Vísir - 04.01.1957, Page 12

Vísir - 04.01.1957, Page 12
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1GG0. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það f jal- breyttasta. — Ilringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Föstudaginn 4. janúar 1957 Aðalumferðaræð suður verði mú fhigvellinum. Skipuleggja þarf miðbæinn með stórhug og hreinsa þar til. Þeirri hugmynd hefur skotið upp kollinum með'al [þeirra, scm um gatnagerð og skipulag umferðar í bænum fjalla, að gera nýja akbraut út úr bæn- um til suðurs, en nota Rcykja- nesbraut aðeins sem safngötu fyrir nærliggjandi íbúðar- hverfi. ■ Þýzki umferðarsérfræðing- ur-inn, dr. Max-Erich Feucht- inger, sem hérna var í sumar sem ráðgefandi aðili, telur hugmynd þessa athyglisverða. Hin nýja umferðarbraut myndi verða gerð við austurmörk flugvallarins og myndi hafa þann kost að hús stæðu ekki við hana, auk þess sem hún stæði öll á lágiendi, en á Reykjanesbraut gætir áberandi hæðamismunar. Loks telur hann það gagn mega hafa af þessari hugmynd, frá sjónar- miði bæjarskipulags, að byggja mætti í Öskjuhlíð í samhengi við önnur hverfi handan Reykjanesbrautar. Dr. Feuchtinger leggur á- herzlu á að Miklabraut verði fullgerð hið fyrsta, en varar við því að hús verði byggð við, . hana umfram það sem orðið er, Áætlun mun hafa verið gerð um sérstaka hliðargötu á Miklubraut á því svæði þar j -sem hús hafa verið reist við hana og telur hann að fagna beri þeirri áætlun. unarefni á hvern hátt þessi hraðbraut verði tengd við gatnahverfi bæjarins. Bygging hraðbrautar á sjáv- arbakkanum verður mjög að- kallandi þegar umferðarmagnið hefur tvöfaldazt frá því sem nú er. Hún er þó því aðeins skynsamleg, að umferð hrað- brautarinnar komist gegnum Miðbæinn og vestur í Vestur- bæinn. Til þess að svo megi verða þarf að hreinsa til á svæði bygginga í miðhluta bæjarins og skipuleggja Mið- bæinn með viðeigandi stórhug. Dr. Feuchtinger telur að þær áætlanir, sem fram að þessu hafi verið gerðar, séu ófull- nægjandi og í stað þeirra þurfi að koma nýjar áætlanir svo fljótt sem auðið er, svo unnt verði að haga einstökum bygg- ingaframkvæmdum eftir því, þ. á m. byggingu fyrirhugaðs ráðhúss. Suðurlandsbraut telur dr. Feuchtinger þýðingarmestu * umferðargötuna til austurs. Hún muni einnig halda þeirri þýðingu svo fremi að byggð verði í framhaldi af henni um-J ferðarbraut fyrir hraða um- ferð meðfram sjónum vestur að Miðbænum, en það mun nú vera í ráði. Hinsvegar segir hann það vera sérstakt athug- Ungverskiir piEiur tekinn aí léfi. Ungverskur piltur var tek- inn af lífi í morgun fyrir að bera r. sér vopn. Skyndidóm- stóll felldi úrskurðinn. Pilturinn var sagður hafa játað á sig að ,.hafa skotið meira en 100 skotum á höfuð- stöð kommúnistaflokksins á undangengnum vikum.“ Dregið hefur úr flóttamanna- straum vegna síaukins eftirlits á landamærunum, en þaðan heyrist nú skothríð æ tíðar. Frá í gærmorgun þar til í morgun komu aðeins 440 flóttamenn til Austurríkis. — Nokkrir þeirra báru inn í landið lík konu, sem hafði orð- ið fyrir skoti landamæravarðar. Þrír landsleikir i knatt- spyrnu hér í júlí. Nokkur önnur erlend knattspyrnulið væntanleg hsngað í sumar. Aðalfundur Knattspyrnuráðs á að fá dómara til þess að starfa Reykjavíkur var haldinn dag- og um framtíðarlausn þess máls. ana 14. nóv. og 28. nóveniber s.l. Framundan eru miklar fram Alls fóru fram 19 knattspyrnu, kvæmdir á vegum lvnattspyrnu mót á vegum ráðsins s.l. sum-j félaganna. Víkingui býður ar og 187 kappleikir, þar af 18 hingað erlendu meistaraflokks- leikir gegn erlendum meistara- J liði í byrjun júní, og Valur flokksliðum, og hafa þeir leikir öðru meistaraflokksliði síðari aldrei verið fleiri, en einnig ‘ hluta sumars, einnig er von á Þjóðir heimslns munu aldrei hafa verið eins ei nhugii í samúð sinni og undanfarnar vikur vegna hi*yðjuverka kommúnista *■ Ungverjalandi. Mvndin hér að ofan er af 'þrem Ungverjuni, þegar þeir voru komnir til borgarinnar Palo Alto í Kaliforníu og farnir að vinna við iðnir sínar. iMidvæ!uú»iam9 Sieimsins: TJ í'-Bslan 120% yfir mei- : ram'eíðshi fyrir stríð. Er meiri en fjölgun mannkyns. dönsku 2. flokks liði á vegum Fram. Þá ráðgera 2—3 félag-1 anna utanferðir í yngri flokk- unum. í sambandi við 10 ára afmæli fó>'u fram 9 leikir gegn erlend- >Tum unglingaliðum. Mörg mál bar á