Vísir - 04.01.1957, Page 8

Vísir - 04.01.1957, Page 8
VISÍR Föstudaginn 4. janúar 1957 Skreyttu sig eh@5 [ánsfjöðrum. Gerfitung! Rússá nákvæm stæling á bandarískri hugmynd. Nj'ít, bandarískt tímarit, „Missilcs ar.d Rcckets“, sem fjallar um alla hluti varðandi fjarstýrð skeyti, birt’ir í nóvcm- ber sl. grein, sem vakið hefir mikla athygli. Þar eru leidd rök að því í grein eins ritstjórans, Erik Bcrgaþst, að gervitungl Rúss- anna sé nákvæm stæling á bandarískri uppfinningu. Rúss- ar hafa gumað mikið af IGY- gervitunglinu, sem einn þeirra kunnasti uppfinnmgamaður átti að vera höfund’ að. N. Antonov, en rússneskt tíma- rit hefir birt mynd af gervi- tungli hans. Birtir hið banda- ríska tímarit myndina, eins og hún kom í rússneska ritinu, og er gerinilegt, að Antonov hefir skrifað nafn sitt á myndina. En „Missiles and Rockets" birtir líka aðra mynd af gervitungl- inu „Mouse“, sem uppfinninga- maðurinn S. F. Singer teiknaði, og er sú mynd frá árinu 1954. Erik Bergaust segir í grein sinni, að ýmsir Rússar hafi reynt að sapnfæra rússnesku þjóðina um, hvel langt vísinda- menn þeirra séu komnir í gerð gervitungla, m. a. verkfræðing- urinn B. Lyapunov, sem leiddi hann að því í ágsétri grein, og lýsti gervitunglinu IGY mjög ítarlegá. Og nú hefir þverskurð- armynd af gervitunglinu verið birt í rússneska tímaritinu ,.Fréttir“, en það sem þjóðin faér ekki að vita’ er, að gervi- tunglið, sem hefir gert Lyapu- nov og Antonov fræga, — er bandariskt. ARSHATIÐ Jóhann Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. .Sími 4320. Jóhann Rönning h.f. Bergaust segir, að IGY- gervitungjið sé nákvæm eftir- líking á einu fyrsta gervi- tungiinu, sem Singer gerði teikningu af, og birt var í ,,Po- pular Science“ í júli 1954, og margsinnis hefir verið notuð í auglýsingum Western Gear’s". í rússneska tímaritinu er hvergi svo mikið sem gefið í skyn að heimildirnar séu bandarískar, og svo þýðir Bergaust skýring- arnar með myndinni í rússneska tímaritinu, og segir að það muni ; auðvelt fyrir Singer, að kann- aát við sínar eigin skýringar. Enniremur skýrir Bergaust frá því, að „Missiles and Rock- ' es“ hafi að undanförnu aflað sér eins mikilla upplýsinga og unnt var um hve Rússar eru langt komnir á þessu sviði. | Endur0?eiðslu:T SÍS. Endurgrleiðsla kaupfélaganna til félagsmanna sinna og vext- ir af stofnsjóðainneignum þeirra fyrir árið 1955 námu sam.tals 6,9 milljónum króna. Hafa kaupfélögin . þá á síð- ustu 15 árum, 1940—55 end- urgreitt félagsfólkinu samtals 45.062.000 krónur. Á síðastliðnu ári nam end- urgreiðsla SÍS til félaganna 3.49;6.000 krónur cg vextir af stofnsjóðsinnstæðum Ijnrra fyrir: sama ár 2.072.000 krónur, eða samtals. 5.568.000 krónur. SÍS hefur.frá öndverðu endur- grr.itt til kaupfélaganna 26.- 198.000 krónur. (Frá SÍS.) TAPAST hefir víravirkis- ótt barnataska á Vesturgöt- unni. — Skilist vinsamlega %-za . LJOS OG HITI (b.ominu á'Barcnsstíg) SIMT 51.8 4v _ >3 Vesturgötu 28. (693 RÉTT fyj-ir jól töpuðust gleraugu með skásettum um gerðum. Vinsainlega hringið í síma 6914. (696 verður föstudag 4. jan, og laugardag 5. jan. í húsi K F. U. M. Fyrri daginn fyrii 9—11 ára og síðari daginr fyrir 12 ára og eldri. — Aðgöngumiða sé vitjað í K F. U. M. í dag. Stjórnin. SKYLMINGAFEL. GUNNLOGI byrjar æfingar eftir jóla- frí laugardaginn 5. þ. m. kl. 4 í Eddusalnum. 2—4 IIERBERGI óskast, með b?.ði; eldhús ekki nauð- synle t. Æskilegt væri að húsna ðið væri í miðbænum. Upoi í sima 82240. C686 TIL LEIGU 2 herbergi, annað stórt í kjallara við Hávallagötu. Tilboð, merkt: „Hávallagata — 305“ send- ist afgr. Vísis fyrir 7. þ. m. f 700 STOFA til lcigu. Klepps- vegi 18 IV. h., vesturendi. (701 HÚSNÆÐl. Eitt eða tvö herbergi óskast í Hlíðunum fyrir tvo unga reglumenn í góðum stöðum. Hlunnindi fyrir húsráðendur, ef semst. Uppl. í síma 5251, milli 7 og 9 í kvöld. (704 STÓR stofa til leigu í Hlíðunum. Sími 82498. 