Vísir - 27.12.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 27.12.1956, Blaðsíða 4
*JL VÍSIR' . Fimmtudaginn 27. desember 1936, TOSItt. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson, Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Aígrettfcla: Ingólfsstræti 3. Sími 1860 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan b.f. Einkennileg fsögn. S>að vakti athygli síðustu dagana fyrir jólin, að Þjóð- viljinn hafði blaða minnst að segja um umræður á Al- þingi um „bjargráð" ríkis- stjórnarinnar. Það var varla hægt að segja, að blaðinu fyndist ástæða til að minnast á þær einu orði, og engu rúmi varið til að gera lesendunum grein fyrir ummælum ein- stakra manna. Hefir þó ekki staðið á því hjá þessu blaði að minnast rækilega á ým- islegt, sem minnahefir verið rætt manna á meðal en 240 milljóna króna nýjar álögur á almenning. En allt á þetta I sínar eðlilegu orsakir eins * og menn skilja. ÍÞjóðviljinn er í slæmri aðstöðu. Hann og flokkur hans þykj- ast bera hag alþýðu manna fyrir brjósti, og það hefir alltaf verið viðkvæðið hjá þessum flokki, að ekki ætti að þurfa að leggja neinar byrðar á alþýðu manna, því að hinir ríku væru ekki of góðir til að borga. Þannig birti Þjóðviljinn í fyrra lang'- an lista yfir ýmiskonar „auðfyrirtæki", sem ætti að láta bera álögurnar, er þing- ið neyddist til að leggja. á þjóðina þá, til þess að hægt væri að halda útgerðinni gangandi. Látið þessa herra borga! sagði Þjóðviljinn. Engar byrðar á alþýðu mannat sem er ekki svo vel haldin af auðvaldinu, að hún geti tekið á sig byrðar. Nú er Þjóðviljinn stjórnarblað, kommúnistar fylgja stjórn- inni að málum, og það hefði átt að vera hægurinn hjá, að koma þeirri hugsun sinni í framkvæmd, að „auðfélög- in" fengju að blæða, og það svo, að um munaði. Hefir þá verið staðið við stóru orðin, sem Þjóðviljinn birti á sín- um tíma? Ætli mönnum finn ist það, þegar verðhækkun- arholskef la , ,umbótast j órn- arinnar" skellur á landslýðn- um með öllum sínum þunga upp úr áramótunum? Ætli menn finni það ekki þá, hvernig hinir vammlausu kommúnistar hafa svikið — rétt eins og við var að búast • og spáð var. Sjálfstæðismenn krefjast þingrofs og kosninga. Tillaga borin freirs um þefta á laugardag. A laugardaginn, þegar jóla-j arf lokkanna að tryggja varan- leyfi þingmanna hófst, lögðu I lega lausn efnahagsvandamála þeir Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson fram svohTjóðandi tillögu til bingsályktunar: Alþingi ályktar a<$ skora á forsætisráðherra að leggja til við forseta íslands, að Alþingi verði rofið bg efnt til nýrra almerinra k'osn- ihga svo fIjótt sem við verð- ur komið og eigi síðar en í júnímánuði næstkomandi. Svohljóðandi greinargerð fylgir tillögunni: ,,Á tæpum 5 mánuðum, sem núverandi ríkisstjórn hefur. farið meSi völdin, hefur hún í meginefnum þverbrotið þau fyrirheit, sem stuðningsflokk- ar hennar gáfu þjóðinni fyrir síðustu alþingiskosningar. Næg- ir því til sönnunar að minna á þau tvö höfuðsteínumál stjórn- Pólitísk þörf. l?að cr þess vegna með álögurn- \ ar eins og annað, að því er . kommúnista snertir. Þeir (höfðu pólitíska þörf fyrir að slá urri sig á síðasta vetri, og þess vegna birtu þeir skrána f ýfir' auðfélögin, sem áttu að Jf geta borgað brúsann, svo að J alþýða manna slyppi. Þá % voru kommúnistar í stjórn- JF arandstöðu, en nú er þöfin JP önnur, af þvi að þeir; eru í f stjórn — eða öllu heldur, P þeir verða að vera heldur f. nær raunveruleikanum. Og [ afleiðingin er sú, að ekki f. verður hjá því komizt, að JT láta fleiri bera byrðarnar en f þá, sem áttu að fá að bera |. þær einir áður. Það kemur því Þjóðviljanum og raunar kommúnistum öllum í koll, að þeir töluðu af fullu ábyrgðarleysi áður, en við öðru var raunar ekki að búast. Hinum ábyrgðar- lausu hefnist ævinlega fyrir það, þegar þeir hafa treyst því, að þeir mundu ekki verða að standa við stóru orðin, en verða svo allt í einu að gera það. Hrekklaus- ir menn ættu að hafa kynnzt kommúnistum tais- vert við það; hvernig þeir láta nú álögurnar bitna að miklu leyti á öllum almenn- ingi. Velkemnir, Ungverjar. M landsins er kóminn stór I hópur flóttamanna frá Ung- ; verjalándi. Það er óþarfi að ¦.rekja ástæðurnar fyrir komu r.