Vísir - 23.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 23.02.1957, Blaðsíða 2
1 VlSIR Laugardaginn 23. febrúar 195$ Útvarpið í kvöld, Kl. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Páls- son). — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Útvarpssaga bamanna: „Lilli í sumarleyfi“_ eftir Þór- unni Elfu Magnúsdóttur; III. (Höfundur les). — 18.55 Tón- leikar (plötur). — 20.00 Frétt- ir. — 20.20 Leikrit Leikfélags Reykjavíkur: „Kjarnorka og kvenhylli", eftir Agnar Þórðar- son. Leikstjóri: Gunnar R. Han sen. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen_ Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Helga Bachmann, Brynjólfur Jóhannesson, Árni Tryggvason_ Margrét Magnús- dóttir, Gísli Halldórsson. Knút- ur Magnússon_ Nína Sveins- dóttir, Áróra Halldórsdóttir, Sigríður Hagalín, Steindór Hjörleifsson. Valdimar Lárus" son o. fl. — Fréttir og veður- íregnir. — 22.20 Passíusálmur (6.). — 22.30 Danslög (plötur) til kl. 24.00 — Sunmidagsútvarp, Kl. 9.30 Fréttir. — 11.00 Messa í Dómkirkjunni. — 12.15 Hádegisútvarp. — 13.15 „List á vinnustað": Um sýninguna og starfsemina. — 1500 Miðdegis- tónleikar: a) Symfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Paul .Pampichler stjórnar. — 17.30 Banratími. (Skeggi Ásbjarnar- son kennari). — 18.25 Veður- fregnir. —• 18.30 Tónleikar: 'Lúðrasveit Akureyrar leikur; Jakob Tryggvason stjórnai' —• 20.20 Um helgina. Umsjónar- menn: Björn Th. Björnsson og Gestur Þorgrímsson. — 21.20 Þjóðleg tónlist frá Kína. — 22.05 Danslög. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Síra Óskar J. Þorláksson. — Messa kl 5. Sira Jón Auðuns. Við messurnar verður tekið á móti gjöfum til Hins ísl. biblíu- íelags. Fríkirkjan: 'Messa kl. 5. Síra Þorsteinn Björnsson. Biblíu- lestur kl. 1.30. Síra Bragi Frið- riksson. Háteigssókn: Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Síra Jón Þorvarðarson. Laugarneskh'kja: Messa kl. 2 e. h. (Biblíudagur). Barna- guðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Sira Garðar Svavarsson. Laugarnesprestakall: Messa í Laugai*neskirkju kl, 5. Síra Árelíus Níelsson. Kaþólska kirkjan: Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis, — Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Bessastaðir: Messa kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Hvar eru skipin: Eimsldp: Brúarfoss kom til Hamborgar 20. febr.; fer þaðan til Rvk. Dettif. er i Rvk. Fjall- Krossytíta 3135 Lárétt: 1 Saga_ 6 eldstæði, 8 skip_ 10 ilnia, 12 bitjárni, 14 ákall, 15 fai-a hægt, 17 ósam- stæðir 18 þögul, 20 smala. Lárétt: 2 Alg. íangamark, 3 í sjó, 4 sveitar á SA-landi, 5 gera spóar, 7 sölubúðar, 9 haf, 11 . . .land, 13 vofa, 16 óhrein- indit 19 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3184. Lárétt: 1 Hjarn, 6 ári, 8 at, 10 afla, 12 nóg 14 túr 15 alin, 17 TG, 18 raf, 20 atgeir, Lóðrétt: 2 Já 3 Arat 4 rift, 5 manar, 7 kargur, 9 tól 11 lút, 13 girt, 10 nag 19 Fe. foss fer frá Rotterdam 25. febr. til Hamborgar, Antwerpen, Hull og Rvk. Goðafoss hefir vænanlega farið frá Kristjáns- sandi í fyrradag til Ríga Gdyn- ia og Ventspils. Gullfoss fór frá K.höfn í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 21. febr. til New York. Reykjafoss fór frá Rott- erdam 21 febr. til Rvk. T^ölla- foss fór frá Rvk, 17. febr. til New York. Tungufoss kom til Leith í fyrradag; fór þaðan í gær til Rvk. Skip SÍS: Hvassaíell fer væntanlega frá Gdansk í dag áleiðis til Siglufjarðar. Arnar- fell væntanlegt til Reyðar- fjarðar í dag. Jökulfell fer væntanlega frá Riga í dag til Stralsund og Rotterdam. Dísar- fell er í Trapani. