Vísir - 14.01.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 14.01.1957, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Mánudaginn 14. janúar 1957 afes A któíd'Mtums 4 Ein undarlegasta metsölubók, sem út hefir verið gefin, er bók, sem bandaríska lögreglan hefir Auk þess greip ég öxi. Kitti kom með tinnustokk, þrjái’ hrein- dýrafeldi, tvær fötur og guð veit hvað. Þegar við vorum komin um borð í bátinn aftur, kveið ég fyrir því að þurfa að róa bátnum út úr höfninni. Samt vildi ég ekki tefja, til að gefa ekki fjandmönnunum nokkurn frest, •og við rerum út að hafnarmynninu, en þar var þyrping mann- hæðar hárra húsa. Þetta voru kofar Lappa, sem voru nýlega komnir frá baltisku löndunum meí ambur og náhvalstermur, > sem þeir ætluðu að selja fyrir járnverkfæri. Húsin voru gerð( af torfi og timbri og fóðruð innan feldum. Þau voru aðeins ( lýst glóðum þeim, sem notaðar voru til matseldar. Við rennd- um að landi við eitt húsið. Kitti hrópaði inn og innan stundar kom út lágvaxinn maður, voteygur og nakinn að beltistað. — Ég tala fyrir hönd hins mikla hermanns, Ogiers, sagði hún, á sinni eigin tungu, að því er mér Vii’tist. — Guðir hans hafa talað við hann og skipað honum að fara í langt ferðalag. Hann þarf að fá vindþurkað kjöt, olíubelgi og hreindýrasmjör. Hann þarf auk þess á að halda nokkrúm dádýraskinnum, svo eg amber og náhvalstönnum. Hann á ekkert silfur til að gjalda þetta með, né nokkuð annað, en þú þarft ekki silfur til að geta ‘dregið fram lífið. Og ef hann fær þetta ekki, deyr hann. Þess vegna er það svo, að ef hann fær þetta ekki, mun hann drepa þig með spjóti sínu. Allir menn hans andvörpuðu og var það einkennilegt hljóð í næturkyrrðinni. Því næst svaraði gamli maðurinn. — Segðu honum, að við munum ekki standa í vegi fyrir honum, en segðu honum einnig, að lofa engri borgun, því að þá getum við sagt Ragnari, að við höfum látið hann fá það, sem hann bað umt aðeins til að bjarga lífi okkar. Kitti sneri sér að ungum Lappa, sem stóð nálægt okkur. — Kuola! sagði hún. — Hermaðurinn Ogier biður þig að koma með okkur, þó að það geti kostað þig lífið. Feldu því veiðifélaga þínum forsjá konu þinnar og búðu þig af stað með honum í flýti. Kuola kinkaði kolli og ávai’paði ungan mann, sem stóð hjá honum. —i Taktu hana til þín í kofa þinn og ef þú vilt sanna mér hollustu þína, þá gerðu henni barn. Meðan þessu fór fram hafði Kitti reitt mosa og lagt hann á kolaglóðina í pottinum. Því næst hellti hún oíurlitlu af olíu á þetta og lýsti mér því næst inn í kofana, svo að ég gæti valið það, sem ég þarfnaðist. Hálfnaktar konur báru þetta síðan út í bátinn. Kuola var kominn í yfirhöfn úr hi'eindýraskinni og hafði tekið með sér ólarreipi, selaskutul og langan járnhníf. Einn mannanna fleygði eldsneyti á deyjandi glóðina svo að eldurinn fuðraði upp að ný.iu. Kitti var síðust um borð og bar eitthvað á bakinu, sem ég hélt að væri vatnsbelgur. Ég ýtti frá, og eftir sat í hug mér mynd af hálfnöktum mönn- um og alnöktum konum, sem stóðu í hálfhring kringum eldana. Tunglið var komið hátt á loft. Þetta fólk, sem bjó í kofanum með hreindýrafeldunum fyrir dyrunum, var okkur mjög fram- andi, en mér kom það þannig fyrir sjónir að meðan við værum að sigla, mundi það þola og þreyja, og þegar búið væri að .sigra okkur og útrýma, myndi það koma og byggja sér kofa á strön(dum vatnanna. Flóðstraumurinn var með okkur, en léttur vindur á móti. Ég var feginn þeim birgðum, sem við höfðum fengið. Við höfð- um nóg að bíta og brenna til langrar fjarverú. Við vorum naumast komin út í strauminn, þegar Knola tók ár og fór að róa með okkur. Þegar Bertha sá það, tók hún ár og fór að í'óa líka, því að hún var stór kona og þrekvaxin þó að hún færi nokkuð klaufalega með ái’ina, munaði samt um ’ | hana. „Alt í einu stóð Morgana á fætur og gekk til mín. — Er nokkuð, sem ég get gert? spurði hún. — Nei, sagði ég. — Ef þú fellur, mun Bertha drepa mig méð í'ýtingnum sín- um, og sjálfa sig á eftir. Þá skal ég mæla með þér við hlið mi°g vl®a reHlzt a í heimkynn- himnaríkis. um glæPamanna. Bókin nefnist — Nei, gerðu það ekki. ' »Handbók tugthúslima“, en — Viltu ekki, að ég biðji fyrir þéi'? \ unclirtitill „Hjálp í neyð“. — Nei, ég er hei'maður Óðins. J . hok þessari eru nákvæmar — Hvað er hann samanborið við eilífan guð? 1 leiðl;)einingar um meðferð eit- — Hann er guð vindanna, hafsins og hinna nýju rúna. Ég mlylía» llvernlg auðveldast