þeirra. Þeir hafa. flúið land /r sitt, þar sem mesti glæpur aldarinnar —¦ og jafnvel 3engur — hefir verið fram- ^vinn síðustu vikurnar. Þeir , )R-eru-lifandi dæmi þess,vhvern Jkyig „mánnúð" kommúhismans f; býrtist Lverki, þegar ekkert ^heldur aftur af henni" tÉ tir V^>þýkig ¦ Ungverj um f r land vort kalt og bert, og víst er, að það er ólíkt „púst- unni" þeirra, Einnig má gera ráð fyrir, að þeir verði með hugann heima, því að þar eru ástvinir þeirra. En von- andi tekst íslendingum að gera þeim skiljanlegt, að þótt hér sé oft kaldúr næð- ingur'er hjartalagið'blýtt og> samúðin með þeim ogöilög- um þjóðar þeirra íölskva^ laus. Viðskipta- skráin 1956 Viðskiptaskráin fyrir árið 1956 er komin út. Þetta er mik- il bók, á tólfta hundrað bls., og flytur, eins og að líkum lætur, mikinn fróðleik um við- skipta- og kaupsýslumál lands- ins, en einnig eru þar marg- víslegar upplýsingar um fé- lagsmál í Keykjavík, kaupstöð- um pg flestum kauptúnum landsins. Bókinni er skipt í sex meg- inflokka. í 1. flokki eru upp- drættir af Reykjavík, íslandi og af vitakerfi og fi'skimiðum kringum landið. í. 2. flokki er skrá yfir öll hús í Reykjavík, á Akureyri og í Hafnarfirði, og er tilgreint lóða- og húsamat, lóðastærð og nafn eiganda. í 3. flokki eru upplýsingar um stjórn landsins, fulltrúa ís- lands erlendis og erlendra ríkja hér á landi, og stjórn Reykjavíkurbæjar. Þá er einn- ig félagsmáláskrá og nafnaskrá Reykjavíkur. . , . í 4. flokkieru kaupstaðir og kauptún utan Reykjavíkur, 47 talsins, með félagsmálaskrá og nafnaskrá fyrir hvern stað um sig. í 5. flokki er Varnings- og Starfsskrá, sem er meginkafli bókarinnar. Eru fyrirtæki og einstaklingar af öllu landinu tilgreind þar, raðað eftir starfs- og atvinnugreinum. Í.6. flokki er skrá yfir skipa- stól fslands 1956. Aftan til í bókinni er ítar- leg ritgerð á ensku eftir dr.: Björn Björnsson hagfræðing og nefnist hún ,Jceland: A Geographical, Political Economic Survey". þjóðarinnar eftir nýjum leiðum og að segja upp varnarsamn- ingnum í því skyni,. að varn- arliðið hyrfi úr landi'svo skjótt sem ákvæði varnarsamnings- ins við Bandaríkin heimiluðu. Án efa hefur verulegur bluti kjósenda frambjóð- " enda stjórnarflokkanna treyst bessum fyrirheitum og haft áhugá fyrir, að þeim yrðí hrundið í framkvæmd, öðru hvoru eða báðum, og beinlínis kosið bessa fram- bjóðendur af þeim ástæð- um. Fyrir því þykir nauðsyn,. að kjósendum gefist nú kostur á að kveða upp dóm sinn að nýju, svo að úr því fáist skorið, hvort þeir vilja fela þeim mönnum að fara áfram með umboð sitt á Alþingi, sem svo herfiiega hafa brugðizt gefnum fyrir- heitum í þessum meginstefnu- málum, sem raunar flestum öðrum loforðum, sem þeir gáfu fyrir síðustu alþingiskosning- ar." // tr Látrabjargsbjörgunin í nýrr! útgáfu. Slysavarnafélag íslands sýndi nýlega nokkrum gestum þýzku útgáftma af kvikmyndinni „Björgunarafrekið við Látra- bjarg". Forseti íslands og frii voru viðstödd sýninguna. : Einnig átti að vera viðstadd- ur kapt. Berber-Credner frá þýzka slysavarnafélaginu, en hann hefur séð um þýzku út- gáfuria, en hann gat ekki komið. Hins vegar er hans von upp úr nýári. Eins og áður hefur verið skýrt frá hefur þessi þýzka út- gáfa fengið hæstu einkunn, sem hægt er að fá hjá kvikmynda dómnefnd þýzka sambandslýð veldisins sem kvikmynd