Vísir - 27.12.1956, Blaðsíða 6
VÍSIR
Fimmtudaginn 27. desemSér 1958.
yfil' landamærin á hverri nóttu.
Kommúnstar reyna að breiða
yfir hörmungar byltingarinnar
og' Budapestútvarpið tilkynnir;
aS þúsundir fióttamaima í Aus-
urríki hafi óskað eftir að hverfa
heim aftur. Þessu er algerlega
'neitað' af austurrískum yfir-
völdum.
Jólásálma'r.
Jólásálmar heyrðust í fyi’sta
siiin um mörg ár í Budapest-
útvarpinu um þessi jól og mönn-
um var leyft í fyrsta sinn, síöan
kommúnistar komust til valda,
að halda heilög jól að héfð-
bundnum hætti. Var kirkjusókn
mikil um jólin í Ungverjálaridi.
Er almennt lítið svo á, að leþp-
stjórnin, sem Kadar veitir for-
stoffu háfi • með tilslökunum
þessum, reynt að afla sér vin-
sælda.
Þar sem frelsið ríkir.
Talið er, að það stafi' af ein-
hverjum mistökum, að lesnar
voru í útvárp í Budapest nokkr-
ar jólakveðjur frá flóttafólki í
Austurríki. Ein kveðjan var
svohljóðandi
„Okkur' ef það mikið gleði-
efni, að geta sagt ykkur, að vio
eru.m komin heilu og höldnu
þangað, sem frelsið' rrkir“.
Austurríki sakað
iiiri hlutleysisbrot.
Pravda, höfuðmálgagn ráð-
stjórnarinnar, raiðst á austur-
rísku stjórnina og sakar hana
um hlutleysisbrot, með þvi að
hún hafi hlutast tii um innan-
ríkismál Ungverjalands en
jafnaðarmannaflokkur Ung-
verjalands er borinn svipuð-
urn sökum.
Þessum ásökunum er harð -
lega neitað, í Austurríki, bæði
af stjórnirini bg jafnaðarmönh-
um. Aústurríki hafi haldið trú-
lega vörð um hlutleysi sitt, en
að sjálfsögðu gætt þeirrar
mannúðarskyldu, að hjálpa
flóttafólkinu eftir megni.
14 Rauðakrossbílar
lögðu af stað frá Vínarborg í
gær til Ungverjalanös hlaðnir
matvælum.
Nýlega var efrit til sérstakr'ar' úískurðarsýningar í Fiisscn í
Bájaralándi. Sýningagriþirnir voru afílr jólámýiidir, og her
sést sú, senr þótti falléguSt. Ilún þarfnást ekki írekari skýringaf.
Flugvél frá Flugfélagi íslands
fiaug til Egilssíaða í gærkvöldi j
til þes að sækja sjúkling, er •
koma ’jiuifti liingað í sjúkrahús
liið bráðasta.
'i Var þetta drengur, sem var
meff sprunginn botnianga. Var
þáð flugvél af Douglasgerð,
seíri send var efíir honum. Gekk
férðin í öllu að óskum og v'ar
drengurinn lagður í Landspít-
alann eftir komuriá hingáð.
19 skyndiárásir
frá Jordaníu.
Ísraelsstjóra líefur sent órð-
sendingar til Bimdaríkjastjórn-
ar og ríkisstjóbna Bretlands og
Frakklands, um árás'ir frá Jór- 1
daníu á ísrael.
Er því Waldið fram, að árásar-
flokkar hafi farið yfir landa-
mærin 19 sinnum í þessum mán
uði, og séu það Egyptar sem
’roi hér uridii\ þjálfi flokkana
’oy s. írv.
Sánieinuðú þjóðunum- hefur
einnig verið gert a'ðvart um
þessar skyndiárásir.
Þak fýkur af hlöðu á
SvalbardsströníL
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgUm
Á aðfangadag var asahláka
hér af suðaustri og svo hvasst,
að þak fauk af hlöðu á Geld-
ingsá á Svalbarðsströnd.
Um miklar skemmdir aðrar
vi.ii' ekki vitað.
jSkmig vár hláka á jóladag
og' er nú orðið hérumbil autt
lángt upp í hlíðar. Frostkali
var þó i gær og i morgun.
Mi&il bílaumferð var á Ak-
ureyri s. 1. laugardag og meiri
e'n nokkru siniji áður, en eng-
iri slys urðu. Búðir á Akureyri
voru opnar til kl. 12 um kvöld-
ið og var gífurlega mikið verzl-
-að.
í gær bauð Nýja Bíó á Akur-
eyri blaðamönnum og fjölda
armarra gesta að sjá litkvik-
myndina Sæfarinn, sem sýnd
var með cinnemascope, sem ný-
lega hefur verið komið fyrir í
húsinu.
Tögarar.