gón.a á fund- inum, dómravandamál, skipu- lagning leikja meistaraflokks og samræming við landsliðs- J knattspyrnusambandsins verð-1 ferðir, lýsing vallanna í Reykja ur hér í Reykjavík efnt til 3ja vík og sameiginleg lausn á landsleikja í júlí, og koma hing , þjálfaravandkvæðunum. Lang-1 að landslið Dana og Norð-! mest var rætt um vandkvæðin | manna til keppni. Samkvæmt skýrslu frá land- búnaðarráðuneyti Bandaríkj- anna jókst matvælaframleiðsla á sviði lundbúnaðar í ‘Jilntfalli við fólksfjölgunina í iieiminum árið sem, er að líða (1956). Heimsfi’amleiðslan hefur auk- ist -um 120% miðað við meðal- framleiðslu árin fyrir styrjöldina (1935 — 1939). Ef miðað er við lönd hinna frjálsu þjóða er aukn- ingin enn meiri, eða 126 1956 — 57, 125 1955 — 56 og 122 1954 — 55. Ef miðað er við framleiðslu á maTin (per capita) á grunni vaxandi íbúatölu heims, hefur framleiðslan haldist stöðug þrjú ár í röð, 97 af hundraði miðað við árin fyrir styrjöldina, en ef tekán eru lönd frjálsu þjóðanna að eins 100% og kommúnista- landanna 91%. Framleiðslan jókst um 2% i kommúnistaríkjunum, miðað við meðaltal tveggja undangenginna ára. Talsverð framleiðsluaukn- ing í Ráðstjórnarríkjunum og nokkur í Kína bættu heildar- komuna, þótt matvælafram- leiðsla í Suðaustur-Evrópulönd- um minnkaði. Eftirtalin atriði þykja athygl- isverð: ★ Metuppskera varð á hrís- grjónum, korni, sykri (og tóbaki). ★ Yfirleitt niikii framleiðsla í Evrópulöndum, þrátt fyrir vetrarliörkur. Aukinn skilningur á marki Eisenhowers. Eisenhower flytur ekki ræðu sína í sameinuðu þingi fyrr en á morgun. Fréttaritarar segja, að' ekki sé enn vitað nákvæmlega í hvaða formi tillögurnar verða fram bornar, en sagt er að auk- inn skilningur sé á þingi á til- gangi forsetans. ★ Aukning, sem nani 10% í Ráðstjórnarríkjuniun vegna liagstæðra veðurskilyrða á nýræktarlandsvæðuni austan Volgu og Uralfjalla. Sc. Yard skoðar lík Moorehouses. j Lík Moorehouses liðsforingja, sem myrtur var í Port Said, rnuri verða flutt loftleiðis í dag til Napoli. Þar vex*ða fyrir lögreglu-j menn og sérfræðingar frá Scot- land Yard. Komist þeir að raun um það örugglega að líkið sé af Moorehouse, verður það flutt loítleiðis í brezkri flugvél heim til Bretlands. TCA ksupir 24 r'ísafiupéSar. Kanadíska flugfélagið Trans- Canada Airlines hefur nentað 24 stórar farþegaflugvélar í Bretlandi, af nrerðinni Vickers Vanguard, en þær geta flutt um 100 farþega, hafa 4 hreyfla og fljúga með 6—700 km. luaða á klukkustund. Þetta er mesta flugvélanönt- un, sem Bretar hafa fengið eftir styrjöldina, og er henni mjög fagnað í brezkum blöðum. Eitt blaðið kemst svo að orði, að ánægjan sé enn meiri af því að hún sé frá „samveldislandi og ágætri viðskiptaþjóð,“ sem allt af hafi kunnað að meta brezka framleiðslu. Bent er og á, áð umrætt félag notar brezka i'-ovfin í n.'iar sínar flugvélar, líka þær, sem smiðaðar eru að "ðru lev+i í Bandarí^junum og Kanada. Fvrsta flugvélin af ofan- n'’fnd"m 9A á ^ð vera tiibúin eftir 18 mánuði og allar af- hentar 1960. Kjarabótum hafn- að í Budapest. Brezkur fréttaritari hefur átt tal við stáliðnaðarmenn í Búdapest, sem borið liafa fram kauphækkunarkröfur. Segir hann þá hafa hafnað kjarabótum, vegna þess að með! þeim var kröfum þeirra ekki fullnægt og telur kjark þeirra cbilaðan. Nóg olia í USA, sn dreðfing erfið á aukno magni. Innanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna tilkynnir, að unnt væri að auka innanlandsframleiðsl- una á olíu um 2 millj. tunna á dag. Það mundi þó taka nokkurn tíma og aðallega yrði Þrándur í Götu að dreifa auknu olíu- magni, en til þess væru ekki skilyrði fyr.ir hendi eins og er. Sþ. ræða um Kóreu. Stjórnmálanefnd Sameinuðu þjóðanna hefur fellt með 40 at- kvæðum gegn 20 að leyfa full- trúa frá stjcrn N.-Kóreu að taka þátt í fyrirliugaðri um- ræðu um Kóreu. Þar næst var borin upp til- laga frá Bandaríkjafulltrúan- um þess efnis, að íulltrúa frá S.-Kóreu yrði leyft að taka þátt í umræðunni og var það sam- þykkt með 51 atkvæði gegn 10. Gresjueldar valda stórtjóni. Gresjueldar í Nýja Suðuv Wales geisa enn og verður ekki við neitt ráðið til að hindra framrás cldsins. Björgunarlið sinnar aðeins því einu, að vernda býli, og hefur við það ærið nóg verk- efni. — Á 300.000 ekra land- svæði er nú sviðin jörð.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.