Vísir - 15.02.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 15.02.1957, Blaðsíða 12
Þeir, *em gerast kaupendur VlSIS eftlr lf. hvers mánaSar fá blaðið ókeypis tll mánaðamóta. — Sími 1860. VISXR. VÍSIR er ódýrosta blaðið og þó bað fiöl- breyttasta. — Hringið í sims IS60 *g gerlst áskrifendur. Föstudaginn 15. febrúar 1957 Fyrslti áiökin í ií5 [VlclViillBns: Brezk aukakesning, se vekuí iieiifssathygil. Frsmbjóðendi Verkamanna- fBokksIns slgraði« frambjóðendum til aðstoð- Aukakosning íór fram í gær lið‘ Lundúnakjördæminu North ar. JLevisham. Verkamannaflokk- iirinn vann þlngsætið og er þetta fyrsta aukakosningin, sem hanit vinmtr eftir almennu þingkosningamar 1955. Þá voru frambjóðendur að- eins tveir og sigraði íhalds- frambjóðandinn tneð 3000 atkv. meirihluta, en nú voru fram- bjóðendur þrír. Sigurvegarinn, Neal McDermott, af írskum stofni, ungur lögfræðingur. — Farmer, búsettur í kjördæm- inu, og óháður frambjóðandi, ungfrú Green. McDermott sigr- aði með 1100 atkvæða meiri- hluta, en hlaut 13.500 atkvæði, en Farmer 17.400, og ungfrú Green — lagleg stúlka — 1400. Segja íhaldsmenn, að ef ung- frú Green hefði ekki verið í kjöri, kynnu úrslitin að hafa orðið þeim í hag. Báðir aðalflokkarnir vissu, Times segir, að það hafi ekki verið hvernig fylgi sveigðist til, sem ástæða sé til að fjölyrða um, heldur áhugaleysi það, sem fram hafi komið hjá kjósendum stjórnarinnár. Daily Herald vekur athygli á, að barist hafi verið um alþjóðlég mál í kosn- ingunum og úrslitin séu dómur um, að McMillan eigi að leggja stefnu sína fyrir þjóðina. i Al.í á sa.nií bók lærí kjá Syr!©§?simgu3ii. Samkömulagsumleitanir hafa sem kunnugt er árangurslaust farið fram milli Iranska olíu- félagsins og Sýrlandsstjórnar- innar. Reynt var að fá hana til að fallast á að gert væri við leiðsl- urnar, sem þeir sjálfr höfðú eyðilagt til tjóns fyrir margar þjóðir og sjálfa sig. Nýlega er kunnugt orðið, að þegar þessar árangursiausu samkomulags- umleitanir fóru fram, fóru sýr- lenzku verkalýðsfélögin fram át að fá kaup goldið fyrir allan þann tíma, sem þeir hafa verið atvinnulausir síðan er skemmd- arverkið var unnið. A kröfu þessa var litið_ að sjálfsögðu, sem móðgun, er eins dæmi væri. Sýðsir 5 stiídentum iil ársuárais westau Stafs. HöfðingsEund smerísks RisIIjéiiBmæav!!3^5. Þingrof í Eire — ingar 5. marz. De Valera spáð giæstum sigri. Almennar þingkosningar eiga fram að fara i Eire (Irska lýð- veldinu) 5. marz næstkomandi. John A. Costello forsætisráð- herra lagði til við Sean T. að til mikils var að vinna, 0g °’KeIIy forseta, að rjúía þing sendu iðuléga f'ram „stórskota- j Eireann) og fór þingroí jfram í gær, en hið nýja þing ■ • • • • $aman 20. maiz. Mao heimsækir leppríkin í vor: Mao tse Tung, forseti komm- únLstaflokksins kínverska og þeirra höfuðleiðtogi, hefur lítið ferðast utan Kína, en þó fór hann í heimsókn til Moskvu 1949. Talið er, að hann numi nú fara að dænii Krúsévs og „gera víð- relst.