Vísir - 30.11.1956, Qupperneq 6
VÍSIB
Föstudaginn 30, nóvember 1956.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson,
Skrifstofur: Ingólfsstræti
Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1S60 (fimm línur)
Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.t.
AEþýðisforingl taíar.
Þótt aðstaða Rússa í Ungverja-
landi sé nú mun traustari
en áður í krafti vígvéla
þeirra, bera þó fregnir það-
an með sér, að þeim hefur
engan veginn tekizt að
brjóta andúð og mótspyrnu
þjóðarinnar á bak aftur, og'
j það á áreiðanlega langt í
land, að þeim takist það.
' Munurinn á ástandinu í
' iandinu nú og fyrir mánuði
er aðeins sá, að ungverska
þjóðin getur ekki leng'ur
barizt með vopnum, því að
þau hafa "annaö hvort verið
' tekin af þeim fáu, sem. þau
' höfðu, eða gegn þeim er
teflt slíku ofurefli, að
vopnuð, skipuleg mótspyrna
er vonlaus, og verður þá
ekki annað eftir en að taka
upp skærubaráttu eða ó-
virka andspyrnu líkt og'
Indverjar gerðu forðum,
þegar Gandhi stjórnaði bar-
áttu þeirra gegn Bretum.
Indverjar sigruðu að vísu gegn
Bretum, en það er mikil
spurning, hvort Ungverjum
tekst. að leika það eftir þeim.
Báðar þjóðir hafa samúð al-
heims með sér í slíkri bar-
áttu, en munurinn er sá, að
önnur yfirþjóðin lét álit
' heimsins hafa áhrif á sig og
' sá að sér, en hin kærir síg
kollótta um almennings-
' álitið heima fyrir og annars
staðar, og fer sínu fram,
' meðan ekki stendur slíkt
' vald gegn henni. að hún sjái
' fram á, að hún muni ekki
] geta sigrað. Það eitt skilja
kommúnistar, þegar þeir
' standa frammi fyrir aðila,
' sem er ekki máttlausari en
þeir sjálfir.
Kadar hefur sannað í útvarps-
ræðu, sem hann hélt um
miðja vikuna, að honum
hefur ekki enn tekizt að
sannfæra verkamenn um
það, að þeir verði hólpnir
undir stjórn hans. Hann
hefur lýst yfir því, að
verkamenn megi ekki gera
svo strangar kröfur, að ekki
verði undir þeim risið. Það
er einkennilegt, að heyra
,,alþýðuleiðtoga“ taka þann- !
ig tii máls. Hingað' til hefur
mönnum slulizt, að unnt
væri a6 fullnægja öllum
kröfum verkamanna, hvar
sem væri, og þeim væri,
alltaf fullnægt í ríkjum
þeirn, sem stjórnað er að
sögn í þágu þeirra — al-'
þýðuríkjunum.
Það er einkennilegt, að Þjóð-'
viljinn skuli ekki geta um
þessa ræðu Kadars vinar j
síns. Þjóðviljamenn voru
ekki seinir á sér að birta
stefnuskrá stjórnar hans í
byrjun þessa mánaðar, og
lýstu síðan yfir því, að þeir
gerðu það, til þess að auð-
velda mönnum sjálfstæða
,,skoðanamyndun“. — Þeir
voru ekki að gera það af því,
að þeir væru fylgjandi hon-
um eða stuðningsmönnum
hans! En Þjóðviljinn hefði
átt að hjálpa mönnum enn
frekar við sjálfstæða skoð-
anamyndun með því að
leyfa þeim að heyra meira
af því sem Kadar hefur að
segja — sérstaklega það
síðasta, þar sem hann tal-
aði éins og' ,,íhaldsforkólfur“
um það, að menn mættu
ekki spenna bogann of hátt
í kröfum sínum. Það er svo
óvenjulegt að heyra ihalds-
ræður austan um járntjaldið
—— og þó!
joáttvir
Eitt af þeim útlendu orðum,
sem við þrástögumst á, að á-
stæðulausu og til málskemmda,
er lýsingarorðið praktískur.