sé átti í stríði við sjálfan mig. — Og ég vil ekki að þú deyir ef ah pafa neðanjarðargöng, þú getur lifað. " ’ ; hvernig Þjófalyklar skulu bún- j ir til úr niðursuðudósum, Hún þagði stunda?korn, en hélt svo áfram: . i hvex’nig auðveldast sé að — Ég hélt að þú vildir taka mig með þér til Heljar. Ég vil smygla oi'ðsendingum út til fara með þig til himna. kunningja sinna, hvernig — Við mundum verða skilin að, af því að við trúum á skrökva skuli upp veikindum mismunandi guði. Þess vegna vil ég að þú haldir áfram að lifa. og hvernig manni beri að haga Hún kinkaði kolli og kraup á kné, eins og ki'istnir menn gera, sér í slíkum tilfellum, hvenær þegar þeir biðjast fyrir. Ég hafði frá barnæsku heyrt, að guð kristinna manna heyi’ði bænir, bó að þeim væri aðeins hvíslað, en ég hafði aldi'ei orðið vitni að því fyrri en nú og hafði aldrei trúað því fyi-ri. Nú efaðist ég ekki um að gu<5 hennar heyrði, og mér þótti sennilegt, að hann bænheyrði hana. Ef hún var aðeins að biðja fyrir sér og Bei'thu og veslings Sendlingi gamla, þá kom mér það ekki við. Ei hún var að biðja fyrir Kitti og Kuola, kom mér það ekki við heldur, því að Lappar gátu trúað á alla guði, nema stríðsguðina. En mér kom það svo fyrir sjóriir að Morgana væri að biðja fyrir mér líka. Hún var að biðja guð hinni kristnu manna að þyrma lífi hermanns Óðins. Það var sama og hún bæði hann að breyta örlögum mínum. auðveldast sé að efna til upp- þota innan fangelsisins og hvernig brjótast eigi út. Þess skal getið, að nafn út- gefanda stendur ekki á bók- inni og hefir ekki tekizt að hafa upp á honum ennþá ★ I sjö mánuði samfleytt var stórfelld peningafölsun í gangi í Bandaríkjunum og enginn var óhultur um, hvort hann væri ;með falsaða peninga eða ekki. í þessum svifum kom höfnin í ljós. Það voru engir bátar á' Lögreglan stóð ráðþrota, því tunglskinsmerlaðir höfninni og ekki heldur blys á ströndinni. llun hafði ekki hendur í hári Hvergi heyrðist sjófuglsgarg. Kyrrð var yfir öllu, en ég hóf Þess, sem að fölsuninni stóð. En upp rödd mína og hrópaði: nýlega var sökudólgurinn hand- — Óðinn! Óðinn! tekinn í New. Jersey og heitir hann Jimmy Maskart. Hand- 2. í taka hans skeði með undarleg- Um leið og við renndum gegnum sundið, sá ég ljósi bregða um og næsta tilviljanakenndum fyrir á ströndinni. Einhver, sem hafði sofið létt, hafði komið hælli- Þannig var mál með fram í dyr með lampann sinn. Ljósið færðist upp og niður svo vexli» að Jimmy Maskart var að sýnilegt var, að sá sem á því hélt var að reyna að slökkva! sladdur inni í bókaverzlun, þar sem hann keypti bók og ætlaði að greiða með 100 dollara seðli. það. Hann gat séð betur frá sér í myrkrinu. Ég reyndi að setja mig í hans spor, til að vita hvað hann sæi. Ef til vill hafði hann heyrt hrópið þegar ég ákallaði Óðin. Ef Buðarstúlkan gat ekki skipt, en þetta væri þræll, væri vissara fyrir hann að vekja ekki neinn \ bauðst nærstaddur við- frelsingja, ef hann vildi ekki verða laminn og limlestur. Og shiPlavjnur aÓ skipta^seðlinum þrælar sofna venjulega þungum svefni, því að svefninn er þeirra eina gleði. Sennilegast var, að þessi næturgöltari væri Hasting sjálfur. Við vorum nú komin út á miðjan flóann. Klukkkutímarnir liðu. — Hvar eigum við að fela okkur, meðan dagur er á lofti, Kitti? spurði ég. — Manstu eftir voginum, þar sem otrarnir eru? Þar er hrjóst- urlendi og skóglaust, en þar er skúti inn í ströndina, sem eng- inn veit um. Ég horfði í andlit Morgana og sagði: — Bátarnir, sem elta okkur eru mjög hraðskreiðir. Við höf- um ekki undan þeim nema í góðum byr, en það er venjulega lyngt á daginn. Þegar morgnar verðum við því að vera komin á góðan felustað, þar sem við verðum að láta fyrir berast til kvölds. Staðurinn, sem við höfum valið, er sá heppilegasti, sem ! og greiddi hann með 10 tíu doll- araseðlum. Skömmu síðar lagði Jimmy Maskart þessa tíu dollar seðla inn í banka, en var þá handtek- inn. Seðlarnir reyndust sem sé falsaðir, og hafði hann þó enga sök átt á því sjálíur. ★ Jóhann Rönning h.í. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 4320. Jóhann Rönning h.f. í. Pijrruqlu _ I __ 22<þ.? Tantor hélt áfram að elta svert- dreifðu þeir sér í allar áttir og þustu Á flóttanum varð einum manni á og það stáðst ekki lengi átök Tantors. ingjan þangað til sléttan tók við, þá upp tré, sem voru næst. að klifra upp í tré sem var of lítið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.