Vísir - 23.02.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 23.02.1957, Blaðsíða 4
VTSIR Laugardaginn 23. febrúar 1957 VISI2R D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimn» línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Kírkja og írúmál: Biblian — bólcin, sem ílestir holu eða öskustó. Áhrifin á mól- eiga en fæstir lesa. Svo lét ein- , far, listir, bókmenritir eru aðeins j hver um mælt og taldi sig þar, tákn annarra áhrifa dýpri og með segja það, sem merkilegast jafnframt huldari og torraktari. væri við þessa bók Hvort tveggja er vissulega at- En enginn sem þau áhrif kynni að rekja og vissi, hvað hann I hugunarvert, bæði það, hvað væri að segja, myndi óska, ao I menntunum Kosningar í verkaíý&sféSögununt, Um þessar mundir fer fram stjórnarkjör í verkalýðsfé- lögunum, og skiptast menn fyrst og fremst í fylkingar eftir afstöðu sinni til kom- múnismans og handbenda hans hér á landi. Menn segja til um það í þessurn kosn- ingum, hvort þeir vilja fela þeim mönnum forsjá verka- lýðsfélaganna, er taka fyrir- mæli sín frá erlendu ein- ræðisvaldi, eða fylkja sér um þá, er geta sjálíir ráðið uðum saman verið að láta murka lífið úr körlum, kon- Biblían er viða til, og hvað hún er lítið lesin. En þegar sagt er, að hún sé lítið lesin, þá er velst, við hvað er miðað. Hún er iítið lesin miðað við fjölda þeiTra'ein- taka af henni, sem árlega er dreift á markað viðsvegar um þau væru úr sögúnni. Hvað skyldi svo Biblían hafa fætt af sér margar bækur beinlínis? Lúther einn hefur látið eftir sig hundrað bindi væn, hvert á stærð við gilda postillu, alltsaman inn- blásið af Biblíunni! Þeir eru Þegar Sigurður bóksali Kristj- ánsson tók sér fyrir hendur, að gefa út Islendingasögurnar, og önnur fornrit, og selja vægu verði, var unnið eitt hið þarfasta verk, sem nokkurn tíma hefur verið unnið i þágu íslenzku þjóð- arinnar. Ást hans á fornbók- og stórhug má þakka það, að þessar gersemar urðu smám saman æ fleiri, ung- um sem gömlum, til yndis og aukinnar þekkingar og þroska. Gersemar. Sá, er þessar linur ritar, minnist þess, er hann keypti Gunnlaugs sögu ormstungu, heim, en þá er þess að gæta, að. margir baugarnir, sem droptð útbreiðsla hennar fer svo langt hafa af þessum Draupni, þótt j fyrir 25 aura, en næst í röðinni fram úr öllum öðrum bókum, að þar kemst enginn saman- enginn sé jafnhöfgur. I var Laxdæia, sem mun hafa Eigi að síður er það athuga- kostað 80 aura í þann tíð. Ein- um og börnum austur í burður að. Hún skákar cllum '^rt, h\að Biblían er lítið lesin. Ungverjalandi. Með þögn- ! metsölubókum og rækilega það. j Ekki miðað við aðrar bækur — inni — ef ekki á annan hatt Frami flestra slíkra bóka er hefur liun metið, heldur — hafa þeir sagt já og amen ’skommær. Biblían er engin hala miðað við efni sitt gilc>i, erindi við öllu því, sem framkvæmt I stjarna á himni bókmerintarina. sitt °S vitnisburð Hún er meira hefur verjð þar eystra, en þrátt fyrir það ætlast þeir til þess, að þeir sé teknir trú- anlegir, er þeir segjast vera hin eini þjóðlegi flokkur, sem starfað hefur og