af sönnum atburði. Myndin var í upphafi tekin af Óskari Gíslasyni Ijósmynd- ara^ en Þjóðverjum hefur tek- izt að lýsa þá hluta myndar- innar, sem teknir voru við slæmar aðstæður. Vitranir frá æðra faeimi I Vitranir frá æðra heimi heit- ir nýútkomin bók, eftir Sadhu Sundar Singh. Sundar Singh fæddist árið 1889 í Rampur í ríkinu Patiola í Norður-Indlandi. Hann var yngsti' sonur auðugra foreldra and og æskuheimilið var rxkmann^ Þá eru jóladagarnir úti, þótt jólin séu enn ekki liðin, en þau teljum við ekki að öllu búin fyrr en á þrettándanum. Munu flest- ir hverfa óþreyttir til vinnU, því fríið hefir að þessu sinni verið ó- venjulangt. Það má segja að jólahelgi þessi hafi verið betri en nokkur stórubrandajól, þar sem f jölmargir þurftu ekki að vinna á aðfangadag, en margar stéttir unnu þann hálfa. viririudag af sér, af mikilli forsjálni.En eins og gerist og gengur þá koma fríin misjafnt niður. En jólin hafa líka að mörgu leyti verið ánægjuleg, þvi að veðúrfar var stillt og gott, og ekkert bar til stórtíðinda, er skyggt gæti á jólagleðina. Hiti alls staðar. Það mun líka vera nokkuð ó- venjulegt um þetta leyti árs, að hiti sé um allt landið, en í gær var kaldast í Möðrudal, en þar og á Grímsstöðum er líka alltaf kaldast, og var þar eins stigs frost. Annars staðar á landinu var 2—3 stiga hiti. Mæddi því lítið á hitaveitunni, sem alltaf er verið að narta í, ef út af bregð- ur. Víðast mun heldur hafa ver- ið of heitt, en of kalt. Það var lika margt fólk á ferli báða jóla- dagana, en veður var einkar gott til þess að ganga sér til skemmt- unar. Lítið bar á óreglu í bæn- um, og væri gott til þess að vita, ef satt reyndist að lögreglan hefði notið meiri hvíldar, en stundum áður um þessa helgi- daga. '. Gleðileg „rest". Einu sinni sögðu menn oft gleðilega „rest", þegar þeir hitt- ust á götu eftir jliri bg þóttiþað góður siður. Nú er þessi siður að leggjast niður, og yerður satt að segja ekki eftir séð. Ég heyrði einu sinni séra Bjarna Jónsson vigslubiskup halda skörulegt er- indi gegn þessum ósið, og er það trú mín að hann eigi nokkurn þátt i þvi, að þessi kveðja lagðist niður. Kveðjan var mjög hvim- leið, auk þess sem hún á alls ekki rétt á sér fyrr en þá eftir 6. janúar, þegar jólin eru að fullu og öllu kvödd. En sem sagt nu heyrist þessi kveðja ekki lengur, og verður ekki aftur tekin upp. Þurfi menn að segja nokkuð, þá er hægt að segja gleðileg jól, meðan jólin eru. Gott útvarpsefni. Það þarf engum að leiðast þótt heima sé setið um jólin, og þótt engum detti neitt til hugar að gera. Útvarpið sér fyrir því, að nóg sé að hlusta, og var útvarps- dagskráin mjög góð. Sérstaklega er nú farið að vanda til dag- skrárinnar fyrir börnin og er það auðvitað mjög gott, því að jólin eru ekki sízt hátið þeirra. Börnin hafa gaman af að heyra jóla- sálma sungna af börnum og taka þá gjarnan undir sjálf, einkumi þar sem lögð er áherzla á það í skólum bæjarins og rifja upp jólasálmana fyrir jól. Og syö hafa flest börnin gaman af jóla- sveininum, sem var mjög hressi- legur að vanda. Vonandi er þa^ ílka svo, að sem flestir snúi nú vinnufúsir og hressir til. vinnu sinnar aftur, eftir gott frí. legt. Þegar hann óx upp; varð Útgefendur leggja áherzlu, á/.^hann kristinn og var rekinn, að að allt hafi verið gert sem unnt ^heiman. Eftir það ákvað hann, Nýja-téstamentiriu. Að lokum var tiLaSihafa állar.upplýsing- ar í bokinnisem réttastar- Rit- stjórn, annaðist Páll S. Dalmar, en Steindórsprent h.f. er út- gefandi.' i: "; ;;,' .:.:. ¦ '' ¦: l ,a^ M&, að :hætti fe^.%m«p^íó^ÉiaMá^b^tó|í%^áia^ á Ihdlandi og gekk urii'ög pré-'af^ur: dikaði á Indlandi. Allaí eigur.i hans voru kyrtillinn, sem' hann I gekk' í, ein ábreiða;. Ögr efritak áf >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.