Vísir - 05.01.1957, Page 5

Vísir - 05.01.1957, Page 5
Lau-garésginn 5. Janúar 1957 vfsm ^áoSr'rí2?*->'h>Ív^ IftijratljcAiÍ. Mr. Bovd Lancaster kom á lögreglustöðina, ekki til að gefa uppiýsingar heldur til þess að fá hjálp. En það sem hann sagði við lögregluþjóninn við afgreiðsluborðið varð til þess að honum var vísað til deildarinn- ar sem hafði með morðmál að gera og nú sat hann fyrir fram- an Grebe yfirlögreglumann og sagði honum sögu sína. Mr. Boj'd Lancaster var ekki stirt um mál og hann sagði sögu sína með lipurð og rak ekki í vörðurnar. ' — Við gengum upp á Win- lockfjallið í dag, sagði hann all hreykinn. — Simon bróðurson- m- minn og eg. Mér finnst það hreint ekki illa af sér vikið. Eg verð 65 ára í næsta mánuði. — Vel af sér vikið^ sagði Grebe. — Eg hjálpaði honum að rísa á fætur, en hann hafði snúið fótinn. Hann reyndi að standa í hann, en gat það ekki. Það stóð mjög illa á fyrir okkur. Eftir nokkrar sekundur gat hann alls ekki stigið í fótinn. Hvað átti eg að gera? — Einmitt það sem þér gerð- uð. auðvitað skilja hann eftir og reyna að ná í hjálp. — Hjálp, en það var alveg út- séð um það, að eg gat ekki haft upp á nokkurri manneskju þeim mégin mýrminnar, sem Bligh Abbot var og þangað var fjórðungur úr mílu og með sjálfum mér efaðist eg stórlega um, að eg myndi nokkurn tíma rata út úr mýrinni og komast til bæjarins. Bróðursonur minn gaf mér nákvæmar ráðlegging- ar hvernig eg ætti að fara að an sex í morgun því ella hefði verið komið myrkur áður en Við komum niður af fjallinu austanmegin og það var reynd- ar komið myrkur þegar við loksins komum í mýrina við fjallsræturnar. — Mýrin og fenin, það er stórt landssvæði sem ekki er annað en tóm fen. Svo sannar- lega hættulegur staður. — Það sagði bróðursonur minn líka. Hann er vel kunnug- ur þarna, skiljið þér. Hann er ráðinn þarna uppfrá á hverju ári. Hami sagði mér það að fleiri mannslíf hefðu glatast í mýrinni en í fjallgöngum uppi á hálendinu. — Það er víst rétt hjá hon- um. — Hann er mjög kunnur þarna og þekkir leiðina eins og vasa sína. Það sem gerir manni erfitt með að rata eins og þér kannist við, er það, að gamlir troðningar, sem búið er að nota árum saman, sökkva snögglegá. svo þar er ekkert nema botn- laust fen. Maður fetar sig kann- ski áfram eftir gömlum troðn- ingi og svo sekkur maður skyndilega niður í botnlaust fenið og er að eilífu glataður. — Eg veit. sagði Grebe, það skeður á hverju ári. — Við höfum að minnsta kosti gengið heilan kílómeter áður en myrkrið skall á. Við gengum hvér á eftir öðrum því bróðursonur minn sagði að það væri öruggast. Stöku sinnum braust tunglið fram á milli stormskýjanna, en tunglskinið var okkur ekki til mikillar hjálpai'. Við vorum rétt komnir framhjá gamla fúna trjábolnum. — Hvaða trjábol? — Eg sá bara einn, Blighs Copse, kallaði bróðursonur minn það. — Já, þá veit eg. , — Allt í einu hrópaði Simon upp yfir sig og datt. Hann hafði fest fótinn í gamalli rótartægju óg.datt kylliflatur í mýrina. ni; sagði - Grebe — V ið lögðum af stað klukk- , rata. Haltu áfram eftir þessum troðningi um 500 metra, sagði hann. Þá átti eg að koma auga á ljós á hægri hönd mér, en eg átti ekki að láta það villa mig og ekki ganga á ljósið. Þar áttu tveir troðningar að mætast og skyldi eg taka þann til vinstri og ganga eftir honum einn kíló- metra og þá átti bærinn að koma í ljós og auðvelt að rata þangað úr því. Eg hélt af stað og fór eins og hann hafði sagt mér og taldi skrefin til að geta reiknað hér um bil hvenær eg hefði gengið 500 metra. Og það stóð heima, þar var ljósið. Það virtist nær en eg hafði gert mér í hugar- lund og var mér á hægri hönd. Þegar eg stóð þarna og leit í kringum mig kom tunglið fram úr skýjaþykkni og eg var næstúm fullviss um, að ljósið var úr stofuglugga. Þar sem eg stóð sýndist mér' vera hjólspor, sem, lágu í áttina til hússins. Eg hefi heyrt taíað um hrævarelda og mýrarljós á svona stöðum, en eg var næstum viss um að það sem eg sá, var hús eða