Vísir - 11.03.1957, Blaðsíða 4
4
VTSIR
Mánudagiim 11. marz 1957
FKAMFAI
OG 1V1
Stærsta skip, sem smiðað hefur verið í Bretlandi, er Queen Elizabeth, 83,673 lestir. í septem-
ber í sumar verðtir lagður kjölur að stærsta skipi, sem Bretar ráðast í að smíða síðan. Er það
Peninsular & Oriental-félagið (P & O), sem lælur smíða 45,000 lesta skip, er smíðað verður í
Belfast og verður bað haft í förum til Ástralíu. Margt verður nýstárlegt við skip þetta — m.
a. að reykháfar verða þrír, einn stór rétt hjá stjórnpalli, og tveir litlir hlið við hlið aftur^
undir skut. I»á er það einnig mikil nýjung, að gufuvélar skipsins eiga að knýja rafala, seni^
síðan snúa skrúfunum með 85 þús liestöflum. Skipið á að geta flutt 2250 farþega og skip-
verjar verða 960. — Mennirnir á myndinni eru (t. v.) Sir William Currie, forstjóri skipa-|
félagsins, og dr. Dennis Rebbeck, forstjóri skipasmiðju Harlands & Wolffs, er smíðar skipið,
og eru beir að skoða líkan af skipmu.
Ný gerð flugvélasnúðu
fundin upp vestan hafs.
Fáimarar húsflugunnar voru fyrirmyndm.
Westmgliouse Electric-fyrir- '
tækið í Bandaríkjunum iiefur
nú fundið upp nýja flugvéla-
snúðu, sem mun geta haldið
flugvélinni í beinu og láréttu .
flugi.
Hún er byggð á þeim grund- J
vallarreglum, sem fengizt hafa
með rannsóknum á alg'engum
húsflugum. ;
Vísindamenn_ er starfa hjá
Westinghouse-fyrirtækinu,
höfðu til fyrirmyndar fálmara
húsflugunnar en þeir líta út
eins og tvær litlar „nálar“, sem ‘
standa upp úr baki flugunnar.
Vöðvar koma þessum ,,nálum“
til þess að titra. Ef að flugan
breytir um flugstefnu, veita
þessar titrandi „nálar“ viðnám
gegn breytingunni og mynda
orku í tilfinninganæmum
taugabroddum. Með því að fara
eftir þessari orku getur flugan
haldið áfram að fljúga beint og
án þess að hallast.
; Flugvélasnúðan frá Westing-
house-fyrirtækinu er byggð
upp a'f tveim þungum má'lm-
vo'gumf sem titra_ þegar segul-
straumi er beint að þeim. Ef
þunginn breytist, senda þær frá
sér straum til tækis, sem tekur
á móti hinum minnstu segul-
straumálirifum og er í sambandi
við upptökutæki. Nýja tækið
er kallað vibrogyro, og er það
miklu léttara en þau, sem núna
eru venjulega notuð í flugvél-
um. Þao er einnig endingar-
betra og langtum minna um sig.
Tæki þetta sýnir hina minnstu
stefnubreytingu flugvélarinnar.
Kemur plast í
stað síáls ?
Landvarnaráðuncytið í Bonn
er að athuga möguleika á að
nota plast í brynvarðar vígvél-
ar.
Er verið að reyna „sérstak-
lega harðar“ plastplötur, til að
ganga úr skugga um, hvort efn-
ið getur komið í stað stáls. Það
er álit sérfræðinga, að ef plast
komi að notum, muni stíðsvagn-
ar þeir, sem það verður notað
á verða mikíu þægilegri í með-
íörum en ef stál væri notað.
Vökvun trjáa úr
toftí gefst vel.
Tilrauniy sem gerðar hafa
verið í Bandaríkjunum, virðast
benda til þess, að hægt sé að
auka trjávöxt með fbví að úða á
trén áburði úr flugvélum.
Markmið þessara tilrauna er,
„að rækta meiri skóg.á skemmri
tíma“, svo að fullnægja megi
eftirspurn eftir viði i iðnaði og
á fleiri sviðum. Rutgers-háskól-
inn i Allied Chemical and Dye
Corporation, standa fyrir þess-
um tilraimum.
