Vísir - 30.01.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 30.01.1957, Blaðsíða 9
Miovikudaginn 30. janúar 1957 VÍSIR & Israel vill, al sigíingsr um Akaba-fléa verði tryggðar. Það mál rætt hjá Sþ í dag. Allsher.jarþing- Sameinuðu þjóð- anna hélt í gær áfrani viðræð- unni um skýrslu og' tillögur Hammarskjölds varðandi herlið Israels, seni enn er í Egyptalandi. — Saud konungm- í Arabíu, seni kominn er til New York, ávarp- aði þingið í gær. Lodge fulltrúi Bandaríkjanna sagði í ræðu, sem hann flutti í gær, að stefna Bandaríkjanna væri óbreytt. Þau væru þeirrar skoðunar, að Israel ætti þegar að flytja allt herlið sitt burt frá þeim stöðum í Egyptalandi, sem það hefur hernumið. Jafnframt kvað Lodge Bandaríkjastjórn að- hyllast tillögu Hammarskjölds úm gæzlulið Sþj. á landamærun- um, sem ákveðin voru með vopnahlénu, en það gæzlulið ætti að hafa samstarf við eftirlits- nefndir og mega fara um að vild beggja vega landamæranna. Ijeitin Frah. af 4. síðu: að hefta för þeirra og slepptu þeim treglega fram hjá. Þegar á fyrsta degi fararinnar bilaði vélin í bílnum. Eftir nokkra bið gat Wood fengið vörubíl, sem bar þarna að, til að taka Mercedesbílinn í tog. Vörubíllinn brendi viðargasi og dauðþreyttur og nærri meðvit- undarlaus af gasbrælunni frá dráltarvagninum sat Wood undir stýri alla nóttina. Moi'gun- inn eftir tókst Wood að fá við- gerðarmann, sem kom vélinni aftur i lag. Fimm sinnum sþrungu hjólbarðarnir þessa þrjá daga og þegar þau komu ioks á áfangastað og fengu húsa- skjól í klaustri nokkru, voru þati Qll að niðurfalli komin Daginn eftir kvöddu Wood og læknisfrúin leikkonuna og telp- una hennar og lögðu af stað fót- gangandi til Memmingen, en þar ætlaði hann að freista þess að komast í járnbrautarlest suður áð Bodenvatni. Hann ætlaði að ieita á r.áðir vinar síns, sem átti sumarbústaðinn við vatnið og skilja konuna þar eftir, en halda sjálfur áfram til Sviss. Eftir erfiða göngu í margar klukkustundir komust þau til Memmingen og fréttu þá að lest mundi fara þá um daginn. Þau voru varla búin að leggja frá sér farangurinn á gangpallinn á stöðinni þegar SS-menn þustu að og vildu fá að sjá skilríki þeirra. Bréfið frá Ritter hafði elcki mikil áhrif á SS manninn. „Auð- vitað er þetta falsað,“ fullyrti hann. „Þér eruð tekinn fastur. Komið þið bæði á Gestapostöð- 3na.“ Wood ætlaði að fara að and- mæla. „Komið þið undir eins!“ var eina svarið sem hann fékk. Á leiðinni til gestapóstöðvar- innar hvíslaði Wood að konunni: „Reynið að fela koffortið yðar.“ Sjálfur setti hann bakpokan sinn fyrir íraman skrifborðið á gesta- póskrifstofunni,beint fyrir fram an augun á embættismanninum, sem hóf nú yfirheyrsluna: ,,Af hverju eruð þér ekki í heima- varnarliðinu?" Fulltrúi Israels iagði til að fallist væri á tillögur Israels til öryggis siglingum á Akabaflóa og því, að israelsk skip mættu fara frjáls ferða sinna um Suez- skurð, enníremur að land það, sem Israel nú hefur á valdi sínu, verði ekki aftur notað til bæki- stöðva til árása á Israel. Þá lcvað hann Israel vilja griðasáttmála við Egyptaland, og nú væri réttur tími fyrir Sameinuðu þjóðirnar til þess að taka upj samkomu- lagsumleitanir um framtíðar- lausn vandamálanna varðandi sambúð Israels og Arabaríkj- anna. Talsmaður Sudans ■ krafðist þess, að