Vísir - 27.12.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 27.12.1956, Blaðsíða 2
2 vfsm Fimmtudaginn 27. cíesember 1956, - -1 Útvarpið í kvöld: 20. 30 Erindi: Postuli Norður- landa (Jón Hjálmarsson skóla- stjóri). 21.00 Einsöngur: Maria Stader og Leopold Simoneau syngja aríur eftir Mozart (plöt- IBIEBII fmmó áLHÉNNIX G S Finimtudagur, 27. des. — 361. dagur ársins.' ¥169 var kl. 2,43. Ljótatíml bífreiBa og annarra ökutækja ( lögsagnarumdæmi Reykja- vikur verður kl. 15.00—9.35. Næturvörðor er í Reykjavíkur Apóteki. — Simi 1760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kL 8 daglega. nema laug- ardaga, þá tii kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alia ■unnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til il. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9—20, nema á laugardögum, þá frá - kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur f Heiisuverndarstöðinni er op- ; In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er 4 sama stað kl. 18 til kL 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistööi* "P faefir síma 1100. Næturlæknir verður í HeilsuverndarstöðinnL Síml 5030. K. F. C. M. Lúkas: 2, 21—24 Helgaður Drottni. LandsbókasafntB «r opið alla virka daga fré ScL 10—12, 13—19 og 20—22 nems laugardaga þá frá kL 10—12 og 13—18. TæknibókajsfniS 1 Iðnskólahúsinu er epíð & mánudögum, miðvikudögum og ðttudögum kl. 18—19- Listasafn Einars Jónssenar «r opið framvegis sunnudaga og miðvikudaga kL 1,30—3.30 e, h. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an aila virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7 og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og Sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16. opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 6—7. — Útibúið, Efstasundi 26, epið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðmin j asaf nlð tsoplð á þriðjudögum, fímmtu- idögum og iaugardögum kL 1— fa. og é sunnudögum kL" 1— H«. h. . ....... ur). — 21.30 Útvarpssagan: ,;GerpIa“ eftir Halldór Kiljan Laxness; XIII. (Höf. les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. —- 22.10 Pistill frá Italíu: Skammdegi í Rómaborg, eftir.Eggert Stefánsson söngvara (Andrés Björnsson flytur). — 22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur) til kl. 23.15. Ægir, rit Fiskifélags íslands, 22. tbl. 49. árg. er komið út. Flytur það sem fyrr, fróðlegar greinar um fiskveiðar og sjávarútVegsmál. Jakob Jakobsson fiskifræðing- ur skrifar um síldveiðitilraunir b.v. Neptúnunar 1956. Þá er birtur kafli úr bók Skotans Robertsons um hvalveiðar í Suðurhöfnum, greinar um markaðsmál og fiskaflann 30. nóv. 1956. Þorsteinn Loftsson skrifar um eftirlit og viðhald véla í fiskiskipum. Þá eru er- lendar fréttir og annar fróð- leikur. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Kristmundur Gíslason kr. 200. Guðjón Jónsson 30. Anna 50. Sjóvátryggingafél. íslands og starfsf. 1100. Gömul kona 25. S. T. 100. A. D. L. N. 500. SölUfélag garðyrkjum. 430. N- N. 200. N. N. 50. Gutenberg, starfsf. 1030. Ásgeír Sigurðsson 200. G. S. 200. V.B.K., verzl. og' starfsf. 300. N. N. 100. Bæjar- skrifst. Austurstræti 16_ 500. Halldóra 100. Svava og Pétur 100. Haraldarbúð h.f., stárfsf., 695. Stefán Guðmundsson 100. Félagsprentsmiðjan h.f., starfsf. 1035. Prentsm. Hólar, stárfsf., 950. Alliance h.f. 500. T. K. 100. Inga og Þorbjörg 50. Rósa 100. Sjúkrasaml., stárfsf. 300. Últíma h.f., stai’fsf. 155, Fálk- inn h.f. 300. Afgreiðsla smjör- líkisgerðanna, starfsf. 375. Skartgripaverzl. Skólavörðust. 46_ 500. Brynja h.f., starfsf. 1000. Laugavegs Apótek starfsf. 310. Vélsm. Héðinn h.f. starfsf. 2287. Guðr. Ryden 100. J. S. 100. — Feldur h.f. gaf fatnáð. Guðrún Benónýsd.. 100. Guð- rún Bjarnad. 20. Kjartan Ólafs- son 100. Indriði 30. Ingibjörg 100. Jóhannes Hafliðason 100. 