Vísir - 31.01.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 31.01.1957, Blaðsíða 6
INSKtl ©g DÖNSKtl l'J.'WiR 7RiBRilCíjnpVSS0N' LAUFÁSVEGÍ 25 . SÍMÍ 1463 LESTUR-STÍIAR-TALÆFÍNGAR vísœ • Fimmtudaginn 31. janúar-láS7 80 bækur fara undir hamarinn. M. a. friBiiiúVí»afa á sjaldgæiuni skáldrhuin íslenzkra liöfunda. Á morgun, íöstudag, efnir Sigurður Beinediktsson til bóka- uppboðs í Sjálfstæðishúsinu þar sem boðnar verða til sölu 80 ís- lenzkar bækur, margar þeirra i fágætar og dýrmætar. Af gömlum og merkum bók- um má sérstaklega gota Schön- igsútgáfunnar af Heimskringlu Snorra I—III, sem getin var út á áruum 1717—83. Þá er Grön- landia Arngríms lærða. geíin út í Skálholti 1688, Kvæði Egg- erts Ólafssonar frá 1832, Fingrarím frá 1838, auk gam- alla tilskipana, guðsorðabóka o. ifl. — Af fræðibókum seinni tíma n Vlð uppspretturnar safn ritgeröa eftir Einar Ói. Sveinsson. Nokkuru fyrir jól gaf Helga- fellsútg. út safn ritgerða eftir Einar Ol. Sveinsson prófessor, sem nefnist „Við uppsprett- urnar.“ Þetta er mikið lesmál, rum- lega 20 ritgerðir á hátt á 4. hundrað bls. Ritgerðirnar eru allar prentaðar áður. en á víð og dreif í tímaritum blöðum og bókum flestar eru þó teknar úr Skírni, en að því riti hefur próf. Einar staðið um margra ára skeið svo sem kunnugt er. Margra grasa kennir í ri’tina, enda er Einar Ólafur fjölfróður mjög og veit skil á mörgu, en gullaldarbókmenntirnar munu þó standa huga hans næst. Þó er síður en svo að efni þessarar bókar fjalli öðru fremur um þær, en ýmislegt annað. Hann ritar t. d. um ýmsa snillinga heimsbókmenntanna eins og Heine, Goethe og H. C. Andgr- sen. Þrjár ritgerðanna eru að einhverju eða öllu leyti helg- aðar Jónasi Hallgrímssyni og ein fjallar um Sveinbjörn Eg- ilsson. Hann skrifar ýmislegt fleira um íslenzkar bókmenntir síðarú alda. um íslenzkar þjóð- sögur og ævintýri, um rímur, dróttkvæði, Um Ara fróða, Snorra Sturluson, islenzkt þjöð- erni og margt fleira. Upptaln- ingin hér að framan er aðeins gripin af handahófi til þess að sýna hve víða höfundurinn kemur við og á hve mörgu hann kann skil. Próf. Einar Ólafur Sveinsson hefur gefið út allmargar bæk- ur bæði á íslenzku og erlend- um málum. allt frá því er hann samdi doktorsrit sitt „Verz- eichnis isl. Márchenvarianten“ 1929. En mestri hylli hafa bæk- ur hans um Njálu, svo og bók hans um íslenzkar þjóðsögur, sem út kom 1933, náð meðal lesenda hér á landi. Auk frum- samdra rita hefur hann annast útgáfur margra bóka, einkum fornrita og fjögur rit erlendra böfunda hefur hann íslenzkað. Ævistarf próf. Einars cr því mikið orðið á sviði íslenzkra bókmemita. en hitt er meir um vert að Einar er í röð gáfuðustu og mestu ritsnillinga á íslenzka tungu. Og það gefur verkum hans gildi, en ekki fjöldi rit- *nna, .■ skulu sýslumannaævir Boga 1 Benediktssonar fyrst og fremst taldar. Ennfremur ísl. þulur^og þjóðkvæði Ól. Davíðssonar, Jarðabókin 1861 Fornaldarsög- ur Norðurlanda. 2. útg. Morð- bréfabæklingur Guðbrands biskups, ennfremur nokkurar æviminningar, sagnaþættir og þjóðsögur. Mikill meiri hluti af bókun- um á uppboðinu eru skáldrit og þar í flokki eru margir kolfá- gætir hlutir. Skal þar aðeins stiklað á því helzta svo sem Vísnakveri Vídalíns, Ragna- rökkur Gröndals, Söngbók Stúd entafélagsins. Óður einyrkjans eftir Stefán frá Hvítadal, ís- lendingadrápa Þorleifs á Skinnastað, Ljóðmæli Svein- bjarnar Egilssonar, Ljóðmæli Natans Ketilssonar, Kvæði Eggerts Ólafssonar, Pistilinn skrifaði eftir Þorberg. Alþýðu- bók Kiljans (handritaútgáfan), Pétur Gautur í þýðingu Einars Ben. (frumútgáfa), Lear kon- ungur í þýðingu Steingríms, í sortanum eftir S. Eggerz, Vonir Einars Hjörleifssonar, Grasa- ferð Jónasar Hallgrímssonar prentað sem handrit,, ennfrem- ur nokkurar rímur og sumar þeirra ekki algengar. Prentum á: • Pappír og pappa • Tau • Plast • Gler • Málma o. fl. FJÖLPRENT H.F. Skipholti 5. Sími 82909. IJTSALA Kvenkápur frekar stór mimer, mjög niðursett verð. Kápusalan, Laugavegi 11, 3. hæð, til hægri, sími 5982. KipAllTCeifÐ itlKiSlNS j: M.s. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 4. febrúar. — Tekið á móti flutningi til Súganda- fjarðar, Húnaflóa- og Skaga- fjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur í dag. — Farseðlar seldír árdegis á laugardaginn. Skipaútgerð ríkisins. Edwia Arnaíotf, Lindargötu 25. Sími 3743. Þorskanet Rauðmaganet Grásleppunet Kolanet Laxanet Silunganet Murtunet Nylon netagarn Hamp netagarn Bómullar netagarn f Veiðarfæradeildin. Vesiurgötu 1. LEIGA BÍLSKÚR óskast i Klepps holti eða nágrenni, helzt upp- hitaður. Tilboð sendist Vísi merkt: „Bilskúr — F. II. M. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Kvikmynd frá 100 ára afmæli K.F.U.M.-hrejd- ingarinnar. Allir kai'lmenn velkomnir. INNROMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofaat, Njálsgötu 44. Sími 81762, — KVENÚR fundið á Hring- braut sl. fimmtudag; réttur eigandi hringi í síma 80131. TAPAZT hafa tóbaksdósir frá Smáragötu að Seljavegi, merktar: Erlendur Jónsson 1953. Skilíst að Seljaveg 3 A, gegn fundarlaunum. (598 NÆRFATNAÐUR A karlmanna fQ\ «8 dreagja fyrirliggjandl L.H. Muller DÖMUGULLÚR tapaðist á þriðjudagskvöld á Skóla- vörðustíg. Góðfúslega til- kynnið um fundinn gegn fundariaunum í síma 1987 eða 82147. (605 HERBERGI til leigu að Hjai'ðai'haga 38, 3, III. til vinstri. (602 REGLUSÖM stúlka óskar eftir hex-bergi. Uppl. í síma 80143, (600 IIERBERGI til leigu í Lönguhlíð 7. Uppl. í sima 81012. (597 FOTflt AÐGERÐRSTOFAN FEDIKA, Vífilsgötu 2. Sími: 6454. ;Á2ur Grett- isgötu). - DÖMUR ATHUGIÐ. — Er byrjuð aftur kjólasauxn. Sníð og þræði. Sauma eihn- ig með og án frágangs. — Hanna Kristjáns, Camp Knqrc C 7. — (164 KONA óskast við matar- tilbúning á litla matsölu í viku til hálfan mánuð. Uppl. í síma 81628 kl, 5—9. ,á kvöldin. (599 KAUPUM eir og kop&r. — Járnsteypan h.f. Ánanausí- um. Sími 6570. (000 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleiræ Simi 81570. (43 REGLUSAMUR leigubíl- stjóri óskar eftir herbergi eða íbúð, helzt í vestui'bæn- um. Til greina kæmi bílskúr á sama stað. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Fljótt — 412“, (596 GOTT herbergi, með góð- um skápum, til leigu í Hlíð- unum. Bai’nagæzla 1-2 kvöld í viku. Tilboð sendist Vísi fyrir 2. febx-., merkt: „Rólegt — 413.“ ’ (604 SÍMI 3562. Fornverzlunm, Grettisgötu, Kaupum hús- gögn, yel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. ,m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31 (135 GÓÐ, norsk kvenskíði, með stálköntum, bindingunx og skóm nr. 37, til sölu í Mið- stræti 4, uppi. Sími 82438. (603 SUNDURDREGIÐ barna- rúm óskast í skiptum fyrir góðan eins manns divan. — Uppl. í síma 4414. (607 SANNAR SÖGUR, eftir Verus. - Dwight D. Eisenhower, 2) Á stríðsárumun var Eisen-^ hower meðal annars yfirmaður, herja bandamanna, þcgar inn- rásin var gerð á meginland Evrópu 1944, og með þvi hófst^ lokaþáttur styrjaldarinnar í Evrópu. Þekking Eisenhowers í hernaðarlistinni varð til þess, að jxann kunni vel að meta frið- samlegt líf.---------Eisenhow- er forseti er mikilí mannvinur, og er 'það ekki óvenjulegt um hermcnn, er kynnast miklum þjáningum. í starfi sínu hefir liann lielgað sig friði og frelsi — með sæmd en ekki friðþæg- ingu við ofbeldisöflin. Stjórn hans liefir valið sér kjörorðið: Friður, hagsæld, framfarir. — -----— Dwight Eisenhower, eða „Ike“ cins og Bandaríkjamemt kalla hann í daglegu tali, fædd- ist árið 1890 í bæmun Denisoxt í Texas-fylki, þriðji í röðinní af sjö bræðrum. Foreldrar hans voru guðlirædd, starfsamt fólk, mjög nægjusamt. Þeir innrættu sonum sírnun, að merrn ættu að gæta virðihgar sinnar, hyer væri öðrum óháður en þó væru allir jafnir. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.