framkoma Israels væri fordæmd miskunnarlaust — og hér lægi ekki annað fyrir en að sjá um, að Israel yrði á burt úr Egyptalandi með i.er sinn. Talsmaður brezku stjórnar- innar sagði í gær, utan vettvangs Sameinuðu þjóðanna, að stefna Breta væri óbreytt, þ.e. að Israel yrði burt með her sinn, en nauð- synlegt væri að ganga frá sam- komulagi um ýmis vandamál, til öryggis því, að ekki kæmi til vopnaðra átaka að nýju, heldur yrðu deilumálin leyst friðsam- lega. Brcf: Er Grótta enn starfandi? Áfengisneyzla íslendinga aðeins 1.291 lítri á íbúa. hefur aidrei verið minni s.l. 10 ár. Samkvæmt upplýsingum frá Áfengisverzlun ríkisins var á- fengisneyzla s.l. ár 1,291 lítrar mannsbarn. Eftir þessu að dæma virðist svo; að áfengisneyzla sé tiltölu- á íbúa í landinu. Afengisneyzl- lega mun minni á íslandi en á heild er þá umreiknuð í, Norðurlöndum og viðar. Að an 1 100% spirituslítra. . Af meðfylgjandi töflu fr-á sjálfsögðu er ekki tekið með í reikninginn það áfengismagn Áfengisverzlun ríkisins sézt að sem flutt er inn óleyfílega, en áfengisneyzla þjóðarinar hefur .það mun varla svo mikið að nærri árlega farig minnkandi hlutfallstala íslendinga í áfeng- síðan árið 1946 en þá náði hún iisneyzlu miðað við aðrar þjóðir hámarki sem var 2 lítrar á hvert myndi breytast að ráði. I. Sala áfengis: Selt í og frá Reykjavík . Selt í og frá Seyðisfirði Selt í og frá Siglufirði 1955: Kr. 81.571.015,00 — 2.099.694,00 — 5.598.178,00 1956: Kr. 89.655.765,00 — 2.472.354,00 — 5.995.355,00 Vegna smágreinar, sejn birtist í Mbl. 23. nóv. sl.. sem nefnist „Grótta starfar enn“, vildi eg undirritaður koma á framfæri nokkrum athugasemdum. í fyrsta lagi starfar skipstjóra- og stýrimannafélagið Grótta ekki lengur vegna þess, að í! lögum þess er svo fyrir rnælt, að ef ekki sé haldinn fundur í félaginu í tvö ár, skuli það skoðast dautt. og það sorglega hefir skeð, því að á þessu hausti voru liðin nærri þrjú ár; siðan fundur var haldirn síðast. í öðru lagi segii svo i fyrr- nefndri grein, að engir fulitrúar hafi verið kosnir á tiltekinn fulltrúafund í Sjómannadags- ráði. Það út af fyrir sig skýrir sig sjálft, að þar sem síð'asti for maður Gróttu — sem nú á 12. stundu hleypur til blaðanna vegna gerða okkar fulltrúanna á fundi Sjómannadagsráðs, okkar, sem hann og fleiri kusu til þess ráðs —t-. hefir ekki boðað til fundar umræddan tíma og ekki tilkynnt að nein breyting Kr. 89.268.887,00 Kr. 98.123474,00 umreiknuð í ruuv0 1946 var þá 2 lítrar: II. Áfengisneyzla, 100% spírituslítra á íbúa, komst hæst hér á landi 1947 ... .. . 1.940 lítrar 1952 ... . . . 1.469 lítrar 1948 ... ... 1.887 — 1953 ... . . . 1.469 — 1949 . . . ... 1.612 — 1954 ... .. . 1.574 — 1959 . . . . . . 1.473 — 1955 .. . ... 1.466 — 1951 ... ... 1.345 — 1956 . . . . . . 1.291 — Samkvæmt þessu hefir á- ^ fengisneyzlan, f.yrir milligöngu, Áfengisverzlúnarinnar, á árinu, 1956 lækkað um 175 gr. af hreinum vínanda á mann. Hinsvegar hefir saian í og frá Reykjavik að verðmæti, hækkað um 9,9%, salan í og frá Seyðisfirði hækkað um 17,7%, saian í og frá Siglufirði hækkað um 17,7% , salan í og frá Siglu- firði hækkað um 7,1%. Með hliðsjón af samanburði þessum milli áranna, er þess að geta, að á árinu 1955 í maí- mánuði átti sér stað verðhækk- un, sem nam ca. 15-%,. Póstkröfusendingar