Vísir - 23.01.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 23.01.1957, Blaðsíða 12
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftlr 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypii til mánaðamóta. — Simi 1660. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöí- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerlst áskrifendur. Miðvikudaginn 23. janúar 1857. 1111 Og fyrr höfuðvandinn, sem Brezk-jórdönsk ráðsíefna. í næsta mánuði hefjast við- ræður um brezk-jórdanska sáttmálann — um hversu Ieiða megi samstarfið til lykta, er á onum byggðist, þar sem Jórdaníustjórn vill hann úr sögunni. Bretar hafa haft herbæki- 9 . Sitjr/es ItltiB'ú&íts smí1-* — 99MöId siljsy&ilim Harold McMillan forsætis- yrðu þeir að treysta á sjálfa sig. ráðherra Bretlands var í gær | Nasser hefur hamrað á því kjörinn leiðtogi Ihaldsflokks- við og við í áróðri sínum, var ins. Blöð íhaldsmanna segja, að sagt í Lundúnaútvarpinu í S'b'ís AHþimpjé s Verður tekinia wpp (erðastiasna- gfairdeyrár hér? Till. Olafs Björnssonar, prófessor um það. o, Ólafur Björnsson prófessor áttina til gengislækkunar. Að- hefir borið fram í Sameinuðu eins lítill hluti gjaldeyrisverzl- þingi Jill. til þál. mannagjaldeyri. um ferða- þar með hafi flokkurinn sam- einast um hann, og telja for- ysfcuna í styrkum höndum. í útvarpsfyrirlestri í morgun stöðvar og herlið í Jórdaníu frá var svo að orði komist, að hér 1917, er þeir hertóku landið af hefði sannast sem svo oft fyrr- Tyrkjum, þ. e. í fyrri heims-1 um að menn létu nokkurn á- styrjöld. Síðan hafa þeir veitt ^ greining um málin ekki verða Jórdaníu 12 millj. stpd. aðstoð|til sundrungar heldur sneru árlega, sem Sauai-Arabía og bökum saman, og gengju fram Sýrland hafa nú lofað að bæta Jordaníu upp. Brezka stjórnin hafði sent Jórdaníustjórn orðsendingu um fyrirhugaðar viðræður, áður en Kairofundurinn hófst í i einni fylkingu gegn erfiðleik- unum. íhaldsblaðið Daily Telegraph segir að erfiðleikarnir innan- lands og utan séu samtengdir. i Það, sem gæti torveldað eða fyrri vikú, en eftir hann var jafnvel eyðilagt allar umbætur á sviði efnahags- og atvinnu- mála væri áfzamhaldandi boðuð efnahagsaðstoðin Jórdaníu. Brezkir stúdentar hverfa / i Þrír brezkir háskólastúdentar hafa horfið, sénnilega í Ung- verjalandi, og lætur brezka stjórnin grennslast eftir þeim. Stúdentanna hafði verið vænst heim fyrir nokkru. Þeir voru í Júgóslaviu, er seinast fréttist til þeirra, en kunnugt er, að þeir höfðu allir vegabréf með ungverskri áritun. Tveir þeirra höfðu áður farið til Ung- verjalands með penicillin, en lentu í einhverjum erfiðleikum, og töfðust vikum saman. Hér er um tvo pilta og stúlku að ræða. öngþveiti út af Suez. Allt væri undir því komið, að fá næga olíu handa iðnaðinum, og hana yrði að fá frá Arabalöndunum, þess vegna væri höfuðmálið, að lokið yrði við hreinsun Suez- skurðar, og þar næst að tryggja frjálsar siglingar um hann. vopnahléslínuna morgun, að í reyndinni ríkti styrjaldarástand milli Israel og Egyptalands. Ef viðurkennt væri, að hann hefð'i rétt fyrir sér, hvernig væri þá hægt að álasa Israel fyrir að flytja ekki burt herafla sinn frá suðurodda Sinaiskaga við Akabaflóa, eftir að hafa skapað sér aðstöðu þar, til þess að geta