Vísir - 22.03.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 22.03.1957, Blaðsíða 3
Föstudaginn 22. marz 1957 VÍS1* s iiiin M Þá koma eidfastir giermimir að góðu gagni. mi IV- • O.w, VJ lU kvennasíðunni um áhugamál ydar. V „Lotturnaru unnu nærfatasíríðið. Lottur Englands fá nú sjálfar að ráða nærfatakaupum sínum. Þær hafa lengi barist um það, við „hið sterkara kyn“. Hafa þær haldið því fram við þá menn, sem hafa haft þetta á sínum snærum, að engin styrj- öld gæti unnist með þeim nær- fötum sem byrgðageymslur hersins láti af höndum við kvenþjóðina. Það var Anthony Head, styrj - aldarráðherra, sem nýlega sagði frá þessu í neðri deild brezka þingsins og gaf fullkomnar upplýsingar um það hverníg á að haga þessu í brezkri utan- TÍkisþjónustu. í framtíðinni mun styrjaldarráðuneytið gefa hverri lottu upphæð, sem hún á sjálf að nota til þess að kaupa nærföt. ____♦______ Enginn gráfor í heiia viku. Það má segja að gesturinn — (itlendbígnriiui — tekur stund- uin eftir ýmsu merkUegu og skrýtnu, j>egar hann er á ferða- lög-iuu. Blaðamaður frá „New York Herald Triburne hefir verið á ferð í Noregi. Og eftir heim- sóknina dáðist hann mjög að norskum börnum. Þau eru ánægð með að hafa eitt leikfang. Á sumrin hafa þau hjólhesta sína og bakpoka en á veturna. hafa þau skiðin. Og ævo geta þau hlegið. Ég heyi’ði aldrei eitt einasta barn gráta sem ég vajr í Noregi, segir hann. Flestum liúsmæðrum þykir gíiman að búa til mat i ot'ni, og þær sem \inna úti gera nieira af því en áður ef þær ætla að Iiafa gesti. Það er mikill munu.r á pví að hafa mat sem er fram borinn á einu fati- og undirbúinn nokkru fyr, kannske morguninn áður en farið er í vinnuna — og svo stungið í ofnin nokkru áður en gestirnir koma. Ein af skemmtilegustu mál- tiðum er eitthvað heitt þegar maður kemur heim með einn eða tvo vini eftir leikhússtima 855 dalir fyrir konu. Hópur af Múhamedsmönnum siiéri sér nýlega til kirkjumála- ráðuneytisins í ísrel, til þess að mótmæla „dýrtíð" því að nú þurfa þeir múhameðstrúarmenn sem eru í minnihluta í ísrael að greiða 855 dali fyrir konu af „góðri tegund“. í>ess háttar kröfur sem gerðar eru af þeim fjölskyldiun sem eiga gjafvaxta dætur, eru and- stæðar kenningum kóranins, sem bannar okkur. Það er ekki aðeins að verðið sé of liátt, held- ur á og brúðguminn að útbúa heimilið og sjá um ýmisleg út- gjöld, sem draga sig saman. Stjórnarvöldin i Israel líta hinsvegar svo á, að hið háa verð brúðu sýni hina nýju velmegun Araba i Israel, og ekki þykir stjórnarvöldunum Isrels það heppilegt að skipta sér af einka- málum Araba. Ennfremur lita þeir svo á ástandið eigi sér rót sína að rekja til hinnar eld- gömlu fjárhagslegureglu um að j markaðsverðið sé árangur af I eftirspurninni. eða eftir hljómleika. En tvennt er nauðsynlegt, annað er að allt sé til áður en maður fer að heiman svo að „eitthvað heitt“ búi sig til meðan gestirnir fara úr fötunum og setjast — og að til sé eins mörg eldföst föt- eða eldfastir glerdiskar eins og þeir eru margir sem borða eiga. Fötin eða glérdiskarnir þurfa að vera í ofninum í einu. Hver glerdiskur eða fat er smurt með smjöri og sneið af skinke er lögð á. Nokkur egg erl þeytt vel saman (þangað til þau eru freyðandi) og þessu er svo hellt á skinkesneiðarnar og sv'o