Orðið er danskt, eins og flestir
vi.ta. Merking þess . er þoku-
kennd og ónákvæm í dönsku.
í orðabók Freysteins Gunn-
arssonar er hún sýnd með 12
mismunandi íslenzkum orð-
um, og þessa óg'löggu merk-
ingu h'efur orðið einnig fengið
hjá okkur, svo óglögga, að
ejnsdæmi má teljast um orð,
sem við íslendingar tcjkum
okkur í munn. Ef við ætlum að'
ná með íslenzkum orðum merk-
ingunum í praktískur, nægir
okkur varla minna en einn
tugur orða. Nefni ég hér
heníugur, hagkvæmur, hag-
nýtur, hallkvæmur, hagsýnn,
heppinn, heppilegur, glúrinn,
raunhæfur, verkséður o. s. frv.
Við segjum, að þessi og þessi sé
praktískur, en ættum að kalla
hann hagsýnan, verkséðan eða
glúrinn, allt eftir því, við
hverja merkinguna við eigum;
einnig ræðum við um praktísk
störf, en það er á íslenzku
raunhæf störf, hagkvæm störf,
hallkvæm stórf eða heppileg
störf; praktísk vél er á íslenzku
lientug vél, og þannig mætti
lengi telja
Öll þessi íslerizku orð', sem
sýnd eru í staðinn fyrir prakt-
ískur, hafa mismunandi merk-
ingar og blæ, og sýnir það,
hve íslenzkan er nákvæm og
rík af blæbrigðum borin saman
við önnur mál. Ef til vill finnst
sumum, að á hitt beri að líta,
að þeim, sem ekki nennir að
muna nema sem fæst af orðum,
kunni að virðast þægilegt að
geta gripið til slíks þokuorðs
sem praktískur er, — bví óná-
kvæmari merkingar, bví færri
orð að muna. En minnumst
þess, að ekki hagnýttu forfeð-
ur okkar slík þægindi, og væri
betur, a'ð við gerum það ekki
heldur.
Nefna má annað dæmi, er
sýnir, hve kröfuhörð íslenzkan
er um nákvæmni borin saman
vi'ð ýmis Önnur mál. Öll þekkj-
um við orðin hali, rófa, skott,
dindill, tagl, stertur, sporður,
stél. Hvert þeirra hefur sína
sérstöku merkingu, og engum
altalandi íslendingi dettur í
hug að rugla beim saman, segja
t. d. rófa, ef átt er við tagl,
stertur, þegar átt er við stél.
Öllum þessum orðum slengja
Danir saman í eitt, hale, og
sömuleiðis enskumælandi þjóð-
ir, tail.
Þegar minnzt er á lýsingar-
orðið praktískur, ber einnig að
nefna sögnina að praktísera
og nafnið praksís. Þar er ekki
eins auðvelt við að fást, því að
þar er íslenzkan fátækari af
orðum. Oft má þó nota sögn-
ina að starfa í staðinn fyrir
praktísera, en þó nær hún því
eigi nærri alltaf. Dæmi: Cand.
jur. Tómas Guðmundsson er
hættur að praktísera. Ekki
nægir sögnin að starfa hér ein
sér. Hættur að starfa sjólfsætt,
hættur lögfræðistörfum, laga-
framkvæmd yrði nær lagi, en
gott er það ekki, og hætt við,
að nýyrðis burfi við, ef losna
á við þessa dönsku sögn. I stað-
inn fyrir praktíserandi lög-
fræðingur, praktíserandi lækn-
ir höfum við varla annað en
lögfræðingur án embættis,
læknir án embættis, og er
hvorugt gott. Starfandi lög-
fræðingur nær varla því, sem
'felst í praktíserandi lögfræð'-
ingur.