starf- andi er hér á landi. stefnu sinni og afstöðu án Mörg verkefni bíða íslenzku tillits til sjónarmiða þeirra manna, er kippa í þræðina í Kreml. Kommúnistar ganga aa sjálf- sögðu berserksgang í kosn- ingabaráttu þessari, og á- stæðan er sú, að vöid þeirra hafa sjaldan eða aldrei ver- ið í eins mikilli hættu og einmitt nú. Ástæðan fyrir því er meðal annars sú, að þeir finna helkulda fyrir- litningar allra góðra manna á skósveinum þess valds, sem hefur nú vikum og mán- þjóðarinnar nú og siðar. — Ekkert er þó eins mikil- vægt á sviði verkalýðsmál- Kommúnistar bóta. Hræðsla kommúnista við það, að þeir verði undir í verka- lýðsfélögum — meðal annar- ars Iðju, þar sern kosið verð- ur um helgina — kemur meðal annars fram í því, að þeir hóta að splundra ríkis- stjórninni, ef ekki verði séð svo um, að þeir hafi sigur. Um þetta segir Þjóðviljinn í fyrradag: „Þessar kosning- ar (þ. e. kosningarnar í Iðju) verða því mjög mik- ilvægar og afdrifaríkar, ekki aðeins fyrir verkalýðs- hreyfinguna í þrengstu merkingu, heldur fyrir þjóð- málabaráttuna alla, framtíð vinstri samvinnu og vinstri stjórnar." Hér er ekki verið Húri þráukar árin og aldirnar, stendur af sér storfna og bylji, sækir fram hægt og sigandi frá einu landi til arinars, á hverju ári bætist ein eða fleiri þjóðtung- ur við þúsundið tungumála, sem hún er þýdd á, öll i heild eða hlutar úr henni. Alkunn eru ummæli Voltaires, hins oröskáa, franska hnittyi-ð- ings og höfuðkempu „frjáls- anna og að uppræta áhrif i hyggju“ sinnar aldar. Haim kommúnista, fella þá frá spáði því I eldmóði kirkjuhaturs stjórnarstörfum í sem flest- | síns, að Biblian mvndi innan um verkalýðsfélögum. Með skammrar tíðar hverfa úr fög- því einu rnóti er hægt að unni með öllu. Á þeim tveimur koma í veg fyrir það, að öldum, sem liðnar eru siðan þau verkalýðshreyfingunni hér orð voru rituð, hefur Biblian á landi verði fyrst og fremst farið viðar en á öllum öldum beitt í þágu valdadrauma áður samanlagt. Og það er engu Sovétríkjanna en ekki til. likara en guðdómlegri glettni hagsbóta fyrir þá, sem í, eða himneskri kankvísi gagn- vart kaldranaglotti spottarans, að húsið, sem hann bjó í, þegar hann reit þessa spá sína, skyldi síðar verða bækistöð, ein af mörgum, öflugs félags, sem starfar að útbreiðslu Biblíunnar og hefur unnið stórvirki á því sviði, Það er Brezka og erlenda Bibliufélagið, sem hefur m. a. annast útgáfu Biblíunnar fyrir oss Islendinga um margra ára skeið. íslenzka Bibliufélagið er dótturfélag þess, ásamt öðrum hliðstæðum félögum, en þau en safn bókmenntalegra gim- steina — það er hún vissulega lika, en sú staðreynd er auka- atriði að vitni hennar sjálfrar. Hún er annað en móðir höfgra hvern veginn heíur reyndin orðið sú, að til engra bóka hefur verið oftar gripið á alllangri ævi, og því oftar sem árunum íjölg- aði. Mun það og reynsla ílestra, sem kunna að meía fornsögurn- ar, að þessar sögur — og fleiri — hafi svo mikla fegurð að geyma, að þær veki jafnan hversu oft sem í þær er litið, sömu unaðskenndir i huganum. djásna, þótt svo séu slík sem Hér er