Vísir - 22.03.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 22.03.1957, Blaðsíða 1
12 bSs. 12 bls. 47. árs Föstudasfimi 22. marz 1957 69. tbl. Særciagurmn með lé- iegusfis afladögism. Hsddlr uppi um hætía vslBusn ef af!atre§Bsn liddur áfrasn. Meira lifrarmagn em í*g ár í Gær var tregur afli m» allan sjó, en þó var einstaka bátur meó aligóðan afia. Frá Grindavík var blaðinu símað að þar mundu hafa bor- izt á land rösklega 220 lestir af 31 bát eftir daginn í gær. Fáeinir bátar voru með góðan afla t. d. fékk Amfirðingur 16.2 lestir, Hrafn Sveinbjarnarson 12 lestir og Von 11.7 lestir. Sá næsti var með um 9 lestir en þessir fjórir bátar voru langhæztir. Megnið af bátunum var, með sára lítinn afla, eða 2-3 lestir á bát. I fyrra- dag var afli Grindavíkurbáta þó miklu rýrari, aðeins 92 lestir á 30 báta. Keflvíkingar og Sandgerðing- ar telja daginn í gær í röð verstu afladaga vertíðarinnar og er þá mikið sagt því ekki hefur veiðin alltaf verið beisin í vetur. Akurnesingar hafa svipaða sögu að segja og aflinn hjá þeim mjög tregur. þrír eða fjórir bátar fengu 7-10 lestir hver, en eftir 1V2 sólarhrings róður. Allir aðrir bátar með mun minna. Að því er Sturlaugur Böðvars- son útgerðarmaður tjáði Vísi í morgun þýddi ekkert fyrir Akra- nesbáta að leita á venjuleg báta- mið þeirra, því þar drægist ekki branda úr sjó. Bátarnir yrðu því Fiugvélar neð 67 tnanns saknað. Saknað er bandaríslcrar her- flutningavélar með 67 mönnum. Hún var á leið frá Los Angeles í Kaliforniu til Japan með 67 manns, og hafði seinast við- komu á Hawai. — Fiugvélar- innar er leitað á öllu svæðinu milli Japan og Hawaii og við strendur Japans. Ekkert er minnst á það í skeytum, að neyðarskeyti hafi borist frá flugvélinni, en leit var hafin er hún kom ekki fram, á eðlilegum tíma. að leita á djúpmið, en ef þeir yrðu þar varir þá kæmu togar- arnir þangað umvcrpum og sem stendur heldur fjöldi tog- J ara sig á Sandgerðismiðum — 1 en einnig hjá þeim virðist afl- : inn tregur. Sjórinn hér við Suðvesturland- i ið virðist óvenjukaldur eins og 1 sakir standa að sögn fiskifræð- inga, hvort sem það stehdur í sambandi við fiskiþurrðina eða ekki. • Sturlaugur Böðvarsson sagði að raddir væru uppi um það meðal útgerðarmanna að ef þessu veiðileysi héldi áfram myndu þeir Ieggja árar í bát og hætta í næsta mánuði, því að bátarnir veiddu ekki fyrir bein- um kostnaði. Á Akranesi hamlar rafmagns- leysið mjög öllu framkvæmdum, bæði í sambandi við fiskiðnað og annað. Einkum hefur það valdið miklum erfiðleikum hvað snertir vinnslu í Síldarverk- smiðjunni og þar hefur ekkert veríð hægt að vinna í lengri tima. Afenglseieyzla Svía eyksf hröðum fetum. 1 Áfengisneyzla í Svíþjóð jókst í fyrra að miklum mun, reynd- ist 4.4 lítrar á hvert mannsbam í landinu. Skiptist það þannig: 3.1 lítri sterk vín, 0.3 lítrar létt vín og 1 lítri öl. í sambanburði við 1954 nemur aukningin % litr— um og áfengisneyzlan er hin mesta sem um getur frá því ár- ið 1913. j Tala þeirra, sem handteknir voru fyrir ölvun, jókst um 73% og tekjur ríkisins af á-; fengi úr 1090 millj . kr. í 1290 millj. Til samanburðar við ofan- nefnda áfengisneyzlu Svía, 4.4 lítrar af hreinum vínanda á íbúa má geta pess, að í Nor- egi var áfengisneyzla. i 1955 2.30 lítrar á íbúa Bretum á Kýpur hefur að undanförnu tekizt að Iiafa hcndur í hári margra EOKA-Ieiðtoga, enda eru nú ekki Iagðar eins stórar fjárhæðir til höfuðs slíkra manna og fyrr, eins og myndin sýnir, en hún er af auglýsingaspjöldum Breta á eynni, eins og þau nú líta út. Strikað er yfir myndir þeirra, sem búið er að taka höndum. Samkomulagsumleitunum haldið áfram af kappi. Langvarandi sátfafundlr í Lundon. Enn eitt virki komm- únista fellur. 