Vísir - 16.01.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 16.01.1957, Blaðsíða 9
jÆiðvikudaginn 16. janúar 1957 VÍSIR *> Leitin... Frh. af 4. s. Taugastríð. Um þessar mundir var Sviss einskonár eyland í miðj hafróti styrjaldarátakanna. Allt í kring réðu nazistarnir lögum og lof- um. Að vissu leyti voru starfs- menn sendiráðs Bandamanna- ríkjanna ennþá einangraðir og fjarri öllu sambandi við um- heiminn, þarna sem þeir voru í Sviss, heldur en hermennirnir á vigvellinum. Einu sinni liðu sjö mánuðir án þess að Mayer hær- ist þréf frá konu sinni. "Eina beina samtaandið, sem sendiráð Bandaríkjanna í Sviss hafði við Washington var þráð- laust loftskeytasamband. Eina leiðin tii -að komast til eða frá Sviss, til eða frá hlutlausum löndum eða löndum banda- manna, var flugleiðin, ef und- ,., an eru skildar leyniferðir yfir landamærin, sem voru mjög hættulegar. Engin opinber póst- leið þótti nógu trygg, ef um var að ræða að koma stjómarpósti tileða frá landinu. Fyrir milli- göngu manns nokkurs, sem var af Márakyni, og gekk undir dui- nefninu „köngulóin", var stund- um hægt að koma sendingum til Lissabon. Hvorki var þetta þó öruggt samband né reglu- bundið. Þar sem erfiðleikarnir í'þessu efni yrðu meiri og meiri, eftir því sem tímar liðu, óx þörfin fyrir ný sambönd ao sama skapi. Sífellt komu fyrirspurnir frá Washington. Eftir fall Musso- linis varð ástandið á ítalíu c- tryggara með hverjum degi og allar áætlanir um innrás á ítalíu voru nú komnar á fram- kvæmdastigið. Af öryggisástæð- um hafði sendiráðið í Bern ekki fengið neinar upplýsingar iirri þau mál. Loftárásir Breta á Þýzkaland að nóttu til og Bancla ríkjanna á daginn urðu sí- fellt heiftugri og virtust miða að skipulagðri eyðilegging i. Það varð því afar áríðandi að geta fengið þó ekki væri nema augnabliksmyndir af því, sem var að gerast í Berlín um þess- ar mundir. Um allt þetta hugsaði Mayer á meðan hann beið kvöldsins í éftirvæntingu og hann átti jafn- vel erfitt með að binda hugann við störf sín þennan'dag. Um kvöldið sat hann einn heima í „piparsveins-íbúð" sinni, sem var á annari hæð í húsi því sem hermálafulltrúi Bandaríkj- anna bjó í. Til þess að gestirnir þyrfu ekki að hringja dyra- bjöllunni lét hann hurðina standa í hálfa gátt. Það var nákvæmlega á slag- inu klukkan 12 á miðnætti, sem hurðin var opnuð gætílega. Dr. O. gekk inn í herbergið og á eftir honum kom lítill maður í víðum, svörtum leðurjakka. Hann var berhöfðaður og það gljáði á skallann á honum í björtu skininu frá lampanum í loftinu. Dr. O. sá hvernig hinir mennirnir virtu hvor annan fyrir sér. Engin kynning iór fram og ekki var tekist í hend- ur. Eftir nokkra þögn bauð Mayer gestinum að fara úr leð- urjakkanum. Áður en hann þá þoðið stakk hann hendinni eldsnöggt niður í einn jakka- vasann. Mayer var óvopnaður og hann reyndi í skyndi að gera Frarah. W. Kaempfert: Hvað þýðir suð mý- f lugnanna? .JÞfvr tata sawwtan wwteð suöiwwww. Arið 1887 tók Hiram Maxim eins um nætur. Við hvert raf- eftir því, að hvinurinn af raf- magnsbúr er haldin skrá yfir alnum í gistihúsi Saratoga dró þær flugur, sem falla í valinn, að sér sæg af karlkyns mýflug- og er talan símuð til mannsins, uin en fáum kvenkyns. I sem stjórnar plötunum, svo að Aliir létu þetta eins og vind hann viti hvað á vinnst. um eyrun þjóta, þangað til William Offenhauser