Vísir - 14.01.1957, Síða 2

Vísir - 14.01.1957, Síða 2
2 VfSIR Mánudaginn 14. janúar 1957 Útvarpið í kvöld. 20. SJ Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar: Norsk lagasyrpa. — 20.50 um daginn og veginn. (Andrés Kristjánsson blaðamaður). — 21.10 Einsöngur: Einar Sturlu- son syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á póanó. a) Tvö lög eftir Inga T. Lárusson: ,,Lífið hún sá í ljóma þeim“ og ,,Kvöld í sveit“. b) ,Amma raul- ar í rökkrinu", eftir Ingunni Bjarnadóttur. c) „Vordraumar“ eftir Schubert. d.) „Tunglskins- nótt“ eftir Schumann. e) „Panis A.ngelicus“ eftir César Frank. - 21.30 Útvarpssagan: „Gerpla“ eftir Halldór Kiljan Laxness; XVII. (HÖfundur les). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — Kvæði kvöldsins. — 22.10 íþróttir. (Sigurður Sigurðsson). — 22.25 Kammertónleikar (þlöt ur) til kl. 23.00. Hvar .eru skípin? Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. á morgun austur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Rvk. í gærkvöldi austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið kom til Rvk. í gær að vestan. Þyrill kom tíl Raufarhafnar i gær. Eimskip: Brúarfoss fór frá Raufarhöfn á föstudag til Rott- erdam og K.hafnar. Dettifoss fór frá Hamborg á föstudag til Rvk. Fjallfoss kbm til Rotterdam á föstudag; fer þaðan á fimmtu- dag til Antwerpen, Huíl og Rvk. Goðafoss fór frá Vestm.eyjum til Gdynia, Rotterdam, Ham- borgar og Rvk. Gullfoss fór frá K.höfn á laugardag til Leith, Thorshavn og Rvk. Lagarfoss fór frá Vestm.eyjum á fimmtu- dag til Nev/ York. Reykjafoss kom til Rvk. á laugardag frá Rotterdam. Tröllafoss kom til New York á fimmtudag fá Rvk. Tungufoss fór frá Hamborg á föstudag til Rvk. Áheit . á Hallgrímskirkju í Reykja- vík, afh. Vísi: S. 35 kr. Listamannaklúbburinn er opinn í Þjóðleikhúskjallar- anum í dag frá kl. 16. Sér Fé- lag ísl. myndlistarmanna um dagskrána, sem hefst kl. 21. — Nýir klúbbfélagar, sem hafa fengið boð um þátttöku, geta sótt skírteini sín á skrifstofu Eandalags ísl. listamanna, Skóla vörðustíg 1 A (sími: 6173) eða við innganginn í klúbbinn. — Hver félagsmaður má taka með sér þrjá gesti. Dómkirkjan. Börn sem eiga að fermast hjá síra Jóni Auðuns, komi til viðtals i Dómkirkjunni fimmtu- dag 17. janúar kl. 6.30 — Bötn, sem eiga að fermast hjá Óskari J. Þorlákssyni, kom í Dómkirkj una föstudag 18 jan. kl. 6.30. Krossg/tkiM Lárétt: 1 Glæps, 6 á sáma- stað, 7 samhljóðar, 9 ósamstæð- ir 10 hás_ 12 hagnað, 14 af að vera, 16 forfeðra, 17 eyktar- mark, 19 spurðar. Lóðrétt: 1 Hindraði, 2 tveir eins, 3 lítill, 4 afl, 5 ,,bakkelsi“, 8 voði, 11 bæði konur og karl- ar, 13 á skipi, 15 í jörðu, 18 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3149. Lárétt: 1 Bulluná, 6 bóg, 7 lý, 9 al, 10 arf, 12 all, 14 oh, áa, 17 nón, 19 inntar. ' Lóðrétt: 1 bolabít, 2 LB^ 3 lóa, 4 ugla, 5 andlag, 8 ýr, 11 fola, 13 LS, 15 Hóp, 18 AP. Prestar Reykjavíkur prófastsdæmis kalla saman fermingarbörnin. Rétt til fermingar á árinu 1957, j vor eða haust, hafa öll börn, I sem fædd eru á árinu 1943. J Máíarinn, janúar-desemberhefti 1956 er nýkomið út. Efni Alvarlegt j umhugsunarefni fyrir málara. j Minningarorð um 'Magnús Kjartansson málarameistara.; eftir Jökul Pétursson. Sumarið, sem aldrei kom. Þing N. M. O. 1956. Listamenn í iðnaðar- mannastétt, eftir Sæmund Sig- urðsson o. m. fl. Veðrið í morgiui. Reykjavík V. 9, 2. Síðumúli V 6. h-1. Stykkishólmur V 10, 1. Galtarviti V 7, h-1. Blöndu- ós SV 8, 1. SauðárkrÖkur SSV 9, 1. Akureyri SSV 4, 1. Gríms- ey VNV 10, 0. Grímsstaðir VSV 6, -7-1. Raufrahöf SV 6. 