I staðinn fyrir nafnorðið
praksís má held ég oftast nota
störf, framkvæmd, reynd. í
staðinn fyrir: betta er þannig
í praksís, eigum við að seg'ja:
þetta er þannig' í reynd, reynd-
inni, framkvæmdinni. Lögfræð-
ingurinn, læknirmn hefur mik-
inn praksís, — þar getum við
sagt, að lögfræðingurinn, lækn-
irinn hafi mikið að gera, mikla
lag'aframkvæmd, mikil læknis-
störf.
Þagað um margt.
E
n Þjóðviljinn þeg.ir syo sem
um meira en'síðustu ræðu.
Kadars. Blaðið' er alveg
hætt að tala um hættuna í
„hernámsmálunum“, .énda
þótt utanríkis'ráðuneytið
hafi iýst yfir bví, að „sam-
komulag“. hafi háðst’.’ Mál-
gagn Krernlvérja; 'spýf . ekki
einu sirini um það, hvað
,,samkomulagið“ hafi verið.
Það virðist engan áhuga
hafa fyrir að vita, hvort það
hafi verið um áframhald-
andi ,,hernám“ eða brottför
liðsins. Hvað er um að vera?
Er Þjóðviljinn líka að svíkja
í þessum málum — eða hvað
vakir fyrir blaðinu, er það
þegir svo þunnu hljóði? Ein-
hvern tíma hefði mátt vænta
stórra fyrirsagna uni ,,svik“
og annað því líkt.
Skyldi skýringin vera sú, að
það geri sér grein fyrir því,
að unnið hafi verið í þág'u
málstaðar húsbænda þess
með „samkomulaginu", þár
sem það er fuliyrt, að þáð
muni hafa inni að halda á-
kvæði, sem fjarlægi ísland
Atlantshafsbandalaginu? —
Það er ósennilegt, að „ætt-
jarðarvinirnir“ við Þjóð-
viljann láti svíkja þjóðina
enn einu sinni, án þess að
hreyfa andmælum. Nært.æk-
ast er því að ætla. a 5 þeir
eygi það, að þjcðin verði
einmitt borgið — eða stefnt
Bann gegn Jesúítum num-
ið úr lögum í Noregi.
Sviss er eina Evrépuiandið, seni bannar
Iiftirfarandi bréf hefur Berg-
mál borizt frá Borgara:
„Það hefur þótt við brcnna á
þessu landi að afgreiðsla væri
ekki sem kurteislegust og ekki
' liafa opinberir starfsmenn alltaf
jverið þ-.ii' til fyrirmyndar. Hér í
: hænum mun einna oftast vera
.kvartað undan afgreiðslu Sjúkra-
I samlagsins og sjúlfsagt ekki allí-.
•af að ósekjti. Nýlega þurfti ég að
f;i endurgreiddan ljfseðil í
Sjúkrasamlaginu. — Þetta Jiefur
komið fyrir mig áður og miitnt-
ist ég þess, að afgreiðsla vár eitf-
itvað stirð i því sanibandi.
i
Hringdi fyrst.
Til þess að fara ekki erindis-
leysu hringdi ég i Sjúkrasamlag-
ig og spurði hvenær lyfseðlar
værtt endurgreiddir. „Það cr
bara núna,“ sagði ])ýð kven-
mannsrödd. Síðan bætti liún þvi
við að það væri hálftvö, en
klukkan var aðeins 7 minútur
yfir eitt þegar ég hringdi. Til
I frekari skýringar sag'ði stúlkan
| ífiér að venjulega væri lyfjafræð-
ingurinn ekki kominn fyrr en
hálftvö, en h-ann væi’i kominn
j núna. Eg brá skjólt við og fór
niður í Sjúkrasamlag.
