Vísir - 01.03.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 01.03.1957, Blaðsíða 4
VISIK Föstudagiun I. marz 19S7 A. X. Parker: Hagsk/rslur sanna það, sem stjórnarvöldin vilja. Þær eru notaðar tif að slá ryki í augu almennings. Höfundurinn cr brezkur sérl'ræðingur í efnahagsmálum. Hann var mcðal þeirra, sem þegar í ujtpliafi gerðu sér grein fyrir, að breytt viðskiptastefna Rússa út á við, var tengd áfornium um að seilast til stjórnmálalegra áhrifa. — í þess- ari grein ræðir hann, hversu kommúnistar hafa notað hag- fræðiskýrslur, sem oft eru næsta ófullkomnar og stundum snauðar af tölum, til þess að auglýsa afrek sin, og breyta því aðeins tU, er menn hætta að taka mark á þeim, vegna þcss að staðreyndirnar tala öðru máli en skýrslurnar. 1 kommúnistaríkjunum eru hagskýrslur látnar sanna það, sem flokksleiðtogarnir vilja telja almenningi trú um, en það er aldrei hægt að blekkja almenn- ing til lengdar. Hversu glæsi- legur sem árangurinn er, sam- kvæmt hagskýrslunum, komast menn er frá liður á sömu skoðun og austur-þýzkur stúdent, sem sagði að aflokinni júníbylting- unni 1353, að menn geti ckki notað hagskýrslur sér til matar, en menn geti fundið til svengdar við lestur þeirra. Það, sem harin átii við, var það að tölurnar um hæ i a kaup og aukna framleiðslu stoða litið, þegar menn búa víð skort og hátt verðlag. Og begar ríkis- stjórn birtir hagskýrslúr, sem staðreyndirnar er menn hafa fyrir augum afsanna, gera skýrslurnar að eins illt verra. Orð stúdentsins eru vel þess verð, að menn hafi þau í huga, þegar leiðtogar kommúnista i leppríkjunum halda þvi fram, að kommúnistaflokkarnir lialdi ávalt braut sannleikans — og leyni verk.alýðinn engu. í þeim dúr hafa talað eigi alls fyrir löngu menn eins og Gomulka og Grotewohl. En fýrir nokkr- um mánuðum var tóninn annar. Þá var játað, að hagskýrslurnar gæfu ekki rétta hugmynd um ástandið. Þá var Pólverjum sagt til dæmis, að orsakir þess, að staðreyndirnar væru aðrar en fram kæmu í skýrslunum, mætti rekja langt aftur í timann. Þá var ekki játað, að menn yrðu að búa við skort, vegna þess ao megin áhérzla var lögð á þunga- iðnaðinn vegna vígbúnaðaris fyrir austan járntjald. Þá voru birtar ósannar skýrslur um hærra kaup og bætt lífsskilyrði og samtímis reynt að telja mönn- um trú um, að öll afkomu- og vinnuskilyrði væru miklu verri meðal verkalýðsins i vestrænu löndunum. Það er von, að menn furði sig á því, að nokkur ríkisstjórn skuli halda þvi fram og birta um það skýrslur, rtð allt sé á framfara vegi, þegar fólkið sjálft veit, að hagur þess er á allan hátt verri en fyrir síðari heimsstyrjöldina. Eða hvers vegna kommúnistar í Austur-Þýzkalandi halda áfram að tala um kreppu í Vestur- Þýzkalandi, á þeim tíma, er framleiðslan þar var í hámarki og kaupgjald hafði aldrei verið betra. Loks má það furðulegt þykja, að í opinberu rússnesku tímariti um alþjóðamál, var því haldið fram í maímánuði s. 1., að brezkir verkamenn fengju lægra kaup nú en 1938, laust fyrir siðari lieimsstyrjöldina, þar sem öllum má kunnugt vera, að hið gagnstæða er sannleikanum samkvæmt. hafa þannig verið dregnar niður á það svið, að vera auglýsingar um afrek kommúnista. Hvers konar upplýsingar, sem ekki eru gagnlegar í þessum til- gangi, fá ekki að koma fram i skýrslunum. Tilgangurinn með þeim er að hlaða undir valdhaf- ana og leyna «llu, sem þeim kæmi miður að birt væri. Seinustu 2—3 árin hefur orðið sú breyting á í Ráðstjórnarríkj- unum, að menn eru farnir að sjá, að án sjálfstæðra, hagfræði- legra rannsókna verður ekki komist. Það er jafnvel farið að örla á þvi, að nútima hagfræöi- leg