með öðrum orðum um myndir Michaels Angelos eða tónsmðar Bachs. Hún er Guðs orð. Þ. e.: Ef þú hlustar í auð- mýkt og einlægni á yitnisburð hermar, þá heyrir þú til þín talað orðum dóms og náðar, orðum áminningar og viðvörunar, hughreystingar og fyrirheita, af guðdómlegum, óáfrýjanlegum þær gersemar að ræða, að hvenær sem menn taka þær sér í hönd, er sem auðgist sjálfir af auðlegð þeirra. Er menn leggja þær frá sér er sem hið fegursta berginál löngu liðins tima ómi fyrir eyrum. Á þetta er minnt, eí það gæti vakið til umhugsunar, á þeim tima, er glæparitin flæða yfir samtökunum eru. innan ríkisstjórnarinnar en Ioju. Það er þess vegna harla lítil hætta á því, að þeir geri alvöru úr liótun sinni, því að ef nokkrir menn hér á landi eru hratddir við ein- angrun, þá eru það kom- múnistar. Framferði kom- múnista í Ungverjalandi og svik þeirra sjálfra við kjós endur sína, siðan þeir urðu ráðherrar, tryggja það full- komlega, að kommúnistar myndugleik. Þú heyrir í orði landið, og fjöldi manna illu lieilii Biblíunnar fótatak hins góðalmetur það mest, sem lakast er. hirðis, ýmist nær þér eða fjær. | Sú mikla saga, sem rakin er í | Gamla testamentinú, stefnir öll Fagriaðarefni. En það ber lika, að minnast á það, sem fagnaðarefni má vera að komu hans, þú sérð mynd . ;l þessum tíma, að áhuginn fyrir hans gægjast þar fram. ýmist í daufri skuggsjá eða skirri. 1 Nýja testamentinu sérðu mynd hans alskira, mætir í honurn orði Guðs ótvhæðu og þar með tilboði eilíís lífs. Fé!ag austffrzkra kvenna 15 ára. Aðalfundur Félags austfirzkra , kvenna var haldinn 12. þ. ni. að , Grófinni 1. Á fundinum flutti varafor- j maður félagsins, frú Anna Jó- hafa með sér alþjóðiegt sam- :, , • , ,- t i j s j hannessen, skyrslu um storf ,:ian<*' j félagsins á liðnu ári. Starfsemi Bækur Volta,res eru ekki þeSs fer sívaxandi, en aðalmark- sitja í stjórninm. meðan hin-j gleymdar að sormu- Þær eru .mið félagsins er að gleðja aust- ir flokkarnir r.eka ’ þá ekki' lesnar eitthvað og skipa sitt |firzka sjúklinga, ekkjur og úr henni. Völd þeirra í henni sæti ' s°Sunni- En Þeir eru ekki gamalmenni fyrir jólin, og á sú eru einnig svo rnikil að þeir margir’ sem lesa þœr’ ennþá 1 starfsemi vinsældum að fagna. ' munu aldrei 'hafá svipuð á- hrif uían stjórnár og í ánd- íornbókmenntunum er aftur mjög vaxandi. . Mörg útgáfufyrirtæki hafa á síðari tímum stuðlað að því — auk Bókav. Sigurðar Kristjáns- sonar — að menn eigi þess jafnan kost að eignast þessar gersemar, enda eru þær nú til á þúsundum heimila. Ekkert skal fullyrt um, hversu oft er gripið til þeirx-a til lesturs, á sumum heimilum, en ætla mætti, að það yrði því oftar sem lengra. líður, því að fari menn að grípa til þeirra, til lesturs, mun þaö leiða til þess, að menn fái á þeim æ meiri mætur. Lestur fornritanna i útvarpinu, sem Einai’ Ól. Sveinsson prófessor, hefur annast með ágætum, hefur vafalaust orðið til að glæöa áhuga manna fyrir þeim, ekki sist ungmenna, og það spáir- beztu um framtíðina. stcðu við hana. að fara í iaunkofa með neitt. Uni það verour ekkert sagt, Ef flokkar