Vísir - 04.01.1957, Page 2

Vísir - 04.01.1957, Page 2
o VÍSIR Föstudaginn 4. janúar 1957 F R E T T I R 3 Útvarpið í lcvöld: 20.35 Kvöldvaka: a) Richard Beck prófessor flytur síðara er- indi sitt ura tvö nýlátin vestur- íslenzk skáld og fjallar það um Sigurð Júlíus Jóhannesson. b) Sinfóníuhljósveit íslands leik- ur syrpu af jólalögum í útsetn- ingu Jóns Þórarinssonar_ sem stjórnar hljómsveitinni. c) Bergsveinn Skúlason flytur frá- söguþátt: í Skor. d) Svala Hannesdóttir les afrísk ljóð í þýðingu Halldóru B. Björnsson. 22.00 Fréttír og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Erindi: Einn dagur á Mallorca (Mar- grét Jónsdóttir rith.). — 22.25 ,,Harmonikan“. — Umsjónar- maður þáttarins: Karl Jónatans" .son -—- til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúárfoss kom til Rvk. 27. des. frá K.höfn. Ðetti- foss kom til Gdynia 31. des.; fer þaðan til Hamborgár og Rvk. Fjállfoss fór frá Súganda- firði í gærkvöldi til Rvk. og frá Rvk. í kvöld til Grimsby, Hull og Rótteröam. Goðafoss fór frá Rvk. i rhörguri til Keflavíkur óg Vestm.eyja og 'þáðan til Gdynia. Gullfoss fór frá Hamborg í morgun til K.hafnar. Lagarfoss korii til Rvk. 28. des. frá New York. Reykjafoss fór frá Ant- werpen í gær til Rotterdam og Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 25. des. til New York. Tungufoss fór frá Keflavík 30. des. til Hamborgar. Skip S.Í.S.: Hvásaféll kérriur fil Hríseyjar í dag. Arnarfell er í Rvk. Jökúlfell lestar á Aúst- fjarðahöfnum. Dísarfell er vænt anlegt til Veritsþils á morgun. Litlafell losar á Austfjarðahöfn- um. Helgafell kemur til Manty- luoto í dag'. Hamrafell er í Bat- um, Andreas Boye fór 2. þ. m. frá Gufunesi til Reyðarfjarðar. Ríkisskip: Hekla er væntán- leg til Reykjavíkur frá Vest- fjörðum. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld austur um land til Seyðisfjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavíkl kl. 19 í kvöld vestur um land til| Akureyrar. Þyrill er á leið til Ber’gen." Hermóður fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til ísafjarðár. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmánnaeyj a. Heima er bezt, 11.—12. héfti 6. árg. er kom- ið út, stórt’og fjölbréýtt að éfni að vanda. Á forsíðu er litprent- uð myrid af forsetáfrúnni, Dóru Þórhallsdóttur, en í heftinu erú tvær greinar urri hana prýddar fjölda mynda. Þá eru brot. úr ýmsum ræðum forseta íslands, kvæði eftir Davíð skáld frá Fagraskógi, frásöguþáttur eftir Helga Valtýsson, grein eftir Jó- hannes Áskelsson er hann nef-n- Míw'ossfjnta 3M12 Lárétt: 1 hreinsar, 6 æti, 7 fall, 9 fangamark, 10 aðgæzla, 12 sekt, 14 sérhljóðar, 16 ósam- stæðir, 17 kvikmyndaféíag, 19 rafvél. Lóðrétt: 1 brígslar, 2 fyrir ségl, 3 eldstseði, 4 'fréttastofa, 5 undir kvöld, 8 hljóta, 11 naut, 13 drykkur, 15 keyra, 18 ó- sarristæðir. Lausn á krossgátu nr. 3141. Lárétt: 1 Bylting, 6 són, 7 el, 9 mn, 10 gól, 12 arð, 14 ae 16 óa 17 ull, 19 raktar. Lóðrétt: 1 Bregður, 2 LS, 3 tóm, 4 inna, 5 Garðar, 8 ló, 11 lauk, 13 ró, 15 elt, 18 la. ir „Haust“, myndskreytt grein um fuglaveiðar. í Vestmanna- eyjum eftir Árna Árnason og önnur um öræfabyggð eftir Stefán Jónsson. Margt fleira er í heftinu, kvæði, greinar, fram- haldssaga, myndasaga, skák- þáttur, heilabrot o. fl. Nýárskveðjur forseta Islarids. Meðal fjölda árnaðaróska, sem forseta íslands bárust á nýársda g voru heillaskeyti frá