Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 9
Mánudaginn 11. febrúar 1957 VÍSIP A&eins 6 mán.— Frh. af 4. s. íasteignasölufélag í Exet- er, fóru með John Conant til þess að skoða fallegt, lítið grá- steinshús utan við Dartmoor. Það stóð á eyðilegum stað og einmanalegum, en útsýni þaðan yfir móana og út á sjó var dýrleg. Conant bauð strax í eignina, og var boði hans tekið sama dag. Hann vildi láta allt gjaldið til fasteignasölufél. — þó að Merryweather mótmælti — og húsið átti að vera laust eftir 3 vikur. Þegar John Conant var kom- inn aftur til Lundúna var hann beilan morgun i bókasafni hins konunglega læknafélags, og feitaði þar uppi nöfn og verk um réttarfarslega læknisfræði. Þessi verk bað hann bóksala sinn um að senda sér og átti að senda þau í farangursgeymsluna íyrir eftirskilda muni, við Paddington- stöðina. En seðilinn, skilríkið fyrir bögglinum, átti að senda Merryweather. Næst keypti hann sér járnskáp, sem átti að vera öruggur gegn innbrotum. Hann var sendur í skrifstofu Merryweathers og var þar fyrir. Svo voru ýmsir hlutir frá meðala birgðabúð í Wigmore str. Síðast af öllu var undarlegur hlutur, pakkaður í miklar tréumbúðir Qg stóð á „Vél — farið varlega með“. Þetta var lika sent i skrif- stofu Merryweathers og þar lá við að ekkert væri hægt að vinna íyrir þvi, því að það stóð fyrir öllu við innganginn, „Gerið við það, sem þér viljið," svaraði Conant mótmælum Merry weath ers. En komið þvi fyrir einhvers- staðar, þar sem ég er ekki bendl- aður við það. Ég sendi svo vagn eftir því, áður en langt um 'Jíður.“ 9. janúar 1946 hélt Conant dá- lítið boð í grásteinshúsinu við Darlmoor. Hann sat sjálfur við annanborðsendann.Til hægrivið hann sat dr. Menzies, sem hafði verið læknir hans síðastliðin 20 ár. Til vinstri við hann sat hr. Merryweather, sem virtist liða 311a, af þvi ao hann skildi ekki vel það sem fram fór. Tveir aðrir gestir voru þarna.Voru það þau Mabel ,dótturdóttir Conants og maður hennar Bill Simmons. Maturinn var ágætur. Hann hófst á ostrum, sem skolað var niður með góðu Chablis. Næst var steiktur hryggur og með honum rautt burgundarvín. Síð- ast var ávaxtasalat nýtt, með rjómafroðu. Þegar að því hafði verið gætt, að vinnufólkið lægi ekki á hleri við dyrnar, hóf Conant máls til þess að létta svolítið forvitni fólksins, sem var sannast að segja orðin nokkuð mikil. ,,Eg er nú orðinn 70 ára og rúmlega þó,“ mælti hann. „Og 53 af þessum árum hefi ég unnið mikið. Yfirleitt hefi ég verið heiðarlegur maður, þó að ég kannist við að það heíir borið við, að ég hafi ekki alltaf verið það. Á þessum starfsárum min- um hefi ég eignast mikinn auð. Merryweather álítur að ef ég dæi í dag, myndi erfðafjárskatt- urinn af eignum minum vera um milljón pund, hérumbil. Og þetta gerit, takið efitr því, þrátt fyrir það, að ég hefi síðan árið 1939 greitt 39 fertugustu af eignum fnínum í tekjuskatt. ■ c. Framh. Mðjar af páfaættum flæktir í * Ufbreidd eit&Eirlyfjanautn meðal glaumbæjarðýðs66 Romaborgar eitur \j f j asstál. 