Vísir - 25.04.1956, Side 9

Vísir - 25.04.1956, Side 9
íáiðvikudaginn 25. apríl 1956 VÍSIR sr* sicéians. Laugardaginn 28. apríl munu nemendum Laugarnesskóla skemmta með hljóðfæraleik og söng. Skemmtun þessi verður í Laugarnesskóla og hefst kl. 20. Öilum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. ASgöngumiðar verð'a seldir á kr. 10.00 í skólarium á fimmtu dag og. föstudag milli kl. 11 og 15. ;Fiðlusveit skólans leikur lög efitir A. Corelli, J. C. Faber., W. A. Mozart, J. Haydn o. fl. undir stjórn Ruth Hermanns, og kórar. eldri og yngri nem- j enda. syngja. Kennsla í fiðluleik hófst í Laugarnesskólanum fyrir 4 ár- , um. í vet-ur voru nemendur í , fiðluleik 16 og munu 13 þeirra koma fram á laugardagskvöld- ið, Nokkrir nemendanna eiga sjálfir hljóðfæri, en hinir fá lánaðar fiðlur, sem keyptar voru til skólans fyrir ágóða af hljómleikum, sem .skólirm hef- ur efnt.til. Kennslu í fiðluleik hefur Ruth Hermanns annazt frá byrjun og þann árangur, sem náðst hefur má fyrst og fremst þaltka áhuga hennar og frá- bærri ken.nslu. Fiðlusyeitin kom.. í fyrsta sipn fram á nemendahljóm- leikum skólans í fyrra og gefst mönum nú kostur á að heyra ) hverjum framförum börnin hafa tekið í vetur. laugardag. Sheffield Wednesday hefur tryggt -sér efsta sætíð í 2. deild og leikur því næsta vetur í 1. deild, en síðustu 6 árin hefur félagið rokkað til og frá milli 1. og 2. deiidar, en nú þykist það betur búið undir það að halda sér uppý þar sem vörnin er mun sterkari en undanfarin ár. Við framlínuna hefur ekk- ert verið að athuga, félagið á mikið af ungum framherjum, Albert Quxall, 21. árs gamlan landsliðsmann Englands, Red- fern Froggatt, landsliðsmann, og Alan Finney, útherja B- landsliðsins enska. Þá hefur fé- lagið í vetur fengið 2 varnar- leikmenn frá Huddersfield, Flugmálafélag íslands 20 ára á þessu ári. Við stofsiim þess var ekkert flugfélag hér oy eiigluu flugkostur. Aðalfundur Flugmálafélags íslands var haldinn á þriðjudag og gaf Jón Eyþórsson, formað- ur félagsins, yfirlit um störfin á sl. ári. Á árinu sem leið tók Flug- málafélagið á móti þekktum þýzkum flugmanni, Wolf Hirtly en sá hinn sami kom einn síns liðs fljúgandi til íslands í lítilli Stainforth bakvörð, fyrrum flugvél fyrir 25 árum og tók þá landsliðsmaður enskur, og mið- jland í Kaldaðarnesi. Þótti það framv.örðinn McEyoy, en það djarft og frækileg flugafrek verður líklega til þess að Hudd- ersfield fellur niður. Um annað sætið í 2. deild er sama harða og tvísýna baráttr an, þar hafa 7 félög mögu- leika, Leeds þó mesta, en síðan Bristol Rov.t Liverpool og Nottm Forest næst. Leikirnir um næstu helgi: VALUR - FRAM....... Cardiff - Arsenal ... Chelsea - Blackpool . Huddersfield - Bolton lx 1 Luton - Burnley ........ lx Portsmouth - Mjanch, City 1 Tottenham - Sheff. Utd .. 1x2 W.olves - Sunderland .... 1 Bristol Rov. - Liverpool ..12 Hull _ Leeds Utd ...... 2 Nottm Forest - Biackburn lx West Ham - Bristol City .. 