Vísir - 11.03.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 11.03.1957, Blaðsíða 8
VÍSÍB Mánudaginh 11. marz 1957 3 Átta hektu mmn aðalfuálgagns komin- únista hafa hætt störfum í mótmælaskyr Fregnir fril Eðllandi hernia, að S byrjun l>essa mánaðar hafi helzhi ritstjórar Trybunií Ludu, sem er aðalmálgagn pólskra konunúnLsta, sagt'af sér störl'um og nokkrir helztu höfundar aðrir, sem að staðaldri rituðu í blaðið, en alls er liér um að rœða átta menn, og er þeirra meðai skipu- j ■ lagsstjóri blaðsins, er flókkiu'inn lagði j)ví til. Þetta virðist vera aflelðing hækkandi xnótmæiaöklu gegn hinni „nýju línu eöa stefnu"; sem sameinaði verkalýðsflokk- urinn (kommúnistafl.) hefur konar yfirlýsingu og Óli V. Hansson gerði, að eg tel enga ástæðu til að ,,leiðrétta“ þessa merku og velviljuðu greinar- höfunda. Þá vil eg einnig nota tæki- færið og þaklca þessi merku ■ritstörf og rökföstu gagnrýni. Það er vissulega mikilsvert ao lcynnast persónulegum skoð- unum fyrrv. blómasala og •fyrrv. garðyrkjubónda, sem bornar eru fram í jafn augljós- um tilgangi. P. t. Reykjavík, 5 marz 1957. Unnsteinn Ólafssön. tekið. klenn þeú’, sem hér urn ræðir, sögðu af sér störíum, eftir að Wladysíaw Matwin hafði verið vikið frá störfum í tvo daga, en um þetta leyti voru allir ritstjórar blaðsins og blaða- menn „teknir til bæna“ af mið- stjórninni fyrir linlegan stuðn- ing í baráttunni' bæði gegn rót- tækum öflum og Stalinistum, en sú er stefnan að nafninu til, en í framkvæmdinni hefur þelta orðið svo, að barist hefur verið gegn hinum írjálslydu. róttæku mönnum, en hlaðið undir ýmsa 'þá, sem fremstir eru í ílokki „Stalinista". Zenon Nowak. lciðtogi þeirra, er áfram varaforsætisráoherra í hinni nýju stjórn, og einn helztu' stuðnings- og samstarfs- manna hans, 'Wiktor Klosiewics, mun eiga að vera vara-verka- mála- og félagsmáiaráðherra, en skömmu eftir október-atburðina var honum vikið frá sem for- ihanni sambandsstjórnar verká- lýðsfélagánna og einnig úr mið- stjórn flokksins. Slík straurn- hvörf ciga -sér nú stað, að ckki virðist til slíks getá komið. Hinn nýi ritstjóri blaðsins hefur lagt fyrir alla starfsmenn blaðsins að hvika ckki í neinu 'frá- „flokkslínunni". ÞUSUNÐ KRONUR FUNDUST! Það er stað- rgynd, að flest af því sem j tapazt finnst. Smáauglýs-1 lýsingadálkar Vísis .eru handhægasti og ódýrasti milliliðurinn. Þér haíið EKKI efni á því að auglýsa EKKI._____________________ SKÍÐASLEÐI, með brotnu handfangi. hefir tapazt frá Bergstaðastræti 45. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 81665. (164 FÆÐI BRÚNIR, skinnfóðraðir rússkinnskuldaskór töpuðust miðvikudag á Víðimel. Vin- seamlegast hringið í síma 80647. Fundarlaim. ("2 FÆÐI. Fast fæði, lausarl máltíðir. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði. — Sími 82240. Veitingastofan h.f., Aðalstræti 12. (11 VEITI TILSÖGN í tungu- málurn, reikningi, stærð- fræöi, eðlisfræði o. fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg). Grettisgötu 44 A. Sími 5082. (239 KVENÚR tapaðist frá mjólkurbúðinni Hverfisgötu 59 og í Lúllabúð. —• Uppl. í síma 2855 eða 81922. (235 ........... ......—------- i PENINGAVESKI tapaðizt á föstudagskvöldið. senni- iega í hraðferð Aústurbær—, Vesturbær. Finnandi vin- samlega hringi í sima 4754. ÞYZKUKENNSLA fyrir byrjendur og skólafólk. — Áherzla lögó á málfræði og notlcun orðatiltækja. Tal- þjálfun (Fluency Drill). mælskúæfingar og' cndur- sagnir. Stílar lestur, glósur, þýðingar, vélr'itun, verzlun- arbréi o'. fl. — Kenni einnig margar aðfár skólanáms- greinar. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Síml 5082. (240 TAPAST hefir stokkabelti siðastl. fimmtudag í Laug- arneskirkju eða á leið í strætisvagn. Vinsaml. skilist á Hverfisgötu 99 A. — Sími 3902. Fundarlaun. (242 SIÐASTL. laugardag tap- aðist drif úr bíl. Skilvís finn- andi hringi vinsamlegast í síma 5762. > - ^ (248 IBUÐ TIL LEIGU! Hvort sem þér þurfið að auglýsa íbúð til leigu eða auglýsa eftir ibúð eða herbergi, þá eru smááuglýsingadálkar Visis fljótlegasta og ódýrasta leiðin. Þér hafið EKKI efni á að auglýsa EKKI, Meistaramót íslands innanhúss fer fram í íþróttahúsi Há- skólans 24. marz næstk. — Keppt verður í hástökki, langstökki og þrístökki ún at ’ rennu- Aukagreinar verða j kúluvarp, stangarstökk og hástökk með atrennu. — Þátttökutilkynningar skulu berast til Bjarna Linnet, P. O. Box 1361 fyrir 17. marz. Stjórn F.