Vísir - 11.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 11.03.1957, Blaðsíða 2
vfsm Mánudaginn 11. niarz 1957 .H E T T I Úívarpig í kvöM: 20.3 J Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.50 Urn daginn og veginn (Jóhannes Stefánsson forstjóri í Neskaupstað). 21.10 Einsöng- ur: Guðmundur Jónsson syng- ur; Fritz Weisshappel leikur; undir á píanó. 21.30 Útvarps- sagan: „Synir trúboðanna" éft- ir Pearl S. Buck; IV. (Séra Sveinn Víkingur). 22.00 Frétt- ir. 22.10 Passíusálmur (19). — 22.20 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.4.0 Kammertón- leikar (plötn-) til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Rvk. 8. marz frá Thorshayn 'og Hamborg. Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss fór frá Antwerperi 7. marz til Huíl og Rvk. Goðafoss fór frá Ventspils 9. marz tilKvk. Fjallíoss er í Rvk. Lagarfoss kom til New York 2. marz; fer þaðan til Rvk. Reykjafoss er" í Rvk. Tröllafoss kom til New York 2. marz; fer þaðan til Rvk. Tungufoss er í Rvk. Pan Aemricon flugvél kóm til Keflavíkur í morg- un og fer áleiðis til Oslóar Stokkhólms og Helsinki. Hún er væntanleg til baka annað: kyöld og 'fer þá til New'York.I VeðriS í morgtm. Reykjavík N 2 3. Síðumúli NA 6,' :~-l. Stykkishólmur NA 4 1. Galtarviti ANA 6, -4-2. ' Blönduós NA 5, -hl. Sauðár- krókur NNA 6, 0. Akuréyri NV 3, 0. Grímsey NNA 7, -~2. Grímsstaðir NA 5, -r-5. Raufar- hfn'NÁ 8, 4-1. DalatangiNA 3. 2. Hólar í Hornafirði NA 7, 4. Stórhfði í Vestm.eyjum A S, 6.j Þingvellir NA 2 3. Keflavík; NA 4, 0. — Veðurlýsing Mik-1 ið háþrýstisvæði yfir Græn- landi. Lægð yfir hafinu suður af íslandi. — Veðurhorfur, Faxaflói Norðaustan stinnings-. kaldi. Frostlaust. j ) Oháði söfnuðurinn. Skemmtikvöld í Silfurtungl- inu annað kvöld. Ávarp, gam- anvísur, bögglauppbcð og dans. "• ¦.'"¦'' -- . ' ¦'.• " ~ I \ Sjálílýsandi • Oryggismerki fyrir b3a fást I Sölyturniiium v. rvi.-cuarháS j Hallgrímur Lúðvíksson I lögg. skjalabýðandi í ensku { og þýzku. Sími 80164. Mi*&SS$gÚÉ& $Ifí& your styrki Fyrúr milligöngu ísl.-ame- í rfska félagsins verðiir felenzk- | um nienntaskóla- og gagn- | fræðaskólanemendum veitt tæfcifæri til bess að sækja ura sfyrki til náms í Bandaríkjun- um. Er iþaö í fyrsta sinn, sem upp á þeíta er boðið. fCjðffars, vínarpylstir, bjúgu. -/Cjö'tvorziuMÍn ÍSútftll gkfaldborg við Skúlagotas. Sími 82750. BosrðiS harðfisk að staðaidri, og þér fáið hraustari og fallegri tennur, bjartara og feg- urra útlit. HarSfisk ínn á hvert íslenzkt heimili. J4atnfiikialcM i.f. Lárétt: 1 farartæki, 6 himin- tungl, 8 fangamark, 10 blíð, 12 trjáteg. (þf.), 14 spil, 15 lund, 17 tveir eins. 18 dúkar, 20 einn. Lóðrétt: 2 er nú víða, 3 menri berja hann oft, 4 lengdareinT ing, 5 meiða, 7 ódaunn, 9 bón, 11 notað til að festa, 13 frost, 16 dóttir I. Bergman, 19 éin- kennisstafir. Lausn á krossgáru nr. 3197. Lárétt: 1. kafli, 6 sía, 8 lý, 10 smár, 12 ósa, 14 blý, *15 saka, 17 sn 18 ull, 20 hrakar. Lóðrétt 2 as, 3 FÍS, 4 lamb, 5 slóra,^brýna, 9 ýsa, 11 áls, 13 Akur, 16 ala,' 19 LK. Það er bandarískur félags- skapur, AFS-félagíð, sem veitir þá styrki, sem hér um ræðir, og hefur gért frá árinu 1947. Um þessar mundir eru 767 nem endur frá 30 þjóðlöndum við nám vestra sem styrkþegar fé- lagsins.