1 1652 kr. fyrir 11 rétta. Úrslit getraunaleikjanna um helgina: Ármann -K.R. 17:23 ....... 2; Valur _ F.H. 14:16 ....... 2' Birmingham - Bolton 5:2 .. l j Burnley - Wolves 1:2 .... 2 Charlton - Cardiff 0:0 .... x1 Everton - Blackpool 1:0 .. l! Luton _ Manch. City 3:2 .. 1 Manch. Utd - Portsm. 1:0 .. 1 Pr-eston - Aston Villa 0:1 .. 2 Sheff. Utd _ Sunderland 2:3 2 ( Tottenham - Huddersf. 1:2 2 j W.B.A, _ Arsenal 2:1 ..... l' Bezti árangur reyndist 11 réttir leikir, sem komu fram á einum seðli, sem fyrir 1/11, 5/9, 9/9 hlýtur 1652 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 981 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur 109 kr. fyrir 10 rétta (9). 3. vinningur 14 kr. fyrir 9 rétta (69). Á næsta getraunaseðli, nr. 17_ verða síðustu leikir ensku keppninnar og fyrstu leikir Reykjavíkurmóts meistara- flokks. Nú fer að draga að lokum ensku knattspyrnukeppninnar. Spenningurinn í 1. deild ein- skorðast við fallbaráttuna, þeg- ar 4 neðstu liðin berjast um að halda sig frá neðstu 2 sætunum. Tottenham tapaði fyrir Hudd- ersfield á laugardag, og Sheff. Utd tapaði einnig, en hið 4., Aston Villa sigraði. Nú er út- litið verst hjá Sheff. Utd, sem leikur úti gegn Tottenham á 1. deild: Manch. Utd . . 42 25 ■ Blackpool .... 41 20 Wolves ...... 40 19 Birmingham . . 42 18 Maneh. City .. 41 17 Arsenal...... 41 17 Bolton ..... 41 18 Sunderland -.. 41 17 Burnley .... 41 17 Luton ......'. 41 17 Portsmouth .. 41 16 W.B.A.........31 18 Newcastle .. 42 17 Charlton .... 42 17 Everton .... 42 15 Cardiff ...... 40 15 Chelsea .... 41 13 Preston...... 42 14 Tottenham .. 40 14 Aston Villa . . 41 10 Huddersfield 41 33 Sheff.Utd .... 40 12 10 9 8 9 10 10 7 9 8 8 9 5 7 6 10 8 11 8 6 13 7 7 60 12 49 13 46 15 45 14 44 14 44 16 43 15 43 16 42 16 42 16 41 18 41 18 41 19 40 17 40 17 38 17 37 20 36 20 34 18 33 21 33 á þeim árum. Eftir þessa komu sína hingað fyrir aldarfjórð- ungi hefir W. Hirth greitt götu allra íslendinga, sem til hans hafa leitað í heimalandi hans og þá fyrst og fremst íslenzkra svifflugmanna. Wolf Hirth dvaldi hér í hálf- an mánuð og undraðist hann stórlega þá þróun, sem flug- málin hafa tekið hér á landi á fáum árum. Að tilhlutan Flugmálafélags- ins var afhjúpað minnismerki yfir þá fslendinga, sem farizt hafa hérlendis í flugslysum. Minnismerki þetta er eitt af síðustu listaverkum Einars Jónssonar myndhöggvara og var reist á virðulegum stað rétt austan við Fossvogskapelluna. Þá annaðist félagið útgáfu ; tímaritinu Flugi undir ritstjórn Jóns N. Pálssonar og komu þrjú hefti út af því á árinu. Agnar Kofoed Hansen flug- málastjóri mætti á fundinumú og gat þes í ræðu, að á þessu- ári væru 20 ár liðin frá því ery Flugmálafélagið var stofnað.- í þann mund var ekkerfc flugfar til á íslandi, en félagið átti drjúgan þátt í að lyfta und- ir áhuga almennings í þessm efni og strax árið eftir var, stofnað flugfélag hér á landi. Lagðar voru fram nokkurar lagabreytingar á fundinum, e» afgreiðsla þeirra bíður til fram- haldsaðalfundar og ennfremur st j órnarkosning. í fundarlok sýndi Magnús Jóhannsson kvikmyndir úrr Grænlandsflugi og var gerður að þeim góður rómur. 