tækni verði tekin i notkun þótt aílt slíkt hafi verið fordæmt áður, og þetta er gert í þeirri von, að eins og í lýðræðislönd- unum í vestri sjálfstæðar rann- sóknir til þess að íullkomna' skipulagskerfið. leiðtogar ætii að sleppa tangaí- haldi sínu á hagskýrslugerðinni. Þær litlu tilslakanir, sem gerðar hafa verið, eru til komnar, af þvi að ríkisstjórninni hentaði að breyta dálítið til, en slíkar til- slakanir hafa ekki enn verið gerðar fyrr en eftir að í ljós er komið, að alþýða manna legguf engan trúnað á þær fáu skýrsl- ur, sem birtar eru, eða þá vegna þess að öll leyndin og blekking- arnar hafa orðiö til þess að lama efnahagskerfið en ekki til bess að styrkja það. Kommúnistum er miKill vandi á hndum, því að vilji þeir koma á kerfi, sem nýtur almennings hylli og skilar þeim efnahags- lega árangri, sem reynt er að ná, verða þeir að taka stefnu, sem er andstæð fræðum Marx og Lenins. Svíar smí5a 65 þús. lesta olíuskrp. Frá fréttaritara Vísis. Stokkháymi, í fcbrúar. Sænskri skipasmiðastöð hefir verið falið að smíða sex stór olíuflutningaskip fyrir bancla- rískt fyrirtæki. Það er Uddevalla-skipa- smíðastöðin, sem falið hefir ver ið verkefni þetta, en skipin verða 65.000 smál, hvert og vei'ður eigandi Cities Service- félagið, sem á fjölda olíuskipa. Skipin kosta fullgerð 200 millj. kr. hvert. Vilja Breta burt innan mánaðar I fyrsta sinn í 1000 ár. Svar við þessu verður að leita, og það finnst ekki, fyrr en menn gera sér grein fyrir því, að í kommúnistarikinu, verður allt sem efnahag og atvinnulif varð- ar, að vera í samræmi við þær kenningar, sem Marx og Lenin boðuðu. Það er blátt áfram ekkert rúm fyrir visindalegar eða hagfræðilegar niðúrstöður, sem stangast á við kenningar Marx. Um hagskýrslur sagði Lenin eitt sinn, að þær ættu að verá til að varpa ljósi á sambandið milli félagslegra og efnahags- legra vandamála, til skýringar á því, sem áður hafði komið i ljós með hinum marxistisku eínahagsmála, en hann minntist ekkert á, að frekari rannsókna væri þrf, tii dæmis með hiiðsjón af breyttum tímum og breytt- um aðstæðum. Hagskýrslurnar eiga með öðrum orðum að sanna það, sem leiðtogarnir vilja sann- færa menn um. Hagskýrslurnar Á 20. flokksþinginu krafðist Mikoyan þess, að meiri hagfræði- legur fróðléikur væri látinn í té sérfræðingum á sviði efna- hagsmála, til þess að þeir gætu innt af höndum störf, sem „raun- verulega væri gagn að“. í þessu ijósi ber að skoða út- drætti þá úr hagskýrslum, sem byrjað var að birta í Ráðstjórn- arríkjunum í júni í fvrra og haldiö var áíram í Póilandi, og síöar í Austur-Þýzkalandi, en sú staðreynd að sleppt var grein- argerð um framleiðsluna á sviði landbúnaðar, sýnir að auglýs- inga sjónarmið er enn talið þýð- ingar mikið. Blaðið Pravda hefur kvartað ýfir því, að þessar hagskýrslur séu ófullnægjandi, m. a. að þvi er varðar afköst verkamanna. Tiigangui’inn með birtingunni var auðsær, að auka afköstin og drga úr framleiðslukostnaðin- um. I Austur-Þýzkalandi sannaði hagíræðingur i opinberu hag- fræðitímariti, að birtar höfðu verið skýrslur um framkvæmdir 1955 sem sýndu hið gagnstæða við það, sem raunveruiega liafði átt sér stað. Og hann bætti því við, að jafnvel þótt skýrslurnar, sem voru Snauðar að tölum, i iiefðu vei’ið réttar, hefou þær ekki haft mikið gildi '■— af þvi tölurnar vantaði til að sanna niðurstöðurnar. Enginn skyldi ætla, að komm- únistiskar ríkisstjórnir og flokks Tilkynnt hefir verið, að Píus páfv mtmi veita Coty Frakk- landsforseta áheyrn í maímán- uði. Þykja þetta nokkur tíðindi, því að það héfir ekki komið fyrir í meira en 1000 ár, að ýf- irmaður franska ríkisins hafi 'gengið fyrir páfa í Róm. Fuiuluni Breta og Jordaníu- nianna í Amman er Iialdið á- fram. Fundur, sem haldinn var í gær, stóð 2 klst. Jordaniumenn vilja að Bretar fari sem fyrst burt með her sinn, eða innan mán- aðar frá samningsslitum. Bretar segjast vilja slita samningunum og fara nins fljótt og við veður komið. • Nýi Vestur þj’zki ílotinn hefir fest kanp á 68 brezkum orustu llugvélum fyrirfimm milljónir punda. „Hvers végna hjálpið þið mér ekki við að koma vesalingnuni á fætur?