Vísir - 27.12.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 27.12.1956, Blaðsíða 1
46. árg. Fimmtudaginn 27. desember 1956. 292. tbl,’ Engin stórslys og fremur kyrrt um jólin. MaBur fótbrotnar í falli af fangahúsgar&- inum á Skólavörðustíg 9. Sl. sunnudag varð slys í am- því í ölæði, enum líkt leyti var erísu skipi, sem. lá við Ægis- j brotin rúða í húsi Garðars garð. I>att bar kassi úr stroffu Gíslasonar Hverfisgötu 5, en niður í lest og á einn verka- | engu stolið. — Maður var tek- Kolaskortui* sveríur nú æ naeira að Ungverjnm. 1 r€>wk&E8t iöfssBtt heiur veriS lukuö resjtiu koluskerts. Eiseiihotver læínr liraða aðstoð manna. sem þar voru að starfi. Heitií' hann Friðberg Krist- .iánsson, Langholtsvegi 46. Var hann fluttur í sjúkrabíl í slysavai’ðstofuna. Aðfaranótt mánudags kl. 1.35 var hi-ingt til lögreglunnar úr íangahúsinu, en þá hafði mað inn þá um nóttina ölvaður við akstur. Á jóladagskvöldið seint, á stundu ’ eftir miðnætti, varð árekstur á Suðurlandsbraut, en enginn meiddist. Annar öku- þórinn reyndist ölvaður. Loks var í nótt sem Ieið brotin rúða Króknuðu á ur nokkur, sem ekki er lög- í Iðnaðarbankanum. Voru tveir reglunni ókunnur, klifrað yfir j menn, báðir ölvaðdr, að fljúgast fangelsisgarðinn, en meitt sig í fallinu. Var hann. fluttur í slysavarðstofuna og reyndist hann vera fótbrotinn. Maðurinn viðurkenndi, að hafa ætlað að ná sambandi við tvo gæzlufanga, sem þar voru grunaðir um þjófnað. Rúðubrot o. fl. Yfirleitt var rólegt hjá lög- reglunni fyrir og um jólin og kyrrt í bænum. Lítið var um íkviknanir og slökkt jafnharð- an á þeim 2—3 stöðum, er elds varð vart. í einu tilfelli höfðu a, og brotnaði þá rúðan. Farið var með þá í fangageymsluna. sá ijórði larapaði iil laaaia. "■"■■■ ■■-'■■■ '■ i ■'"-'■-;■ ■ ■ 1 Þrír fjallgöngumenn fundust króknaðir á Ben Nevis í nótt, en hinn fjórði mun hafa hrapað j fraiti af klettabrún og beðið j bana. ‘ Ben Nev-is er hæsta fjall Skot- lands. Ætluðu fjórir menn að ganga á fjallið á aðfangadag, en í við floitamenn. Þegar Eisenhower Banda- illijaforseti x-æðir við Ieiðtoga hins íxýja þjóílpings í ársbyrjun, mun hann láta 1x30 sitja í fyrir- rúini, að greitt verði fyrir inn- flutningi ungverskra flótta- manna. Npkkrum klukkustundum eftir að Nixon varaforseti hafði gert forsetanum grein fyrir kjörum flóttafólksins, eftir heimkomuna frá Austurríki; Slys á Akureyri. Akureyri í morgun. Síðastliðið þriðjudagskvöld slasaðist stúlka í bifreiða- árekstri norður á Svalbarðs- strönd við Eyjafjörð. Slysið vildi til með þeirn hætti að jeppabifreið frá bæn- um Fagrabæ á Svalbarðsströnd og vörubifreið frá Akureyri rák ust á skammt frá Yztu Vík í Grýtubakkahreppi um átta- strákar kveikt í rusli á rishæð leytið á þriðjudagskvöldið. húss (Hjarðarhaga 36), en eld- urinn var þegar slökktur. Rúða var brotin kl. 0.55 á sunnu- dagskvöld í afgreiðslu Loft- leiða í Lækjargötu. Farið var með ölvaðan mann á lögreglu- varðstofuna, sem játaði að hann kvnni að hafa verið valdur að Áreksturinn varð mjög harður og dóttir bóndans frá Fagrabæ, sem var farþegi í jeppanum slasaðist ’ mikið. Sjúkrabifreið og læknir, ásamt lögreglu, kom frá Akureyri og var stúlkan flutt þangað á sjúkrahúsið, þar sem hún liggur enn. Ris á fiskverkunarstöð Bátafélags- ins brann og ÍÖO reknet Á aðfangadagskvöld varð stór- bruni í Hafnarfirði. Brann ris af fiskverkunarstöð Bátafélags Hafnarfjarðar og um hundrað reknel, sem þar voru geymd. Hús þetta, sem er 5—600 fer- metrar að stærð, stendur við Strandgötu, syðst i bænum. Var það áður frystihús, eign Ingólfs Flygenring, en nú eign Báta- félags Hafnarfjarðar. Var þar aðgerðarpláss og fiskverkimar- stöð og hefur síld verið söltuð þar undanfarið . Ris var yfir hálfu húsinu og voru þ’ar geymd um 100 rek- net, sem Bátafélagið átti. Klukkan laust fyrir sjö á að- fanga,dagskvöld varð þess vart, að eldur var í risinu, og þegar slökkviliðið kom á vettvang var loftið alelda. Hávaða rok var á, en þó tókst slökkviliðinu að verja neðri hæð hússins og tók það um .