yngri og Plöturnar j dr. Martin Kahn frá lækna-' hæna að. ! skóla Cornell háskólans, komu j Fyrst af öllu þarf að veiða (.tfl sögunnar. Þeir könnuðu suð mýflugurnar. Eru þeir Offen- mýfluguhnar (moskító) og' hauser og Kahn sjálfir beitan. sönnuðu, að Maxim hafði" haft j Lifandi mýflugnaeggjum og ( rétt fyrir sér. Það er mögulegt púpum er líka safnað og er að greina mýflugur, sem eru þeim ungað út í skálum með sýklaberar frá þeim, sem óskað- j vatni. Oft verður að taka suðu vænar eru og er ráðið til þess, flugnanna áhyerjaplötu af ann. að þekkja og aðgreina suð ari áður en góð plata fæst. En -þeirra. j prófsteinninn er rafmagnsbúr- ' í Þegar kven- og karl-flugur eru geymdar í búrum út af fyr-1 ir sig hópast karlflugurnar alltaf að þeim veggnurn sem snýr að búri kvenflugnanna. Og þetta gerist jafnt fyrir því, þó að búr- in standi í 5 feta fjarlægð hvort frá öðru og sé þakin með loki svo að enginn þefur berist milli þeirra. Offenhauser og Kahn gera meira. Þeir hafa sett upp raf- mögnuð búr og eru í þeim hátal- arar tengdir við fjarlægan grammófón. Hátalarinn magnar flugnasuð, sem skráð hefir ver- ið á plötu, hækkar það 500 þús- und sinnum. Renna þá mýflug- ur á hljóðið úr margra mílna fjarlægð. Þær bíða bana er þær lenda á rafmagnsbúrinu og falla til jarðar. Þegar Offenhauser og Kahn eru að starfi hafa þeir aðstoðar- mann, sem stjórnar plötunum ið og það hversu ótt flugurnar | streyma þangað. En f áist góð plata má gera margar samskon- ar. Viss plata hænir kannske einungis að karlflugur af vissri tegund í héraðinu, því að hver tegund svarar aðeins kalli sinn- ar tegundar. Og þar sem þessu er svo farið, er hægt að útrýma flugum, sem bera sérstaka sjúk- dóma í héraðinu. Ástakall kvenflugunnar og girndarkall hennar eru bæði notuð til að ginna kven- og karlflugur í dauðann. Jafnskjótt og kariflugurnar heyra ástakallið þyrpast þær í áttina til háfalarans. 90 hundr- aSshlutar af öllum mýflugum, sem í nánd eru, koma æðandi. Á þenna veg er hægt að veiða fleiri mýflugur á 10 mínútum en á heilli yiku, þegar skepnur eru hafðar til að hæna þær að. Verið getur, að suð hátalarans sé hærra en eðlilegt er, en þá bægir það frá. Offenhauser og Kahn álíta, að fálmarar karl- flugunnar sem eru mjög loðn- ir, taki við hljóðöldum frá kvenflugunni. Fálmarar kven- flugunnar eru því nær hár- lausir. Mismunandi tíðni. Hver mýfluga virðist hafa eitthvert tíðni-stillingartæki, sem stillt er inn á vissa tíðni, og skýrir það hvers vegna salt- mýramýflugur í Florida og mý- flugur Vestur-Afrík.u senda frá sér ólík girndar- og ásta-köll, þó að þær sé af sömu tegund. Kall saltmýra mýflugnanna er Offenhauser og Kahn telja, að kall mýflugnanv tá sé tvenns- konar. Ástakall k/enflugunnar og girndarkall hennar, eða svo kallar Offenhauser suð þeirra. Girndarkallið er ekki ástakalL heldur tilkynnir það öllúm kvenflugum í nánd, að ein þeirra hafi fundið kjö.t: sem sé blóð. Kvenflugan ber sjúkdóm- ana og er hún hættulegur bit- vargur. Hún þarf að ná í blóð, því að það fullkomnar frjóvg- unina á eggjum hennar. Karl- með flugnasuðinu. Eru þær'flugan er meinlaus sælkeri, hærri tónn. Auðsætt er, að- Florida-flugurnar og Vestur- Afríku flugurnar „skilja ekki'* hver aðrar, af því að þær erU: ekki samstilltar. Fyrst köll mýflugnanna era sérstök fyrir hverja tegund má segja. að Offenhauser og