“ ið: „Hjálp! Hjálp! Maður fyrir borð! Hjálp!“ Þá flaug honum nokkuð í hug; greinin, sem hann hafði lesið í Readers Di- gest. um drenginn ,sem hafði dottið útbyrðis (í maí-hefíinu 1955). Drengurinn kunni ekki að synda, en honum hafði tek- izt að halda sér á floti og hald- ið sér lifandi með því að minn- ast þess sem skipstjóri hans Iiafði einu sinni sagt við björg- unarbátaæfingu: „Ef þið kom- izt einhverntíma í vanda, þá látið ykkur ekki bregða — notið höfuðið — hugsið!“ „Þegar eg minntist greinar- innar,“ sagði Arne, „hætti eg að æpa og berja vatnið. Eg leit í kringum mig. Eg athugaði hlutina.“ Það sást ekkert til „Silver- spray“. Sjórirín var ekki mjög : kaldur fyrir mann í ailgóðum 1 holdum, en nauðsynlegt var að halda sér í hreyfingu. Ef mað- ur færi að synda áfram, var eins víst að maður synti í hring í myrkrinu og þreytti sig til einskis. Höfðu þeir þcgar saknað hans? Eins og algengt er á norsk um skipum nú orðið, hafði hann sofið í klefa með aðeins einum sjómanni öðrum. Léttadrengur- inn myndi ekki drepa á klefa- dyr þeirra fyrr en kl. 7 um morguninn —■ ef til vill enn seinna vegna hátíðarimiar. (Seinna kom í ljós, að hans var ekki saknað fyrr en klukkan níu). Hann gizkaði á, að komið væri fast að miðnætti. Honum leizt skynsamlegast að halda sér á floti þar til svo bjart væri orð- ið, að hann sæist af framhjá- siglandi skipum. í einu tilliti kveið Arne engu: Hann var vel syndur. Hann ætlaði að fara að færa sig úr gaberdine-buxunum, er hann hafði klæðzt vegna sam- kvæmisins, þegar eitt orð kom upp í huga hans, er snerti hann eins og ísköld krumla stryki niður bak hans: hákarlar. Árið áður, er hann var á siglingu á þessum slóðum, hafði hann ert hákarl með kústskafti, og há- karlskjafturinn hafði stýft það sundur eins og banana. Arne hélt buxunum á sér. Þótt hákarlar séu voðalegir. eru | þeir furðulega huglausir. Lítill hávaði, eins og gjálpið í buxna- skálmunum, gat fælt þá í burtu. Honum gæti líka orðið lið i sokkunum. Arne dró þá af sér að hálfu leyti, svo að framleist urinn lafði fram fyrir tærnar, eins og neðansjávarhræða. „Löngu eftir miðnætti,“ seg- ir Arne, „sá eg skip koma sigl- andi í áttina til mín.“ En það virtist breyta stefnu og sigldi framhjá í nokkur hundruð metra fjarlægð. „Það var eins og skipið sneri bui'tu, er það sæi mig.“ Sólin reis hratt úr sæ svona nærri hitabeltinu. Hún hressti og vermdi Arne, og brátt sá hann til skips í morgunsólinni. Hann reyndi að gera sér grein fyrir hraða. fjarlægð og stefnu skipsins og fór svo að synda til þess ósýnilega staðar, þar sem ætla mætti að leiðir þeirra mættust. Löngu síðar og eftir að hann hafði eytt dýrmætum kröftum skildist honum, að þetta myndi ekki takast. Hann huggaði sig svo við, að hann væri að minnsta kosti á siglingaleiðum. Á næstu klukkustundum fónt fjögur eða fimm skip fram hj.i. Sum virtust svo nærri, að Arne : hrópaði, blístraði, fór úr skyr> unni og veifrði hendi í ákafa. Eitt skipið fór ,ivo nærri hon- um_ að hann heyrði í skrúfun- um. Hann ruglaðist í tölunni á Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.