Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 11.02.1957, Blaðsíða 12
&eir, sem gerast kaupendur VlSIS eftir 14. hvers mánaðar fá blaðið ókeypls fil mánaðamóta. — Sími 1660. Mánudaginn 11. febrúar 1937 VÍSQt er ódýrasta blaðið og þó það fjöl— breyttasia. — Hringið í síma 1660 ag gerist áskrifendur. 130 fanin^sisieti'a rennsii í Óvenju mikið vatnsmagn er nú í Sogi, eftir rigningarnar í liaust og í vetur. Renslið hefir undanfarið verið 130 tenm. á sek. og er því langt yfir meðal- lag rnn þetta leytí árs. Úrkoman í janúar var 212.6 mm.; en það er um 60 mm. yíir meðallag við Þingvallavatn. Vatnsboröið er því óvenju hátt og mun sú vatnsmiðiun nægja um all-langan tíma_ því jarð- vegurinn er enn mettaður af vatni, sem smám saman síast út í Þingvallavatn og í Sog. Úrkoman í janúarmánuði sl. mældist í Reykjavík 148.9 mm„ sem einnig er yfir meðallagi. Nóg vatn er í Elliðaánum og notar Elliðaárstöðin, sem er í gangi allan sólarhringinn ekki nema þriðjung af því vatni, sem til fellur. Allmisjafnt rennsli er í Sogi. Síðan mælingar á rennsli hófust þar, eftir að Sogið var virkjað, hefir rennslið orðið einna minnst í ágúst 1951. Þá var það ekki nema 78 teningsm. Frægustu kappaksturbifreiðar Breta eru af Jag .ar-gerð. Sést hér ný gerð af bifreiðum þessum, kiilluð XK,,SS‘, scm einungis er ætluð til útflutnings. Hún getur náð liðlega 270 km. hraða. Slys í Austur- stræti. í íyrrinótt meiildist roskiim inaður, er liann datt á tröppiun I.andsbankans í Austursti-æti. Maður þessi skarst á augabrún og meiddist auk þess á kinnbeini. Hann var fluttur til læknisað- gerðar. Á laugardaginn meiddist drengur, sem var að renna sér á sleða niður Arnarhólstúnið. Hafði sleðinn runnið á steingarð- inn ofan við bílstöð Hreyfils, og di'engurinn meiddist nokkuð, en ekki alvarlega. Hann vár fluttur heim til sín. 1 gær datt maður á götu og var búizt við að hann hefði slas- azt, en það reyndist ekki vera og jafnaði hann sig fljótlega aftur. Míkiðvæpr funtiur Norstads og Sandys um varnetnáð. Míitiast í é ti + Saud konungur í Saudi- Arabíu ræddi við Franco einræðisherra á Spáni í gær. Norstad, yfirhershöfðingi Nato, er kominn til Lundúna í dag, og standa bar nú fyrir dyrum hinar mikilvægustu umræður, sem varða varnir Vestur-Evrópju og framlag Breta til beirra. Bretar hafa komist að raun um, að þeir verði að draga að stórmiklum mun úr landvarna- byrðum sínum, en þeir hafa allt frá styrjaldarlokum borið, stærri byrðar hlutfallslega en1 nokkurt annað Nato-ríki. Nú er svo komið, að unnt er vegna tækniþróunar á hernaðarsvið- inu, að komast aí' með miklu minni mannafla í landherjum en á hinn bóginn er framleiðsla nýtízku vopna dýr. Uppi eru mjög mismunandi skoðanir í Bretlandi. Su%nir vilja kalla heim um hálfa milljón hermanna, sem eru dreifðir um allan heim, segja gagnslaust að hafa þá þar lengur, svo sem í Hong Kong, Libyu og víðar, en aðrir vilja flytja heim mestallan herinn frá Þýzkalandi. Sum blöðin í morgun hvetja Duncan-Sandy til þess að slaka ekkert til við Norstad, sem muni reyna að fá Breta til að láta her sinn vera um kyrrt í Vestur-Þýzkalandi — Norstad ræðir við D. S. í dag, en á morgun ræðir hann við