“ Ákveðið er, að Mao heimsæki Pólland og önnur komniúnista- lönd álfunnar á vori koinandi. í fyrri viku sviftu þrír þing- menn úr lýðveldisflokki Sean McBrides samsteypustjórnina stuðningi sínum, og lögðu fram tillögu um vantraust. Fianna Fail-flokkurinn, en leiðtogi hans er De Valera, fyrrverar.di forsætisráðherra, lagði einnig fram tillögu um vantraust. — Rikisstjórnin hafði ekki leng- ur nægan meirihluta, eftir að fyrrnefndir þingmenn hættu að styðja hana. Stjórnmálamenn í Dyfiinni eru þeirrar skoðunar, að flokk- Skákþingið: Pilnik og Ingi R. jafnir. lláAgert að AMlnik og Friðrik Iieyji einvígi. í gærkvöldi gerði Pilnik þriðja jafntefli sitt á skákþingi Reykjavíkur, sem varð til þess, að nú hefur Ingi R. sama vinn- ingsfjölda, og eru þeir jafnir sem stendur. Áttust þeir við í gærkvöldi Bjarni Magnússon og Herman Pilnik og hafði Bjarni svart. Bjarni hafði vinningsstöðu, en lenti í tímáhraki og varð það þá á að láta sömu stöðuna koma upp þrisvar sinnum. Undir s]ík- um kringumstæðum á mótherj- inn kröfu á jafntefli Qg krafðist Pilnik þess í gærkvöldi. Aðrar helztu skákir fóru þann ig, að Ingi R. Jóhannsson vann Kára Sólmundarson, Þórir Ól- afsson og Lárus Johnsen gerðu - jafntefli, svo og Sveinn Krist- insson og Eggert Gilfer. — Er staða efstu manna þannig nú, að þeir Pilnik og Ingi R. eru efstir og jafnir með 6Y2 vinning hvor. Næstir eru Guðmundur Ágústsson og Guðmundur Ar- onsson, hafa 6 vinninga hvor, en síðan koma þeir Kári, Þórir, Lárus, Bjarni, Sveinn, Gilfer og Kristján Theodórsson með 5Yz vinning hver. Níunda umferð verður tefld á sunnudaginn kemur og eigast þá m. a. við Guðmundur Arons- son og Herman Pilnik. Til tals hefur' komið, svo fremi sem Friðrik Ólafsson fer ekki á skákmótið í Argentínu, að efnt verði til skákeinvígis milli hans og Hermans Pilnik. Ef af því verður hefst einvígið 3. marz n. k. og verða tefldar 6 skákir. ur De Valera muni sigra glæsilega í kosningunum- og fá 75—80 þingsæti í kosningun- um, en hann hafði 67 fyrir jól- in í vetur, er þingi var frestað. Tilaunir munu hafa verið gerðar til þess að koma á sátt- um milli flokks Costello og flokks De Valéra og segja þeir, sem þeirri stefnu fylgja, að þjóðin vilji ekki kosningar nú, þegar við ótal vandamál sé að etja, vegna atferlis hins ólög- lega „írska lýðveldishers“, skæruhernaður gæti komið til sögunnar gegn N.-írlandi, og vdð mikil fjárhags- og efna- hagsvrandræði er að etja. De Valera hefur til þessa verið algerlega andvígur sam- komulagi milli fiokkanna. — Lýðveldisfiokkur Sean Mc- Brides hefur valdið falli beggja þeirra samsteypustjórna, sem til valda hafa komist í Eire. Eins og skýrt héfur verið frá 1 blööum tyrir nokkuru bauð bandarískur auðkýfingur, Thomrs Brittingham frr. Ðela- ‘’vvare, tveimur ’-Ienzkum stúd- entum til h<’. kólanáms í Bandaríkjunum. en nú hefur t'"in boðið þremur ti! við- bótar. 1 Thomas Brittingham hefir að undaníörnu varið árlega miklum fúlgum tii þess að styrkja námsmenn frá ýmsum löndum Evrópu. Byrjaði hann | á því að bjóða námsmönnum I frá Norðurlöndum. til Banda- ríkjanna, en ísland komst þó |ekki með á lista. En þó mun Brittingham venð farinn að hugsa til íslendinga þegar hann las grein eftir Porter McKeev- er, er starfaði lengi hjá hjá í bandaríska sendiráðinu í Rvk. Við lestur greinar þessarar brá Thomas Brittingham skjótt við, tók sér far ásamt syni sín- um til íslands og bauðst til þess að kosta tvo íslenzka stúd- enta til háskólanáms vestra. En Brittingham hefur jafnan þann háttinn á, að hann velur sjálf- ur úr hópi umsækjenda, sama frá hvaða landi sem er, og er þá stundum eiginkona hans eða annar fjölskyldutneðlimur í för með honum. Þeir tveir átúdentar sem. Brittingham