Vísir - 09.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 09.01.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Miðvikudaginn 9. janúar 1957. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Daglegt mál. (Arn- ór Sigurjónsson ritstpóri). — 20.35 Lestur fornrita: Grettis .saga; VIII. (Einar Ól. Sveins- son prófessor). — 21.00 „Brúð- kaupsferðin“, — Sveinn Ás- geirsson hagfræðingur stjórn- ar þættinm. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — Kvæði kvölds- ins. — 22.10 Ljóðalestur: Kvæði eftir Ásgeir Hraundal,' Jónas Tryggvason og Kristján Röðuls. — 22.30 Létt lög (plöt- ur) til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Rikisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á leið frá Hornafirði til Rvk. Skjaldbreið er á Húna- flóa á suðurleið. Þyrill fór frá Bergen í gærmorgun áleiðis til Siglufjarðar. Skaftfellingur fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.- eyja. Eiskip: Brúarfoss fór frá Ak- ureyri í dag til Raufarhafnar. Dettifoss er í Hamborg; fer það- an tii Rvk. Fjallfoss fór frá Rvk. 4. jan. til Hull, Grimsby •og Rotterdam. Goðafoss fór frá Vestm.eyjum 6. jan. til Gdynia. Gullfoss fer frá K.höfn 12. jan. til Leith, Tliorshavn og Rvk. Lagarfoss er á leið til Vestm.- ■eyja. Reykjafoss fór frá Rotter- dam 6. jan. til Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 25. des. til New York. Tungufoss kom til Ham- borgar 4. jan; fer þaðan til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassfell er á Raufarhöfn. Arnarfell fór 6. þ. m. frá Keflavík áleiðis ti-1 New York. Jökulfeli er væntanlegt til Gautaborgar á morgun. Dís- arfell er væntanlegt til Gdynia á morgun. Litlafell liggur við Stokksnes. Helgafell er í Wis- mar. Hamrafell fór um Bospór- us í gær á leið til Rvk. Andreas Boye er á Reyðarfirði. Flugvélarnar. Leiguflugvél Loftleiða var væntanleg eftir hádegi í dag frá New York; fór eftir skamma við dvöl áleiðis til Bergen Stafang- urs, K.hafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg í kvöld frá Hamborg, Khöfn og Osló; fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Skandinavisk boldklub. Æfingar: Badminton: Sunnu- dag' kl. 18—19 (K.R.-húsið). Badminton: Þriðjud. kl. 20—22 (Háskólinn. Handbolti og leik- fimi:, Fimmtudag kl. 20—22 (Háskólinn). Hjúslcapur. Sl. laugardag voru gefin sam- an.í hjónaband af dómprófasti, síra Jóni Auðuns, ungfrú Ás- laug Stephensen (Eiríks for- stjóra), Leifsgötu 10, og Jón Haraldsson, tannlæknir, Bergs- staðastræti 83. Búðhjónin eru á förum til Noregs. Krossffú ta 3116 Lárétt: 1 Margt býr í........, 6 ósoðin, 7 á skipi, 9 alg. fanga- mark, 10 verzlunarmál, 12 fæðu, 14 guð, 16 ósamstæðir, 17 skordýr, 19 vindur. Lárétt: 1 Hópur, 2 samhljóð- ar, 3 óhljóð, 4 gull.. .., 5 nafn, 8 tímabil, 11 amboðs, 13 á fæti, 15 rödd, 18 hljóðstafir Lausn á krossgátu nr. 3145. Lárétt: 1 Þorrinn, 6 lön, 7 RF, 9 gr, 10 vé, 12 inn, 14 ör, 16 áa, 17 gól, 19 dónana. Lóðrétt: 1 Þorvald, 2 RL, 3 urg, 4 náma, 5 Illugi, 8 ár, 11 lögn, 13 ná, 15 róa, 18 LN. Ambassador Ðana hér á landi vottaði 4. þ. m. utanríkisráðh. samúð dönsku stjórnarinnar vegna Goðaness- slyssins við Færeyjar. Nýir lögregluþjónar. Bæjarráð Reykjavíkur hefir samþykkt að mæla með tillögu lögreglustjóra um skipun eftir- taldra lögrégluþjóna: Bjarki El- íasson, Erlendur Sveinsson, Guðmundur Hermannsson, Ingi Jónsson og ívar Hannesson. Veðrig í morgun: Reykjavik NNV 6, 1. Siðu- múli V 2, -4-1. Stykkishólmur N 3, 1. Galtarviti ANA 4. 1. Blönduós NNV 4, 1. Sauðár- króku'r NNV 7, 0. Akureyri NNV 3, 1. Grímsey NA 7, 1. Grímsstaðir á Fjöllum N 4, -4-4. Raufarhöfn NNA 7, 1. Dala- tangi N 5, 0. Hólar í Hornafirði NV 4, 1. