Vísir - 30.01.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 30.01.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 30. janúar 1957 vísœ u Ókeypis kvikmymdasýning fyrir almenning. UppSýslngaþjénusta Bandaríkjanna sýnir kvikmyndir þar vikidega. í kvöld hefjast á ný ókeypis kvikmyndasýningar fyrir al- menning í sýningarsal Upplýs- ingaþjónustu Bandaríkjanna að Laugavegi 13. Slíkar kvik- myndasýningar verða haldnar þar framvegis annan hvern miðvikudag, og hefjast þær kl. 9 sícd. stundvíslega. í kvöld verða sýndar eftirtaldar kvik- myndir: Víðsjá — 27. Fyrsti þáttur- inn er frá Indlandi og f jallar um hinar miklu framkvæmdir þar á sviði landbúnaðar, sem Al- þjóðabankinn hefur lánað fé til. Annar þáttur sýnir frosk- menn skutla fisk á kóralrifum undan strönd Florída í Banda- TÍkjunum. Þriðji þáttur er um alþjóðlegar flugsamgöngur og skipulagningu þeirra. Þessi mynd er með íslenzku tali. Sellókonsert. Þetta er mjög 3iugnæm mynd, þar sem selló- leikarinn Leonard Rose leikur sónatínu eftir Haydn og Traumerei eftir Schubert. Bandaríkin. Þetta er ný lit- mynd gerð af Pan American Airways. Er óhætt að fullyrða, að þetta er ein allra fallegasta og fróðlegasta kvikmynd, sem hingað hefur komið um þetta mikla land. Aðgöngumiðar að sýningunni verða afhentir í Ameríska Bókasafninu, og er aðgangur ó- keypis og öllum frjáls á meðan húsrúm leyfir. ræðir .3miÍ4Íivægi Meto. Norstad yíirliershöfðpigi Nato sagði í gær, að atburðirn ir í Ungvterjalndi hefðu sýnt, að frjálsu þjóðirnar yrðu að setja allt sitt traust á Nato, til verndar frelsi sínu og sjálf- stæði. Hann taldi afar mikilvægt, að Bretar, Kanadamenn og Frakkar hefðu áfram herlið á meginlandi álfunnar. „Framtíð frjálsu þjóðanna er undir því komin, að þær standi saman og.treysti varnarsamtök sín.“ Færðin — Framh. af 1. síðu. beiðnum fólksins. En bylurinn stóð ekki nema skamma stund og þegar slotaði greiddist af sjálfdáðum úr vandræðum fólks ins, enda komust strætisvagn- arnir þá í gang að nýju. í morgun var allt með eðli- legum hætti hvað ferðir stræt- isvagnanna snerti. Þeir fóru á allar áætlunarleiðir sínar og komust m. a. upp að Lögbergi. FSugvébr og skíp Selta a5 „Ternen." Leit er haldið áfram að danska varðbátnum Ternen, sem ekki hefur til spurst síðan föstudag s.l. Leitað er á 30.000 ferkíló- metra svæði milli Stóru Hrafns i eyjar og 60. breiddarbaugs. | Grænlandsfarið Umanik, sem ! mjög var óttast um í bili, tek- ur þátt í leitinni, annað Græn- landsfar, tvö dönsk varðskip og j dönsk Catalinaflugvél og tvær bandar{skar flugvelar. Önnur Catalinaflugvél er væntanleg frá Damnörku til þátttöku í leitinni. Ihlufun Rússa „rétfmæt og siauðsynleg." Birt 'hefur verið sameigin- leg tilkynning um f jögurra daga viðræður, sem tékknesk sendi- nefnd hefur átt við ráðstjórn- in rússnesku. verður haldið hjá varðskýlinu á Reykjavíkurflugvelli eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. f 1., föstudaginn 1. febrúar n.k. kl. 1,30 e.h. — Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R-576, R-952, R-1761, R-1927, R-1948, R-1967, R-2424, R-2680, R-2812, R-2878, R-3326, R-3505, R-3508, R-3555, R-3558, R-3559, R-3854, R-4135, R-4496, R-4544, R-4708, R-4918, R-5323, R-5575, R-5785, R-6013, R-6278, R-6436, R-6463, R-6562, R-6778, R-7097, R-7168, R-7197, R-7224, R-7754, R-7865, R-8148, R-8310, R-8965, og B-149. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógétinn í Reykjavík. Segir þar, að nú séu horfur svo ískyggilegar, að svipi til þess, er var fyrir síðari heims- styrjöldin, og vesturveldunum um kennt. Styrjöld sé þó ekki óhjákvæmileg. Þá er tekið fram: 1) Að í- hlutun Rússa í Ungverjalandi hfi verið nauðsynleg og rétt- mæt, og 2) að Tékkar muni á- fram láta Rússum í té úraníum. 3) að ráðstafanir verði gerðar til eflingar Varsjárbandalaginu. TILKYMIIE íSB3i ai vS sa saHsIersi ssk r«a S8 i ss sjaa Atvinnuleysisskráning sarnkvæmt ákvörðun lága nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðninga- stofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20. dagana 4. og 5. febrúar þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. I—5 e.h. hina til- teknu daga. öskað er eftir að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir cg skuldir. Reykjavík 30. janúar 1957. Borgarstjórínn í Reykjavík. Skðl og allskonar skíðaútbúnaður Al'STUKSTOÆTI lf lygvé! brotnar i 3© £s£,7© fas'J*e«|M5is meiddnsl. Franskri flugvél hlekktist á í gær í lendingu á flugvelli rfð París, er hún var að koma frá Tunis. Flugvélin brotnaði og kvikn- aði í einum hreyfli hennar. Af tæplega 60 manns, sem í flug- vélinni voru. meiddust um 30. e * .4 3.—t marz 1957 KAUPSTEFNAN í LEi 40 lönd sýna vörur og vélar á 800,000 fermetra sýningarsvæði. Umboð: Kaupstefnan, Reykjavík. Laugaveg 18 og Pósthússtræti 13. Símar 2564 og 1576. lEIPllOEÍ MtSSEAMt • ttJPZIfi CI • HAINSTRASSE 18 l .'G Búðin Búðin Getum leigt samkomusai sem rúmar um 100 manns, fyrir skemmtanir, fundi, o. fl., flesta daga vikunnar. Búðin — sími 7985. Kl. 1—5 alla virka daga. ♦ Eezt að angl/§a í Vási ♦ Hinn 1. febrúar er afíra siðasíi gjaldrngi álagðra útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkwr 1956. Þann dag ber að greiða að íuiiu úlsvár fastra starfsmanna, sem kaupgreiðendur eiga að-skúa. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem ber skylda til að halda eftir af kaupi starfsmanna til útsvarsgreiðslu, eru alvarlega nunntir á að gera sírax lokaskil tií bæjargjaldkera. Utsvör, sem þá verða í vanskilum, verður að krefja með lögtaki hjá kaupgreiðendum sjálfum sem Jieirra eigin skuld og verður iögtakinu fylgt eftir án tafar. Borgarritarínn. nvimi !«':*«•!»#

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.