Vísir


Vísir - 17.01.1957, Qupperneq 4

Vísir - 17.01.1957, Qupperneq 4
VÍSIR Fimmtudaginn 17. janúar 1957 wisxxt DAGBLAÐ f Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. . Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. AfgreiSsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLABAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Hefndir kommiínista. Kommúnistar láta nú kné fylgja kviði í Ungverjalandi. Þaðan , berast að heita má daglega fregnir um það, að menn hafi verið handteknir, dæmd ir og líflátnir umsvifaiaust fyrir að hafa barizt gegn stjórn kommúnista í upp- reistinni á dögunum. Rúss- neskir forsprakkar komm. únista hafa einnig talið á- j stæðu til að heimsækja Ung- j verjaland fyrir nokkru, og j varla hefir það verið gert til þess að fá Kadar til að 1 fara mýkri höndum um ' uppreistarmenn, ef vera kynni mögulegt að snúa ein- j hverjum þeirra til fylgis við ' stjórnina með mildi og sak- aruppgjöf. En kommúnisminn hefir beðið algeran ósigur fyrir dómstóli ungversku þjóðarinnar. Hún j reyndi hann árum saman, en j hann beið skipbrot, af því að j hann getur ekki boðið neinni þjóð sómasamleg lífsskilyrði. Og þegar hún gerði tilraun ] ; til að losa sig undan áþján- ! inni, var henni svarað á j venjulegan kommúnistiskan | hátt — með eldi og stáli. Og uppreistin fór eins og lieim- urinn veit. En sigurinn er þó ekki unninn. Kommúnistar geta ekki hlakkað sigri yfir Ungverjum, því að enn hefir engin þjóð lært að elska yf- irboðara sína með því að vera barin og kúguð. Það eykur aðeins á gremjuna, sem býr um sig, þar til hún brýzt út á ný, og þá með enn meiri ofsa og krafti en nokkru sinni fyrr. Kommúnistar ætla að uppræta andspyrnuna á sér og stefnu sinni með því að beita ung- versku þjóðina enn meiri harðýðgi en nokkru sinni fyrr. Þeim tekst að sjálf- sögðu að lífláta marga and- stæðinga sína. en vigurinn er ekki unninn með því. Með hverju lífláti afla þeir sér nýrra fjandmanna, sem bíða þess að eins að hægt verði að hefja merki frelsis á nýjan leik. Menn fá þarna að kynn- ast „mannúð marxismans", sem stúdentinn íslenzki hafði saknað á sínum tíma, og ár- angurinn verður sá, að hvar- vetna fyllast fleiri menn við- bóði á kommúnismanum. Lögreglumenn bindast samtök- um um stofnun ökúskóla. KennslaiB ter bteði frant í bifreið- ununt ttfj i hennsiusai. Lögreglumenn í Reykjavik sem stunda bifreiðakennslu í hjáverkum hafa myndað sam-l tök sín á milli um stofnun bíf-! reiðaskóla. j Vakir fyrir þeim að sam-| ræma kennsluna og hafa í því sambandi myndað með sér sam- ^ tök um, að kennsla í umferðar- reglum fari fram sameiginlega, innanliúss en ekki í bifreiðtm- um eins og verið hefur til þessa. Þá hafa samtök þessi hugsað sér að fá ýmsa bifreiðahluti eins og t. d. mótor, drif_ skiptikassa og grind til að geta sýnt nemend- Junum, hvernig hlutirir líta út. Þá verður kennt að setja hjól- jbarða undir bíla og aðra sjálf- sögðustu hluti. Þá hafa samtökin látið búa til eftirlíkingar af öllum um- ferðarmerkjum. Ijósavita og götulíkan, sem verða notuð við kennsluna, þar að auki verða notaðar kvikmyndir. Það er ekki endanlega búið að ganga frá því, hvað margir tímar fara í umferðarkennsl- una, en það er ekki gert ráð fyrir að það verði fækkað öku- stundunum og það verður held- ur ekki tekið aukagjald af nem- endunum fyrir þessa kennslu, heldur munu samtökin sjá um þann kostnað. Samtök þessi hafa kosið framkvæmdanefnd og er hún skipuð þessum mönnum: Magn- ús Aðalsteinsson, Konráð Ingi- mundarson og Sigurður M. Þorsteinsson. Mun Sigurður hafa með umferðarfræðsluna að gera til að byrja með. Með framangreindum skóla vilja lögreglumennirnir ríða á vaðið með aukna og bætta kennslu frá því sem nú er, jafn- ffamt í þvi augnamiði að með því gi-eiðist úr umferðinni og árekstrum og slysum fækki. Afvopnunarmálin. Það eru helztu Hkur til pess. að afvopnunarmálin ætli að verða einskonar eilífðarmál á vettvangi Sameinuðu þjóð- í anna. Mál þessi eru rædd ár eftir ár, en árangurinn er harla líill. þegar borið er saman við þann tíma, sem varið er til umræðnanna.'