2 systkini 50. Ónefndur 50. — Lyfjabúðin Iðunn paf í pening- um og vörum fyi’ir 1.000. Lárus G. Lúðvíksson h.f. gaf skófatn- að. E. Jakobsen verzl. gaf vör- • ur. Nærfatagerðin h.f. gaf nær- fatnað. — Beztu þakkir! Ljósdufl á' Skerjafirði. Ytra duflið við siglingaleið- ina milli Suðurness og Kerl- ingaskers hefur verið fært utar. Staður þess er nú 309°, fjar- lægð 878 m frá Suðumesvörðu. Önnur atriði óbreytt. (Frá vita- málaskrifstofunni). Sjávarföll við ísland 1957. Út eru komnar töflur yfir sjávarföll við ísland fyrir árið 1957. Töflurnar eru til sölu í sj ókortasölu Vitamálaskrifstof- unnar ög kosta kr. 5.00. Veðrið í morgun: Reykjavík A 5, 2. Síðumúli logn. Stykkishólmur SA 4, 1. Galtarviti ASA 2, 2. Blönduós SA 3. —j— 1, Sauðárkxókúr logn, -r-3. Akureyri SA 2, -r-2. Gríms- ey VSV 1, r*-l, Grímsátáðir á Fjöllum -SA 2, -4-4. Raufarhöfn ti r*>ssefíi 3130 Lárétt: 1 Venzlaður, 6 fiskur, 7 gat, 9 átt, 11 dropi, 12 skaut, 14 drykkur, 16 átt^ 17 um bragð, 19 hún er löng nú. Lóðrétt: 1 Rófurnar, 2 hlýju, 3 „höfuðskepnur“, 4 myrti, 5 svallar, 8 viðurnefin 11 straum ur, 13 árendi, 15 . . .sterkur, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3138. Lárétt: 1 Myldinn, 6 dórn 7' sá, 9 SA, 10 kró, 12 nöf, 14 ló, 16 Si, 17 álf, 19 ráninu. Lóðrétt: 1 Möskvar 2 LD, 3 dós, 4 irnan, 5 nirfil, 8 ár. 11 ólán, 13 ös, 15 Óli, 18 FN. logní -i-2. Dalatangi SV 2. 3. Hólar í Hornafirði NNV 1, 1. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 7, 4. Þingvellir NA 3. 2. Kefla- víkurflugvöllur A 5, 2. — Veð- urhorfur, Faxaflói: Vaxandi suðaustanátt. Hasst og rigning síðdegis. Bókarfregn. Jón úr'Vör: Þorpið, 2. útg., aukin. Hedmskringla 1956. Eg hefi verið að endurnýja gamlan kunningsskap við ljóð- in í þorpi Jóns úr. Vör og vil nú ekki lengur þegja yfir því, sem mig hefir leiigi grunað, að Jón úr Vör er í hópi okkar allra beztu ljóðskálda. í sinni miklu hógværð, sem nálgast auðmýkt, rís þessi bók mjög hátt sem list. Ekki sem skrautlist, heldur fyrst og fremst í einfaldleika. Það er ekki um að villast, þetta er sannleikurinn, eg segi ekki að skáldið leiði hann. nakinn fram fyrir augu okkar, en það eru ekki ncma línklæði sem hann ber, svo að við þekkjum hann auðveldlega, — við þekkj- um hann eins auðveldlega og þegar við lesum dæmisögúr Es- óps eða Krists. í örstuttum eftirmála við bókina segir skáldið þétta: ,,Bók þessi fjallar um upp- vaxtarár mín og æsku, lífið og lífsbaráttuna í þorpinu, vega- vinnusumur fjarri átthögun- um, um venzlafólk mitt og aðra, sem voru mér á einhvern hátt nákomnir.“ Þorpið er samfelldur ljóða- bálkur, sem skiptist í 78 kvæði, öll fremur stutt. Rímlaus. Og það er svo erfitt að yrkja Ijóð fallega án þess að styðja sig við rímið, en þetta auðnast Jóni úr Vör svo algerlega í Þorpinu, að jafnvel eg — rímsins barn — gæti ekki hugsað mér þessi ljóð í bundnu máli. Þorpið hefir verið þýtt á sænsku og Tidens Förlag í Stokkhólmi hefir tekið bókina til útgáfu. Það er annað hvort fádæmi eða einsdæmi, að ís- lenzt ljóðabók í heild hafi feng- izt þýdd og útgefin erlendis, en ekki finnst rnér þáð nein til- viljun, að Þorpið skyldi veljast til þessa hlutskiptist Það er sér stætt og heiisteypt listaverk. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið. ^Jsjötverztnnin Uiírfetl Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Borðið harðfísk að staðaldri, og þér fáið hraustari og faílegri tenniir, hjartara og feg- urra útlit. Harðfisk inn á hvert íslenzkt heimili. ~JJartjutía tan i.jt. Kjötfars og fískfars. Snorrabrant 5€. Simi 2853 og 80253. Útibú Melhaga 2. Sími 82936. Sparisjóðsdeildir bankanna verða lokaðar vegna vaxtareiknings laugardaginn 29. desember og mánudaginn 3.1. desember 1956. Landsbaiiki íslands ’ * A llívegslianki Islands hX Bnnaðarbankí í«lands Iðnaðarbahki íslands b.í. GaittáM orusíuskíp »PP* Frægt bandarískt orrustu- skip, Missisíppi, hefur verið selt sem brotajárn, fyrir l¥z millj. clollara. Kaupandi er hið iriikla risa- fyrirtæki, Bethlehem stálfélag- ið. — Skipið er 39 ára gamalt, 33.000 smálestir, og kom við’ sögu í sjóhemaðinum á Kyrra- hafi í síðari heimsstyrjöldinni. * Tvær systur á Kýpur, önn- iu' 16 ára, h?n: 26, hafa ver- ið dæmdar í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa EOKA-bæklinga £ fórum sínum. — 17 ára sfúlka á Kýpur var fyrir nokkru t dæmd í 7 ára fangelsL Jarðarför mannsms ímíns ölatffs M. fiÍHðnkiúKdssnnar trésmiðs Njárðargötu 25 fer fram föstudagina 28./12. kí lyBÖ frá Dóiakirkjuimi. — Blóm ©g kransar ai|»ökkað. — Þeim sem vildu minuast bans er feeut á Slysavarnarfélagið. Sigríður Jóaasdóttír.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.