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum NNV 8, 1. Þingvellir NNV 5, -4-1. Keflavíkurflug- völlur N 5, 0. — Veðurhorfur, Faxaflói: Minnkandi norðanátt og léttskýjað í dag, en þykknar upp með vaxandi suðaustanátt í nótt. Trúlofun. Siðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Dóra Ing- varsdóttir Rauðuskriðum, Fljótshlíð, nemandi í Kennara- skólanum, og Ólafur Oddgeirs- son, Dalseli, Vestur-Eyjafjöll- um. Sænski scndikennarinn við háskólann, fil. lic. Bo Almqist, byrjar aftur kennslu í sænsku fyrir almenning fimmtudag 10. jan. kl. 8.15 e. h. (byrjendaflokkur) og föstudag 11. jan. kl. 8.15 e. h. (fram- haldsflokkur). Laugarásbíó sýnir nú frönsku stórmyndina Fávitinn, eftir hinni frægu sögu Dostojevskis. samnefndri. Gér- ard Philips fer með aðalhlut- verkið, Mysjkin fursta. Fer hann snilldarlega með það, enda hefir hann hvarvetna fengiðj 9 9 Kjötíars, vinarpylsur, bjúgu, lifur og sviS. ^Kjötuerzlunin Skjaldborg við Skúlagötn. Sítni 82750. HakkaÖ saltkjÖt og j hvítká! Snjó(aljölbil&in Nesvegi 33, sími 82653. Nýkoinin bæjarins betzi hákarl ^Jislbúb Kiófuaffa og ffJiilbú&in Kfamtúni tl Skíiasieiar fyrirliggjandi. GEYSIR H.F. Veiðarf æradeildin. Vesturgötu 1. frábæra dóma fyrir leik sinn í þessari mynd og hlaut raunar heimsfrægð fyrir þetta hlut- verk. Edwige Feuillére leikur hina yndisfögru og léttúðugu Nastaríu og Lucien Godel leik- ur Ragosjin, ruddalegan kom- kaupmnan. Myndin er hrífandi sorgarleikur, sem hefir mikil áhrif á áhorfandann, en mörg spaugileg atvik gera sitt til þess að myndin er ekki of dap- urleg. Myndin sýnir einnig ágætlega andann í Rússlandi á þeim tíma, er sagan gerist. Má því segja, að eins og þessi saga Dostojevskis um hina miklu á- stríðu er perla meðal heims- bókmenntanna þá sé kvikmynd in perla meðal 'kvikmýndanna. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS 99 HEKLA éé fer vestur um land til Akur- eyrar hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fatreksfjarð- ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. M.s. Skjaldbreið fer til Snæfellsneshafna og JFlateyjar hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. Miðvikudagur. 9. janúar — 9. dagur árins. A L M'E NNINGS ♦ ♦ Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.00—9.35. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opi» kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla .sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- •dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá M. 9—16 og á sunnudögum frá M-13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er öp- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir ver'öur í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 4_ 1—13. Sigur í djöfl- inum. Landsbókasafnið' er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögurn, miðvikudögum og föstudögutfí kl. 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðín tíma. Einu sinni var ... Þennan vísupart birti Vísir 9. janúar 1911: „Happ og magál hirðin fær, bundar naga af beinum. Sá sem botnar bezt þessa vísu og sendir botninn ásamt 25 au. á afgr. blaðsins fyrir kl. 3 síðd. næstkomandi miðvikudag fær í verðlaun allt féð, sem þannig kemur inn og auk þess fagra n „HER0UBREIÐ fer austur um land til Akur- eyrar hinn 12. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornarfjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöð varf j arðar, Borgarf j arðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag. RF.7TAÐ AUGÍ.VSAÍVlSí mynd af Jóni Sigurðssyni í umgjörð (kr. 4,35 virði“. Maðurinn minn og somir Garðar Hes2|rut=íisáB»s«®3a sem iézt á gamlársdag veiður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 10. |?.m. kl. 1,30 e.h. Steinvör Kristófersdóttir, Benjamín Jónsson. Frú Etel Emarsson sem andaðist 1. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 11. janúar kl. 10,30 f.h. Fyrir hönd f jarstaddra barna. Þórunn Guðlaugsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.