frá aðal- skrifstofunni í Reykjavík voru á árinu samtals 13620 að fjárhæð kr. 10.478.770,00 aðeins færri en árið áður, en þó fyrir 349 þús. hærri fjárhæð. hafi verið gerð á skipun full- trúa til ráðsins, hefir Sjómanna- dagsráð talið, að fulltrúar Gróttu væru þeir sömu og til- kynntir voru fyrir þrem árum. En vegna aðgerðarleysis stjórn- ar Gróttu tókum við fulltrú- arnir málið í okkar hendur og sögðum af okkur á síðasta full- trúaráðsfundi sem fulltrúar fé- lagsins og var það vonum seinna. Undirskrift fyrrnefndrar greinar í Morgunblaðinu hljóð- ar svo: Virðingai'fyllst, for- göngumenn í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Gróttu: Valgarður Þorkelsson, Agnar Hreinsson. Eg býst við, að lög félagsins hafi haft eitthvað aö athuga við þann síðarnefnda, því að eg veit ekki betur en að hann hafi verið strikaður út af félagaskrá fyrir fimm árum vegna vanskila. Þó er hann nú allt í einu búinn að hefja sig til forgöngu í télagi gem að mínum dómi er sjálfdautt fyrir meira en ári. En Valgarð vildi eg gjarnan mega spyrja: Hvers vegna ert þú genginn í annað stéttarfé- lag, sem stafar á sama grund- velli og það, sem þú varst for- maður fyrir? Er það ekki vegna þess, að inst inni álítur þú eins og eg, að Grótta starfi ekki lengur? Guðm. Guðnuindsson. Moskvuútvarpið hefir birt þakkarávarp frá Nasser til Rússa fyrir samúð og stuðn- ing er Israel gerði innrásina í Egyptaland, og meðan átökin stóðu út af aðgcrðum Brcta og Frakka. Allt til þessa hefir veðurfar í janúar í Bretlandi verið miklum mun lilýrra en með- allag allt að 10 stigum, en nú um liclgina var spáð kaldara veðri. Ævintýr H. C. Andersen Litli Kláus og Stóri Kláus. Nr. 11. ,,En af hverju ertu þáj strax kominn upp á land til okkar afíur?“ spurði Stón Kláus. ,,Það er auðskiljan- legt,“ sagði Litli Kláus. „Hafmænn sagði að lengra upp á veginum, hún átti þá við ána, væri stór hópur af nautum, sem ég mætti eiga. En ég veit að áin rennur í sífelldum bugðum og það er svo krókótt leið eftir árbotnmum að ég er bara að stytta mér leið, með því að fara eftir þjóðveginum. Eg stytti mér leið um næst- um því heila mílu.“ ,,Ó, þú ert hamingjusamur mað- ur.“ sagði Stón Kláus, „heldurðu ekki að eg myndi Iíka fá nautgnpi, ef eg fæn niður á botn í ánm?“ — „Jú, það held eg áreiðanlega, sagði Litli Kláus, en eg get ekki borið þig í pokanum til ánnnar því þú ert svo þungur, en ef þú gengur gangað sjálf- ur og ferð ofan í pokann er mér það mikil ánægja aðj kasta þér í ánna.“ „Þakkaj þér kærlega fyrir, sagði^ Stóri Kláus. Nautgripirnir voru þyrstir og þegar þeir komu auga á vatmð hlupu þeir í einum spretti að ánm til að slökkva þorstann.“ „Sjáðu hvað þeir flýta sér,“ sagði Litli Kláus, „þá langar til að fara aftur nið- ur í botmnn.“ „Hjálpaðu mér samt fyrst,“ sagði Stón Kláus,“ því annars tek eg í þig.“ Svo skreið Stóri Kláus ofan í pokann. „Settu stein í pokann hjá mér,“ sagði hann, „annars er eg hræddur um að eg sökkvi ekki strax í botn. „Þú sekkur áreiðanlega,' sagði Litli Kláus, en til vonar og vara lét hann slóran stein í pokann og ýtti honum út í ána. Boms! og Stóri Kláus sökk á bóla kaf í ána. Eg er smeykur um að hann finni ekki nautgrip- ina, sagði Litli Kláus og rak hjörðina heim á undan sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.