kofi. Eg fór samt eftir ráðlegging- um bróðursonar míns, sem hafði sagt: Skiptu þér ekki af ljósinu. en taktu troðninginn, sem liggur til vinstri þegar þú kemur að honum. Hvað gat eg annað en farið að ráðum hans. En einmitt í því kom tunglið fram aftur ög varð nú bjartara en fyrr um kvöldið. Eg rýndi eins og augun þoldu til að ganga úr skugga um hvaðan ljósið kom. Þá varð eg viss í minni sök. Eg sá greinilega móta fyrir húsi og nú sá eg ljóst hjólspor eftir kerru, sem ekið hafði verið upp að húsinu. Eg ákvað að fylgja hjólför- unum þrátt fyrir allt. Vegurinn, sem kerran hafði farið um, var ágætur og, eg gekk öruggur milli hjólfaranna og brátt stóð eg fyrir utan dyrnar og barði á hurðina. Vingjarnlegur mað- ur, sem heitir Rivers, opnaði dymar fyrir mér og lofaði þeg- ar í stað að fylgja mér til Bligh þurrlega. Abbot. Við komum til bæjarins hálftínia seinna og Riverg náði í nokkra menn til að bera bróð- urson minn heim. Þegar hann var kominn á öruggan stað tók- um við leigubíl hingað til borg. árinnar. Við búum í gistihúsinu Bligh Arms. — Hvað var það þá, sem kom yður til að leita til lögreglunn- ar Mr. Lancaster? Já_ þá komum við að því. Hann tók upp penna og ávís- anahefti. Eg hafði enga pen- inga á mér. Og eg fer á morgun. Eg hafðí hugsað mér að biðja yður um að hjálpa mér svo að mennirnir, sem hjálpuðu til að bjarga Simonit fái nokkra borg- un fyrir það. Grebe þagði og horfði hugsandi fram fyrir sig. — Segið mér nokkuð, sagði hann að lokum. Þegar Rivers fylgdi yður til bæjarins fór hann þá leið, sem bróðursonur yðar hafði sagt yður að fara? — Nei. Eg tók eftir því, að þegar við komum á staðinn, þar sem troðningarnir mætast, tók hann troðninginn til hægri. — Hum .... Hvernig líður bróðursyni yðai' í dag? Hefir hann hagað sér nokkuð undar- lega? — Já, það var nokkuð sem eg veitti athygli. Hann hafði lika dottið fyrr um daginn og það var bara lítil þúfa, sem hann datt um. En eftir það var eins óg hann yrði mjög hlé- drægur og þögull. Og þótt hann hefði gengið á undan allan dag- inn fór hann nú fram á það, að eg gengi á undan. — Gaf hann nokkra skýringu á því, að hann vildi ganga á eftir? — Nei. — Urðuð þið varir við nokkr- ar mannaferðir? — Já, bónda nokkurn, sem heitir Tom Harris. Bi'óðursonur minn þekkir hann. — Hefir læknir litið á fót bróðui'sonar yðar? — Hann hélt að það væri ekki ástæða til að kalla á lækni. En eg hélt að það myndi vera bezt og hringdi til læknist dr. Brid- ges, sem var að skoða hann þeg- ar eg fór í lögreglustöðina. Grebe hringdi í símann og með eftirvæntingu heyrði Lan- caster að hann spurði eftir dr. Bridges og þegar hann fékk samband við hann, spurði hann Jækninn hvernig það væri með tognunina í fæti Simons Lan- caster. Lancaster gat ekki heyrt svarið, en horfði í andlit Grebes með eftirvæntingu og tók eftir því, að andlit hans lýsti nokk- urri undrun. Grebe sleit samtalinu og sat þögull nokkra stund. Síðan tók hann símann aftur og hringdi í annað númer. ;í þetta skipti talaði hann við dyrávörðinn á Kings ■ Arms og spui'ði hvort Tom Harris væri staddur á barnum. Það leit-út fyrir að svo hefði- verið, -því harm ispyrðí strax þann, sem í símann kom, hvort hann hefði mætt tveimur mönnum uppi á Winlock fjalli. Hverju hann svaraði, gat Lan- cater ekki heyrt, en á hinn bóg- inn mátti sjá það á svip Grebes, að svarið hafði nokkur áhrif á hann. — Eg er hræddur um að eg verði að spyrja yður einnar spurningar: Hefir bróðursonur yðar ástæðu til að óskar eftir því, að þér fallið frá? Myndi hann á nokkurn hátt .hagnast við dauða yðai'? Lancaster brá fyrst fingri á höku sér og fitlaði síðan svolítið við grátt, en vel hirt efrivarar- skegg sitt og svaraði: — Já, hann er í rauninni eini erfingi minn. Grebe kinkaði kolli. — Eg álít, sagði hann alvar- legur, að hann hafi gert tilraun til að myrða yður í kvöld. — Nei .... En .... — Nú tala eg ekki til yðar í nafni embættis mins. — Nei. .... —r Eg. áljt, að við höfum ekki nægilegar sannanir