siglt skipum sínum þar óhindrað, og þar með aukið verzlun sína austur á bóginn, — eða af Gazasvæðinu? Köld styrjöjd. Þá var því haldið fram, að hin sameiginlega yfirlýsing kommúnistaleiðtoga Kína og Ráðstjórnarríkjanna á dögunum væri í rauninni yfirlýsing um kalda styrjöld í nálægum Aust- urlöndum. Það yrði ekki hægt nema sigra í baráttunni gegn Nasser á vett- vangi Sameinuðu þjðanna. Mik ið væri undir því komið, að Bandaríkin tækju ákveðna af- stöðu. Segja mætti, að með þeirri aðferð sem þau beittu þar, gerðu þau Nasser erfiðara fyrir — en heldur ekki meira. Bretar mættu annars ekki bú- ast við, að aðrir berðust fyrir þá í þessari baráttu, heldur Lítið sýsiishorn af bjargráðaverðlagi. HeiíRÉIisfæki m.& í hæsta follfBokki. Fyrir nokkrum árum tókst samtökum kvenna með harðfylgi, að fá heimilistæki sett í mjög lágan toílflokk, 8% verðtoll, með tilliti til liinnar miklu nauðsynjar þeirra í landi. bar sem engin heimilisaðstoð er fáanleg. Nú koma hessi tæki í hæsta flokk 80%. Skv. útreikn- ingum hækka þvottavélar í verði um 26%, og kæliskápar um 54%. Gólfteppi hækka líka um 54% með því gjaldi sem nú er á þeim. Ný epli hækka um 25%, þurrkaðir ávextir um 10%, laukur um 69%, lyftiduft um 59%. Ýmiskonar ytri fatnaður hækkar um 20%, metravara úr gerviefnum, sem notuð er á hverju heimili, um 20—30%, leirvara og aluminium áhöld 14—15%, leðurskór og gúmmi- stígvél 14—15%. Talið er að sykur, kaffi og kornvara hækki um 4—6%. Þetta er aðeins lítið sýnishorn af verðhækkunum sem í vændum eru. AHt er þetta miðað við venjulega og eðlilega verzlunar- álagningu. Horfurnar nú eru í sömu óvissu og áður. Israel hefur flutt burt allan sinn herafla inn fyrir gömlu nema frá tveimur fyrrnefndum stöðum í Egyptalandi. Beðið er skýrslu Hammarskjölds um viðræðurn- ar við fulltrúa Israel og Egypta- lands. Og beðið er hvað í ljós komi, er þeir Saud konungur Saudi-Arabíu og Eisenhower forseti hafa ræðst við. Saudi mun túlka sjónarmið Saudi- Arabíu, Sýi’lands, Egyptalands og Jordaniu, en einnig ræðir við Eisenhower bráðlega rikis- arfi Jordaniu, sem nú er í Lon- don, — og hann túlkar sjónar- mið Bagdagríkjanna. Skurðurinn brátt fær smáskipum. Wheeler hershöfðingi, sem hefur yfirstjórn framkvæmda við hreinsun skurðsins á hendi fyrir Sþj. sagði í gær, að skurð- urinn myndi verða fær smærri skipum um miðbik marzmán- aðar en ekkert var sagt um hvenær hann yrði fær stórskip- um. Af þessu tilefni hefur verið leidd athygli að því í London, að ef tekið hefði verið tilboði Breta og Frakka um að hreinsa skurðinn væri hann þegar fær skipum af meðalstærð. Tillagan er vohijóúindi: „Alþingi ályktar að skipa þriggja manna nefnd, kosna af sameinuðu Alþingi, er undirbúi ráðstafanir til þess, að hér verði komið á sérstökum ferðamanna- gjaldeyri. Skal að því stefnt. að nefndin hafi tillögur sínar til- búnar í tæka tíð, til þess að málið geti fengið afgreiðslu á Alþingi því, er nú situr.