Í.R.R. BEZT AB AUGLTSA1VISI AFGREIÐSLUSTULK.\ óskast. Miðgarðar, Þórsg. 1. INNRÖMMUN málverka- sala. — Innrömmunarstoian, NjáJsgötu 44. — Sírni 81762. GOTT herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl, í sima 2782. (212 ÍBÚÐ, 2—3 herbergi, ósk- ast 14. maí. Tvennt fullorðið i heimili. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Ábyggileg 035“. ______________________(234 LESTRAIIHERBERGI — Tveir stúdentar óska eftir góðu lestrarherbergi sem næst Háskólamun. — Gott næoi nauðsynlegt, góðri um- gengni heitið. — Tilboð, merkt: „037“ sendist Vísi strax,(241 TLI LEIGU lítið herbergi, með eða án húsgagna. Úthlíð 7 .II. hæð. UppL ettir kl. '6. (254 REGLUSÖM cg' prúð stúlka óskar eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi eða eld- húsaðgangi 14 maí eða fyrr. Uppl. gefur Hafþór Guð- mundsson lögf.ræt'ingur. — Sími 7268, kl. 17—19 í dag og næstu daga. (246 LÍTIÐ herbergi í risi til leigu. Reglusemi áskilin. — •Uppl. í síma 82940. (250 SAUMAVELAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Simi 2656. Heimásími 82035. (000 FATAVIÐGERÐIR, fata- breyting. Laugavegi 43 B. — Síraar 5187 og 4923, (814 UNGUR maður óskar eftir kvöldvinnu. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag. merkt: „036“._______________(236 ELDHÚSLNNRÉTTINGAR. Tökum að okkur að smíða og setja upp eldhúsinnrétt- ingar og annað tréverk. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 4439 í dag. (238 EULEUG ARDINUR og viðgerðir. Iiígólfsstræti 7. — Sími 80062. (Fornbókaverzl- unin). (245 JAKKAFÖT, á drengi, eru sniðin og saumuð og stakar buxur. Hrein föt einnig tek- in til viðgerðar og brevting- ar. — Sínii 8173.1. (251 GOTT ytri í'orstofúher- bergi til leigu í Barmahlíð 52 efri hæð. (252 BANDARIKJAMANN — giftan íslenzkri konu — vantar íbúð strax, Tilboo sendist Vísi fyrir miðviku- dag, merkt: „—.39.“ (255 MÚRVERK. Tveir múrar- ar geta tekið að sér múr- vinnu strax. — Uppl. i síma 80909,— 253 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. — Vanir og lið- lesir menn. (257 LÍTIÐ lierbergi til leigu fyrir stúlku. Bólstaðarhlíö 16 (kjállari). (258 SUNDURDREGIÐ þarr.a- rúm til sölu. Veið 200 kr. — Vesturgata 35 B uþþi. (230 KAUrUM flöskur. sækj- um. Sími 88813. (133 IIJONARUM TIL SÖLU! Húsgögn_ heimilistæki, fatn- aður; farartæki. Allt þetía gengur daglega kaupum og sölum fyrir tilstilli smáaug- lýsinga Vísis. Þær eru fljót- virkasta og ódýrasta auglýs- ingaaðfei’ðin. Þér haíið EKKI efni á að auglýsa EKKI. Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (009 KAUPUM hreniar lórefts- tuskur. Offsetprcnt. SniiSju- stíg 11,09- DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætll D.A.S., Austurstræti 1. Símt 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannaféh Reykjavíkur. Simi 1914 Jónasi Bergmann. Háteigs- vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur. Laugateigi 24. Simi 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nes búðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Iiafnarfirði: Bókaverzlun V. Long'. Sími 9288. (000 TIL SOLU góður barna- vagn (Pedigree)og vagga á hjólum. Selst ódýrt. — Sími 7055 eftir kl. 5. . (249 TÆKIFÆRISG JÁF'IE: Málverk, Ijósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Síini 82103, 2631. Grettisgötu 54. (694 BARNAVAGNAR, barna- kerrur. mikið úrval. Barr.a- rúm, rúmdýmir og leik- grjndur. Fáfnir, Bergsstaða- stræíi 19. Súni 2631. (181 SVAMPDÍVANAR, rúm- clýnur, svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- þórugötu 11. Sími 81830, ■— KAUPUM og seljum alL- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. —■ (009 ÓSKA eftir notuðu 'gólf- teppi, sófaborði og litilli kommóðu. Uppl. l.síma 4146. ÓSKA eftir tveim hand- hægum barnakerrum, Uppi. í síma 81517 til kl. 9. í kvöld. (247 Tryggið fjármuni yðar og kaupið hin skattfrjálsu vísitöiubréf Veðdeild- arinnar. Bréfin eru til sölu í bönkum sparisjóðum og hjá verðbréfasölum. j * radsbétn k i Bsiáimis

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.