99 Fréttaritari, sem hefur verið við rcttarhöld í Róm út af eiturlyfjamáli, sem þar er í rannsókn símar: Menn gætu ímyndað sér, að á himnum uppi hristi a. m. k. þrír páfar höfuð sín, er þeir líta til jarðar, á aðalfangelsið í Rómahorg, sem ber hið háleita nafn Regina Coeli, — þ. e. „Himnadrottningin“ en meðal þeirra, sem þar dúsa vegna áður nefnds máls, eru tveir niðjar þeirra, Pipnatelli prins og Della Rovere hertogi. Ennfremur inn: segir fréttaritar- Ólögleg verzlun með nautna- lyf á sér að sjálfsögðu stað víða úti um heim og notendur kok- ains og annara eiturlyfja fyrir- finnast í öllum stórborgum heims. Og það er engin furða, þótt í Rómaborg, með sínar tvær milljónir íbúa_ sé slika menn að finna, en auðvitað lifir langsamlega mestur hluti borg- arinnar heiðarlegu og skikk- anlegu lifi. Það er þá líka helzt meðal þgirra, sem lifa glaum- lífi, sem nautnin er almennust og oft er það fólk, sem liðið hefur skipsbrot á einn eða ann- an hátt í lífinu, kannske menn af gömlum aðalsættum, sem enn hafa ekki áttað sig á breyttum tímum, og lifa ,,hátt“, með ein- hverjum ráðum, meira og minna misheppnaðar kvik- myndastjörnur. slangur af lista- mönnum og fólki, sem hefir fjármuni til að sólunda, í stuttu máli hið svo nefnda vert að hafa í huga að þegar slík mál sem þessi gerast í Rómaborg. „borginni eilífu“, heilagri borg í augum milljóna manna, vekur það meiri athygli en ef svipaður atburður hefði gerst í hinni miklu gleðiborg við Signu, eða í New York. Og málið hefur líka orðið flækt stjórnmálaþráðum — eða a. m. k. stjórnmálalegum áróðurs- þráðum, sem ekki hafa gert það auðleystara. Kommúnistar reyndu að mata krókinn. Kommúnistar voru ekki seinir á sér að reyna að nota hneykslismálið sér til fram- dráttar. Þarna geta menn séð, sögðu kommiúnistablöðin, hvernig aðals. og auðvalds- stéttirnar haga að öll högg kommúnista í þess- um slag hafi reynst vindhögg. Það voru líka sannast að segja ekki mikil skilyrði fyrir hendi til þess að mata krókinn með árásum á ítalska aðalinn, því að áhrifa hans gætir orðið mjög lítið, og fáir menn af itölskum aðalsættum eru nú áhrifamenn á sviði bókmennta, lista og stjórnmála Ítalíu. Það má telja á fingrum sér til dæmis þá ít- alska stjórnmálamenn, sem eru prinsar. greifar og barónar — allt slíkt tilheyrir í rauninni liðnum tíma. Hinsvegar rekst maður oft á menn af aðalsætt- um á ýmsum sviðum, í iðnaði og á kaupsýslusviðinu. Þegar eg fyrir nokkrum árum ætlaði að kaupa bandarískan bíl í Róm og þurfti að ræða við umboðs- mann General Motors, kom í ljós að umboðsmaðurinn var prins af hinni sögufrægu Borg- heseættinni, en Paulus V páfi (1605—21) var fulltrúi herinar á páfastóli. Max Múgnani, Max Mugnani er af kunnri aðalsætt, 59 ára, og „gamall kunningi lögreglunnar“, því að sér. Hjá þeim ; hann hefur fengist mikið við væri allt rotið. og það var ekki |kokainsmygl og sölu, og setið farið dult með, að í málið væru ^ ini sem kallað er. og lögreglan flæktir menn af ættum, sem á- : stöðugt haft augastað á honum. vallt hefðu staðið í nánum|Við húsrannsókn hjá honum tengslum við páfastólinn. komst lögreglan yfir gögn, sem stóran kokainskammt hjá Mugnani, að hann vaknaði ekki af . kokaindraumnum í eimi glæstasta gsitihúsi Rómabojp>Jr fyrr en seint og um síðii-MÉi Mussolini stikaði um sír* í Palazzo Venezia og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Og þegar loks Matsuoka kom var hann svo illa „fyrir kallaður". að heim- sóknin var algerlega misheppn- uð. „Neðanjarðar hertogi“. Hertoga að nafni AugUsío ■ Torlonia hefur lögreglunni ékki enn tekist að finna. Hann héfst: við „neðan jarðar“ — ætt hads getur ekki státað af eins larigri sögu og sumir hinna, en húhrir líka ein ríkasta ætt landáíhs. Torlonia hertogi eða prins, riifts og hann líka er titlaður, gekk. ’eitt sinn að eiga kvikmyndadfe- ina Mariu Michi, sem lék i mviid .Rosselinis um Rómaborg — og ,hún lék þar hlutverk