Vísir - 04.02.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 04.02.1957, Blaðsíða 7
Mánúdaginn 4. febrúar 1957 VÍSIR T Þjóðleikhúsið: Dcn Camlllo og Peppone. Höfundur og Belksfjóri Waiter Firder. ; Það var óneitanlega mikill giæsibragur á frumsýningunni á Don amillo og Peppone í Þjóð leikhúsinu síðastliðið föstudags lcvöld og mátti þakka það frá- foærri leikstjórn og framúrskar- andi ieik aðalleikendanna. SÖgurnar um Don Camillo ieru flestum íslendingum kunn- ar af ljúflegri þýðigu Andrésar Björnssonar og látlausum lestri foans í útvarpið á sínum tíma. Fyrir þessar sögur hefur höf- undurinn, Giovanni Guareschi, folotið heimsfrægð að makleik- um, því að þær eru þrungnar af sönnum mannleika. Og þessi mannleiki er svo elskulegur, að ]það hljómar alls ekki sem nein iifugmæli, að séra Camillo er Btundum að því kominn að snúa Jesú á sitt mál. Hinn austurríski leikhúsmað- ur, Walter Firner, sem annast ihefur leikstjórn og fært sögurn ar í leikform, veit áreiðanlega hvað hann syngur. Það er ekki foeiglum hennt að fella þessi sögubrot í leikræna heild, en það hefur honum tekizt, svo að furðu vekur. Þá er og leikstjórn foans þannig, að fáum leikstjór- um hefur tekizt að lokka fram foetri leik hjá leikurum okkar og sýnir það, að efniviðurinn er fyrir hendi, ef vel er á haldið. 1 Frammistaða Vals Gíslasonar í hlutverki Don Camillos var Jneð stórmiklum glæsibrag og sninnist ég ekki að hafa séð foonum takazt betur upp. Sér- staklega sýndi hann vel hin öru geðbrigði þessa blóðheita, ítalska prests, sem þrátt fyrir góðmennskuna er talsverður heimshyggjumaður. Það á vel við hann, sem eitt sinn var kveðið um íslenzkan geistlegrar stéttar mann. Vinur frelsarans var hann guðs, veraldarmaður um leið. Þá voru og svipbrigði og fas hans með ágætum, þegar hann var að rökræða við Jesú. Leikur Róberts Arnfinnsson- ar í hlutverki Peppone bæjar- stjóra var einnig með ágætum. Hann var hæfilega „robust“, eins og ætlast er til af höfund- inum, en „hjartáð gott, sem und ir slær.“ Gervi hans og fas var ágætt. Þessir ágætu leikverð- launahafar, Valur og Róbert, hafa ekki lagst á lárberin, sem betur fer og vonandi eiga þeir marga leiksigra eftir. Þau orð, sem Kristi eru lögð í munn (samvizka prestsins) voru sögð af Indriða Waage. Framsögn hans var mjög skýr og ljós, en einhvern veginn fannst mér raddblæinn skorta hátíðleika. Mér fannst, með öðr- um orðurn, framsögnin ekki nógu guðdómleg. En vafalaust hefur leikstjórinn ráðið • hér miklu um og hefur ekki viljað gera Krist of hátíðlegan. Kennslukonu leikur Arndís Björnsdóttir mjög virðulega. Þetta er ekki stórt hlutverk, en vel með það farið. Gestur Páls- son leikur kirkjuvörð mjög sómasamlega. Ungt kærustupar og síðar hjón leika Bryndís Pétursdóttir og Benedikt Ama- son. Leikur Bryndísar er með miklum tilþrifum, en ekki mjög sannfærandi og líkt má segja um leik Benedikts. Hins vegar var leikur Helga Skúlasonar í hlutverki