Vísir - 16.01.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 16.01.1957, Blaðsíða 12
Þelr, sem gerast kaupendur VlSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1GG0. VÍSIR er ódyrasta blaðið og þó það fjfil- breyttasta. — Ilringið í síma 1660 og gerlst askrifendur. Miðvikudaginn 16. januar 1957 I Unnt að sjá V-Evrópu fyr- ir olíu eftir viku — leyfi SýrSand viðgerð á olíuleiðslum. íranska olíufélagið hefir farið leikum, sem því séu samfara, íram á það við stjórnina í Sýr- | að missa góða tekjulind, og íandi, að fá leyfi til að hefja sýrlenzkir stjórnmálamenn viðgerðir á olíuleiðslum sínum j muni ekki geta lokað augunum þar þegar í stað, en óvíst er um fyrir vaxandi erfiðleikum af undirtektirnar. Hægt væri að því tagi, er bitni á öllu efna- ,b®ta úr olíuskorti V.-Evrópu j hagskerfi landsins. Financial andi þá Bandaríkjamenn, sem að % innan viku, ef þetta leyfij Times segir, að augljóst sé, að Kirov hefir verið í tengslum fengist. farnar verði aðrar leiðir, ef við til þess að afla mikilvægra, Sýrlandsstjórn verði ekki við hernaðarlegra upplýsinga. Sendlrálsmaður rækur úr USA. Bandaríkjastjórn liefir vísað úr landi aðstoðar-hermálasér- fræðingi Ráðstjórnarríkjanna í VVas'hington. Maður þessi, Kirov ofursti, er sagður hafa reynt að kaupa gögn sem varða hernaðarleg leyndarmál, og mikilvæg tæki, sem óheimil sala er á. ' Ekki er kunnugt hvaðá ráð- stafanir hafa verið gerðar varð- Rædd skeytaskipti Eisen- howers og McMillans. 'i r£sstíSíB3seúlist btðst — etílt e>gam irvfcear JXasscr í iaatj. Sérfræðingar féiagsins hafa nú lokið athugunum sínum á skemmdunum, sem urðu, er Sýrlendingar sprengdu leiðsl- urnar í loft upp, cg hafa kom- ist að þeirri niðurstöðu, að eftir viku frá því viðgerð hefst megi dæla um leiðslurnar 220.00 tunnum af oliu daglega. Sýrlandsstjórn boðaði fyrir nokkru, eða er sérfræðingunum var veitt leyfið til þess að athuga skemmdirnar, að við- gerð yrði ekki leyfð fyrr en Israel hefði flutt burt allan her sinn úr Egyptalandi, bæði frá Sinaiskaga og af Gazaræmunni. Hvað gera Sýrlendingai'? kröfu félagsins. Sameiginlegar birgðir. í dag koma til framkvæmda áform Vestur-Evrópuþjóða á vegum Efnahagsstofnunarinn- ar, um sameiginlegar birgðir og dreifingu olíu. Hefur stofn- unin náið samstarf við Alþjóða olíufélögin. Orðrómur er á kreiki um að Joe McCarthy hinn banda- ríski, muni segja af sér þingmennsku fyrir kosning- arnar til Öldungadeildar- innar 1958. Hann er við lieldur bága heilsu og kunnugir seyia. að hann sé að fiska eftir bægilegu embætti lijá stjórninni. Dregið í B-flokki happ- drættisláns ríkissjóðs. 75 þús. kr. komu á nr. 126,277. Dráttur fór fram í gær í Happ 500 króna vinningar: Það er nú mikið rætt um það drættisláni ríkissjóðs, B-flokki, 1643 2289 3531 5428 6861 8575 hvað Sýrlandsstjórn geri. Það hefur ekki sízt bitnað á Sýr- landi sjálfu, að leiðslurnar yoru sprengdar i ioft upp, því að þar með svifti landið sig sinni mikilvægustu tekjulind, og nú vofir það yfir, að Iraska olíufélagið taki ákvörðun um, að leggja leiðslurnar niður með öllu, fáist ekki viðgerðarleyfi, og semji við Tyrkland um olíu- leiðslu til Miðjarðarhafs, en Tyrkland er eitt af Natolönd- unum, og þar gæti félagið ver- ið öruggt um leiðslurnar, og fyrir það væri girt, að ríkis- stjórn, sem hlítir boði og banni Ráðstjórnarríkjanna og Egypta- lands stöðvi mikilvæga olíu- flutninga til V.