Þó leiða þær sitthvað í ljós, sem gagnlegt er, svo sem heil- j . ’ mdi ýmissa stórþjóða í þessu máli málanna, hvort þeim er raunverulega áhugamál að , draga úr spennunni í al- J þjóðamálum, eða hvort fyrir 1 þeim vakir fyrst og fremst að grípa tækifærið til áróðr ursherferðar en ekki að finna lausn á vandanum. Nú hafa þessi mál enn komizt á dagskrá, þar sem tvær lýð- ræðisþjóðanna hafa fyrir fáeinum dögiim lagt fram , tillögur sínar til að leysa . þetta mál, Bretar og Banda- ríkjamenn. í tillögum þess- í um er meðal annars lagt til, J að bönnuð verði ýmis vopn, ! sem fyrst og fremst eru gerð til árásar en ekki til varnar. Mundi það vitanlega vera nokkurt skref í rétta átt, talsverð byrjun. ef unnt væri [ að fá því framgengt, að framleiðsla tiltekinna vopna væri bönnuð. Það væri vit- anlega ekki endanleg lausn, en ef slíkt bann yrði að sam- komulagi, mundi þar verða um mikilvægt skref að ræða, svo að áframhalds rnætti þá vænta. Þungamiðjan í afvopnunarmál- unum verður eftir sem áður, að unnt verði að halda uppi ströngu eftirliti með því, að ákvæði, sem samkomulag verður um. verði haldin af öllurn aðilum Lýðræðisþjóð- irnar tortryggja kommún- istaríkin og öfugt. Báðir að- ilar segjast vilja afvopnun en trúa ekki hinum til að fara að gerðum samningum. Strangt eftirlit ætti að geta afvopnað báða, af því er tor- tryggni þeirra snertir. Af því leiðir, að sá, sem vill ekki byrja á því að koma á eftir- litinu, hann hlýtur að verða vændur urn að sitja á svik- ráðum við hina. Línurnar hafa skýrzt talsvert í þessum málum á undanförn- um árum. Ekki er ósennilegt, að þær skýrist enn, þegar farið verður að ræða hinar nýju tillögur. * Fíugfélag Islands kall- ast „lcelandair". Forráðamenn Flugfélags ís- lands hafa nú ákveðið að breyta hinu cnska nafni félags- ins í „ICELANDAIR“, og verð- ur það nafn notað erlendis í stað „Iceland Airways“ fram- yegis. Að sjálfsög.ðu er ekki um neina breytingu á hinu íslenzka heiti félagsins að ræða. Flugfélag fslands hefur allt frá árinu 1940 notað enska nafnið „Iceland Airways“ jöfn- um höndum á erlendum vett- vangi, og hafa millilandaflug- vélar félagsins verið auðkennd- ar því nafni auk hins íslenzka. Mikil flugumferð um Keflav.flugvöll. Umferð um Keflavíkurflug- völl var mikil á árinu sem leið. Fóru þar um 2344 faúþegaflug- vélar. Flestar fóru frá PAA eða 533 BOAC 430, TWA 303, Flying Tiger Line 182 og KLM 157. Farþegafjöldi, sem um Keflavíkurflugvöll fór var 91970. Frá Keflavíkurflugvelli fóru 1136 og álíka fjöldi kom þangað. Um Keflavíkurflugvöll fóru 2825 tonn af vörum og pósti á árinu. FræðslumyncEir Germaiiiu. i I fimm efstu sveitir færast ailar upp í meistaraflokk og taka | væntanlega þátt í sveitakeppni meistaraflokks sem hefst á sunnudaginn kemur. j Sjötta sveitin í röðinni varð sveit Sveins Helgasonar með 13 1 stig, sveit Elínar Jónsdóttur jhlaut 12 stig og sveit Rafns Sigurðssonar — en hún sigraði sveitakeppni 1. flokks í fyrra — hlaut 10 stig. Aðrar sveitir urðu lægri að stigatölu, en alls kepptu 12 sveitir. Sveitakeppni meistaraflokks hefst á sunnudaginn kemur og taka 10 sveitir þátt i henni, þ. e. þær fimm sem unnu sig nú upp úr 1. flokki og fimm sveitir sem sátu eftir frá meistara- flokkskeppninni í fyrra. Það eru sveit Harðar Þórðarsonr, sem varð hlutskörpust i 'fyrra, Kristjáns Magnjússonar, Brýnj- ólfs