æðstu rnenn iandvarnanna. Talið er víst, að hann muni einnig ræða við McMillan forsætisfáðherra. Norstad dvelur í Lundúnum i dag og á ínorgun. Tregur afli Akranesbáta. Vegir í Borgarfðrði ur5u ófærir í gær. Akranesi í morgun. Landlega er hjá Akranesbát- um í dag, enda var veðurspáin mjög óhagstæð í gær, en held- ur ekkert að hafa þótt róið sé. Má segja, að aflatregðan sé með eindæmum mikil og enda þótt bátarnir leiti vítt og breitt, allt vestur á Jökultungu og suð ur í Grindavíkursjó, er hvergi neitt að hafa. Á laugardaginn reru 19 bát- ar frá Akranesi og heildarafli þeirra var tæpar 80 lestir. Lang hæsti báturinn var með 714 lest og allt niður í 2 lestir. Sjóveður var þá mjög vont. Á föstudaginn var sami báta- fjöldi á sjó og aflinn tæpur 100 sökum ófæi'ðar. lestir. Þá var mestur afii á bát rúmar 9 lestir. Skipakomur eru miklar á Akranesi þessa dagana. Brúar- foss er staddur efra í dag og tekur fiskflök á Rússlandsmark að, Goðafoss er væntanlegur í dag og lestar líka fiski. Hvassa- ; Þór Ásgeirsson. Sjúklingur sóttur flug- leióis tíS Þórshafnar. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í inorgun. Eina flugvélin, sein sézt hef- ur hér norðan lands á fiugi síð- ustu dagana er flugvél Björns Pálssonar, sem kom hingað s.l. fimmtudag. Flaug Bjmrn þá eftir sjúk- lingi til Þórshafnar og fiutti hann til Akureyrar, en síðan flaug hann með þrjá farþega írá Akureyri til Egilsstaða. Um aðrar samgöngur í lofti hefur ekki verið að ræða. >Skákjiiii!iið: Piinik efstur. Finunta umferð í Skákþingi Reykjavíkur va rtefld í gær. Eftir hana er Herman Pilnik einn efstur með 5 vinninga og hefur unnið allar sínar skákir. Meðal úrslita í gær má geta þess að Pilnik vann Áka Péturs- son, Ingi R. Jóhannsson vann Lárus Johnsen og' Þórir Ólafs- son vann Eggert Gilfer. Staða efstu mana í mótinu er þá þannig, að Herman Pilnilc hefur 5 vinninga, en sex þátt- takendur eru næstir með 4 viiminga. Þeir eru Áki Péturs- son, Ingi R. Jóhannsson, Þórir Ólafsson, Bjarni Magnússon, Kári Sólmundarson og Ásgeir Ssiúa bdd vii komnuímstun!. Róttækir jafnaðarmenn við forystu Nenni samþykktu í gær að æskja sameiningar við jafn- aðarmeim (social-demokrat a ) við forystu Sarragat. Hefur fiokkur jafnaðarmauna nú irl- mælin ti! athugunar. Mun verða tekin afstaða til þeirra á flokksfundi síðar í vik- unni. — Athygli er leidd, að því að með samstarfsslitum við kommúnista og sameiningu við jafnaðarmenn, breytist aðstað- an á hinu stjórnmálalega tafl- borði — og ekki ólíklegt, að af sameiningu geti leitt, að stjóm- arsamvinna við forystu kristi- legra lýði'æðissinna rofni, með þeirri afleiðingu, að efnt verði til nýrra kosninga. Með ofannefndri samþykkt hefur Nenni og fylgismenn hans ' Síðastliðið laugardagskvöld alveg snúið baki við kommún- kom upp elihir í trésmíðaverk- ið&n raðgsya sráði atðíHsklps. Frá fréttaritara Vísis. Osló, í febrúar. Það er ekki vandlaust að byggja skip, scm knúin eru meS kjarnorku. Nersk ú: erð- arfélcg hafa nú á prjónunum ráðagerð um. að byggja risa- tankskip, sem knúið v :ðuf með kjamorku. Gert er ráð fyrir, að kcstn- aður við að byggja skipið verði um 100 miiij norskra krcna og úthald þess er