Vísir - 04.01.1957, Qupperneq 3
Föstudaginn 4. janúar 1957
VÍSIR
2395 sýsilBir'ss1
á SÖ3H^
Kvikmyndin „Á hverfanda
hveli'*, var sýnd í Berlín í tvö !
ár, fjóra mánuði og tvo daga
samfleytt í sama bíóinu. Sýn-
ingar urðu alls 2395.
Á þessum tíma sögðu fimm'
sýningarstjórar upp starfi sínu :
við bíóið og þrjár stúlkur sem
vísuðu til sætis. Urðu þau svo
leið á myndinni. Læknir nokk-
ur sá myndina 18 sinnum, og
mun hann eiga metið þar í
landi.
200 málverk sýnd í kvik-
mynd um ævi Van Goghs.
Myndm hefur ves’ié frumsýnd og fengíð
mikið Ssf.
Eitumsutnakvikmyndsn „Biggei
than Lífe" taíin skalleg.
•fáBBiacs Masoisa í ííðisllalaséverlkn.
Munur er á
stúlkunucn.
Marlon Brando lofar Austur-
landastúlkurnar hástöfum, b<í
að þær að vísu elti hann hvert
sem hann fer.
Þær víkja þó alltaf fyrir hon-
um og ónáða hann ekki, meira
en honum sjálfum líkar. í Am-
eríku ráðast stúlkurnar aftur á
móti á hann um leið og harm
birtist, rífa af honum hárið og
fötin,. svo að hann má hvergi
um frjálst höfuð strjúka. „Eg
held, að rithandarsafnarar séu
lítilfjörlegasta og óþroskaðasta
fólk, sem til er undir sólunni,"
segir Marlon.
Ævisaga kvikmyncla-
stjörnu kvikmynduB.
Félagið 20th Century-Fox
mun bráðlega hefjast lianda um
að kvikmynda ævisögu leikkon-
unnar Jean Harlow.
Hún var ein af frægustu leik-
konum i Hollywood fyrir 20 ár-
um. — Stórblaðið New York
Times“ hefir það eftir fréttarit-
ara sínum í Hollywood, að Ma-
rilyn Monroe muni verða boðið
aðalhlutverkið í myndinni.
Jean Harlow lézt árið 1937
aðeins 26 ára að aldri. Ein af
frægustu myndum hennar var
„Hell’s Angels“.
Nýlega var frumsýnd í Edin-
borg, New York og Washingfon
litmyndin „Lífsþorsti“ frá
M. G. M.
Byggist hún á ævisögu hins
fræga hollenzka málara, Vin-
cent Van Gogh. Hlaut myndin
frábært lof gagnrýnenda.
Blaðið „Motion Picture Her-
ald“ sagði, að myndin væri
„frábær". Það sagði einnig, að
„þessi minnisverða mynd Johns
Houseman, sem byggð er á
ævisögu Van Goghs eftir Irving
Stone, myndi verða eftirminni-
leg í kvikmyndaheiminum, þar
sem hún væri einhver sú feg-
ursta kvikmynd, sem gerð hefir
verið.“ Myndin fjallar um feg-
urð — fegurðina í myndum mál
„Broddborgarar“ á
kvikmynd.
Nýlega var frumsýnd í Nev.
York, Washington og Holly-
wood litmyndin „Broddborgar-
ar“ frá Metro-Gcldvvyn-Meye'
félagmu.
Stjórnandi myndarinnar er
Charles Walters, og hlaut hú:.
einróma lof gagnrýnenda og
sýningargseta. Myndin er byggð
á gamanleik eftir Philip Barr;,
er nefnist „The Philadelphia
Story“ og fjallar um unga konu.
sem er nýskilin við mann sinn.
Fjölskylda hennar tekur ríkan
þátt í samkvæmislífi borgar-
innar og er vel metin. Unga
konan ráðgerir nú að giftast í
annað sinn ungum manni og
skynsömum. Fyrverandi rnaður
hennar og fréttaritari frá slúð-
ursögublaði koma í veg fyrir
brúðkaupið, og að lokum giftist
hún aftur fyrrverandi rnannni
sínum.
Cole Porter hefir sarnið lögm
í myndinni, en aðalhlutverkin
eru í höndum Grace Kelly, Bing
Crosby og Frank Sinatra.
arans, þá fegurð, er hann sjálf-
ur sá í náttúrunni — og 200
málverk, sem fengin hafa ver-
ið að láni frá meira en 100 söfn-
urh og einstaklingum, eru sýnd
í eðlilegum litum, alltaf í sam-
ræmi við söguþráð myndar-
innar.