-Evrópu. Times segir, að Sýrland hafi þegar fengið að kenna á örðug- og komu liæstu þessi númer: vmnmgar a 75 þús. kr. á 126.277. — 40 þús. á 77.664. — 15 þús. á 9265 9696 10308 11479 11565 11815 12078 12520 13285 14773 15785 17929 19483 22663 25313 26289 27612 28004 20075 29212 1A ,, , .30570 31556 32151 32324 33417 ' ' n.Í°QQÞ0US' iii'547.’ 37662 38368 38968 39137 39899 100.014 og 137.992. — 5 þus. a Eisenhovver og McJlillan hafa skipst á skeytum í tilcfui af emb ættistöku hins síðarnefnda. Báðir létu í !jós óskir um gott samstarf. Blöð Bretlands og Bandaríkjanna eru þess mjög hvet-jandi. að þeir ræðist við, þeir séu gamlir sámverka- menn, og ættu að hafa góð skil- yrði íyrir hendi, éí siegið væri striki yfir sundurlyndið að und- anförnu. En það virðist sitja i mörgum Bretum hver afstaða Banda- ríkjanna var út af aðgerðunum í Egyptalandi. Daily Telegraph segir, að Eisenhower hafi í skeyti sínu látið sér nægja að óska McMillan til hamingju og óska honum heilla í starfi, — Bandaríkjamönnum virðist létt ir að því að Eden lét af embætti, en- þá mætti kannske benda á, að margir Bretar harmi ósam- ræmið í stefnu John Foster Dulles og 'hinar illu afleiðing- ar þess. Bent er á það, að ekkert hafi enn gerzt síðan er Bandaríkin tóku forystuna í nálægum Aust- urlöndum, sem ekki hafi orðið til stuðnings Nasser, og heyrast raddir um. að Sameinuðu þjóð- irnar og Bandaríkin ættu að tala við Nasser í tæka tíð_ þann- íg að það hefði áhrif, i stað þess að bíða þar til allt cr að fara i blossa. Yorkshire Post væmir góðs samstarfs Eisenhowers og Mc- Millans, en margar raddir neyr- ast um að vandamálin bíði og horfur hafi lítt batnað. Bretar drsga úr lancSvörniini. Bretar hafa gripið til ýmissa ráðstafana til sparnaðar í 'and- her, flugher og flota. Verða leystar upp flugsvéitir allmargar og varaliðsmenn, sem lokið hafa þjálfun_ verða ekki kvaddir til þjálfunar í ár. Aft- urkölluð hefir verið pöntun á 100 Hawker-Hunter þrýstilofts- orustuflugvélum o. fl. Sparnað- ur við þetta mun nema mörgum milljónum steiTingspunda. Tek- ið er fram, að þessi samdráttur dragi ekki úr vörnum Breta til að mæta kjarnorkuárásum og hættunum af fjarstýrðum skeytum. 49.496, 51.558, 60.747, 145.278 og 148.133. 2 þús. kr. vinningar: 41920 42964 43037 43920 44813 44903 47923 49158 49791 50435 51253 51971 54322 56375 57695 57970 58046 59594 60647 61868 6443 16689 18548 50025 66.867 63272 64822 65676 69782 71070 68426 72929 82552 90335 101.193 72978 73244 77681 80522 80983 102531 119542 135610 147457 83389 84486 85694 86050 87909 149423. 1 bús. kr. vinningar: 4560 16944 20739 34513 38880 38940 50916 57837 59302 60932 69807 75360 79749 86451 90133 98448 99759 105571 110479 88998 89460 91491 91998 92436 92459 94867 96089 98282 99209 99718 100926 101515 102306 , 102521 ,108751 111365 ,115231 102769 109266 111497 115521 106957 109405 111595 116380 120567 124776 124880 135006 117470 119602 122597 133590 149184. 