Vísir - 18.03.1957, Page 9
Kánud&ginn. 18. marz 1957
VlSIF
9
Þelir pru víst ckki margir, þjónarnir, scm geta leikið lictta
Ýmis stór viliidýr að verða
aldauða á Indiandi.
Stiórítm e«rir rá5sfafanir tii að
*>
síofrtEiítum.
Víða í héruskim Indlands eru
mi á döfinni ráðagerðir unt að
'i/ernda ýmsar tegundir hinna
stóru viUidýra, þar eð sunium
öeirra hefir fækkað njjög.
Hefir Indland um aldir ver-
::ð Paradís veiðimanna, og nú
er svo komið, að stemma þarf
stigu við fækkun surnra dýra-
tegund.a og fuglategunda.
Samkvæmt úrskurði stjórn-
arinnar á Ijónið nú að reka
tígrisdýrin á burt úr frurn-
skógum Mið-Indlands. Ekki
eiga þó ljónin sjálf að gera
þeíta, þau eru ekkert við það
riðin. En' stjórnin ætlar að ráða
veiðimennn til þess að skjóta
tígrisdýrin — þeir eiga að berj-
ast fyrir konung dýranna.
Nóg er af tígrisdýrum.
Aðal-eftirlitsmaður skóganna
í Indlandi hefir láíið það boð út
ganga, samkvæmt ákvörðun
stjórnarinnar, að gerð skuli að-
för að tígrisdýrum í Vindhya
Pradesh á Mið-Indlandi. Ástæð-
an er sú, að nóg er af tígrisdýr-
um á Indlandi, en Ijónunum
fer óðum fækkandi og þarfnast
þau því opinberrar hjálpar.
Sú var tíðin, að mikið af ljón-
um var á reiki um Punjab, mið-
hálönd Indlands og aðra hluta
Jandsins. En síðar varð það í
tízku og þótti frægðarverk að
fara á Ijónaveiðar og nú eru
ekki fleiri lj.ón í frumskógun-
um en einni tylft af dýragörð-
um, Gizkað er á, að aðeins um
það bil 100 Ijón sé þar til nú.
Ennfremur stendur svo á,
að þessi stofn, sem þama er til
er aðallega á sömu slóðum og í
„þröngbýli“, í Gir skóginum í
Saurasthra, sem er skógafylki
á Morðyestur-Indlandi. Stjórn-
in álítur, að þarna sé of lítið
landrými fyrir ljónin og sé það
heilsu þeirra hættulegt bg á
því að liytja þau á annað land-
svæði. Þá var það ákveðið að
véiða tígrisdýrin í Vindhya
Pradesh til að rýma fyrir Ijón-
unum.
j „Saman ljóu og tigcr . . . .“
Svo er að sjá, sem stjórnin
' álíti, að ekki væri heppilegt
að flytja nokkur ljón til Vind-
hya Pradesh og',,sjá hver hefði
það“. Þótti líklegt, að það þýddi
útrýming Ijónanna.
En það eru fleiri dýrateg-
undir, sem eru í hættu. Og í •
rnármarahöllum Kallcútta hef-
ir undirbúningsnefnd komið
saman til að befa saman ráð sín
um friðun ýmissa tegunda, svo '
sem nashyrningsins, pardus- i
dýrsins, svart-hafursins, ga- I
zellunnar o. fl. Einnig þarf að
friða hina stóru indversku
írappgæs.
Nefndarmenn létu fljótt í
Ijós, að þeir viidu séfstaklega
láta hafa gát á tilteknum
landssvæðum. Furstinn af Gwa
lior gat þess, að það ætti ríkan
þátt í fækkun dýra, að það
hefði tíðkazt að bjóða virðinga-
mönnurn sem ýæri í heimsókn,
að fara í veiðiferðir í veiðilön.d-
um ýmissa íufsta.
