Vísir - 23.01.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 23.01.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 23. janúar 1957. vísie 9 Ástin kostaði 20 doílara. Kvikmyndastjainan Martha Raye (sem þekktust er fyrir það hve munnstór hún er) hefir undanfarið átt í heldur leiðin- legum málaferlum. Þannig var mál með vexti, að á síðasta sumri taldi hún, að bófar mundu ætla að ræna henni, svo að henni var fenginn lífvörður ungur; vörpulegur lögregluþónn. Hann gætti Mörtu svo vandlega, að konu hans var var alveg nóg boðið, því að áður en varði var Marta farin að spóka sig með unga manninum á ýmsum veitinga- stöðum og virtist una sér hið bezta í félagsskap hans, enda öryggið mikið. Loks gerði kona lögregluþjónsins uppsteyt, sagði, að Marta gamla (sem mun vera um fimmtugt) hafi stolið ástum hins unga manns. og heimtaði skaðabætur. Mat hún ástina á 50.000 dollara sem hún vildi fá, og mátti kerling þá eiga strák á eftir. Málið kom fyrir rétt um áramótin og dæmdist Marta sek um ástar- þjófnaðdnn en ekki var sú til- finning þó metin á meira en 20.000 dollara. „Stjörauflutimgar11 tíl Bretlands. Bandaríkjamenn faka jiar „Vopnin kvödd“ kvikmynd- uð á Ítalíu í vor. iexeiifer Jones Seikur aðaikvesíhlutvsrklð í þsssari sögu Hemingways. Um miðan marz vcrður byri- að að taka kvikmynd á Italíu eftir einni af beztu skáldsögum Hemingways. eftir hvalveiðasögunni „Moby Dick“ eftir Hermann Melville. Snurða hljóp á þráðinn. Diana Dsrs snýr baki við Hailywood. Diana Dors, „Marilyn Monroe Englands“, sem fór til Holly- wood fyrir nokkrum mánuðum ásamt manni sínum, til bess að leika í kvikmyndum, flaug heim nýlega. Einhver snurða hefur hlaupið á þráðinn vestra milli þeirra hjóna, og var tilgangur Diönu að sættast við mann sinn. Við burtförina kvaðst hún vera dauðleið á öllu vestra og ekki þrá neitt frekara en komast til Lundúna og hitta mann sinn. margar Vegna harðrar samkeppni við ir leikarar stofni kvikmyndafé- sjónvarpið og mikils kostnaðar lög, þar sem starfsemin snýst við kvikmyndatökur í Banda-lfyrst og fremst um þá sjálfa. ríkjunum, munu Bandaríkja- Hljóta þeir þá miklu meiri tekj- menn taka mjög margar kvik- ur, en þegar um stór félög er myndir í öðrum löndum á 'þessu ári. Þess er til dæmis getið í brezkum blöðum að margai' bandarískar „stjörnur“ muni koma til Bretlands á árinu^ af því að harla lítið sé fyrir þær að gera við kvikmyndaiðnaðinn vestan hafs. í ársbyrjun voru að eins 14 myndir í smíðum í kvikmyndaverum Hollywood- borgar^ en að vísu eru fyrirætl- anir félaganna glæsilegar, en þær eru að sumu leyti bundnar við kvikmyndatöku í öðrum löndum þar sem allur tilkostn- aður er lægri en vestan hafs. Meðal leikara þeirra sem koma til Bretlands með vorinu, er Kirk Douglas sem frægur er fyrir leik sinn í kvikmyndun- um um Ódysseif og van Gogh. Hann rekur sjálur kvikmynda- félag; sem Brynja heitir. Ætlar það að taka kvikmyndina ,,Vík- inginn“ — en sagan er nú framhaldssaga í Vísi — í Eng- landi, Noregi og Danmörku. Verða margir brezkir leikarar í þeirri mynd. Burt Lancaster hefir einnig eigið kvikmyndafélag_ sem ætl- ar að gera mynd eftir leikriti Ternece Rattigans „Separate Tables“, og verður hún tekin í Englandi. Auk Lancasters munu brezku leikararnir Sir Laurence