Tilraunir þessar hafa farið
fram á tilraunabúi, sem há-i
skólinn í Beemerville, New
Jersey: rekur en þar er mikið
af 28 ^ra gömlurn furutrjám.
Hingað til hafa trén vaxið
mjög hægt sökum þess. hve
mörg' efni vantar í jaröveginn.
Nú eru þau úðuð úr flugvél með
áburði sem saman stendur af
köfnunarefni, fosfór og' pott-.
ösku.
John Andresen, forstöðu-
maður skógræktardeildar há-
skólans, hefir látið svo um
mæk að tilraunir þessar bendi
til þess að vöxtur trjánna hafi
aukizt um 40 til 60 af hundr-
aði.
„Upp!ýsingaflóð“
um kjarnorku.
Frá jiví er ráðstefna um frið-
samlega notkun kjarnorku var
haldin í Genf í ágústmánuði
árið 1955, hafa Bandaríkin gef-
ið út og sent til annarra landa
um það bil 10.000 skjöl varð-
andi friðsamlega liagnýtingu
kjarnorkunnar.
*Dr. Willard Libby, sem á
sæti í kjarnorkunefnd Banda-
ríkjanna_ komst svo að orði að
þetta væri „sannkallað uþplýs-
ingaflóð". Hann spáði því, að
„eftir því sem tímar liðu, myndi
það verða algild regla að veita
frjálsan aðgang að upplýsing-
um um kjarnorku.“
Loks fór Dr. Lioby lofsamleg-
um orðum um þá tilkynningu
Eisenhowers íorseta, að Banda-
ríkin myndu veita 20 smálestir
af Uranium-235 til kjarnorku-
framkvæmda í öðrum löndum í
þágu friðarins, og kvað hann
þetta vera þýðingarmestu á-
kyörðun sem fram hefði komið
á þessu sviði, allt frá því að
Genfarráðstefnunni lauk.
Árið 1954 — aðeins fjórum
árum seinna — fluttu þau tvö
hundruð milljónasta farþegann.
Næstu tvö árin fluttu handa-
! rísk flugfélög eitt hunarað
‘ milljón farþega í viðbót, — þ. e.
jafnmarga farþega á tveimur
árurn og þau höfðu flutt á fjór-
!um árum þar á undan. Flugfé-
^lögin tilkynntu, að þau hefði
flutt þrjú hundruð milljónasta
farþega sinn hinn 29. júlí 1956.
Aukning far-
þegaffucgs«
Árið 1950 fluttu flugfélog í
Bandarikjunum eitt liundrað
milljónasta farþegann — en þá
höfðu þau starfað í samfleytt
Ol Á+,
Flugvél úr
gúmmí.
Goodyear Aircraft Corpora-
tion í Bandaríkjunum hefir
búið til flugvél úr gúmi og hef-
ir hún þegar farið í reynslu-
flug.
Þegar taka á flugvélina í
notkun er hún blásin upp eins
og hjólbarði. Þegar hún er lent,
er loftinu hleypt úr henni og
má þá leggja hana saman og fer
þá svo lítið fyrir henni, að það
má hafa hana í farangurs-
geymslu í bifreið.
Flugvélin er öll úr gúmi
nema hreyfillinn, festingin á
flugmannssætinu og hjóla-
grindin.
Vængir og bolur flugvélar-
i innar eru úr gúmi eins og áður
| segir, en innan í gúminu er
, nylonvefur, sem styrktur er
| með óteljandi, sterkum þráð-
. um.
Á hifreiðasýningur.ni í Earl‘s Court í Lundúnum nýlega var
þessi strætisvagn, sem vakti mikla athygli. Þakgrindin er úr
plastefni og er hún ekki þyngri en svo, að fjórir menn geta
anðveldk'ga lyft Iienni. í góðviðri á sumrum er hún ekki notuð.
blómum, en áin Wad N’fiss
rann sétt við virkisyegginn.