0Pg Sfeís'ttieíliai vnrae peeir í óSmefi. Félag bifvélavirkja Siéli aðal- Kommúnistar h^fa farið með fund sinn í gærkvöldi og var stjórn í þessu félagi lengst af, kosin stjórn. | en nú er aðeins einn kommún- jisí.i í stjórn. Fyrrverandi for- Hana skipa: Lárus Guð-:mð'aur félagsins, kornmúnist- mundsson formaður, Pétur inn Valdimar Lenharðsson, Guðjónsson varaformaður;- Síg- ! treysti sér ekki-einu sinni-til að urgestur Guðjónssori ritari,' gefa kost á sér. Guðmundur Þorsteinsson gjald- : Eitthvr -li mun hafa kerr og Guðmundur Óskarsson komið í Ii:s imbandi við SBeðstjórnandi. Ifjármái féla- s. í Lundúnum er haldið áfram tilraunum til þcss að leiða til lykta vinnudeilurnar. — Voru fundir haldnir í gærkvöldi í Verkamálaráðuneytinu og Iauk ekki fyrr en um miðnætti. í morgun var samkomulagsum- leitunum haldið áfram. Aðallega var rætt um kröfur skipasmíða á fundinum í gær- kvöldi. Verkfall vélsmiða hefst á morgun og almennt verkfall þeirra 6. apríl, náist ekki sam- komulag fyrir þann tíma. i Verkfall í Southampton. Margir dráttarbátamenn og hafnarverkamenn í Southamp- ton hafa gert verkfall vegna þess, að dráttarbátar flotans voru notaðir til þess að hjálpa hafskipinu Queen Mary úr höfn og telja þeir, að hér hafi verið um ólöglega íhlutun ríkisstjórn arinnar að ræða. Því er hins vegar haldið fram af ríkisstjórn inni, sem fyrirskipaði aðstoð- ina, að hún hafi verið íögleg og réttmæt, og geti alls ekki tal- izt ólögleg verkfallsíhlutun. Síðarí fregnir: hefur miðað nokkuð í samkomu Á fundum um kröfur járn- lagsátt. brautamanna, sem upphaöega Fulltrúar vélsmiða koma sam fóru fram á 10% kauphækkun, an á fund í dag. ' A® bátanna er mjög misjafn. Sanaanlagt flsk- inagn svipað e»s* áðiEr. Þrátt fyrir ógæftir í janúar og misjafnan afla það sem af er þessari vertíð, er lifrarmagn úr þeim fiski, sem landað hefir verið í Vestmannaeyjum, orðið meíra en það liefir verið um langt árabil, sagði Ársæll Sveinsson, er Vísir innti liann frétta í morgun af aflabrögðum í Vestmannaeyjum. Því miður, segir hann, verður aflinn misjafn þegar um er að ræða yfir 100 báta, sem dreifð- ir eru á svæðinu frá Hjörleifs- höfða að Selvogi. Sumir fá ágætan afla, um 25 smál., og aðrir ekki nema eina smál. í róðri. Þetta er engin undan- tekning í ár, það hefir alltai verið svona, þegar sílifskurinn er á ferðdnni. Það er erfitt að eiga við hann. Hann eltir sílið upp undir sand á þriggja faðma vatn, treður sig út á síli og leggst svo á meltuna og þá er erfitt að ná honum í net. Samanlagt fiskmagn. sem landað hefir verið hér, er litlu minna en verið hefir undanfar- in ár, en lifrarmagnið bendir til þess, að um vænan fisk sé að ræða. Hér er stöðugt verið að landa fiski, næstum allan sól- arhringinn, og safnast þegar saman kemur. Vel hefir viðrað. Það vill svo vel til, að hér hefir verið norðanátt meðan sílisfiskurinn heldur sig upp við sand. Þar er ekki liægt að vera við veiðar nema í aflands- vindi og stilltum sjó. Bátarnir eru með netin á mjög grunnu vatni, eða þar sem brýtur. ef nokkur hreyfing er. Erfitt er að eiga við fiskinn á þessum slóð- um, því alltaf er hætta á að netin fari í skrúfuna og gæti bátinn þá rekið á land ef vind- ur stendur af hafi. Vonast eftir nýrri göngu. Menn eru að vona, að fisk- urinn dýpki á sér og að nú komi ný ganga af djúpfiski í næsta straumi, sem byrjar um næstu mánaðamót. Er þá nokkur von : að aflinn verði meiri og jafnari. Sá fiskur sem verið hefur til þessa er hrognfiskur og er það góðs viti. Svilfiskurinn kemur ekki fyrr en seinna þegar hrygningartíminn hefst. Hvernig er atvinnu- ástandið í landi? Því miður er það ekki éins FramhaU 4 6. síðu. Sama ðngþveití r I Allar tilraunir, sem fram hafa farið að undanförnu, til þess að ná samkomulagi um myndun samsteypustjómar í Indonesiu, hafa mistekist. Tilraununum er haldið á- fram. Lokið er fimm daga fundi æðstu manna hersins og 'var samþykkt þar, að skora á for- seta landsins, Sokarno, að halda áfram nánu samstarfi við stjórnmálaleiðtoga til að leysa stjórnai’kreppuna. ★ Allan fyrri hluta marzmán- aðar var hitabylgja í Luöd- únum og yfirleitt á Brct- landi öllu og írlandi, stund- uni upp undir 20 stiga hiti, enda fóru vorblómin að springa út um allt og fuarla- söngur kveður við í hverj- um runni. í s tuttu máli: Veðrið var eins og þegar bezt er um miðbik júní- mánaðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.