Tító frá Júgóslavíu var ný-
lega í hertosúkn hjá þessum1
fursta. Hontnn var boðið út í
veiðilendurncr, en hann skautj
ekkert, har.n tók aðeins myndir:
Furstir.n í Gwalior tilkynnti
líka, að hann vildi láta banna1
veiðifélögin, svonefnda safafi- j
klúbba. Væri þau stofnuð í
gróðaskyni og i þeim tilgangij
að fá til landsins útlendinga,'
sem hygðust veiða hin stóru1
villidýr. Furstinn stakk upp a
því, að stjórnin levfði ekki
skrásetningu slíkra dýra.
Þessar viðræður nefndarinn-;
ar voru aðallega undirbúningur, j
en gæzluráðið, sem ber ábyrgð (
á vernd eða friðun dýralífsins,
mun hafa á dagskrá sinni, að
benda á veiðimöguleikana, til j
þess að örfa veiðiniannastraum
til landsins. Munu þá hafðar’
hömlur á vejði og ekki leyfð
meíri veíði en vendun dýra-
stofna leyf.ir.
Dýraverndai'rráð suðurhlu
landsins ieggur til, að trap]
gæsin indverska sé algeflej
fi’iðuð, einnig pardusdýrið,
og villigeit, er nefnist tahr, hí
er skegglaus og á heima
Himalaya-fjöllum. Malaba
íkornann vill dýraverndarráð
líka láta friða, en hann er mjí
stórvaxinn. Dýraverndarvinir
Suður-Indlandi vilja líka lá
friða fjórar sérstakar tegunc
af hyrndum antílóþum, gasell
og svart-hafurinn.
Á Suður-Indlandi mun o
veiði ekki vera að neinu lej
ferðamönnum að kenna. Þ
stunda veiðina þjóðflokkc
sem hafa hana að atvinnu, <
flytja sig stað úr stað.
Eitt af þeim dýrum, sem r
eru orðin fágæt er nashyrninj
urinn, einhyrndur nashyrninj
ur. Hann er nú enn til í Assa
og Napal.Álíta menn þar í lanc
að einhver töfrakraftur fyl
horninu. Það er mulið niður <
notað i lyf. Er því mikil efti
spurn eftir því.
(N. Y. Times.).
Víkingur byggir
félagsheimili.
Aðalíundur Knattspyrnul
lagsins Víkings var lialdínn sl.
simnúdag- í félagsheUniIi Arik-
iiigs við Réttarhoitsvcg.
Umíangsmesta verk félagsins
á árinu var bygging félagsheim-
ilisins. Irramkvæmdir við það
hófust á árinu 1953 og hefir
því telcið rúmlega þrjú ár að
koma þvi upp. Kostnaður viö
það nemur nú einni milljón og
sjötíu þúsund krónum og er þaö
skemmtileg tala, þar sem fé-
lagið átli sjötiu þúsuncl • krónur,
er framkvæmdir hófust. Kostn-,
aður við félagsheimilið á síðasta j
ári nam 660.000 krónum. Eftir
er dúklagning og málning íbúð-
ar og stiga, innrétting eldhúsa,
innrétting bað- og búningsálmu
og p.ússning utan húss.
í sumar verður unnið að þvj,
að koma upp iþróttasvæoi við
félagslieimilið. Þarf þá eklci að
cfa, að i iiir.u fjöjmenna liverfi
munu myndast sterkir knatt- og
liandknattleiksfiokkar.
ir-
hómim Michael, sem gengur um beina í næturskemmtistað í
Þýzkalandí. Þegar hann þarf að bcra mikið í einu, fer liann a<í
eins og myndin sýnir. Það er fullyrt, að liann hafi sýnt þetta
bragð viða um heim. og aldrei liafi hann misst neitt — hvorki
af höfði né úr höndunurn ....
Fyrsta erlenáa knatt-
spymifheímséknín.
Samkvæmt uíhlutun Knatt-
spyrnúráðs Reykjavikur á Vik-
iiigur fýirstu ' erlendu knatt-
spyrnuheimsóknina á ]>essu 'áii.
Mun srerkt lið koma hingað á
\’egum iélágsihs i siðari hfuta
júni-mánaðar og le'ka hér
nolckra leiki. Væntir íélagið sér
mikiis af þeirri heimsótöi.
