Vísir - 26.10.1956, Page 9

Vísir - 26.10.1956, Page 9
 mÆ *.y',v** . Frú Oksana '.stödagisan 26. oktober 1956 VtSIB 1933) en þetta félag hóf þá út- varp m.eð tækjum láiiuðúm frá Westexn Electri.c: „Frá fyrstu. st.und. verður út- varpð,- að leggja áherzlu á fræðslu í almennings þágu. Það á að geta fært ö.IIum eitt- hvað, en það. verður að g'æta þess, að, flytia ihqnnum ekki neitt. sþin veki Igiða. Það nær til alls þjóðfélagsins eins og sól og regn til alls landsins. Og hver' sem víli getur. fyrir líti$ rnaxgan hafa leitt á glapstigu. r£\mi|g, notið þegs., Og eins og sól og regn fær aUt til að'. gróa, á grund og í móa og hlíðum, eins á útvarpið að geta örvað gróður mannshugans. Af þessu má ykb.up skiljast, gð eg geri mér m jklar v.enir- um útvarpið. og eg vona, að franitíðin sanni, að' álit mitt sé rétt.“ ■ Síraiigairi kriiíur, ib-etri clagskrá. t, ‘ , I..þessari sömu ritgerð.er vik- ið ■ að þvi, að. tengslin. milli ut- varpsins o.g hlustendanna séu náin orðin, og á þa.nn veg, að æ strangari kröfur séu gerðar til útvarpsins, en það hafi aftur leitt til þess, að dagskrárefni hafi farig baínandi. ,.S.á útvarps' rnaour, seni eykur alin við. hæð. sína, lengir jaframt um þuml- ung þann tj-ftunarvönd, sem seinna yero.ur sveiflað yf-ir hon- um og félögum hans. Þannig er það og þannig á það, að vera í stpfnun, spm er ágpngur, dag- légur gestur á allra. heimilum." Svo mörg eru þau orð, og verður hér nú staðai' numið. Eg vildi ekki liúka reisurollu minni, án þess að skrifa einn pistil um norska útvarpið, og hefi yitanlega ekki drepið á nema fæs.t, af því, sem eg vildi uip það sagt hafa. Konia mín í hús-þess á Ma- rienlyst varð mér til mikillar ánægju ekkí sízt vegna vin- semdar og. alúðar hr. Oddvar Folke-stad og. annara, sem þar starfa og eg ræddi við, Því mið- ur hitti eg ekJd svo á, að tæki- iæri væri til að ræða við út- varpsstjórann, hr. Kaare Fos- lervoll, sem eg hafði hlakkáð til að hitta, en hann var kenn- ari minn í norsku í lýðskólan- uro á Eiðsvelli 1917. Jjýkur nú lrér með Noregs- pistlum minum, sem eg hefi skrifað á hlaupiun og oft, er annað knúði á; og vo.na eg að þeír, sem hafa lesið þá, taki viljann fyrir vérkið. c'.-i^.'^TítTVrrn- jfimstljförmi Bretir.n John Cobb varð fyrstur til þess að aka bíl með yfir 400 mílna (640 km.) hraða á klukkustund. Hinn 16. september 1947, ók harm 24 s.trokka Railton Mobil Special-vagní með 403.155 mílna hraða á klst. við BoiineviIIe í Ctah-ríkL Cobb hafði áður ekið með 394.2 milna hraða einnar mílu vcgar- lengd, og var þeíta hið skráða heims- niet í þeirri vegarlengd. Atta ármn áður hafði hanu sett met á sömu vegai-lengd, en þá ók hann með 350.2 mílna hraða. Hann fórst af slysförum á Loch Ness- vatni í Skotlandi í september 1952, er hann var að reyna hraðbát. Borgin Messína á Sikiley hrundi í Iandskjálftmn 28. desember árið 1908. Margir, ofsalegir landskjálftakippir skóku borgina skönunu eftir dögun, og hrundu þá um 9/10 húsanna. Land- skjálftinn olli geysilegum eldsvoðum, sem ógerlegt var að heinja, og er talið, að Um 75.000 af 120.000 íbúum borg- arinnar hafi farizt