1712 FORSTOFUHERBERGI með sér snyrtiherbergi, er til leigu. Uppl. í síma 7916 eftirl kl. 6 i kvöld. ('J’.0 í ---;----------------------: LÍTIÐ herbergi til leigu.! Uppl. í Hjarðarhaga 40, 1.1 hæð t. d. T708' UNG hjón óska eftir lítilli | íbúð sem næst miðbænum. ' Tilboð, merkt: „Vongóð •— 305,“ sendist afgr. fyrirj mánudagskvöld. (706 FÆÐI FÆÐI. Fast fæði, lausar 'máltiðir. Tökum veizlur ng aðra mannfagnaði. — Sími 82240. Veitingastofan h.f., Aðalstræti 12. (11 .m$mogw& KÉW'R 7rí DRi K LAUFASVEGI 25.SÍMÍ 1463 LESTUR’STÍLAR-TALÆFÍNGAR HITINN kemur. — Mið- stöðvarofnar lireinsaðir og viðgerðir. Sími 3847. (208 MYNDARLEG starfs- stúlka óskast að Reykja- lundi. Uppl. á staðnum. — Sími 82620. (653 SOTHREINSUM mið- stöðvarkatla. Sími 81464. SAUMAVÉLAYIÐGERÐIfi Fljót afp eiðsla — Svieú Laufásvegi 19. Sími 265f Heimasimi 8?o.afj <no ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson skartgripaverzlun. C30r STÚLKA óskast til af greiðslustarfa. Frí öllu kvöld og alla helgidaga. — Uppl. i Verkamannaskvlimi. C63S INNRÖMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. Sími 81762. — KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 STÚLKA óskast hálfan daginn í þvottahúsið, Lang- holtsvegi 176. Yngri stúlkur en 25 ára koma ekki til greina. — Unnl. á staðnum. STÚLKA óskast til upp- þvotta og fleira. Café TeFÍa, i Hafnarstræti 15. (707 PENINGASKÁPUR. Vilj- um kaupa góðan peninga- skáp. Uppl. í síma 82533. — KVIKMYNDIR. Vil kaupa 8 m/m. kvikmyndafilmur (notaður). Sími 4721. (695 CHEVROLET ’41, tveggja dyra, til sölu og sýnis að Þorfinnsgötu 2. Sími 1484. BARNABAÐKER, nýtt og ódýrt, til sölu á Þorfinns- götu 2. Sími 1484. (702 VIL KAUPA ógangfært, gamalt Royal Enfield bif- hjól. Uppl. í síma 81624. — KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (000 STÚLKA. getur fengið at- vinnu við afgreiðslustörf. Einnig önnur til hreingern- ingar. Brytinn, Austurstræti 4, Símar 6234'og 5327, (7M UNGUR maður, sem unnið hefir mörg ár við húsasmíð- ar, óskar eftir vinnu nú þeg- ar, annaðhvort hjá góðurr meistara eða við ýmis smá- j - verk. Tilboð leggist inn á ■ afgr. Vísis fyrir mánudags- | kvöld. merkt: ..306.“ (715 STÚLKA óskast til eld- • hússtarfa. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið, Laugavegi 28. j TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum m;, .d- ir, málverk- og saumaðar myndir. — Setjum upp vcgg- teppi. Ásbrú. Sími 82108 ?631. GrettisPÖtu 54. (699 SVAMPDÍVANAR, rúm- dýnur, svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. Sími 81830. — KAUPI frímerki og fri- merkjasöfn. — Sigmundur Á*fÚstssr>n Gi;ett.ÍSgÖtu 30. VIL KAUPA notaðan hnakk. — Uppi. í síma 5032. KVENGULLARMBANDS- ÚR tapaðist í fyrradag frá Dómkirkjunni um Pósthús- stræti, Austurstræti að Grett isgötu. Finnandi vinsamlega skili því á lögregluvarð- stofuna eða hringi í sima 80788./69° ÚRVERK úr kvenstálúri fundið. Vitjist í auglýsinga- skrifstofu Vísis. (69? SANNAR SÖGUR - Georg Washington. Eftir Verus. c: VK ■ UíTT I ío Ls. Jrúarfoss“ fer frá Reykjavík laugardaginn 5. þ.m. til Akureyrar. H.L Eimskipaíélag Islands. USf! *- TAPAST hefir víravihkis- eyrnalokkur með mynd sl. gamlárskvöld frá Mímisvégi að Barmahlíð. Uppl. í síma 3833. Góð fundarlaun. (716 HANDAVINNUKARFA, með saumadóti, tapaðist fyrir jól. Vinsaml. skilist gegn fundarlaunum á Láugaveg 93. Sími 81893, (717 ÍÞRÓTTAHÚSIÐ við Ha- logaland opnar til æfinga að nýju í dag. íþróttabandalag Reykjavíkur. (713 1) Sagan um frelsisbaráttu Bandaríkjanna, sem lauk fyrir um það bil 175 árum, cr ná- tengd sögu fyrsta forseta beirra, Ge''trs Washingtons. Hann stjórnnði bar4/tu manna 1 13 nýlendum Breta gegn þeim. og var síðan kiörinn fvrsti for- seti lýðvéldisins, sem slofnað var að unnuna sigri. — — — Washington fæddist 22. febrúar .«?*•<••' 1732 búgarði ' Virginíu-ný- lendiími. Þeyar hanii var 11 árn, anclaðjst fr.ðir hans, en móðir hans, sem hnnn var mjög hændur að, innrætti hon- um hciðarleika, skapfestu, hagsýr.i og aðra góða.kosti, seni varu honum "úÖ kiiilfesía síð- ar í lífinu. —-----Þeyar hann var crðinn 16 nra, var hann orðiim viðurkenndur land- mælingamaður og var m. a. falið að mæla Shenandoah-dal í Virginíu, en þar voru veg- laus skógarflæmi. Þeklcing sú, sem hann öðlaoist þá á landinu þar, kom honum í góðar þarfir síðar. Þegar hann var 20 ára gamall, var hann gerðum að major 1 nýlenduhernum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.