9. aHieimsmét skáta í sumar. Minnst 50 ára afmælis skátahreyfingarinnar og 1Q0 ára afmæiis Baden-Povells. Níunda alheimsmót (World Jamboree) verður haldið í Sutton Park, Sutton Coldfield, Engiandi, dagana 1.—12. ágúst þ. á. til minningar um jhálfrar aldar afmæli skáta- hreyfingarinnar og 100 ára afmæli Baden-Powclls lávarðar stofnanda skátafélagsskapar- ins. Þetta mikla alþjóðamót er skipulagt og undirbúið af brezku skátafélögunum á Bret- landi, en þau hafa sína höfuð- .stöð í Lundúnum. skáta rósin, sem var sett inn í Sutton Coldfield skjaldarmerkið, þeg- ar Hinrik konungur VIII. gaf borginni þennan fræga veiði- skóg. Á hálfri öld hefur skáta- hreyfingunni vaxið svo fiskur um hrygg, að félagar eru 7 'milljónir, en skátafélög 62. þjóða eiga fulltrúa á þingi Al- þjóðasambandsins, sem hefur höfuðstöð í Lundúnum. Heimssamband skátafélagá stúlkna hefur líka höfuðstöð í 35.000 drengir og fullorðnir | Lundúnum og eru í 314 millj. menn verða þátttakendur í stúlkur í 35 löndum. Þau halda 124526 126352 129980 135549 142287 147563 149924. 124886 128021 130880 136201 144868 125055 128304 131667 136806 146234 147706. 148585 108501 110885 113933 117407 123217 125843 129266 136344 139517 147446 148678 þessu afmælis alþjóðamóti. — Tákn mótsins verður Túdor- sitt 16. heimsmót i Brazilíu frá 8,—19. júlí 1957. (Birt án ábyrgðar). ♦____ Milljón vinnudaga tapaðist Osló í janúar. Noregur glataði milljón vinnudaga vegna verkfalla á sl. ári, sagði Einar Gerliardsen forsætisráðherra * nýársboð- skap sínum. Komst hann einnig svo að orði, að Norðmenn ættu að vera orðnir nægilega þroskaðir til að leysa deilur sínar án vinnu- stöðvana. Þær gerðu hvorugum aðila gagn og sköðuðu að auki þá; sem fyrir utan þær stæðu. Útreikningur á verðhækkun á silkisokkum. Verðið hækkar yfir 50% Þjóðviljinn hefur gefizt upp á að halda því fram, að vcrð á kvensokkum úr nylon og perlon hækki ekki vegna „bjargrá5a“ ríkisstjórnarinnar. Er það mjög að yonum.* — Hinir sigruðu nienn snúa scr þá að sinni cftirlætisiðju, pevsónulegum rógi — og er það einnig mjög að vonum. En Vísir skal nú levfa mönnum að sjá vercútreikning á ofan- greindum sokkum, eins og liann lítur út eftir gömlu regl- unum og síðan hinum nýju. Og það skal fram tekið, að útreikuigurinn er gerður sainkvæmt auglýsingu í Lögbirt- ingabla'ðinu. Innkaup ..................... 25.672,93 Flutningsgjald .............. Vátrygging .................. Cifverð ..................... Vörumagnstolhir ............. Verðtollur .................. Tollstöðvargjald ............ Uppskipun.................... A kstur ..................... Vörugjald ................... Bátagjaideyrir .............. Bankakostnaður .............. Yfirfærslugjald ............. Innfl.gj. 88% aí kr. 46.665,37 Vextir 1% ................... Kostnaðarverð ............... 52.870,88 Álagning ................... Söluskattur í tolli ........ Heildarupphæð ............... 60.361,04 1956 1957 Kr. Kr. 25.672,93 25.672,93 1358,30 1358,30 564,78 564,78 27.596,01 27.596,01 59,84 59,84 14.901,85 14.901,85 149,62 15,00 15,00 15,00 15,00 3,00 3,00 9242,25 513,46 513.46 4107,67 41.065.53 523,47 884.27 52.870,88 89.311,25 7490,16 3276,94 60.361,04 92.588.19 Hækkun á kostnaðarverði 53,4%.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.