Formaður var einróma kjör-
jnn Þorlákur Þórðarson og með
liomim í stjóm Jóhann Gísla-
sor, og Jón Steíánsson. Fyrir i
stjórn voru Magnús Tiiell og
Pétur Bjarnason.
Hátíðahöld
í Ámman.
í dag befjast luitíðaliöld i
Annuan og' standa þau í þr.já
rfaga.
Er til þeirra sjofnað i tilefni
a f því, að nú héfur verið gengiö
til fullnustu frá slitum brezk-
jordaniska sáttamálans fra 1948.
Flytur foi'sætisráðherra lands-
ins ræðu um það á sameinuðu
þingi í dag. — Allt brezkt her-
lið á ao vera farið úr Jordaniu
iiinatt misseris og íullt sam«
koniuiag hefur náðst um eignir
bi'ózka liei'sins í Jordaníu.
Ævintvr H. C- ADdersen ♦
Dóttir Mýrakéngsins
Trójuhesturinn...
Franiliald aí bls. 4.
viðurkennir, að moldvörpu-
störf leynilegra njósnara geti
■orðið lýðræðislöndum hættuleg.
Við verðum að berjast meira
af viti en áður_ kröftuglegar. og
af meira hugmyndaflugi, til
þess að eyðileggja hið komm-
únistiska einræði. En jafnframt
varar hann hvað eftir annað
við ralvalausum ásökunum af
þeirri tegund sem McCarthy
slöngvar á anástæðinga sína.
Stofnanir, sem hafa virkilega
reynslu ,eiga að berjast við
njósnarana og aðra leynilega
s.endimeiin en ekki þingnefnd-
ir. Ofstækismenn og jafnvæg-
islaust fólk kemur ekki af stað
eyðileggingu kommúnismans.
Þeir gaeti þess í stað komið af
stað styrjöld, sem hinn vest-
lægi heimur hefir enga trygg-
ingu fyrir að vinna.“
Lýðræðið hefir bæði not fyrir
styrkeika og umburðarlyndi í
baráttu sinni fyrir tilverunni.
Nr. 2.
Nú leið languf tími. Þá;
var það dag nokkurn ao
storkafaðinnn tók eftir því
að grænum stilki skautupp
úr feninu í mýrinni og þeg-
ar stilkurinn var kominn
upp úr vatninu byrjaði
itrax að myndasi blað. Svo
myndaðist blómknappur og
þegar sterkir sólargeislarn-
ir féllu á blómknappinn
opnaðist hann og í blóminu
lá pínulítil stúlka og hún
var alveg ems og pnnsessan
frá Egyptalandi. Þarna get-
ur þú ekki legið, sagði
storkurinn, en nú dettur
mér gott ráð í hug, sagði
hann við sjálfan sig, ég
flýg til konu víkingsins
með barniðr Og svo tók
storkurinn Iitlu stúlkuna
og flaug með hana tii
bjálkahússins og lagði Kana
\ið brjóst konu víkmgsins.
Svo iiaug hann til storka-
móour og s&gði henm frá
hvað skeð hafði. Sjáðu tjí,
sagði hann, prinsessan er
ekki dáin í raun og veru.
Hún hefur sent þcssa litlu
stúlku upp til þess aðhenni
væn komið íyrir. Já, það
hef ég líka ajjtajf sagt, sagði
storkamóðirin. — En nú
skaltu hugsa um þín eigin
afkvæmi, því að nú er kom-
tími til að fara. En hvaö
kona víkingsins var glöð,.
þegar hún vaknaði um
morguninn og fann þessa
litlu yndislegu stúlku við
brjóst sér. Hún kyssti litlu
stúlkuna, sem spriklaði og;
1 skríkti við barm hennaiv
| Víkingakonan var svo glöð„.
Og nú var líka von á vík~
, ingnurn með öllum sínum
mönnum á hverri stundu og;
! allir höfðu mikið að gera að
í laga til í húsinu. ^