann sé mesta
ljúfmenni, sem komi flestum í
gott skap. Hann þurfi ekki ann-
að en að raula lag, og þá komist
allir í sólskinsskap. j
Þótti hafa óvand-
að orðbragð.
Peter Ustinov, einn kunnasti
skapgerðarleikari Breta, segir
frá kátlegu atviki, sem nýlega
kom fyrir á Sikiley.
Þar var verið að taka mynd,
sem nefnist „Flækingurinn“
(The Vagrant). Leikflokkurinn
var í sífelldu peningahraki, og
eitt sinn lenti í harðri rimmu
milli aðstoðarleikstjórans, sem
einnig hefir smáhlutverk með
í ljós, að það hefði gefizt vel höndum og nokkurra aukaleik-
Audrey Hepurn sögÓ
lubbalega klædd.
Audrey Hepburn er sögð ætla
að setja á stofn kvikmyndafélag,
ásamt manni sínum, leikaran-
um Mel Ferrer.
Hins vegar þykir Parísar-
blaðinu „France Soir“ ekki
mÍKÍð til klæðaburðar hennar
koma, því að þar mátti nýlega
lesa: „Audrey Hepburn gérigtir
í of síðri kápu og of flötum
skóm, og maður skyldi ætla, að
svartir sokkar hennar væru
upprunnir á ómagahæli“.
MAGNtTS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
að sytfgja fyrst fyrir börnin sín,
áður en hann léti taka söngv-
ana á plötur. Sagði Sinatra, að
umboðsmenn hans hefðu
stundum ráðið sér frá því að
syngja irin tiltekin lög, en þá
hafi krakkarnir sagt, að hann
skyldi samt gera það, og allt
hafi gengið vel.
Síðan sagði Sinatra: „Eg
held, að eg hafi ekki breytzt
mikið, en hins vegar hafa tím-
arnir breytzt. Þegar ungu
stúlkurnar fögnuðu mér sem
ákafast, voru styrjaldartímar,
ara. Leikstjórinn, sem vap
klæddur prestsskrúða, valdl
aukaleikurunum hin háðuleg«
ustu orð, og er hann lét dælunS
ganga, ók þar framhjá biskup;
'éitfri. Biskupnum ofbauð orð-<
bragð „prestsins“, og tók. sig
þegar til.og skrifaði kirkjuyfir«
völdunum á staðnum harðorti
bréf vegna framferðis þessaí
„þrest's", og krafðist þess að sS
kæmi á sinn fund til þess 'afl
hann gæti persónulega talað
yfir hausamótunum á honum og
veitt honum hinar þyngstu á-
og þá þurftu þessir krakkar eitt-1 kúrur!
íarnas
GóSir Islendingar liknið IiörnuriUm, sem sjúk eru.
Knupiö
lÍM'intfsims
— Glæsilegir vmningár. —
Miðarnir verða seldir í bifreiðinni og á áður
auglýsíum stöðum og hjá Hringskonum, þangað til
dregið verður 1. sumardág._____________________
B*ept áð ÍBiMtjisjsíM í Vísi
Ranði laeriiin í Rnhr,
uðu að leggja niður vopn, þótt
gagnbyltingin hefði verið kveð-
in niður með allsherjarverk-
fallinu, og settu ýms skilyrði
um að gætur yrði hafðar á því,
að hernaðareinræði yrði ekki
sett á laggirnar. Her stjórnar-
innar barðist við þá og í lið með
honum gengu hermenn úr
Eystrasaltshernum, er rétt áð-
ur höfðu fylgt Kapp og Lútt-
witz að málum. Voru þeir á
augabragði orðnir gallharðir
stjórnarsinnar.
Eg hélt til Essen. Höfðu
verkamenn hluta borgarinnar á
valdi sínu. Þeir reyndu að halda
uppi reglu og hótuðu ræningj-
um lífláti, en þó sá eg einu sinni
tvo menn með hin rauðu arm-
bönd „rauða hersins" skotna, er
þeir reyndu að ræna verzlun
eina.
Annars var oft erfitt að gera
greinarmun á ráni og löghaldi,
því að „rauði herinn“ var búinn
að vera í hernaði um tíma og
þarfnaðist bæði vista og fatn-
aðar. Fyrirliðarnir rituðu á blað
fyrirskipanir um, að menn
þeirra skyldu fara í búðir og
fá ýmsár birgðir afhentar, en
kaupmenn tóku því illa, því að
þeir höfðu engar tryggingar
Ijpár bví, að stjórnin mundi
síðar greiða fyrir þau viðskipti.
Af því leiddi þá5 að „rauðu
hermennirnir“ tóku þegjandi
það, sem þeir þörfnuðust. Einn
af foringjum þeirra sagði mér,
að hann ætti fullt í fangi með
að koma í veg fyrir, að þeir
tækju meira en þeir mættu.
Eg heyrði ógreinilega vél-
byssuskothríð. „Vígstöðvarnar11
voru handan við Altenessen,
eitt af úthverfum Essen. Eg
leitaði uppi aðalbækistöðvar
„rauða hersins", en þær voru í
veitingahúsi um mílu vegar frá
Altenessen-j árbrautarstöðinni.
Veitingastoían var íull af
rauðliðum. Þeir kunnu ekki við
að vera kallaðir „hermenn“,
vildu láta kalla sig „rauðliða“
eða „vopnaða öreiga“. Þeir köll-
uðu ríkisherinn „grænliða",
„Noske-liða“ eða „Noskíta“
eftir Noske hermálaráðherra.
Mennirnir voru afskaplega
óhreinir og þreytulegir, Sumir
sátu én aðrir lágu steinsofandi
uppi á borðum. Þeir, sem voru
vakandi, drukku bjór, reyktu
eða störðu bara sljófum, þreytu-
legum augum fram fyrir sig.
Við og við stóðu tveir eða þrír
menn á fætur og sögðu: „Við
förum til vígstöðvanna“. Síðan
gengu þeir út með byssu um
öxl. Aðrir komu inn í veitinga-
húsið í þeirra stað. Að því er
virtist komu þeir og fóru þegar
þeim þóknaðist.
Eg fór út og gekk í áttina til
tyúar einnar, sem barizt var
um. Við og við heyrðist í
sprengjum úr sprengjuvörpu,
sem þeir „grænu“ höfðu. Þéss
á milli heyrðust riffilskot á
stangli og einstaka sinnum
gjömmuðu hríðskotabyssur rík-
ishersins. Menn fóru æ ýárlegar
eftir því sem nær dró brúnni,
því að alltaf mátti búast við
þvít að einhver kúlan væri svo
ósvífin að hæfa mann. En alít
gekk slysalaust og eftir skamma
stund fór eg aftur til aðal-
bækistöðvanna. Þar hitti eg
yfirhershöfðingja „rauða hers-
ins“. Hann var verkamaður,
vopnlaus, órakaður, óþveginn,
rauðeýgður og dasaður af
Svefnleysi. Hann var að ávíta
yfirniann hermannanna tveggja,
sem staðnir höfðu verið að rán-
um áður um daginn og skotnir.