Stefánssonar, Vilhjálms Sigurðssonar og Einars B. Guð- mundssonar. Sveitakeppni lokið í 1. fl. Sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur í 1. flokki lauk sl. þriðjudag og bar sveit Ivars Andersens sigur af liólmi, hlaut 16 stig. Fjórar sveitir urðu næstar með 14 stig hver, en það voru sveitir þeirra Ragnars Halldórs sonar, Guðmundar Sigurðsson- ar, Ólafs Þorsteinssonar og Vig- dísar Guðjónsdóttur. Þessarj Á laugardaginn verður kvik- myndasýnjng í Nýja Bíó á veg- um félagsins Germaníu, og hefst sýningin kl. 2 e. h. I Verða þar sýndar tvær frétta myndir með mörgum atriðum frá Berlín, en jafnframt verður sýnd sérstölc fræðslumynd það- an, sem nefnist „Verliebt in Berlin“ (Ástfanginn í Berlín) og var sú mynd sýnd á síðast- liðnu sumri. Vakti hún þá mikla athygli, svo að ástæða hefur þótt til að sýn hana aftur, enda er Berlín eitt einkennilegasta fyrirbrigði í pólitískri sögu Ev- rópu. Af fræðslumyndum verða enn fremur sýndar „Vetter- warte auf der Zugepitzt“, veð- urstöðin á Zugepitze, hæsta fjalli Þýzkalands, með myndum af hinu undursamlega lands- lagi Alpafjallanna, og loks „Unser taglich Wassef“, þar sem vakin er athygli manná á því, hvílík nauðsynjavafa vátn íð er, en því vilja margir gleýma Hér fer á éftir framhald vinningaskrár í Happdrætti ríkissjóðs B-flokki. — 250 kr. vinningar komu á eftirtalin númer: | 9 1.226 1.579 2.032 2.222 2.360 9.912 3.470 3.721 4.797 4.986 '5.177 5.245 5.306 6.207 6.842 6.902 7.196 7.286 9.957 10.231 10.437 10.536 11.002 11.368 12.395 12.419 12.567 12.728 13.251 13.988 14.156 14.866 16.498 17.124 17.857 19.177 19.393 19.020 29.439 20.534 21.438 21.774 22.040 22.113 22.288 23.545 24.098 25.077 27.081 27.490 27.895 28.808 29.071 29.432 29.864 30.003 30.554 31.751 32.078 32.753 33.021 33.047 33.076 33.605 33.922 33.924 34.538 34.673 35.147 35.186 35.635 36.287 36.413 36.987 37.086 37.396 38.348 40.627 40.644 40.862 41.909 42.477 43.275 43.712 44.373 44.459 44.474 44.536 44.534 45.155 45.423 46.975 46.176 48.013 48.237 48.256 49.594 50.364 50.533 50.833 50.843 51.092 51,366 51.939 52.251 52.307 52.315 52.584 52.675 53.556 54.503 55.841 56.078 56.168 57.286 57.391 59.040 59.820 60.002 60.374 60.690 61.786 61.973 62.097 63.076 63.512 64.153 64.308 64.850 65.361 66.581 67.727 68.586 69.504 69.535 69.543 70.515 71.029 71.045 71.100 71.637 72.576 73.266 74.605 75.037 75.795 76.363 76.762 77.608 78.018 78.091 78.897 79.290 79.703 79.844 80.188 80.319 80.457 81.113 81.257 84.336 84.635 85.224 85.372 86.045 87.812 88.155 88.274 88.720 88.770 89.337 89.545 89.706 89.768 90.525 90.561 91.069 93.428 95.168 95.604 96.483 96.429 96.509 96.722 97.485 97.514 97.953 99.571 100.929 100.885 101.899 103.245 103.729 104.031 104.852 106.475 108.314 108.664 108.784 108.794 108.840 109.357 109.762 109.981 110.829 110.880 111.545 112.721 113.205 114.294 114.842 116.450 117.035 117.521 117.758 118.230 119.133 120.153 120.217 120.428 120.771 121.065 121.316 123.020 123.022 123.328 123.331 123.480 125.156 125.167 125.812 125.926 126.192 126.514 126.926 127.316 127.555 128.171 128.840 130.291 130.386 130.546 130.789 130.911 131.004 131.240 133.033 133.380 133.708 134.644 134.779 134.818 135.623 135.947 136.528 137.230 137.670 137.769 138.877 140.963 \ 141.805 141.985 143.114 143.183 143.204 143.561 143.605 143.918 144.197 145.065 146.875 147:278 j 147.397 147.677 148.902 148.916 149.718 149.735 149.914 (Birt án ábyrgðar). Jóhann Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 4320. Jóhann Rönning h.f. BE7.T AÐ AUGLYSAI VlSI ^og hvernig þess er áflað til að [fullnægja hinum furðumiklú þörfum stórborganna..

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.