Mðftaníeð sagði okkur, að kast-.
alinn væri sumarbústaður
‘káidsins af Gundaffi, en hann
var landstjóri í héraði því, sem
4við vorum að ferðast um. „Guð
ífgefi, að hann sé ekki á hnot-
ískóg eftir okkur,“ sagði liann
-‘-hálfhlæjandi. Hann hafði varla
feleppt orðinu, þegar v.ið sáum
IJmann koma hlaupandi til okk-
tar. Hann var berhöfðaður og
' ijhafði langan staf í hendi. Við
f,|létum sem við sæjum harrn ekki,
;|fyrr en liann náði okkur og
á"spurði, hvert ferðinni væri
] heitið. Mohameð varð fyrir
; svörum eins og ráðgert hafði
A verið og sagði: „Til lands gufe“.
Þannig svara Arabar jafnan,
þegar þeim finnst þeir Spurðir
forvitnislegri spurningu og
þykkjast við. Þá sagði maður-
inn: „Það er ástæðulaust að
vera að gera að gamni sínu, því
að það kom maður til kaidsins
í morgun og kvaðstjrafa heyrt, j
að kristinn náungi væri hér á
ferð, dulbújnn sem Mohameðs-1
trúarm.aður". Til allrar ham-1
ingju fóru þessi orðaskipti fram
á Shillah-máli og maðurinn
kunni minna í arabisku en eg.1
Eg kallaði til Swanis og hað
hann um aö láta Mohamed-el-
Hose.in segja, að eg væri á leið.
til Basha Hamoud, héraðsstjór-,
ans í Tarudant. og hefði engan
tíma til þess að heimsækja
kaidinn því að eg viidi komast
til Sus fyrr kveldið. Maðurinn
virti mig fyrir sér, leit því næstj
á Swani og loks á Lutaif, er.
mælti eitthvað við hann á ara-
bisku, og sagði því næst: „Þiö
eruð þá ekki kristnir.“ Swani
svaraði: „Nei, brenni feður
þeirra í víti.“ Maðurinn bað
okkur þá auðmjúlílega afsök-
unar og hljóp við fót í áttina til
kastalans.
Nú vorum við alveg öruggir
um að komast til Tarudant. Við
þóttumst vita. að kaidinn léti
stöðva alla, sem um veginn færu
og mundi eyða miklum tíma í
það, en eftir fimm klukku
stundir mundum við verða
komnir út fyrir lögsagnarum-
dæmi hans og hann mundi ekki
láta yeita okkur eftirför inn í
Sushérað enda þótt hann kæm-
ist að mistökum sínum.
Við . keyrðum því hestana
sporum, hlógum og töluðum um
!
bræði kaidsins, þegar hann (
kæmis.t að því, ð hann hefði
látið hinn kristna hund ganga
sér úr greipum. Við riðum fram
há valhnetuskógi gegnum lít-
inn eikarskóg, framhjá görðum,
sem vatni er veitt á gegnum
hola trjáboli, og síðan upp
bratta brekku, þai' sem vegur-
inn lá rniili limgirðinga. Lands-
lagið var alveg eins og' á Spáni
eða Portúgal, og allan tímann
hlógum við innilega að reiði
kaidsins, er hann kæmist að
hinu sanna. •
Eftir klukkutíma ferð upp
bratta íjallsöxl sem hét „Tisi
in Test“ (Eikafjallið), komum
við að klettaþrepum og þá sagði
Mohameð-el-Hosejn: „Eftir
klukkustundarferð munum við
fara framhiá kastala sem er!
varðstöð kaidsins, en þaðan er
aðeins hálfrar stundar reið til
N’Zala. Þaðan er svo aftur fá-
einna stunda ferð,unz við sjáum
hina háu turna musteranna. í
Tarudant.11 Þetta var klukkan
eitt, svo að við tókiun ákvörð-
un um að halda á leioarenda, án
þess að hafa viðstöðu í Sus, tii
að borða þar eða gista. Á ferð-
inni höfðum við aldrei lent í
meiri bratía en þarna. eij
skeyttum ekki um það vegr.a
þess hvað við vorum nærri tak-
markinu.
Loksins nálg'uðumst við' varð-
stöðina hjá kastalanum yið veg-
inn, en þar viriist engin mann-
eskja nærri og við vorum ein-
mitt að fara framhjá stöðinni,
þegai' við heyrðum óp og' köll
að baki okkur og litum við.