Vísir - 23.02.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 23.02.1957, Blaðsíða 3
Laugardaginn 23. febrúar 1957 VlSIR S ææ - GÁMLABio ææ (1475) Scaramouche (Launsonurinn) Spennandi bandarísk stónnynd í litum, gerð eftir skáldsögu R. Sabatinis, sem komið hefur út 1 ísl. þýðingu. Stevvart Granger Eleanor Parker Janet Leigh Mcl Ferrer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 82075. Glæpir á götunni (Crime in the Street) Geysispennandi og afar vel leikin ný amerísk mynd um hina viltu unglinga Rock ‘n‘ Roll cldarinnar. James Whitmore, John Cassavetes og Sal Minco. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuo börnum. Sala Uefst kl. 2. 8888 STJORNUBIO 8886 Sími 81936 Leynilögregk- presturinn (Father Brovvn) Afar skemmtileg og fyndin, ný, ensk-amerísk mynd með hinum óvið- jafnanlega Alec Guinness. Myndin er eftir sögum Browns prests eftir G. K. Chesterton. Þetta er mynd, sem allir hafa gamsn að. Alec Guínnes, Joan Greenvvood Peíer Finck. i Sýnd kl. 7 og 9. Tíu fantar Hörkuspennandi litmynd með Randolph Scott. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. BEZTASAUGLKAIVÍSl Eiginaneiiit SíoEHidagiiui á m«rsíaB.»i. Færið koRtii jðar Ssiósss í tifieki dagsius. Mikið úi'val af afskornum blómum. iAthi biómahBÍöÍBt Bankastræti 14, sími 4957. Nauðungaruppboð verður haldið eftir kröfu Ragnars Ólafssonar hrl., á athafnasvæði skipaútgerðar ríkisins við Geirsgötu, hér í bænum, mánudaginn 25. þ.m., kl. IOV2 f.h. — Seldar verða tvær ljósavélasamstæður, tilheyrandi samvinnufélaginu Björg' á Drangsnesi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Sjálflýsandi • • Oryggismerki fyrir bíla fást í Sóluturninum v. Arnarhól NÆRFATNAÐUS n karlmanmK í lA%á •gdreagj* ( // fj j i\■!J fyrúdiggjandl ' v m. LH. Mnller IÆZJ AÐ AlíGLtSA I VISl eru komnar. Jóhann Rönning h.f. ! Raflagnii- og viðgerðir á ! öllum heimilistækjum. — ! Fljót og vönduð vinna. Sími 4320'. lóhann Ronnimr h,f. 63 AUSTURBÆJARBIO 95 — Sími 1384 — Rock, Rock, Rock! Frægustu Rock-hljóm- Éveitir, kvartettar, ein- leikarar og einsöngvarar leika og syngja yfir 20 nýjustu Rock-Iögjn. Þetta er nýjasta Rock- myndin og er sýnd við metaðsókn um þessar mundir í Bandaríkjunum, Englandi, Þýzkalandi, Sví- þjóð og' víðar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 6868 TRIPOLIBIO 8868! 6868 HAFNARBIO 6868 Eígmkona læknisíns (Never Say Goodbye) Hrífandi og efnismikil ný amerísk stórmynd í lit- um, byggð á leikriti eftir Luigi Pirandello. Rock Hudson Cornell Borchers George Sanders Sýnd kl. 5. 7 og 9. g|B ÞJOÐLEIKHUSID OQN OAMILLO 06 PEPPONt Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt, Næsta sýning þriðjudag kl. 20. „Ferðln tii Tunglsins" Sýning' sunnudag' kl. 15. UpþSelt. Næsta sýning miðvikudag kl. 18. Síðustu sýningar. Tehus Ágústmánans Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum í síma: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar eðrum. N0TÍMÍNN (Modern Times) Þessi heimsfræga mynd CHAPLINS verður nú sýnd aðeins örfá skipti, vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síð'asta sinn. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Saga Borgarættarinnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar, tekin á íslandi árið 1919. Aðalhlutverkin leika ís- lenzkir og danskir leikarar. íslenzkir skýringartekstar. Sýnd kl. 5 og 9. (Venjulegt verð). Sýningar á sunnudag' kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 2. 8888 TJARNARBIO 8888 Sími 6485 Oscarsverðlaunamyndin Gleðidagur í Róm Aðalhluntverk: Gregory Peck. og Audrey Iíepburn Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. J/af Jamsession kl. 3-.Í DansaS á morgun kl. 3—5. MN-SLEIKCR í BúSmm í kvöld kl. 8. ■^r Gunnar Ormslev og hljómsveit. Söngvari Sigrún Jónsdóttir Aðgöngumiðasala frá kl. 3—5 og eftir kl. 8. Göntln dansarnir annaS kvöld kl. 9. Númi stjórnar. Sigurður Ólafsson syngur. ■fa Góð harmonikkuhljómsveit. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—5 og eftir kl. 8. WJREYKJ4TÍI<IIR^ Sími 3191. Tannhvöss tengdamamma Gamanleikur eftir P. King og F. Cary. Sýning í dag kl. 4. Uppselt. j Næsta sýning á sunnudags- kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4-—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn IÞt&nsleikur' í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljóufveit hússins leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 6710. V. G. Afgreiðslustúlku vantar nú þegar. — Uppl. í ÆdÍ€Þtt9 Æðaistrt&ii H Sími 6737, aðeins kl. 2—3. ♦ Bezt að attglýsa í Vísi ♦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.