ætlað að kosti helmingi meira en á skipi af sömu stærð meo vanalegum orkugjafa. Skipaverki'ræ&ingar og sér- fræðingar um kjarnorku, hafa um nokkurt skeið unniö' að teikningum að slíku skipi, en það er langur vegur frá teikni- borðinu þar til kjölurinn verð- ur lagður. Ekki er búizt við því, að slíkt skip yrði tilbúið fyrr en 1963. Það er líka ýmislegt sem mælir á móti því, að slíkt skip verði smíðað og það helzta er hinn mikli reksturskostnaður leyfi fyrir skipið að koma í hin- ar ýmsu hafnir og svo þaö, að skipið getur verið úrelt, þegar það loks hleypur af stokkun- um, því þróunin í kjai'norku- málum er svo ör og óráðin í dag. Eldur í trésmíðaveyk- stæði í Hafuarfirðf. istum. Oflsuskip Nassers tefst. ítalskt oliuskip, sem Egyptar liafa á leigu, lieíur tafizt við Is- maila. Sl-iip þetta. sem mun vera 9000 lestir, er á leið gegnum Suez- skurð. — Feið skipsins tefur skipsskrokkm', sem náðzt hefur i.pp, en ekki er búið að draga burt. Væntanlega verður það gert í dag. stæði Hauks Magnússoner, Tunguvegi 3 í Hafnarfirði. Er þetta um 70 ferm hús. — Þegar slökkv:’:ðið kom aö var þar mikill reykur og brann loft og þijjur. Vatnsskorlur var mikill og tók það slökkviliðið um hálfan annan tíma að slökkva eldinn. Álitið er, að kviknað hafi út frá rafmagni. Taisvert var geymt í verkstæðinu, sem álitið er,- að hafi skemmzt bæði af vatni og eldi, en allt mun hafa verið vátryggt. Oxnadalsheiði ófæ: Vegfr þungfærir sumstaðar norðanlands. fellið er væntanlegt í dag eða á morgun og tekur síðustu salt- síldina til útflutnings. í gær gerði hríðarveður í Borgarfirði og teppist þá all- ar samgöngur um hérað'ið að nýju. Bíll, sem fór frá Akranesi upp í Borgarnes á laugardag- inn, var 5 klst. á leiðinni, en hann komst ekki til baka í gær 1 kvöld verður 6. umferð tefld að Þórskaffi kl. 8 og þá Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Öxnadalsheiðin er nú ófær bifreiðum og í gær varð ýta að draga áætlunarbílinn að sunn- an yfir heiðina. í Oxnadalnum var og mjög þungfært, því þar hafði skafið í slóðina. Farþegar, sem lögðu með á- ætlunarbíl frá Reykjavík á ef tök verða á að koma honum suður yfir Öxnadalsheiði. Færð er tekin að þyngjast sums staðar norðanlands og t. d. eru vegir orðnir ófærir í Svarfaðardal. En mjólkurbíll frá Dalvík lagði þaðan af stað í morgun áleiðis til Akureyrar. Þá ætlaði áætlunarbill að fara frá Húsavík til Aureyrar í morg im og fór snjóýta honum til eigast m. a. við Þórir Ólafsson laugardagsmorguninn kl. 8, kom aðstoðar. Verst var færðin tal- (hvítt) móti Hérman Pilnik og Ingi R. Jóhannsson (hvítt) móti Áka Pétui'ssyni. ust til Akureyrar um kl. 2 e. h. in á Vaðlaheiði og var liún tal- ^ í bréfi Búlganins til Aden- auers rnun ekki hafa komið fram neitt varðandi samein- ingu V.- og A.-Þýzkalands.haldi áleiðis suður á í gær. Færð töldu þeir yfirleitt sæmilega norðan Holtavörðu- heiðar ncnia á Öxnadalsheið- inni og í Öxnadalnum eins og að framan greinir. Áætlað er, að áætlunarbíllinn morg-MJ*. in þungfær. ★ Brezka stjórnin liefir birt cpinbera skýrslu (hvita bók) tun afstöðu sína til til- lagnanna um frjálsan mark- að. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.