Kahiv hafi fært læknisfræðinni áríð- andi vitneskju og þá sérstak- lega "áríðandi vitneskju fyrir heilsufar manna. Með öðrum orðum, það er hægt að þekkja úr þær mýflugur, sem bera sjúkdóma, — á kalli þeirra. f Kúbu notaði dr. Kahn þessa þekkingu sína beinlínis, með því að veiða óteljandi mýflug- ur, sem báru með sér malaríu- sótt. Hin vísindalega nákvæmni þeirra félaga er mjög áberandi. Að vísu hefir vísindalegri ná- kvæmni oft verið beitt og vak- að vel yfir árangri. En þeir virðast þó framúrskarandi nákvæmir og tilraunirnar hafa þurft stöðugrar gaumgæfni. Við' hvað eiga þeir Offenhauser og og Kahn þegar þeir tala um „starfsemi mýflugna"? Þeir geta sagt nákyæmlegahvenær mýfluga af vissri tegund er starfsömust. hafðar í gangi frá því kl. 4 að morgni. Sumar mýflugna- tegimdir eru aðeins starfsamar á daginn, aðrar um sólarlag eða sólarupprás og enn aðrar að- sýgur blóma- og aldin-safa. Eh þegar kvenflugan bítur til blóðs rekur hún upp girndarkall sitt og er það tilkynning hennar til annarra flugna um bráð. Þessi flík virðist viðeigandi'að sumarlagi, en tízkufrömuðir hugsa ckki um árstíðjr. Flíkin Kræfír karfar... Margt skrítið kemur fram^ þegar manntal fer fram pg sú varð reyndin við seinasta marintal í Englandi og Wales. Þar kom m. a. í Ijós, að f jórir menri 100:áráog eldri áttu kon- ur á aldrinum 30—34 ára, en fimm menri á aldrinum 90—99 ára áttu eiginkonur á aldrinuni 20—24 ára. ! Þrír 16 ára piltar höfðu feng- ið skilnað frá konum sínum pg fjórir á sama aldri voru ekkju- sú arna var nýlega synd í •menn. Af 16 ára gömlum stúlk- London undir nafni:iu „unn- um voru 7 ekkjur og fjórar ustan". höfðu skilið við eiginmenn sína. IVlanstu eftir þessu...? Árið 1950 var verksvið UNICEF, Barnahjálparsjóðs Sameinuðu þjóðanna, fært út, svo að það væri til varanlegri aðstoðar fyrir börn heimsins. Matar- gjafir til barna, sem hafnar voru á'því ári. náðu til hinna afskekktustu staða, ef þess var óskað af viðkomandi rík- isstjórnum. Myndin sýnir flutninga á tunnu með þurrmjólkurdufti yfir 9000 feta háan fjallgarð í Guatemala. Meira en 90 Iönd og hjálendur hafa tekið þátt í starfsemi sjóðsins, síðan hann var stofnaður að undirlagi allsherjarþings Sameinuðu bjóðanna árið 1946'. Flugvél var í fyrsta skipti flogið yfir Ermarsund þann 25. júlí 1909. Var það Frakkinn Louis Blériot, sem flaug ein- þekju sinni frá Calais til Dover, og hirti ekki um það, þótt hann væri meiddur á fæti. Leiðina; 50 km., flaug hann á 37 mínútum. Hreyfillinn of- hitnaði, en rigning hjálpaði þá tíl að kæla hann, en hún dró jafnframt úr skyggni, svo að Blériot varð að átta sig á gufuskipum, sem voru á .siglingu um sundið. Blériot hafði gert'tilraunir með einþekjur frá 1901, þrátt fyrir mörg slys. Hann andaðist árið 1936. Luther Burbank, bandarískur nátt- úrufræðingur og kynbótafræðingur á sviði jurtafræði, vann mikið starf í því efni, svo að menn fengju meiri og betri uppskeru. Þegar hann andaðist 11. apríl 1926, 77 ára að aldri, hafði hann unnið við tilraunir á sviði jurtafræðinnar í sainfleytt fimmtíu ár. Tilgangur hans var að „framleiða" stærri jurtir pg fleiri afbrigði af hverri tegund. Með afbrigðablöndun tókst honum að rækta meii-a en 40 tegundir af plómum og sveskjum, auk nýrra tegunda af perum,, ferskjum,. tómötum og kartöflúm. \i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.