Oliver, Vivian Leigh og De- borah Kerr leika í myndinni. Tyrone Power er einn þeirra leikara sem myndað hafa félag um hylli sína. Heitir kvik- myndafélag hans Cope, og hyggst það gera eina mynd á Englandi í sumar. Ester Willi- ams mun einnig heimsæka Bret land í sumar og leikur þar í kvikmyndinni „Eyjarskegg- inn „Milljónimar“ hans Jackie Gleason cg straujárnið. Það er skáldsagan „Vopnin kvödd^ sem gerist í fyrri heimsstyrjöldinni er þarna verður tekin Verður hér um mikla mynd að ræða því að gert er ráð fyrir, að sýning myndar- innar taki þrjár klukkustundir, að ræða, er hafa í miklu fleiri ÞeSai Þai að kemur. I blöðum, ^ þjóninn og sagði: „Taktu horn að líta, þegar ráðstafa þarf sem seSÍa fra töku myndarinn- þessa hnífa, gaffla og skeiðar tekjunum. er Þess Setlð hvei' leikl aðalhlut og a|jt þetta áhaldadrasl í burtu, Laust fyrir jólin var brezki veiki®, &11 Jennifer Jones (sem þag ter j ^augarnar á mér — leikarinii Anthony Steel tekinn lek Bernadettu á sínum tíma) fastur í Hollywood. ,á að lelka aðalhlutverkið, hjúhrunarkonuna. Ef til vill Hafði hann verið í bifreið hefir hún verið valin i það hlut- konu sinnar og ekið um Los verk vegna þess að hún er eigin Angeles með 80 km. hraða í kona Davids O. Selznicks, sem svartaþoku. Þar við bættist; að er einn helzti maðurin í kvik- hann reyndist drukkinn þegar myndaiðnaðinum vestan hafs.. lögreglan handtók hann. Var Sá_ sem stjórnar mydinni er hann dæmdur í 100 dollara sekt John Huston sem talinn er einn og sviptur ökuleyfi í sex vikur. bezti kvikmyndastjórnandi Eiginkona Steels er Anita Ek- Bandaríkjanna. Síðasta mynd Jackie Gleason settist við borð Shore veitingahúsinu og kall- maður verður þó að hafa frjáls- ar hendur við drykkjuna.“ Svo fór Gleason að tala um „milljónirnar“ sínar. „Ég gef ekkert i þessa peninga — þeir eru bara i hæsta lagi til að slá út á þá.“ berg, sænska fegurðardísin. hans, sem þykir mikið verk, var í júní 1944 frömdu Þjóðverjar ógurleg liryðjuverk í bænum Oradour í Frakklandi, er þeir skutu alla bæjarbúa, sem til náð- ist- Maðurinn á myndinni, Rogcr Goderin, var eina barnið í bænum, sem komst lífs af. Brúðir hans átti einnig heima í bæn- um, en foreldrar hennar komust undan með hana rétt áður en Þjóðverjar umkringdu bæinn. Hún vildi eiga barnið heima. | Jan hafði nefnilega lýst yfir því, að hún myndi alls ekki vilja Ifara í sjúkrahús, og alls ekki 1 láta svæfa sig eða deyfa meðan í vetur fæddi leikkonan Jan á fæðingunni stóð. Hún segir. en hún verður einnig tek- Sterling fyrsta barn sitt, og var að í sjúkrahúsum sé farið með in á 'ítaliu. 'þess kyrfilega getið í fréttum, barnshafandi konur eins og þær Það verður æ tíðara að fræg- því að hún átti barn sitt lieima. séu haldnar einhverjum skæð- Einu sinni var Gleason ráð- lagt að kaupa sér straujárn. Það var reyndar hann David Tough, sem gaf honum þetta ráð og sagði að straujárn væri s o hentugir hlutir. Maður gt tl bæði pressað buxurnar sír :r. með þeim og svo gæti maf c líka steikt á þeim egg. Gléar >n keyppti sér undireins straujf i. Þegar hann var búinn að pre: st buxurnar með því steikti hamn sér tvö egg. En eggin festr t á skrambans járninu og hann. gat ekki með nokkru móti nf ð þeim af , Þá hringdi hann til Davids og sagoi honum hvernig komio væri með eggin. „Já, það var alveg satt“, sagði David, „ég gleymdi að segja þcr það.