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helga- fell er í Ábo, fer þaðan vænt- anlega 27. þ. m. til Gautaborg- ar og Norðurlandshafna. Hamrafell fór um Gíbraltar 21. þ. m. Jan Keiken losar á Aust- fjörðum. Flugvélaruar. Ilekla er væntanleg kl. 06.00- 08.00 árdegis frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 09.00 áleiðis til Gautaborgar, K.hafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg í fyrramálið kl. 06.00—0.800 frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 09.00 áleiðis til Glasgow, Stafangurs og Oslóar. — Hekla er væntan- leg aimað kvöld frá Hamborg, K.höfn, Stafangri og Glasgow; ennfremur flytur fluvélin far- þega frá Osló og Bergen; flug- vélin heldur áfram eftir skaimna viðdvöl áleiðds til New York. Hjúskapm'. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Jóni Thorar- ensen ungfrú Svava Iiauksdótt- ir og Hilmar Adolfsson. Heim- ili þeirra verður að Mávahl. 43. ÍHlímiúlal Laugardugur. 23. febrúar — 53. dagur ársins. ALMENNINGS ♦♦ Árdegisháflæður kl. 0,18. Ljósatími biíreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 17.20—8.05. Næturvörður er í Iðunnarapóteki. — Sími 7911. — Þá eru apótek Austurbæjar og Hoitsapóteli opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk jþess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar-1 dögum, þá til 1- \. 4. Garðs apó- ítek er opið daglega frá kl. 9-20, siema á laugardögum, þá frá ikl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Simi 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur 9 HeilsuvemdarstöBinni er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin i hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 11, 5—13 Bæn og bæn- heyrsla. Landsbókasaínið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibúkasafnið í Iðnskólahúsinu er opið frá lcL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, (nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—IVí. Þjóðminjasafnlð er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum bl. 1— 4 e. h. Listasafa Einars Jónssonax er lokaB um óákveðin tíma. Ofðsending frá €lau§ensbiíð Vienarpylsur, medisterpylsur, reyktar medisterpylsur, bjúgu. — Allt frá okkar cigin pylsugerð. Húsmæður reynið pyk- urnar frá okkur. Clausensbúð, kjötdeild Nýjnng frá Oausensbúð Krydduð feiti á brauð. Svínasulta, lifrarkæfa og kindakæfa. 15 iegundir af áleggi. Niðurskorið brauð i pk. 7 sneiðar í pk. aðeins kr. 1,50. Clausensbúð, kjötdeild Allt í matinn á einum stað Folaldakjöt — saltað — reykt Kangikjöt Alikáiíakjöt Kjúklingar Nautakjöt í buff og gullach, folaldakjöt í buff og gullash, reykt diíkakjöt. Shjátakjöthiíbr- Nesvegi 33. simi 82653 Gullbrúðkaup eiga f dag Jóhanna J. Zoega og Magnús S. Magnússon, prentari_ Ingólfsstræti 7 B. Frú Jóhanna er jafnframt 50 ára í dag. Tilkynning frá F.R.Í. Að gefnu tilefni vill stjórn F.R.f. taka það fram, að í nýj- ustu útgáfu alþjóðaleikreglna I.A.A.F. er fellt niður það skil- yrði fyrir gildu afreki í há- stökld án atrennu, að höfuTð megi ekki vera lægra en sitj- andinn um leið og stokkið er yfir rána, sbr. íslenzkar leik- reglur í frjálsum íþróttum, bls. 44. Ber að fara eftir b°ssu hér á landi. — Stjóm F.R.f. Fleiri menn hafa drukknað í áfengi en sjónum. Plebeus Syrus. Rjúpur, hangikjöt, dilkakjöt. -JJjötborg k.f Búðagerði 10,'sími 81999 Hið ísl. náttúrufræðifélag hnlrlllf affalfiifr! finn í 1. kennslustofu Háskólans laug- ardaginn 23. íebrúaf 1957 kl. 14. — Samkoma verður haldin mánudaginn 25. febrúar s. st. kl. 20.30. Flytur þá Sturla Frið- riksson, erfðafræðin^nr erindi: Um jurtaleifar frá Bergþórs- hvoli á söguöld. Innhrot var framið i fyrrinótt í heild- verzlunina Kristjáns’m h.f., sem er til húsa i r>r'’’"'artúni 8. Með vissu var vi‘nð "ð stolíð hafði verið um 50 krónum í peningum og nokkrum kúlu- pennum. Um fleíra "kki vit- að. n LJOS OG HITI (horninu á Bciiógsstíg)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.