Frederik Danakonungi, Hákoni Noregskonungi, Kekkonen Finnlandsforseta, Mohamad Reza Pahlavi, íranskeisara, Francisco Franco. ríkisleiðtoga Spánar. og Dr. Konrad Aderi- auer, ríkiskanslara Þýzkalands. Hið ísl. Nátúrufræðifélag. Samkoma verður haldin í 1. kennslustofu Háskólans mánu- daginn 7. janúar 1957 kl. 20.30. Tómas Tryggvason jarðfræð- ingur flytur erindi um jarð- fræðingamótið í Mexíkó 1956, og sýnir skuggamyndir þaðan. Menntamál, júní—desemberheftið er ný- komið út. Þeir, sem í það rita eru Björn Sigfússon, Guðrún Erlendsdóttir, Hrafnkell Thor- lacius, Ingimar Jóhannésson, Jón Kristgeirsson, Jória Kr. Bryrijólfsdóttir, Kristinn Björnsson, Lárus J. Rist o. fl. Veðríð í morgun. Reykjavík S 5, 2. Síðúnfúli S 3, 1. Stykkishólmur SA 5, 2. Galtarviti ANA 4, 1. Blönduós ASA 4, 1. Sauðárkrókur SSV 6, 2. Akureyri SSA 3. 2. Gríms- ey SSA 5, 2. Grímsstaðir SSV 4, 1. Raufarhöfn SSA 3, -4-4. Daíatangi SSV 3, 2. Hólár i| Hornafirði SA 3, 2. Stórhöfði í Vestmæýjum SSV 8 4. Þing- vellir SV 4, 1. Keflavík S 5, 2. Véðruhorfur, Faxaflói: Sunnan og suðvestan stinningskaldi með hvössum éljum. m L'JÓS O.G HITI (horninu á Barónsstíg) SÍMI 5184- ::. Föstudagur, 4. janúar — 4. dagur ársins. Ljósatími b'ifrieða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.00—9.35. Næturvörður er í Iðunnar apóteki. — Sími 7911. Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek ’opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- lek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82008. Slysavarðstofa Reykjavíkur x Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn.-Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjánir) 'ér á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. . Sljikkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndárstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Lúkas: 3, 1—6. Iðrun. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 óg 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstúdögum kl 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin ,er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virk'a daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstásundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7 %. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögurri kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h: Listasafn Einars Jórissonar er. lokáð uiri óákveðfri tíiria. Wienerpylsur Reynið þær í dag Glæný ýsa, heil og flökuð, einnig reykt og sigín ýsa — Nýskotinn svartfugl. DdlwiL m og utsölur hennar. Sími 1240. Nautakjöt, buff, gull- ach, hakk, filet, steikur og dilkaliíur. ~J\jötiierztu.nin t3úr^ett Skjaldborg við Skúlagöto. Sfriii 82750. Blaðburður Vísi vantar unglinga til að bera blaðið út í eftirtalin hverfi: Tjarnargötu Skerjafjörður Skólavörðustígur Sóleyjargötu Kleppsholt I. Uppl í afgreiðslunni, Ingólfsstræti 3, sími 1660. Dagblaðiö Vísir Hl jóml istarskó F.í. tekur til starfa mánudaginn 7. janúar n.k.. — Nemendur mæti til viðtals í húsnæði skólans, Breiðfirðingabúð, við Skólavörðustíg föstudaginn 4. janúar og laugardaginn 5. janúar klukkan 1—3, báða dagana. Nemendur, sem enn hafa ekki látið skrá sig, geta gert það á sama tíma. Hljómlistarskólinn. Athugið! Tek enska og íslenzka vélritun í heimavirinú. Sími 8-1372 í hádegi;óg eftir kl. 18.00. Goymið auglýsinguna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.