Vísir - 11.03.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 11.03.1957, Blaðsíða 10
1» VÍSIB Mánudaginn 11. marz 1957. EDSSOtM MARSHALL: VíkintftíMHH 72 ' ar og sá þriðji brá spjótsoddi að hálsi Kuola. Hasting virtisfc. hafa gert ráð fyrir öllu. j — Ég bið yður afsökunar, Ogier, sagði Hasting hlæjandi, þegar ég' var byrjaður að ná mér eftir höggið. — En mig grun - j aði, að þú myndir ekki þola að sjá hendur lagðar á völvuna' -=SdQ k*v®ö«I*d*v*ö»k*o*n«n-i Maður kom inn í veitingahús IQHSH! — Spurðu fylgdarnsænn hans, hvað þeir ætli að taka til bragðs að þvf lokiwi. Byrðjaðu á Kitti. — Kitti! Viltu fylgja mér, eftir að Ogier er dauður og vísa mér á Pólstjörnuna, þegar hún er falin bak við dimm ský? Eg mun verða yfirkonungur allra Englendinga. — Nei, lávarður! Þér verðið að hafa mig afsakaða. — Hvað ætlarðu þá að gera? Ég ætla að fylgja Ogier, ef hann leyfir mér? — Hvaða erindi á gul kona til Vallhallar eða Nástrandar? — Ég véit það ekki, lávarður. En ég vona, að þar verði eitt- hvað handa mér að gera. — Spurðu Kuola, sagði Alan. Kuola var spurður og hann svaraði rólega eftir ofurlitla um- hugsún. Svo þýddi Kitti svar hans. — Kuola segir, að það sé löng leið heim til Lapplands, og að ég sé systir móður hans. Hann.ætli því að fara þangað, sem ég fer, sagði Kitti. — Hann segir ennfremur, að hann voni, að Ogiér taki okkur með sér. — Þau hafa ekki sagt mér neitt, sem ég vissi ekki áður, sagði Hasting við Alan. — Og þar eð stund Ogiers er komin.... — Þú hefur ekki spurt Sendling — Murray frá Heiði — ennþá, hvað hann ætli að gera. — Mig langar ekki að vita það. — Hasting! Dettur þér í hug, að þú getir sloppið við hefnd mína? Lokaðu vörum! mínum! Taktu frá mér hörpu mína! Og þúsund óbornir söngvarar munu syngja um hrakmennsku þína. Þeir munu þurrka þig út, eins og orð, sem ekki rímar. Þú vérður kallaður Hasting grimmi. Nafn þitt vcrður bendlað við glæpi um aldur og ævi. — Murray er daufdumbur. Ef ég er hræddur við það, sem hann segir, þá er mér ekki við bjargandi. Spurðu hann. Alan talaði lengi fingramál við Sendling. Murray brosti dauf- lega. — Hann segir, að það sé þögult og kyrrlátt hér og geti naumast verið þögulla í gröfinni. Hann segir ennfremur, að veröldin verði tómleg, eftir að Ogier sé farinn. Þess vegna viiji hann fara með honum. í Ég vissi ekki, hvað þetta táknaði. Allt var í þoku fyrir mér. 2. . — Brottför ykkar ásamt Ogier skal ekki verða frestað lengi úr þéssu, sagði Hasting við þá, sem höfðu talað. — Meera! Þú verður að gerast völva okkar, þegar Kitti er farin. Seilstu undir hálsmálið á kjólnum hennar og náðu í lítinn járnfisk, sem festur er í band um háls hennar. Ég gat ekki hugsað mér, að hendur Meera þukluðu um brjóst gulu konunnar. Ég steig eitt skref áfram. Einn af skipstjórnar- mönnum Hastings, Heiðrekur að nafni, hafði að því er kom í ljós, gert ráð fyrir þessu. Hann hafði falið aðra höndina fyrir eftan balíið og hafði stein í lófanum. Hann sló mig nú á gagn- augað, svo að ég riðaði við og munaði minnstu, að ég missti meövitundína. En Kitti skildi, hvað ég hafði ætiast fyrir og í skyndi sleit hún fiskinn af bandinu og ætlaði að varpa honum fyrir borð, en tveir af mönnum Hastings gripu um úlnliði henn- þína og mundir gera tilraun til að kasta töf'rafiskinum fyrir borð. Báðar þessar grunsemdir reyndust á rökum byggðar. En þegar þú ert búinn að hugsa þig um, veit ég, að þú eftirlætur víkingunum þennan töfragrip þimr. — Ég hefði átt að vita að Vú mundir ekki vilja að kerlingar- nornin snerti á henni. Ég hef sjálfur alltaf haft viðbjóð á henni. En reyndar er ég nú vaxinn upp úr því og hélt, að þú og sá þá hvar menn sátu við værir það líka. Nú aðeins fyrirlít ég hana. Hún hefur nef í hvers spil við eitt borðið en mitt á manns koppi, en finnur þó hv*gi lykt. Síðan Ragnar dó, hefur milli þeirra sat hundur og spil- henmi ekkert orðið ágengt. En ég verð að gera þér eina móðgun. aði líka. enn. - Aðkomumaður gat ekki orða — Hver etr sú? bundizt. Þvílíka sjón — að sjá —• Ég verð að binda fætur þína. Að vísu er ég.viss um, að.