Biondo ágætur. Bessi Bjarnason var mjög skemmti- legur í hlutverki lögreglustjór- ans, sömuleiðis leikur Lárusar Ingólfssonar í hlutverki hins mútuþæga knattspyrnudómara. Smærri hlutverk, sem gefa ekki tilefni til sérstakrar umsagnar voru leikin af Ingu Þórðardótt- ur, Jóni Aðils, Baldvin Halldórs syni, Jóhanni Pálssyni, Valdi- mar Helgasyni og Gísla Hall- dóri Friðrikssyni. Leikritið er kallað gaman- leikur í leikskránni. Það er að sumu leyti rétt og sumu ekki. Það er fyndið á yfirborðinu, mjög glitrandi orðsvör, en und- ir niðri djúp alvara. Það er þaanig ádeila, sveipuð góðlát- legum glettnishjúpi. Karl ísfeld. íufwia Amasnn Lindargötu 25. Sími 3743 Happdrætti Hás]kéla Islands Sala í 2. flokki er hafin. — Dregið verður 15. febrúar. Vinningar 636, ‘'amtais 835.000 kr. Hæstu vinningar 100.000 kr. og 50.000 kr. “fti atcher &LÍUB H . V. V. S B/íVíV er traustbyggður og gang- öruggur — nýtir olíuna til fulls. Þér fáið því ekki spar- neytnari brennara! 9 Thatcher brennarinn tryggir yður jafnan, þægilegan hita, sem þér getið aukið eða dregið úr að vild. Sjálf- virk hitastilling í íbúðinni gerir óþörf hlaup upp og niður stiga til að kynda mið- stöðina. Þér sparið yður því bæði tíma og fyrirhöfn. — Thatcher brennarinn er framleiddur í 7 stærðum og hentar því við hinar breytilegustu aðstæður. Gerð Spíssastærð Kctilstærð USG/klst. m 2 251 — 1 0.60 — 1.25 ca. 2Vi — 4 251 — 2 1.00 — 2.00 — 3 — 7 251 — 3 1.75 — 3.25 — 6 —12 BN — 6 2.00 — 6.00 — 7 —22 BN — 10 6.00 — 10.00 — 22 —35 BN — 15 10.00 — 15.00 — 35 —50 BN — 20 15.00 — 20.00 — 50 —65 Pantið Thatcher-brennara strax í dag. Örfáum stykkjum óráðstafað úr sendingu, sem væntanleg er næstu daga (D Út.vegum gegn gjaldeyris- og innflutningslevfum Thatcher lofthitunartæki og miðstöðvarkatla. • Gjörið svo vel að leita frekari upplýsinga á skrifstofu vorri eða hjá útsölumönnum vorum um land allt. □ LIUFELAGIÐ SKELJUNGUR H.F. TRYGGVAGÖTU 2 SÍMI 1420 Biuðbiu'ftu r Vísi vantar unglinga til að bera biaðið til kaupenda víð&wyar um ÍMrinw Upplýsingar í afgr. Ingóifsstræti 3. Sími 1660. V(«r Háskólihn hefur einkarétt ó peningaliappdrætti á íslandi, og er öllum oðruin óheimilt að gxeiða vinninga í peningum. Fjörða hvert númer hlýtiir vinning á ári. Erú því miklu meiri vinningslíkur í happdrætti háskólans en í nokkru öSifu hérlendu happdrætti. Sala á miðum happ<irættisins er nú meiri en nokkru sinni áður, og er lítið óselt af heilum og hálfum hlutum. Flýtið yður að tryggja yður miða. Vinnirvgar í happúrættinu eru 70% af söluverði atlra mida. ' > tlivarpsstengur . Hinar vinsælu þýzku útvarpsstengur eru r.ú komnar aftur. Einnig sjálfvirkar útvarpsstengur fyrir S og 12 volt. RafmagnsþtUT'kur 6 og 1? volta. Smyrill, Húsi Sameinaða Stmi 6439 §tnlknr Þrjár starfsstúlkur vantar á hótel úti á landi. Hátt. kaup. Góð húsakynni. Uppl. í síma 3763, kl. 7—8 í kvöld-og næstu kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.