Aðrir gagnrýnendur luku
lofsorði á leik Burt Lancasters
(Van Gogh) og Anthony
Quinn’s (Paul-Gauguin) og af-
rek Vincente Minnelli’s, sem
stjórnaði töku myndarinnar.
Kvikmyndahandritið var skrif-
að af Norman Cordwyn. Miklos
Rozsa samdi hljómlistina.
Margir, þekktir brezkir lækn-
ar hafa krafizt þess, að bannað
væri að sýna kvikmyndina
„Bigger Than Life“„sem James
JMason leikur í. Myndin fjallar
um mann, sem verður vitskcrt-
ur af ofnotkun meðalsins cor-
tisone.
Læknarnir telja, að myndin
kunni að hafa þau áhrif, að fólk
missi trúna á lyfinu og telji það
skaðlegt.
Þrátt fyrir mótmæli lækn-
anna er þó ákveðið, að myndin
verði sýnd í London. Þá hefir
heyrzt, að verksmiðja ein, sem
framleiðir meðal þetta, vinni
að því að kvikmyndafélagið
verði dæmt í skaðabætur fyrir
ólögmætan og skaðlegan áróð-
ur og krefjist þess, að myndin
verði bönnuð.
í myndinni leikur Mason
mann, sem tekur .lyfið í óhóf
Hver €jT búii,
þessi stúlks ?
81
Leikur enn -
83ja ára!
Madame Sulte-Wan, vel þekkt
þeldökk skapgerðarleikkona,
sem nú er S3ja ára að aldri mun
leika í M.G.M. kvikmyndinni
„Something of Value“, ásamt
þeim Rock Hudson og Dana
Winter.
Madame Sulte-Wan er fyrsta
svertingjakonan, sem leikið
hefir í talmyncium. Hún hóf
kvikmyndaferil sinn fyrir u.
þ. b. 50 árum í myndinni „The'
Clansmen“, er hún lék undir
stjórn D. W. Griffith, eins af
frumherjum kvikmyndanna.
legum skömmtum og verður
vitskertur, eins og áður segir.
Fer hjónafcand hans í rústir og
hann gerir tilraun til myrða
son sinn í brjálæoinu. Þess
má hinsvegar geta, að efni
myndarinnar er tekið úr dag-
legu lífi, og hefir svipaður at-
burður gerzt í Ameríku og
myndin fjallar um.
Kvilunyndun s
eyðiborg.
Sophia Loren John Wayne
og Rossone Brazzi munu leika
í kvikmyndinni „Þjóðsögnin
um Timbútkú“, sem Batjac-
félagið Iætur gera.
Myndin verður tekin í fornri,
rómverskri borg, sem nú er í
eyði og heitir Leptis-Magna.
Hún er fyrir utan Tripoli, rétt
á mörkum Sahara-eyðimerkur-
innar. Sagan, er myndin bygg-
ist á, er eftir Henry Hathawayf
sem einnig er stjórnandi mynd-
arinnar. Kvikmyndahandritið
er samið af Ben Hecht. j
Hún er 17 ára, og dóttir frægr-
ar móður^ sem hljóp frá henni
og manni sínum fyrir fáum ár-
um. Hún heitir Jennie Ann
Lindström. Áður var hún kölluð
Pia. O-já, hún er dóttir Ingrid
Bergman, sem eitt sinn var gift
Peter Lundström lækni. Pia
tók upp nöfnin Jennie Ann eft-
ir skilnað foreldra sinna 1951.
Sofía Loren keypti sér brjósta
haldara £ búð einni í Rómaborg.
Þetta spurðist strax um borg-
ina og fólkið réðst á búðina,
mölbraut alla sýningarglugg-
ana og það tók lögregluna og
slökkvilið 40 mínútur að koma
fólkinu burt. Sofía var flutt í
sjúkrabíl titrandi og að fram
komin heim til sín.
Tekjuhæsta
skepnan.
Sú skepna sem mestar
ur hefir í Hallywood, er hund-
urinn Buster.
Hann er búinn að vinna eig-
anda sínum inn 100 þús. doll-
ara. Apar og fílar eru mikið
verr launaðir og fá ekki nema
um 100 dollara á dag. Þar næst
koma svo birnir, úlfaldir,
krókódílar og páfagaukar. En
geitar greyin og kýrnar draga
fram lífið á sultarjaunum og
þykir gott, ef þær þéna 5 doll-
ara á dag, þegar þær haía þá
nokkuð að gera.