8 20 32 2. deild: Sheff. Wedn. Leeds Utd . . Bristol Rov .. Liverpool Nottm Forest Leicester . .. . Blackburn Bristol City .. Fulham ... . Lincoln ... , Port Vale . .. . Stoke City . , Swansea . .. , Bury ....... Middlesbro . West Ham ., Doncaster .. . Barnsley ... Rotherham . I Notts Co ..., \ Plymouth . . .. ' Hull City ..., 41 20 40 21 41 21 40 20 40 19 41 20 40 20 41 19 41 39 41 38 40 41 39 40 40 41 38 42 42 40 19 16 15 19 18 15 14 13 12 11 12 11 10 9 13 6 6 6 8 6 5 7 6 11 13 4 6 8 (áffi stóreykur framleiðsluna. General Motors félagið í Bandaríkjunum stóreykur fram leiðslu sína á þessu ári. Félagið ætlar að verja einum milljarð dollara til framleiðslu- aukningar og umbóta i verk- smiðjum sínum í Bandaríkjun- um á þessu ári, 100 millj. til að auka bifreiðaframleiðslu sína í Bretlandi 8 milljónum til Frigidaire og Delco-verksmiðja sinna í Frakklandi og 72 millj. tH framleiðsluaukningar í vöruflutninga- og farþega- bifreiðaverksmiðjum sínum í Vestur-Þýzkalandi. 8 53 13 48 14 48 14 46 13 46 15 46 15 45 15 45 16 44 12 43 13 43 15 42 15 42 18 38 8 17 36 10 17 36 11 17 35 12 18 34 9 17 33 9 22 31 8 24 28 6 25 24 Ounard fiutti 253 þíís. farþega yfir Atlantshaf. Nærri milljón manna fór austur og vestur um Atlants- haf sjóleiðis milli Evrópu og Norð.ur-Ameríku á s.l. ári. Farþegar með skipum þassa leið voru als 974 þúsund, og flutti Gunardfélagið fleiri en nokkurt annað skipafélag eða 259 þús. manna fram og aftur. ítalska skipafélagið telur, að það ssé þarna í öðru sæti, því að það flutti 105,259 farþega. ; Vélsmiðjan Kyndill Suðurlandsbraut 110. Sími 82778. smíoum og gerum við paHa bmíðum miðstöðvarkatla af öllum stærðum. — Tök- um að okkur bílarétting;ar, 4 vörubílum. Arkitekt eða óskast nú þegar eða síðar í vor til starfs á teiknistofu hja stórri stofnun í Reykjavík. Starfið gefur kost á fjölbreyttum viðfangsefnum og góðum framtíðarmöguleikum. Umsóknir, er tilgreini menntun og starfsferil, send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. mánaðamót, merktar „ARKITEKTUR.“ » Dagblaðið Vísi vantar börn til aS bera blaSiS út í eftirtalin hverfi: ^ Aðalstræti I BræSraborgarstíg Höfðahveí-fi Skarphéðinsgötu í TaliS viS skrifstofuna. IÞag'hta-úiði Vísir $ wwvvwvwvvvvwvwwwwww Eins og kunnugt er hefur lengi veriS ráSgert aS láta GasstöSina hætta störfum svo fljótt sem verSa 'í mætti, og um síSustu áramót var gasnotendum til- kynnt sérstaklega, aS viS því mætti búast, aS þessi ákvörSun kæmi til framkvæmda nú í vor. Nú eru gaskolabirgSir stöSvarinnar aS þrotum komnar og þess vegna samþykkti bæjarráS hinn 17. þ.m. að starfrækslu Gasstöðvarinnar skuli lokið um mánaðamótin júní—júlí næstk. VerSa því ekki gerSar ráSstafanir til kaupa á nýjum gaskolafarmi. Þetta tiikynnist þeim, er máliS varSar. Reykjavík, 23. apríi 1956. Borgarstjórinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.