eitur- lyfjaneytanda. Kvikmyndaleikari að nafni Carlo Croccolo. scm var erlend- is, kom nýlega heim, og var þegar tekinn og fékk húsna^ði í „Himnadrottningunni“. Meðal hinna handteknu eru fjórir læknar sem hafa verið helzt til greiðugir með lyfseðlaúthlutun til þeirra, sem sólgnir eru- í hvíta duftið. - j Bezta veiði fékk lögreglan í morgunsári- ið dag nokkufn í „Victors Bgrf, .sem er næturgildaskáli, seni:títt er farið með erlenda ferðamenh j í, til þess að kynna þeim næturi- líf Rómaborgar. Farúk fyrrver- r gestur, en í þetta skipti ba(r ,smart set“, nútíma stórborgar, ^L’Osservatore Romano, mál- jkom séf vel fyrir hana að fá, j svo við, að hann kom þangafeí ii-u: kah „s íarrL ’„glaumbEéjarlýður“ — sem lög- reglan veitir sérstaka athygli, | þegar reynt er að hafa hendur i Ihári þeirra, sem eiturlyfja neyta eða verzla með. Nýlega kom upp nýtt eitur- lyfjamál í „borginni eilífu.“ Margt hefur orðið til þess, að það hefur vakið fádæma at- hygli og að um það eru birtar fregnir í heimsblöðunum. Við málið eru bendlaðir, að ekki sé meira sagt, menn af gömlum, göfugum ættum. Hér er einnig gagn páfastólsins , hóf þegar jþví að frélsisárin seinustu hefuri.'fkki'. En jafnvel þótt að lög Ja-eglan hefði komið þarna hef'ði gagnárás í þessari styrjöld, — harmaði, að menn af góðum og göfugum ættum skyldu hafa lent í þessu, en „svartir sauðir“ væru í öllum ættum og stétt- um og flokkum — og ekki væru þeir færri svörtu sauðirnir í flokki Togliattis, kommúnista- flokkinum. hanri nötað til þess að birgja unga ménn og jafnvel drengi að kökaini. M. a. fanst vasabók með nöfnum og leiddi það til þess, að átta menn fengi hæli x' „Himnadrottningunni“. þeirra meðal Pignatelli og Rovere, sem fyrr voru nefndir. — Mugnani hefur áður komið við sögu og það oft, m, a. a dögum Musso^ Vindhögg. línis. er japanski utam'ikisráð- Og það er engum vafa undir- herrann Matsuoka kom í opin- orpið, að almennt er litið svo á, bsra heimsókn. og fékk svo . honum verið óhaétt. því hanj drekkur aldréi nema appelsím safa. _____ j. Jóhann Rönning h.f. Raflagnir og víðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 4320. Jóhann Rönning h.f. Ævintvr H. C- Andersen * Ferðafélagarnir. Nr. 4. Jóhannes var nú kominn út úr skóginum. Þá heyrði hann hrópaS til sín sterkri röddu: „Halló! félagi, hvert á aS halda?“ „Ot í heiminn,“ sagSi Jóhannes. „Eg er líka á leiS út í heim- inn,“ sagði ókunni maSur- inn. „Eigum viS ekki aS verSa samférSa?“ — „Kannske það,“ sagSi Jó-J hannes og svo urSu þeir, samferSa. Sólm var kom- in hátt á loft, þegar þeir settust undir tré til að fá sér aS borSa. Þá kom til • þeirra gömul kona meS: knippi af hrís. Þegar húnj var rétt komin til þeirra datt hún og hljóSaSi hátt, því hún hafSi fótbrotnaS. Ökunni maSurinn tók krús meS smyrsh upp úr poka sínum. Smyrslið var svo gott, aS þaS læknaSi gömlu konuna samstundis, þess vegna fór hann fram á þaS aS hún í staSinn gæfi hon- um eldiviSinn, sem hún bar í svuntunni. ÞaS er vel borgaS,“ sagði gamla kon- an og kinkaSi svo undar- lega kolli. Og strax eftir aS hún hafSi gefiS honum eldiviSinn bar hann smyrsl- iS á fót konunnar, stóð hún upp og gekk burtu hraSan skrefum, en hún hafði komið. Þetta var meSal sel dugSi. „HvaS ætlar þú aS gera viS hrísiS?“ spurSi Jóhannes ferðafélaga sinn- „Þetta eru þrír fallegir hrísvendir," sagSi hann. „ÞaS var einmitt, þaS sem mig vantaSi, ‘ sagSi hann, „því ég er skrítinn ná- ungi.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.