I
Matartíminn.
| í Jyfjafræðingsherberginn hitfci
I ég roskna kontt, sem spttrði all-
I undrandi hvérnig ég væri þang-
. að kominn þar eð þur væri mai:-
artími. Eg sagði sent var að ég
hefði nýlega hringt og fengið
, upplýsingar um að lyijafræðþng-
urinn væri lil viðtals. Konan
tjáði mér þá, aö þ-að Væri aðeins
afgreiðslan sém væri opin í mat-
artímanum, en matartími á efri
hæð í Sjúkrasamlaginu væri til
klukkan 15 mínútur yfir eitt.
Eg beiiti konttnni á -að þægi-
Hegra væri fyrir almenning ef
þessi skrifstofutími væri til-
kynntur í sjúkrasamlagsbóktm-
um en ekki takli líún neina þörf
á því. Battð ég henni þá að
skrifa fyrir han-a í blöðin hve-
nær matartíma sjúkrasamlags-
starfstmanna efri hæðar lyki og
það er hér með geri.
Meðlimum Sjúki-asamlágsins
skal bent á að skrifa hjá sér hve-
nær matartíma efrihæðarmanna
stolnunarinn-ar lýkur.“
Meðiimir athugi.
Við þetta er i sjálfu sér cngu
að bæta nema þvi kannske, að
Bergntál finnst ekkert undar-
Iegt, þótt maiartími sé til Id.
13,15. Það virðist aðeins eins og
sáarfsstúlkan í S. R. hafi ekki
attað sig á hvað klukkan væri,
og al þvi er allur mtsskilning-
urinn .sprollinn. Kr.
Osló í nóv.
Tvö eru bau lönd í Vestur-
Evrópu, sem hafa haft það í
lögum, að Jesúítar megi ekki
pangað koma.
Nú hefur annað þessara
landa, Noregur, fellt bann
þetta niður, en hitt landið,
Sviss, virðist ekki munu gera
hér r. eiha breýtingu.
í norska Stórþinginu var í
fvrri viku samþykkt með 111
atkvæðum gegn 31 að nema
það ákvæði úr lögum, sem
bannar Jesúítum að setjast að
í landinu. Allir þingmenn
sé á leið til björgunar — n.ieð
' margefndu „sanikomulagi“.
Slíkt ætti að koma á dag-
inn bráðlega.
kristiíega lýðrEeðisflokksins,
einn þingmaður verkamanna-
ílokksins, 7 hægrimenn og 2
vinstrimer.n greiddu atkvæði
: gegn lagabreytingunni.
j Umræðurnar í stórþinginu
stóðu í .9 klst. ög 'tðku alls 40
: þingmenn. til máls.. Andstæð-
ingar -jesúítanna bentu á. það í
ræðum sínum, að.engin regla
hefði gengið- eins langt í því að
telja „að tilgangurinn helgi
meðalið“ og Jesúítar hafi verið
hatrömmustu fjandmenn
frjálsrar hugsunar.
i Þeir, sem töluðu fyrir breyt-
,ingunni töldu að Norðmenn
( gætu ekki flokkað Jesúíta ö'ðru
vísi en aðra menn, og ekki
mætti bannfæra neinn trúar-
l-flokk. ,
Athugasemd frá
StræUsyögiuim Reykjavíkuv.
Nokkurs misskihiings virðist
gaéta um strtetisvagnafargjöld
nemenda á barna- og gagn-
fræðastigi. Bæjarráð samþykkti
hinri 20. þ. m., að nemendur
barnaskólahna, þótt eídr 1 seú en
12 ára skulí greiða' sömú' fár-
.gjöld með strEetisvögnuriúm og
yngri ., nemendur. Þessi sam-
þykkt bæjarráðs nær því að-
eins til þeirra barna. sem verða
12 ára í síðasta bekk barna-
skóla, en ekki til nemenda á
gagnfræðastigi.
Strætisvagnar Reykjavíkur.
Aheit á Stran.daJ"kirkju,
afh. Vísi: Kr. 250 frá Þ. B.
Til inaimsins
sem missti báða fætuma,
afh. Vísi: Kr, 50 frá M. B., 50
! írá P. G.