valdi úr hópi um- sækjenda eru farnir v’estur og stunda nám við háskólann I Wisconsin. Nú hefur borizt bréf frá Brittingham þar sem hann lýs- ir því yfir að hann hafi tekið ákvörðun um að bjóða þremur íslenzkum námsmönnum úr hópi umsækjenda frá í vetur og jafnframt tilgreint hverjir þeir væru. Hefur boðinu verjð kom- ið til viðkomandi stúdenta og' allir þekkst það. Munu þeir fara vestur um haf selnt á næsta sumri og stunda náin við háskólann í Delavvare. Þess skal getið að Britting- ham kemur öllum þeim náms- mönnum, er hann býður og kostar til dvalar á einkaheim- ilum, lætur þeim í té dagpen- inga og að árs námi loknu býður hann þeim til ferðalags um Bandaríkin. Auk stúdenta frá Norður- ■iöndum hefur Brittingham boð- ið stúdentum frá öðrum lönd- um Evrópu. Leitað verði leirlaga, er henti til iðnaðar. Tilf. Friðjóns Þórðarsona? samþ. me5 breytingu. Flugvélusn kgnað. Fré fréttaritara Vísis. Akureyri, í gær. Akureyringar glöddust mjög í gær (þegar þeir heyrðu fyrsta flugvélardyninn í lofti eftir verkfallið. Komu tvær flugvélar hingað, öncur var Douglasvél frá Flug- félagi íslands með farþega, póst og flutning, en hitt var flugvél frá landhelgisgæzlunni. Undanfarna daga hafa bíl- ferðir milli Akureyrar og Reykjavíkur verið næsta stop- ular sökum ófærðar, og hafa bæjarbúar því mjög saknað flugvélanna á meðan verkfall- ið stóð yfir. Þingsályktunartillaga sú cr Friðjón Þórðarson sýslumaður flutti á Alþingi í haust, um að ríkisstjóniin láti nú þegar full- rannsaka, hvort hagkvæmt muni vera að reka leirverk- smiðju að Búðardal í Dalasýslu var samþykkt á fundi sameinaðs þings í fyrradaga. Lagt var fram álit allsherjar- nefndar um málið, og kom í ljós, að hún var einróma meðmælt því, að þingsályktunartillagan næði fram að ganga. Taldi nefndin hins vegar rétt, að rannsókn yrði ekki eingöngu bundin við Búðardal, heldur færi fram „athugun á því, hvar leirlög séu í landinu, sem bezt. henta til leiriðnaðar í stóruna stíl.“ Féllst Friðjón á þessa fcceyt- ingu, en lýsti yfir þeirri von. sinni, að þrátt fyrir það að til- lagan yrði með breytingunni gerð til muna víðtækari_ yrði það ekki látið tef ja fyrir fram- kvæmd málsins. Benti hanrs. ennfremur á það, að vinsemd og skilningur af hálfu ríkis- valdsins munai geta örfað ein- staklinga til athafna í þessum efnum. Var tillagan samþykkt sam- hljóða með fyrrgreindri breyt- ingu. Haoidíærabáttir hafði mestaa afk r Vestmannaeyjain í gær. Fékk 10 tonn af ufsa á handfæri. 4 ÍRA-menn sprengdu í loft upp dælustöð í Tyrone- greifadæmi, Norður-írlandi í byrjun vikunnar. Frá Vesímannaeyjum var sím- að í morgun að fiskleysið væri það sama og undanfarið. Allir bátar voru á sjó en aflinn var ekki nema 5Jý2 til 3 lestir á bát og nær eingöngu ýsa. Eini ijósi punkturinn í öllu þessu aflaleysi var sá að hand- færa bátur fékk 10 tonn af ufsa. Fimm handfærabátar réru í dag. Sjóveður er allsæmiiegt við Vestmanneyjar, norðlæg átt og bjartviðri. Árið um kring er jafn. an nokkuð af ufsa við Vestmann- eyjar, en í þessu fiskileysi þóttu þad nokkur tíðindi að fá 10 tonna. afla og það á handfæri. Enda þótt litið aflist er ali mikil vinna í frystihúsunum, þar eð ýsan er öll flökuð og fryst Keflavíkurbátar voru allir á sjó í gær.og var aTli þeirra fcá 3 upp i 5 lestir á bát.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.