- Félagið var stofnað 1915 íil að senda sjálfboðaliða til að annast hjúkrun og sjúkraflutninga hermanná á vígstöðvunum í fyrri heims- styrjöM en hefur og látið al- þjóðasamstarf til sín taka og vinnur að bættri sambúð þjóða milli. Umsækjendur skulu vera piltar og stúlkur 16—18 ára, er hafa staðið sig vel, eru hraust og tala eitthvað í ensku. Styrk- urinn nemur: Húsnæði, fæði, skólagjöldum, _ sjúkrakostnaði og nokkrum ferðalögum hman . Bandaríkjanna, en ferðakostn- j að frá íslandi vestur og heim j greiða nemendur sjálfir. Fimm ] nérhar munu hljóta styrk skóla- árið 1957. Umsóknareyðublöð fást hjá skólaumsjónarmanni Menntaskólans og skólastjórum Vérzlunarskólans og gagn- fræðaskóla Austurbæjar og Vesturbæjar. Bér að skila Um- sókhum fyrir 10. márz. Nánari uþpl. fást í skrifstofú ísl ameiískka félagsiris. X £ í Buick, Chevrolet, Dodge, Ford og Jeep. Vatnshosur, ymsar % gerðir, beinar og bognar. Miðstöðvarhosur, viftureimar, | Demparar í Dodge og Volkswagen. Smyrill, Húsi Sain@ina§a $\m\ 6439 í nokkrar fólksbifreiðar og pick up bifreiðar, er verða til | sýnis að Skúlatúni 4, þríðjudaginn 12; þ.m. kl. 1—3 síðd. |, - Nauðsynlegt er að tilgreina símanúmer í tilboði. > Tilboðin verða opnuð í skrifstofu yorri sama dag kl. 5. k Sölunefnd varnarliðseígna, ! BEZTAÐAUGL?SA!V!SI iH'mmMaé Mánudagur, 11. marz — 70. dagur ársins. ALMEMNINCS ? ? Ný Leica IIL F til sölu með Dummaret linsu, F. 50 mm. 1: 1,5 ásamt filterum. Flash og Ijósmælir. Uppl. í síma. 1243 eða 81242. Satnband matreiishi og f ramreEÍshnnaniia Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 12. marz á miðnætti að Naust, Vesturgötu 8. Avíðandi mál til umræðu. Meðlimir félagar innan S.M.F. f jölmennið. Stjórnin. kl. Árdegsháflæði 0.36. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 18.30—6.50. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. — Sími 1618. — Þá eru Apótek Ansturbæjar og HoltsapoieK opín kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudagá frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4.' Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudogum. — Garðs ápó- tek er opið daglega frá ki. 9-20,' neritói á iarigardögum,/ þá' ifá kl; fr^ie'og á'súririudögurti frá kL 13—15. ~Símt 82006. } Slysavarðstofa Beykjavikur HeiIsuverridarstöA'irini ér oö- úi aJlan sólarhringinn. Lækna- ^örður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstöfan hiefír síma U66. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga ír£ kl. 10—12, 13—19 og 20--22, nems' latígardaga, þá frá' kL 'iö—12 og 13—19. E<æjarbókasafni8 er opiiSJsem 'hé'r segir: Lesstóf- a'h' alla virka daga kL 10—-12 og/"" 1—l'Cf'í löúgárdaga kL 10— 12 bg- .1—7,;og' sunnudaga fcl. 2-^7. -rj Útlánsdeildin er öpin W^^S^I^^s^'^^^SÖ^j^r ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla. j götu 16 er opið alla virka daga. nema laugardaga, þé kl, 6—7. Útibúið, Efstasundi 2B^ opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kí. 5%—7%. Tæknibókasafnið í ISnskólahúsinu er apið frá kl. í—6 e. h. alla vírfca daga riema laugardaga. Þjóðminjasafnið er ppið á þriðjudégum. fimmtu- dögum pg laugardögum kL 1— 8 e. h. og á sunnudögum klf l^— 4 e. h, Ltstasafm Rinars Jónssoriar er lokaö um óákveðinn tírna. JBibUi^estur:^L% 14, 15t-?4 Áríðandi boð. ~~5> Vii foíí iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á góðum stað í bænum, er til'leigu nú þegar. ,,í húsinu eru fjórar hæðir, nálega 300 ferm. hver hæð. Leigist í einu lagi eða í hlutum. Tilboð merkt: „Húsnæði'—, 040", sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. fímmtudag. Rafgeymar 6 volta 90, 150, 225 ampst. — 12 Volta 75, 90, 105 ampst. Rafgeymasambönd allar stærðir. Rafgeymaskór og klær. Einnig start-kaplar í lengdum eftir ósk kaupanda. Smyríll, Húsi Samemala Símt 6439

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.