“ Ekki vitum við hv'ort eggin eru enn á straujárninu né heldur hvort hann hefur pressað buxurnar sínar með því aftur. um sjúkdómi. Ekki rnega kon- urnar stíga fram úr rúmi sínu, ekki mega þær fá heimsóknir, og þær séu hálf rænulausar af deyfilyfjum. Jan Sterling sagði, að hún hefði aldrei verið eins hamingjusöm á ævi sinni og þegar barnið var fætt. — Flestar leikkonur fara í sjúkra- hús löngu fyrir tímann, eða láta taka barnið með keisara- skurði. Jan Sterling hefir enga trú á slíkum fæðingum. Skollaleikus* stjórniiiálamannsiiis: Leiiin að --Georgle WímmI* Eftir E. P. Framh, af slíku „sprengiefni" á sér, hvert sem hann fór. Undir lok októbermánaðar komst hann yfir ómetanlegar upplýsingar viðvíkjandi Spáni og írlandi. Um sömu mundir fréttir hann, að senda ætti bréf- bera til Bern og í þetta sinn tókst Mariu einnig að koma því svo fyrir að hann varð fyrir valinu. Að svo búnu fór Wood á fund 99 _ læknisins, vinar síns frá Elsass og tjáði honum lasleika sinn, sem að vísu mundi aðeins stafa af ofþreytu. Hinsvegar væri hann ekki svo veikuy að haan fengi frí frá störfum. Við þettu hafði læknirinn gott meðal, se:n hann dældi í hann með sprautu. Næsta dag brá svo við, að Wood vaknaði með háan hita og var nú ekkert því til fyrirstöðu, að hann fengi leyfi frá störfum vegna veikinda. Gerda gat útvegað honum nokkra kaffipakka sem hún hafði safnað saman af birgðum sjúkrahússins og þetta gerði honum kleift að halda sér vak- andi á næturnar á meðan hann gekk frá skjölum þeim, sem hann hugðist taka með sér til Bern. Það er óskiljanlegt^ að naz- istarnir skyldi ekki tortryggja jWood og komast að klækjum , hans og það er engin skýring á þessum undursamlegu stað- reyndum, að kalla þetta einung- |is „heppni“ eða „forlög“. Auð- vitað þurfti hann að leggja sig' allan fram og það gerði hann meðal annars með því að taka þátt í leiknum með nazistunum að vissu marki. I huga sínum hataði hann þá, cn dag eftir dag starfaði hann með þeim. Hann naut allmikils traust á meðal þeirra og þeir litu á hann sem „sterkan karakter“. Þeir virtu hann jafnvel " einmitt vegna hinnar köldu framkomu hans. Kannske nutu þeir þess sérstak- lega að geta látið ljós sitt skína þegar þessi utanveltumaður átti hlut að máli, að minnsta kosti á meðan hann lét ekki að sér kveða. Hann var líka ó- þreytandi og samvizkusamur starfsmaður. Þeir yfirmenn, sem kynnzt höfðu starfshæfi hans vildu helzt hver um sig hafa hann í sinni deild. Þegar Rudolf Leitner, sem fyrrum hafði verið sendiherra í Was- hington var skipaður sendi- herra í Suður-Ameríku vildi hann fá að taka Wood mcð sér. Ritter hafði einnig mikið álit á honum þrátt fyrir þaðt að hann var ekki í flokknum. Svik! — Skyída við samvizkuna. Þar sem ég sat á svölunum fyrir framan húsið í litla þorp- inu við Main og hlustaði á frá- sögn Woods fór ég smám saman að geta gert mér ljóst samhen:;- ið í viðburðarásinni. Enn gat ég þó ekki gert mér grein fynr sínum sett yður í þessi spor?“ „Faðir minn ól mig upp í heiðarlegur maður.“ hnoðra. sem lá á svölunum, svo tilfinningum þeim og hugsana- gangi, sem knúði hann til að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.