þrjár klukkustundir að ráða níðurlögum eldsins með vasklegri frámgöngu síökkvi- liðsins. Risið brann og það, sem þar var geymt. Undanfarið hafði Gísli Guð- mundsson á Iiellu verið að neta bætingum þarna á loftinu, og hafði haft þar hjá sér allt, sem laut að trillubátaútgerð hans. Brann það auk hinna 100 rek- neta, sem Bátafélagið átti, og var það óvátryggt, en eignir Bátafélagsins voru allar vá- tryggðar. Er þetta tilfinnanlegt tjón fyrir Gísla. Þá brunnu þar og verðmætar hurðir í hús, sem verkstjórinn átti og var í smíðum. Voru hurð irnar geymdar á Ipftinu. Þær voru einnig óvátryggðar. Var vörður við húsið fram undir morgun og var eldur ann- að slagið að gjósa upp. Ókunn- úgt er um eldsupptök, en senni lega hefur kviknað í út frá raf- magni. Á Þorláksdag heimsótti Richard Nixon, varaforseti Bandaríkj- anna, forseta fslands að Bessastöðum, og var myndin tekin þá. Nixon er fyrir miðju, en til hægri er John J. Muccio, sendiherra Bandaríkjanna. (Ljósm. P. Thomsen). Norskt skip ferst við SkptÍand. 35 marcns isJargaS. Norskl skip, Sunlong, á leið til Rotterdam frá Narvik með járngrýti, sökk við Skotland í nótt. Áhöfninni var bjargað, 35 mönnum, og' voru þeir komnir í bátana, er þeim var bjargað, Stormur var og sjógangur og þykir björgun mannanna all- frækileg. Það var áhöfn norsks skips, sem kom á vettvang, sem bjárgaði mönnunum. Sprewglngar Nokkrar sprengingar urðu fyrir tveimur dögum í Nikosia og var hluti af borginni girtur af. Þetta gerðist skammt frá mörkum borgarhlutanna. Benda nokkrar líkur til, að í þetta skipti hafi það verið tyrknesku- mælandi menn, sem komu sprengjunum fyrir. Ekki er get- ið - um manntjón af völdum þeirra. fyrirskipaði Eienhower að ina«i flutningsbeiðnir flóttamanna’ skyldu afgreiddar með bráða-* birgðareglunl í bili, þar til foi-mlegar ákvarðanir verða teknar um frekari imxflutning’, en komnir eru þegar fleiri ea þeir 21.000, sem búið var a& veita innflutningsleyfi form- lega. Sýnir allt þetta Ijóslega, a® knýjandi þörf. er talin fyrÍF frekari fyrirgreiðslu í þágui þess fólks, sem flýr Ungverja- land vegna kúgunar kommún- ista. j Vinnustöðvun vegna kolaskorts. Fyrir jólin stöðvaðist vinna1 í stærsta stáliðjuveri Ungverja- lands vegna kolaskorts. Til- kynnt var, að vinna j-Tði ekki hafin aftur -fyrr en eftir vikui til tíu daga. í stáliðjuverinu vinna 40.000 menn og fá þeir hálft kaup meðan þessi vinnustöðvun stendur. En það er ekki aðeins þarna, sem vinna hefir stöðvazt vegna kolaskorts. f fjöldamörgum verksmiðjum er lítið sem ekk- ert unnið vegna koláskorts og x sumum hefur vinna lagst alveg niður. Gætir áhrifa kolaskorts- ins í öllu efnahags- og at- vinnuiífi þjóðarinnar. Er líka áhyggjuefni Rússum. Kolaskorturinn í Ungvc ; ja- landi er líka Rússum hið rnesta áhyggjuefni. Það var eitt af~ mörgu_ sem þeir ekki gerðu ráð fyrir, er þeir ætluðu að berja niður frelsisheyfinguna harðri hendi á nokkrum dögum, að námumenn, yfirgnæfandi meiri- hluti þeirra, myndi styðja frels- iskröfurnar einarðlega og drengilega. Hafa Rússar neyðst til að hjálpa Kadarstjórninni um kol, og — ef marka má Búdapestútvarpið — berast til landsins 8—10.000 lestir þaðan daglega. FramhalJ » 6. síðu. JóBaboðskapur EBísabetar. Elisabet Bretadrottning ávarp aði þegna sína um jólin, í sam- ræmi við venju, sem komin er hefð á. Blöðin leggja mesta áherzlu á það atriði boðskapar hennar, sem fól í sér hvatningu til þess að hiálpa flóttafólki. m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.