við þenna hryllilega atburð. Mynd þessi var tekin niðxi við höfnina og sýnir hún lirunin hús og brak, sem borizt hafði á lantf. Bprgm var síðan endurreist og hin fræga dpmkh'kja frá 11. öld endursmíðuð í sinni fornu og fögru mynd. komst úr höndum rússneskra sendisveit* arstaifsmanna, er hún stökk út unf glugga á þriðju hæð sendisveitarbyggi ingarinnar í New York hinn 12. ágúsf 19.48. Þessi rússneska kona, sem var 53 ára, kennari, hlaut slæm beinbrot og Iá í sjúkrahúsi í meira en 3 mánuði. IIút$ á nú heima í New York og lifir á rstV launum, en hún sluifaði bók um ævi sína. Þá hafði hún nokkrar tekjur af a<8 selja málverk, sem hún átti. Þcgar hútf barg sér mpð því aði stökkva út un| glugga, var hún í „verndargæzlu“ I sencliráðinu og beið Rússlands-slhps. ’ Vil taka veitingasiofu á leigu, nú þegar, Ivelst sem neest Miðbænum. Tiíboð leggist inn á afgreiðslu blaðsms, fynr þnöjudag, merkt: „Veitingastofa — 5“. sem auglýst var í 38., 40, og 41. tbl. Lögbirtingabla'ðsins 1956 á húseigninni nr. 50 yið Lindargötú, hér í bænuin, eign Björgyins Frederiksen, fer fram éftir kröfu tollstjór- ans í Reykjavík og.. bæjargjaldkérans í Reykjavík á eign- inni .sjálfri fimmtudaginn 1. nóvember 1956 kl. 2 síðdegis. Rorgarfógetinn í Reykjavík. s.em auglýst var í 20,, 21. og 22. 'íbl. Lögbirtingablaðsins 1956 á húseigninni, nr. 39 .yi.A Efstasund, hér í bænum, eign Sigurðar Finnbjörnssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórþns Reykjavík o.g bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjáífri þriðjudaginn 30. október 1956 kl.,3 síðdegis. Rorgarfógetinn í Reykjavík. sem auglýst var í 22'., 26., og' 28. tbl. Lögbirtingablaðsins 1956, á húseigninni nr. 80 við Hverfisgötu, hér í bænum, talin eign Eiðs Eiríkssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjald- kerans í Reykjavík og tollstjóríms í Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudaginn 31. október 1956 kl. 3 síðdegis. Bórgarfógetinn í Reykjavík. Ævintýr H. C. Andersen ♦ 6. MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málflufningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 hellinn. Þar var a.lveg ís- kuldi, en það stóð ekki lengi og brátt komu þeir í hlýju og á móti þeim Iagði ljúfan ilm og Ioft- ið var eins tært og uppi á háf jöllum, en ilmurinn, sem barst þeim að vit- um, var engu líkara en rósailmi. C-g þarna rann á, en yfir hana var fög- ur brú, gerð af marmara j og yfir hana gengu þeir til að komast til ,ham- ingjueyjarinnar, þar sem paradísargarðurinn ang- aði af blómum. Nú kom álfamærin. Það var ljómi yfir ásjónu hennar og klæði hennar lýstu eins og af sól og hún var bæði ung og fögur. Austan- vindurinn færði henni blaðið frá fuglinum Fön- ix og augu hennar glömp uðu af gleði, þegar hún, tók á móti því. Hún tók í hönd prinsinum og leiddi hann í höll sína, en þar voru vegggir skreytt ir hinum fegurstu litum, sem minntu á lit túlí* pana. Loftið í hallarsaln- um var gert úr einu blómi og þvi lengur sem maður horfði á það, þeim mun hærra sýndist manni það vera. t ,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.