til ákæru. En eg vil ráðleggja yður að fara ekki einsamall í fjallgöngur með bróðursyni yðar. Ef þér hefðuð farið að ráði hans, hefð- luð þér gengið beint í dauðann og það vissi hann. — Eruð þér viss um það? — Eg er hræddur um það. Sú leið, sem hanix benti yður á að fara, til vinstri, er hættulegasta leiðin í allri mýrinni. Bróður- sonur yðar var hér í fyrra við leit að manni, sem fórst á þess- um stað og hann vissi vel hve leiðin var hættuleg og nú ætl- aði hann að lokka yður út í sama fenið. Mr. Lancaster deplaði aug- unum. — Álítið þér að þet(,a með tognunina í fætinum hafi verið eintóm uppgerð? — Eg viðurkenni, að eg hélt í það fyrst. Hefði svo verið, hefð- | um við getað kært bróðurson yð ; ar fyrir morðtilraun. En mér skjátlaðist. Hann tognaði í fæt- inum og það meira að segjá mjög alvarlega. — Nú það sannar, að hann er saklaus. — Nei, svaraði Grebe. — Hvað eigið þér við, þegar þér segið, að yður hafi skjátl- ast? — Sjáið þér til. Það var ein- rnitt þegar hann tognaði í fæt- inum, að hann kom auga á tæki- færið. Tognunin var ekki með í ráðagerð hans, en hún veitti honum tækifæri sem hann hafði beðið eftir. Hann meiddi sig ekki, þegar hann datt í mýrinni, heldur þegar þú hélzt, að hann hefði aðeins rekið tána í þúfu uppi á fjallinu og hrasað. Þér tókuð eftir því, að eftir það varð hann þögull. Hann hafði nefnilega kvalir í fætinum og þegar hann haltraði á eftir yð- ur og leyndi meiðslum sínum, var hann einmitt að hugsa út ráð til að koma yður fyrir katt- ai’nef. — En hvernig getið þér álykt- að það? — Hann bað yður að ganga á undan sér, ekki satt? í hala- rófu. Nú af hvei'ju haldið þér? Eg fékk að vita það hjá Tom Harris. Þegar hann mætti ykkur uppi á fjallinu, þá genguð þér á undan og hann var svo haltur, að hann gat tæpast sagt gengið heldur næstum skreiddist á- fram, en það vissuð þér ekki um, enda var tilgangurinn að leyna yður því. Uppreistarforinginn á Hann ber hæst meðal byltingarslnnaðra leiðtoga í Indónesíu. Meðal byltingarsinnaðra leið- toga í Indóncsíu, en þeir eru margir, ber hæst Maludin Simbolon ofursta. Hið unga sambandsríki, Indonesia — fyrrverandi Hollenska Austur-Asía — hriktir á gi-unninum, vegna | byltingarólgu. Óánægja með sambandsstjórnina er megn og mai'gir telja sig til leiðtoga fallna, og þeirra meðal ofurst- ^ inn, en forfeður hans voru mánnætur, sem snúið var til ki'istni í landi, þar sem yfir-( gnæfarýdi hluti íbúanna eru Mohammeðstr úar m enn. Og þar við má bæta, að þessi maður var menntaður af Hollendingum, byrjaði lífsstarfj sitt hjá kommúnistum, og læi'ði stríðslistina hjá Japön-j um, og hann er maður ágæt-j lega geíinn og menntaður og stundar íþróttir af kappi. Þjóðarhagur. Þeir, sem þekkja hann bezt, eru sannfæi'ðir um, að liann hafi ekki gerst byltingarleið- togi vegna skapgerðarbresta eða erfðahneigða, heldur vegna þess, að hann hafi ekki eygt aðra leið en byltingarleiðina til þess að bæta úr því misrétti, sem Indonesiumenn eiga við að búa. Þeir segja til dæmisi tilgang hans með stórkostlegu smygli, sem liann gerði kvrnn- ugt um í júlí s.l., sé ekki stund- að til þess að hlaða undir hann. persónulega, heldur til þess að tryggja þjóðarhag. Smygl. Þessi leiðtogi er fertugur að aldri og hefur heilan her undir sinni stjórn. Það vakti heims- athygli að kalla má, er hann gerði uppskátt, að her hans- hefði smyglað hrágúmi til Malakkaskaga í stórum stíl, og hagnaðurinn af þvi numið sem svaraði til 5 milljóna dollara. Hann notaði féð til þess að reisa nýja herskála og kaupa hrísgrjón og önnur niatvæli og klæði handa hermönnum sín- um og almenningi. Yfirherstjórn Indonesiu á- kvað að láta hann ekki sæta ábyrgð. Hermennirnir þurftu á því að halda, sem hann hafði keypt handa þeim, til þess að búa þá undir átökin við mohammeðska uppreistar- menn á norðanverðri Súmötru. Mælskumaður. Simbolin er lýst svo, að hann sé maður geðþékkur; i, framkomu, og fríður sýnum, og

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.