★ Leni Riefenstahl cr nýlega
farin ein til Afríku, þar sem
Ihún ætlar að taka kvik-
myndir af dýralífinu.
★ Árið 1908 voru 17.689 kvik-
myndahús í Bandaríkjunuin.
Árið 1954 var tala þeirra að-
eins 14.761. Á sama tíma
hafði úti-kvikmynda,,hús-
unum fjölgað úr 820 í
3.799.
Stutt framhaldssaga:
sl&e
eftlr Hisgh B. Cave.
arlaust. Ramabu hóf hann á
loft og fleygði honum upp í
loft og greip hann aftur. Hann
setti hann niður og hafði gam-
an af, þegar Dorson virtist ó-
stöðugur á fótunum á eftir.
Þetta var auðsjáanlega hættu-
laus gestur.
„Láttu fara vel um þig,“ var
síðar dómur Ramabus. „Meðan
þú lætur alla í friði máttu dvelja
með okkur.“
Dorson valdi sér land innst i
dalnum og hófst nú handa að
byggja sér þak yfir höfuðið.
Þetta var reyndar ekki bezti
staðurinn, sem völ var á, því
hann var ekki nógu nálægt
ánni; en þetta varð*að duga.
Fyrstu vikurnar voru blátt á- ;
fram dásamlegar, því Dorson \
| hafði engan tíma til þess að,
sökkva sér niður í hugsanir sín-
ar. Hann gat skipt deginum
niður í vinnustundir, .því hann
] hafði úrið. Hann vann ákveðinn
j tíma við að safna hnotum, á-
vöxtum og fótum sér til Íífs-
viðurværis, síðan. vann hann
ákveðnar stundir í garðinum,
sem yrði forðabúr hans, ér
stundh' liðu fram, og loks vann
hann að húsbyggingunni. Á
næturnar, er hann lagðist til
syefns í fleti sínu, gcrt úr
pálmati'jálauíum, var hann á-
nægðar maður.
Loks var húsið fullgert, garð-
urinn fullsáinn, og hann átti þá
stundir afgangs til þess að fara
í þorpip og kynnast nábúum
sínum. Það voru einfaldar sál-
ir^ spm lifðu í allsnægtum í
þessari paradís á jörð og höfðu
litlum skyldustörfum að gegna.
Mestui’ tíminn fór.í að skemmta
scr. Gnægð var af vatninu svo
fólkið var alltaf hreint og
þokkalegt. Einkum kopurnar.
Ein hét Giri. Hún gat tæplega
kallast fullvaxta, því hún var
ekki 16 ára, en hún leit á sig
sem fullorðna konu. Hún gekk
eitt kveldið til hans, þar sem skyndilega hann hyrfi.
hann sat hjá bálinu og horfði Það var einn, sem tók eftir
á dans. Hann vissi ekki af henni því. Ramabu hafði gefið þeim,
fyrr en hún sat hjá honum og gætur, og reigði höfuðið aftur
lagði vangann að kné honum. og skellihló, eins og að góðri
„Hvaðan úr fjáranum kemur fyndni.
þú?“ spurði hann gramur, og ! Dcrson gat samt ekki svo
' þá fékk hann að vita hvað hún auSveldlega losað sig við Giri,
hét. því daginn eftir kom hún heim
„Hvað er þér á höndum?“ til hans, meðan hann var að'
spurði hann þá. Hann fékk líka sópa húsið. Hún stillti sér upp
að vita það. í dyragættina og gretti sig
„Nei,“ sagði hann ákveðið.
„Sérhver maður þarf á konu
framan í hann.
„Þetta eru kvenmannsverk,“
að halda á heimili sínu. Ertu sagði. hún.
nokkuð öðru vísi en aðrir?“ I „Eg sagði þér í gær, að eg
spurði Giri. j kærði mig ekki um neinn kven-
, Dorson horfði á hana. Brún mann hingað,“ hraut út úr
augu hennar voru mild og lif- Dorson.
'andi. Hörundið bar hinn ljóm- „í?ú ’ert orðinn vatnsl'aus,“.
andi litarhátt æskumannsins. sagði hún aðeins. Hún tók tré-
jOg henni var gréinilega alvara. fötuna og gékk til árinnar.
I Hann stóð upp. „Já, ég er | Dorson horfði á eftir henní
öðruvísi,“ svaraði hann, og og ákvað að verða ékkj við, er
flýtti sér á burt, og vonaði að hún kærni til baka. Hann hafði
'ekki yrði tekið eftir því hveverið að velta fyrir sér að fara