0. Dala- tangi V 7. 6. Hólar í Hornafirði VSV 4, 3." Stóhöfði í Vestm.eyj- um V 9, 2. Þingvellir VSV 5, 1. Keflavík V 7, 2. — Veðurhorfur. Faxaflói: Vestan starmur og él fram eftir degi, en síðan lygn- andi. Gengur sennilega í sunn- an átt í dag og þiðviðri í nótt. Mæðrafélagið heldur fund í grófin 1 annað kvöld (þriðju.dag) kl. 8.30. — Verður þar rætt um sýni- kennslunámskeið o. fl. Hjálmar Gíslason syngur gamanvísur. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: í. D. K. 200 kr. S. K. 100. G. og E. 200. A. S. 10 kr. j Oryggismerkin sjálílýsandi íást í Sölyíurninum v. Arnarhól ÍHimiÁiaí Mánudagur, 14. janúar — 14 dagur ársins. ALMEMINGS ♦ ♦ Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið. ^Jijötverztunin i3úrfett Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. tafuóa lOaldmnóóonar Hverfisgötu 123. Sími 1456. Gíæný og reykt ýsa. Zhálköttin og útsölur Kennar. Sími 1240. Borðið harðfisk að staðaldri, og þér fáið hraustari og fallegri tennur, bjartara og feg- urra utlit. Harðfisk inn á hvert íslenzkt heimili. ^MarÍfiil áa tan i.f. Mývatnssiíungur, fol- aldakjöt í buff og gull- ach, hamflettur lundi. '?UT Apt &1 ffiilu Horni Baldursg. og Þórsg. Sími 3828. TILKYN Fatapressun P. W. Biering, Snorrabraut 58, (við Skáta- búðina), er tekin til starfa aftur. Tökum allan fatnað til pressunar einnig í kemiska hreinsun. — Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. JFmiuverséiwn SK II7. MBieriny* afgreiðslan Snorrabraut 58 (við skátabúðina). Góð bílastæði. Ensk fataefni Fyrirlíggjandi falleg ensk fataefni, blá, brún, grá. » Meyjníeifur «Sónss&n9 hlseðskeri | Laugavegi 126. Sími 82214. Fermingarbörn síra Sigurjóns Þ. Árnasonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju miðvikudag- inn 16. janúar kl. 6.20 e. h. Fermingarböm í Háteigssókn sem fermast eiga á þessu ári, vor og aust, eru beðin að koma til viðtals í Sjómannaskólann fimmtudag- inn 17. þ. m. kl. 6.1§. Síra Jón Þorvarðsson. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.00—9.35. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. — Sími 1617. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20,: nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- -vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstoðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 5, 12—16. Jesús starfar og biður. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kL 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5V2—7 Vz ■ Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðin tíma. Konan mín, ánna Úrsúlai MSJöi'iæsíiIáttir, andaSisi á Landakotsspíía hugardaginn 12. þ. m. Toríi Þórðarson, Lönsuhlíð 13. Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar Jólaaimes Zoega Magnússon prentsmiðjusijóri andaðist í Landspítalanum 13. janúar Sigríður Þorkelsdóttir og börn. i I, •.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.