Vísir - 09.01.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 09.01.1957, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Miðvikudaginn 9. janúai' 1957, 1. Atvinnurelíendur og stofnanir í Reykjavík og aðrir sem hafa haft launað starfsfólk á árinu sem leið, eru áminnt- ir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í síðasta lagi 10. þ.m., ella verður dagsektum beitt. Launaskýrslum skal skilað í tvíriti. Korni í Ijós að launauppgjöf er að ein- hverju leyti ábó'avant, s. s. óuppgefinn hluti af launa- greiðslurn, hlunnin.li, vantalin, nöfn cða heimili launþega skakkt tilfærð, heimilisíöng vantar, eða starfstími ótil- greindur, telst það '.ö ófullnægjandi framtals, og viðurlög- um beitt samkyæmt þvií Við launauppgjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint. Fæðingardag <>g ár allra launþega skal íilgreina. Sérstaklega er því bein' til allra beirra, sem hafa fengið byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ, cg því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skattstofunnar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, ella rnega þeir búast við áætluðum sköttum. Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði ’sjómanna, sem dvelja fjarri heimilum sínum telst ekki til tekna. Enn- fremur ber að tilgreina nákvæmlega hve lengi sjómenn eru lögskráðir á skip. 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborgariir hluíafélaga, ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi 10. þ.m. SkatfsfjórSnn i Reykjavík Enn er íækifæri til að kaupa miða. Ðregið á morgun. Söluverð í 1. fl. 20 krónur. Áðeins heilmiðar útgefnir. MERKTUR pakki, með bieiku prjónagarni tapaðist milii ki. 2—3 frá Banka- stræti að Alþýðuhúsinu í gær. Finnandi vinsaml. hringi í síma 5085. (101 GRÁIR karlmannshanzk- j TIL LEIGU lítið einbýlis- ar töpuðust í gær. —Uppl. í hús. Uppl. Steinum, Blesa- síma 82253. (104 gróf. Strætisvagn, endastöð. ALPÍNA kvenstálúr, með teygjubandi, tapaðist sl.: laugardag. Skilist að Vita- stíg 11 (Svanhildur Sigurð- ardóttir). Fundarlaun. (100 GLERAUGU töpuðust frá i Bárugötu 7 að Tjarnarbíó. 1 Sími 4410. — (94 •l I KARLMANNS guilúr tap-1 aðist á gamlárskvöld. Sími! 2008. — (90 ATHUGIÐ! Kvengullúr tapaðist í gærkveldi frá Tiarnarbíó að torgmu eða í Sólvallastrætó. — Skilist í Tjarnarbíó. Fundarlaun. — HERBERGI til leigu fyrir stúlku á Miklubraut 3. — Uppi, kl. 7—8 síðd. (108 TIL LEIGU 2 stofur sam- siæðar fyrir einhleypinga. Reglusemi áskilin. Öldugötu 27, vesturdyr, neðri dyr, — ÍBÚÐt 2ja—3ja Iierbergja, óskast til kaups. Miililiða- laust. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „333“. (106 STÚLKA óskast í vist á fámennt heimili. Sérher- bergi. — Uppl. í síma 80542. GÖÐ stofa til leigu í mið- bænum fyrir reglusaman ein hleyping. Aðgangur að baði og síma. Tilboð sendist afgr. Vísis. merkt: „Góður staður - 332,“ —_________(105 HAPP HÉR. Hver getur leigt norsk-íslenzkum hjón- um, með 8 mánaða gamalt barn, 1—2 herbergi og eld- hús. Maðurinn er í millilanda siglingum. Uppl. í síma 5892, kl, 5—7 í kvöld.__(£02 STÓRT svalaherbergi til leigu fyrr karlmann, sem hef ir síma. Uppl. í Skipholti 5 eða síma 82273. (95 [ —————————— , UNG, reglusöm hjón með barn á fyrsta ári óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. — Barnagæzla eða húshjálp koma til greina. Sími 81318, eftir kl. 8 til 10.(109 VANTAR lierbergi. Fjórar reglusamar stúlkur norðan úr landi óska eftir tveim herbergjum og helzt aðgang að eldhúsi í austurbænum, helzt Holtunum. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma , 82321 eftir hádegi. (110 ' ATHUGIÐ. Tek enska. og íslenzka vélritun í heima- vinnu. Sími 81372 í hádegi og eftir kl. 18.00 Geymið aug- lýsinguna. (60 HÁLFÍSLENZKA fjöl- skyldu vantar húshjáip nokkra tívna á dag. Þrennt I heimili. Uppl. í síma 1540. LAGHENTUR maður, lítið . eitt bilaður á fæti, óskar eft- ir léttri vinnu. Margt getur komið til greina. Tilboð send ist sem fyrst, merkt: „331.“ MÚRARAR. Málarameist- ara vantar múrara í skipti- vinnu eða með öðrum skil- málum. Upp). í síma 5114. STÚLKA getur fengið at- vinnu við afgreiðslustörf. Brytinn. Hafnarstræti 4. — Einnig önnur við hreingern- ingar. Uppl. í síma 6234 og 5327, —______________(92 ÁBYGGILEG stúlka, vön afgreiðslu, óskar eftir at- vinnu nú þegar, helzt í vefn- aðarvöruverzlun. — Uppl. í síma 81243 í dag og á morg- un. —(91 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa Frí öliu kvöid og alla helgidaga. — Uppl. í ■ Verkamannaskýlinu. (635 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundssoni ■=kartgripaverziun. (308 SAUMAVÉLAyiÐGEEÐIR. Fljót aíg eiðsia. — Sylgja, Laufásvegi 19. Síml 2656. Heimasími SP'lSS. (000 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir vinnu á kvöld- in_ allt kemur til greina, hefur sendiferðabíl. Tilboð, merkt: „Múrari“ óskast sent dagbl. Vísi. (112 TVÍBURA-KERRA óskast. Uppl. Grettisgötu 54 B. (118 INNRÖMMUN, málverka- sa!a. Innröini-nunarstofan, Njálsgötu 44. Sími 81762. — KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánauaust- um. Sími 6570. Í00G SEM NÝR smoking til sölu, lítið númer. Ódýr. Úthlíð 9, III, hæð.(£03 SEM NÝR Pedigree barna vagn til sölu á Unnarstig 2. SVAMPDÍVANAR, rúm- dýnur_ svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. Sími 81830. —• TÆKIFÆRISGJ AFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum m\ ^d- irt málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108 2631. Grettiseötu 54. (699 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Kiapparstíg 11. Sími 2926. —(000 PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. Sími 80217. GÍRKASSAHÚS í Citroeen óskast. Hringið í síma 2223 í kvöld eða morgun (114 2—4ra HERBERGJA íbúð j óskast til leigu. — Uppl. í síma 82258. (89 1 HITINN kemur. — Mið- stöðvarofnar hreinsaðir og viðgerðir. Sími 3847. (208 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. — Sími 80818. (115 SANNAR SÖGUR — Georg Washington. Eftir Verus. i 5) Sigimnn í New Jevsey hafði svo örfandi áhrif á 'iier Washingtons, að hægt var að halda honum saman næsta vet- ur. Þrátt fyrir þetta varu þó vistir af skornum skammti, og oft jijáðust menn af lculda. Margir varu berfætiir og máíti rekja bíóðíerilmn, 'þegar þeir gengu í siijónum. En þeir börð- ust fyrir frelsi sínu, og svo komu Frakkar til hjálpar í maí 1778. Frönsk herskip veru send vestur um liaf, og héldu þau uppi eftirliti með ströndum fram, en á landi sýndu hemienn Washingíons, að þeir voru slyngari og hraustari en mála- liðarnir hrezku og neyddu þá loks til að gefast upp í Virginíu þann 19. okt. 1781. Nýlendabú- ar voru frjálsir! Washington sagði af sér störfum og hélt til búgarðs sínst Mount Vemon, j en fekk þó ckki að sitja auðum j höndum lengi. . .. Þegar stjórn- arskrá hins nýja ríkis, Banda- ríkjanna, var samþykkt, var |Wasliington ltjörinn fyrsti for- seti lýðveldisins. Vcgna forusíu . sinnar í frelsisstríðinu og á fyrstu árum Bandaríkjanna 1 hefir hann oft, og með réttu, 'verið kallaður „faðir þjóðar siimar“. Hann andaoist að’ ' Mcunt Vernon þ, 14. des. 1799.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.