Sléttbakur kom frá Englandi'
á jóladag og fór á 'veiðar í dag, j
Svalbakur keriiúr af véioúm í
dag, en um afla er ekki vitað,
Kaldbakur, Harðbakur og Norð
Jendingúr voru á Akureyri urn
JÓIÍHL
FaiMikcHiia um
Snjókoma hefur vcrið táls-
verið í Bretlandi um jólin og
allvíða á meginlandinu.
í Lundúnum snjóaði og hér-
uöúntim þar í :grennd. í Dan-
mörku og fleiri meginlands-
iöridum var um talsv'erða erfið-
leika að ræða af völdurn fann-
komu.
Ungverjaland...
Framli. af 1. síðu.
Enn cru inenn
toknir höndiun.
Enn berast fréHtir um hand-
tökur í Ungverjalandi. í norð-
austurhluta landsins, þar serii
uppreit var gerð, meðan tveggja
sólarhringa allsherj arvérkfájlið
var háð á dögunum, var barizt
aí hörku í 3 daga, og siðan hef-
ur handtöku -mverið haldið þar
áfram allt tii þéssá.
Og enn flýja mcnn.
Enn fiýja merm Ungvérja-
Íand og er fiiUyrt, að bæði ung'-
verskir og rússneskir varðmenn
við landamærin hjalpi fólkinu
— elia gætu flóttamenn svo
hundruðum skipti eklci komist
'vegttá vaxtareiknkgs 29. og 31. desember.
09 nagreititts
Viljum ráð duglegan samvizkusaman mann við af-
greiðslustörf og umsjón. G6ð atvinna til frambúðar. Aðal-
léga kvöldvinna.
Uppl. í síma 6723 kl. 5—7 í dag.
fj&ikS$ úsSijáÉ i Ítia'iat«
Flugeldar — Flugeldar!
Eins og usidanfarin ár seljum við fjölskrúSugt
úrval af skrautflugeldum, sókrn, stjörmdjósum og
fl. fyrir gamlárskvöld.
KaupiS rneÓan úrvalií er mest.
FLUGELDASAL4N
Vesturgötu 23 (áður Veitustundi)
GOÐABORG
Freyjugötu 1.
úr eru heimsins mest verðiaúnuðu úr. LONGINES úrin enu
enn beztu úrin. Höggtryggð — vatnsþétt — sjálfvirk. —
Katipið því LONGINES ÚR.
Vasaúr — armbandsúr. — Guj3 og stáí.
Einkauinhoð: Guðni A. Jónsson Öidugötu 11.
Giftingahringar á sama stað að allra ósk.
LIFE-TIME
Bifreiðakertin eru sjálfhreinsandi og endast margfalt á við
venjuleg kerti. Ódýrustu kertin miðað við endingu og
benzínsparnað.
SMYRiLL, Núsl Sameinada
Sími 6439.
MATSALAN, Aðalstræíi
12. Seljum vikukort yfir há-
Vjðisdagana. — Opið frá kl.
12—-1 og 6—7 alla dagana. —
Sími 82240. Matsalan, Aðal-
stræti 12. (578
GULLLITAÐ siifurarm-
bandt víravirki, tapaðist í
gær frá Eskihlíð um I-Iring-
braut að-Sóleyjargötu. Uppi.
í síma 2577. (582
KVENGULL ARMBANDS -
U.R tapaðist á jóladag frá
Hofsvallagötu 57 í strætis-
vagni ofan í bæð eða í mið-
bænum. Vinsamlega hringið
í síma 80746. (584
A ÞORLAKSMESSUNOTT
faimst hvítur kettlingur í
Austurstræti, kominn' vestan
úr'bæ. Þeir, sem karinast við
þennah kettling geta fengið
uppl. hjá Karli Mágnússyni,
sími 6480. (581
INNROMMUN málvcrka-
sala. Innrömnumarstofais,
Njálsgötu 44. Simi 81762. —
I. O. G. T,
ST. ANDVARI nr. 265. —
Jólafundur í. kvöld. Jóia-.
hugleiðing sr. Kristinn Stef-
ánsson, kaffi o. fl.
Félagar fjölsækið með'
gesti. — Allir veikomnir.
KAUPUM eir og kopar. —
Járnsteypan h.f. Ánanaust-
um. Simi 6570. (OO'J
SÍMI 3562. For n ver zlun in,
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögnt vel með farin kari-
mannaföt og útvarpstæki;:
ennfremur gólfte^pi o. m.
fi. Fornverzlunin, Gretti*-
götu 31._____________U3£
HÚSG AGNASKÁLINN,
Njálgötu 112 baupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira
Sími 81570. (43
KAUPUM gamlar myndir,
liúsgögn, bækur o. m. fi. —
Ingólfsstræti 7. Sími 80062.
KAUPI flöskur og glös,
cnnfremur sultuglös og <ó-
baksglös, J/A flöskur á kr,
0,50. Verzlunin Frakkastíg
16. Sími 3064.____ -585
RADIÓFÓNN (His Master
Voice) til sölu. — Verð
2.500.00. Hraunteig 12; (58?