þeir, sem eru í stjórn með kommúnistum, sjá ekki svo um, að fylgis- menn þeirra, sem eru í Iðju, kjósi lista kommúnista við kosningarnar, þá skal stjórn- arsai/ivinnunni þegar vera slilið! Enginn vafi er á því, að ýmsir meðráðherrar kommúnista eru reiðubúnir til að hlýða kröfum þeirra um að láta fylgismenn sína kjósa kom- múnista í Iðju, af hræðslu við að detta úr ráðherra- stólunum. En hitt er ekki síður víst, að kommúnistar eru enn hræddari við að - sleppa stjórnartaumunum færri, sem lesa þær að staðaldri Margir ágætir stuðningsmenn og enginn blessar þan-. Enginn ! féiagsins styrktu það með fjár- segir um nokkurt rit Voltaires framlögum og vörum á basar, neitt líkt því, sem játað er á sem félagið heldur árlega fyrir , flestum tungum heims með því styrkíarsjóð sinn. Þess má og s ';ln verða 1 kosn" líkum orðum sem þessum: „Hún geta, að félagið selur minningar- n í ju, en hitt er er mér kær sú biessuð bók“. spjöld, og rennur ágóði af sölu Það er vissulega íhugunarvert, I hvað Biblían er víða til. Út- lýðsféiögunum fer mjög breiðsla hennar er eitt: af guð- hrakandi. Var raunar ekki iegum undrum sögunnar. hver úrslitin ingúnúm þegar komið á daginn, að fylgl kommúnista í verka- við öðru að búast, eins og allir atburðir, bæöi hérlendis og erlendis, hafa verið þeim anástæðir upp á síðkastið. — Urslit kosninga innan verka- lýðsféiaga undanfarið sann- færa menn um það, að unnt er að sigra þá, og ákvæðis- orð þeirra munu áreiðanlega ekki stöðva þá hreyfingu sem hafin er í þá átt að gera áhrif þeirra að engu. Og hún er miklu viðar en þig varir. Það liður vart sá dagur, að þú takir þér ekki í munn ein- hvern talshátt, sem frá henni er runninn eða notir orðalag úr henni. Hvar sem þú ber niður i bókmenntum og iistum vest- lægra menningarlanda verða íyrir stef úr Bibliunni. Þú kann- ast ef til vill ekki við þau, scnni- lega alls ekki. eí þú ert kominn á þaðmenntunarstig nýmóðsins, sem hefur kristin íræði í ílór- þeirra i styrktarsjóðinn. Á s. 1. ári var úthlutað kr. 10.356.00 til 145 einstaklinga. Þá gekkst íé- iagið að venju fyrir skemmtun fyrir aldraðar austfirzkar konur, og var yfir 80 konum boðið á siðustu skemmtun félagsins. ÞCss má að lokum geta, að íélagið hyggst ieggja fram kr. 10.000.00 til Hallveigarstaða, þegar bygging þeirra hefst. Hinn 2. janúar s. 1. var félagið 15 ára. Formaður þess frá ttpp- hafí hefur verið Guðný Yil- hjálmsdóttir. Aðrar konur í nú- verandi stjórn eru: Halldóra Sigfúsdóttir ritari, Anna Wathne Go5afoss fer í kví í Krisfíansstmd. Góðafoss er < Kristianssand þessa dagana, og fer þar f þurrkví- Skipið var statt i Húsavík fyrir um það bil viku. þegar það sleit frá bryggju, og varð' fyrir áfalli, svo að gat kom á það neðan sjóborðs. Gatið kom. á geymmi, svo að sjór komst ekki í skipið sjálft, og er ekki langrar stundar verk að gera við það. gjaldkeri, Anna Johannessen varaíormaður, og meðstjórnend- ur Sigríður Guðmundsdóttir, Snon-a Benediktsdóttir og Sigrið- ur Lúðvíksdóttir. — 1 íélagimt eru nú 142 konur. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.