“ Greinargerð fylgir till. og er á þessa leið: „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að kjör þau, sem erlendum ferðamönnum er koma hingað til lands, eru búin með því að skylda þá til þess að selja gjaldeyri sinn í íslenzk- um bönkum á skráðu gengi eru þeim mjög óhagstæð. Mun láta nærrit að kaupmáttur gjald- miðils nágrannalanda okkar rýrni um helming, ef honum er breytt í íslenzkan gjaldmiðil á unarinnar fer nú fram á skráðu gengi, þannig að auðvelt er að selja þann gjaldeyri, er inn. kemur á vegum erlendra ferða- manna til einhverra þeirra nota, að ekki mundi hafa í för með sér frekari verðhækkanir en. þegar hlýtur óhjákvæmilega hð leiða af þeim ráðstöfunum, er nýverið hafa verið gerðar i efnahagsmálum. Að öðru leyti verður það hlutverk nefndar þeirrar er hér er lagt til að skipuð verði, að gera um það tiUögur, hversu þessu verði fyr- ir komið:“ BJrslit þingmála. Blaðinu hefir borizt frá skrif- stofu Alþingis skýrsla um úr- slit þingmála. Samkvæmt skýrslunni haía 12 stjórnarfrumvörp verið samþykkt, eitt þingmannafrum- varp samþykkt, ein þingsálykt- unartillaga afgreidd með rök- studdri dagskrá einni þingsá- skráðu gengi. AfleTðing þessa>ktunartillögu vísað tU ríkis- verður sú, að þorri erlendra stjórnarinnar’ ein f>'rirsPum ferðamanna, er til landsins borin UPP °S rædd °S ein rok- kemur, sér sig tilneyddan til studd dagskrá felld. þess að selja gjaldeyri sinn á svörtum markaði. Eru slík við- skipti þjóðinni til mikils vansa og álitshnekkis. Tillaga sú_ er hér liggur fyr- ir, felur það í sér, að gerðar verði þegar ráðstafair til þess að bæta úr þessu. Þótt komið væri hér á ferðamannagjald- eyri væri slílct, miðað við nú- verandi aðstæður, ekki skref í Fulltrúar Beneluxlandanna og Frakklands, ítalu og V— Þ. koma saman á fund 26. —27. þ. m. t'l viðræðu unn viðskiptamálin. Spaak hélt heim til Belgíu í gær að lokm um viðræðum um sameigin- legan markað og kveðst vera mjög ánægður með árangur- inn. Uppreisf bælcE niður. Uppreistin í Marokko hefur verið bæld niður. Það voru fjallabúar af Berba- stofni, sem að henni stóðu, og var aðallega barizt í einu hér- aði. IntEverjar vigja mesta mannvirki, er þeir hafa prt. Er það stífla mikil til orkufram- leiðslu og áveitu. áætlaður sem svarar 3.5 mill- jörðum króna, og Indverjax hafa aðeins fengið sára litla hjálp frá öðrum þjóðum, því að Bandaríkin létu þeim aðeins í té vandfengin vinnutæki fyrir 50 millj. kr. Eins og þegar er sagt er gert ráð fyrir mikilli áveitu í sam- bandi við tíflu þessa, og verða áveituskurðir frá henni nærri 1000 km. á lengd, þegar þeir, verða fullgerðir. Mahanadi-áin. sem kemur upp í Mið-Indlandi, er um 860 km. á lengd. Er hún meðal hinna stærstu í landinu, þótt Indus, Ganges og Bramaputra skyggi á hana en hún hefir ár- lega valdið ógurlegum sköðum, þegar flóð hafa komið í hana. vegna monsúnrigninganna. Um miðjan þenna mánuð vígðu Indverjar stíflu mikla í ánni Mahandi hjá borginni Hirakud sem er í Orissa-héraði í Indlandi austanverðu. Hefir vinna við stíflugerðina staðið í níu ár samfleytt enaa er sjálf stíflan 5 km. á lengd, en flóðgarðar voru einnig gerðir og eru þeir samtals 25 km. Fyrir ofan stífluna mun myndast stöðuvatn, sem verður yfir 700 ferkm. að flatarmáli, og auk orkunnar. sem þarna verður framleidd — 123.000 kílóvött — mun vatn úr uppistöðunni verða notað til áveitu á 300.000 hektara svæði. Vígsla stíflunnar fór fram með miklum hátíðarbrag, enda Jer hún mesta mannvirki, sem jlndverjar hafa gert af eigin rammleik. Er kostnaðurinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.