öund spila — hafði hann aldi-ei þú mætir örlögum þínum eins og sannur víkingur. En þó er á ævi sinni séð. ómögulegt að vita, hvað dauðamanni getur dottið í hug. Ég »0, jæja,“ sagðj eigandi minni þig á þáð; að þú lézt setja þunga járnhlekki á föður ( hundsins, „hann spilar nú ekki minn, Ragnar, og þeir voru ekki teknir af honum fyrr en rétt sérlega vel en hann er íbygginn áður en honum var varpað í ormagfyfjuna. | á svipinn eins og góðir spila- —• Það er sanngjarnt, sagði ég. — En þó er ekki víst-ennþá, menn eiga að vera. Það er að- hver örlög mín verða. á a- Þetta verk var síðan framkvæmt. Þegar því var lokið, ég mér upp við stýrishúsið. Hver viltu, að taki við fiskinum af gulu konunni? spurði Hasting. — Murray frá Heiði átti fiskinn upphaflega. Hann verðúr að fá að ráða því. — Nei, með þv'í að nota hann, eignaðirðu þér hann. — Þá mun ég segja Kitti að fá þér hann. Þú og enginn ánnar af félögum þínum á að fá hann. En þegar ég er dauður á Bjöfíi að fá hann. — Af hverju Björn? — Hann er líkastur Ragnari af öllum sOnum hans. — Guð minn góður! heyrðist einliver hrópa. Mér heyrðist það vera Enid. — Það er samþykkt! hrópaði Hasting. — Og allir viðstaddir eru vitni að því. — Kitti! Fáðu Hasting töfrafiskinn, sagði ég. Kitti hlýddi, en hún var eins og steingerð í framan. Svo virtist sem Hasting hafði gleymt okkur meðan hann skoðaði járnfiskinn. Hann batt hann við spottann og sveiflaði honum á sínu kraftmikla og blygðunar- fram og aftur. j lausa sjómannamáli og' um leið — Hvernig uppgötvaðirðu þetta? spurði ég. i formvrkvaðist svipur hans — Með mjög venjulegri njósnastarfsemi, sagði hann. — Það ískyggilega. „Einn, tveir, þrír, var ekki mjög erfitt. Einn af þrælum mínum lá fyrir framan. fjórir, fimm--------------“ og því tjald Kitti og lést vera drukkinn. En hann gægðist gegnum gat j hærra sem hann taldi þeim mun á tjaldinu. En segðu mér eitt: Hvernig fór hinn daufdumbi þyngri varð svipur hans og á- maður að því að ná í töfrafiskinn? — Ef hann segði þér það, mundi töfrafiskurinn missa kraft sinn, skrökvaði ég. — Þá langar mig ekki til að komast að því. Hann þagði stundarkorn og síðan breyttist svipur hans. — Ogier! Það sem ég ætla að segja þér núna á að vera til huggunar sál þinni, hversu svalur, sem þú kanrit að vera. Samkvæmt öllum lögum norrænna manna hefurðu fyrirgert lífinu. Og þegar hann lét fleygja þér í voginn, varstu þræll hans og hann mátti gera við þig, hvað sem honum þóknaðist. — Ég hef aldrei viðurkepnt þrældómsokið. — Ef til vill hefur föður mínum líka verið það ljóst. Hann áleit, að ef til vill hefði faðir þinn verið mikill höfðingi, sem hann hefði borið virðingu fyrir sem andstæðingi. Ef til vill hefur hann líka haft grun um, að þú ættir mikla framtíð fyrir þér, ef þú héldir lífi. Að minnsta kosti valdi ha.nn þér miklu heiðarlegri dauðdaga en nokkrum þræl hæfði — dauðdaga, sem hæfði syni mikils höfðingja. — Ég man það vel, sagði ég, þegar hann þagnaði. eins eitt, sem er athugavert víð hann og það er það, að hann dinglar ævinlega rófunni í hvert skipti_ sem hann fær góð spil.“ Sjómaðurinn kom loksins heim til sín eftir lángvarandi ferð til framandi Jánda. Léttur í lund og íhlakkghdi skapi opn- aði hann dyrnar á íbúðinni sinni og labbaði sig inn á sitt gamla_ vingjarnlega heimili. Það fyrsta sem hann sá þeg- ar hann kom inn í stofuna var vagga og í henni tvö nýfædd börn. „Og' hver djöfullinn í svart- asta víti!“ hrópaði sjómaðurinn sjóna. Eiginkonan var líka byrj- uð að ókyrrast í rúminu og svitadfopar spruttu fram á ehni hennar. Loks stanzaði sjó- maðurinn við töluna 18. Átján mánuðir voru íiðnir frá því er hann hafði komið síðast heim og hitti eiginkonuna. Hann horfði á konu sína heiftúðugu augnaráði án þess að segja orð, en allt í einu mildaðist svipur hans_ hann Ijómaði af hamingju um leið og hann grúfði sig í faðm konu siiinar. Og svo stam- aði hann í geðshræringu sinni: „Eg var byrjaður að van- treysta þér, en-------svo allt í einu uppgötvaði eg að að að -----það voru tvíburar.“ r. BtíWCtíýkA TAR2AW- 2311 Copf lisi. KJ{»r Rkf Ðntroufhi. Toc.*»Tm. ftf* O 6 Distr. by UniteU Feature Syndicatc, * • * . — T lia Brátt kom Georgs aftur með vín, en Tarzan baðst vinsamlega undan því að taka þátt í drykkjunni, en því meira hanaa þér vinur minn, sagði hann. Eg ætla að gá inn í hinn salinn. Georges brosti og sagði skilja hann, það hefði vist verið einmana- legt í Sibut, og þessar stúlkur.... Og augnabliki eftir að Tarzan kom inn, gekk hermaður i salinn. augna- ráð hans var kvikult og nafn hans var Pierre Bais.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.