er ansjósuflökum, stungið ofan í. Tómatsneiðar eru lagðar á, eí nýir tómatar eru ekki til er að nota tómatpurée, (ekki ketchup) efst er stráð nægu af grænum baunum. Ef mestur hiti er settur á ofninn er rétturinn aðeins 15 til 20 mínútur að hitna í gegn og eggin stirðna. Smurt brauð borið með. ★ ★ ★ Meðan verið er að borða mat- inn eru ost-samlokur látnar bráðna í eftir hitanum í bökun- arofninum. (sem hefur verið slökkt á!) Ef búið er að Skera brauðið í sneiðar, smurt á undan með smjöri og búið að leggja ostinn á -— með öðrum orðum tilbúið — tekur það ekki nokkurn tíma að stinga brauðinu inn, þegar skeinkan er tekin út. Osturinn bráðnar fljótt i heitum ofni, — en minnist þess, að ostur á brauði má ekki fá of mikinn hita, hann getur þá orðið beisk- ur á bragðið. Það er auðvelt að undirbúa sv’ona máltíð. Ef þér hafið engu Þetta er Sabrina, ensk sjónvarpsstjarna, sem mn daginn sýndi sig í svo flegnum kjól að margir siðavandir Englendingar hneyksluðust. Sabrina hefur ncfnilega óvenju mikinn og fagran barm. Svo var það maður nokkur, sem lét þess getið opinbcr- lega að hann efaðist um að n’ittismól Sabrinu væri rétt, en hún segist vera 50 em. um mittið. Hún fór í veðmál og lagöi 25 sterlingspund undir og átli sá er tapaði að gefa það góðgerða- stofnun. Sabrina vann og hundaspítali nokkur í London varð 25 pundum ríkari. Hér er liún í blússu, sem ekki hneykslai neinn. ★ Nordmannsforbundet verð- ur 50 ára hinn 21. júní í sumar. — Félaginu liafa þegar borizt fjölda margar gjafir í tilcfni afmælisins og nema sumar tugum |)ús- unda norskra króna. gleymt, er ekki annað en þrýsta á takk og svo er ofninn heitur. S\’o stendur maturinn á borð- inu, sem búið var að dúka og leggja á hnífapör áður. Svo geta húsbændur og gestir látið líða. úr sér og gert sér það notalegt. ★ Þrátt fyrir bensínskömmt- un var bifreiðaumferð í París meiri í febrúar sl. cn : sama mánuði í fyrra eða 15% meiri. Bensínskömmt- un hefir ekki lxaft neín á- Sirif á sölu bifreiða. Mánað arframleiðsla bifreiðaverk- smiðjanna jókst í janúa um 13%. Framleiddar vort 60.787 bifreiðar og seldus’ allar jafnharðan og þæ: komu á markað. iSaffo frá Leslsos mesta skálcfkosia melal Fera Hún var uppi h. u. b. 600 áriun fyrir Krist. Líf liennar sýnir oss ásíandið í Grikklandi í fornöld, hina undursamlegu grisku meimingu þeirra tíma, og dýrkun fegurðarinnar. — Sapplio er ein af merkustu konum mannkynssögunnar. Og ryk aldanna hefur ekki fallið á minningu liennar í meira en 2500 ár. — Þegar siglt er um vestanvert Miðjarðarhaf i átt til hins sögu- fræga Grikklands, eru klettar eyjarinnar Leukas það fyrsta, er augað eygir. Leukas er vest- lægasta eyja Joniska hafsins. Á enda hennar er hátt kalkfjall éða klettur. Er forvaði þessi ríefndur „leukadiski kieítur-' inn“, og, er hvergi fótfesta á honum. Flann stendur lóðréttur upp úr hafinu. Uppi á kíetti þessuni er sagt að musteri hafi staðið í fyrndinni, helgað guð- inum Appollo. Uppi á klettin-l um var ár hvert, á fæðingardegi guðsins, fórnað manni. Hrundu menn þá dauðadæmdum glæpamanni fram af klettin-! um niður í hafið. ' Síðar, er menningin 'óx og þjóðin fyrirleit mannblót var því komið svo fyrir, að þeim var bjargað, sem fórnað v,ar. En sagan segir, að af þesSúm kletti hafi óhamingjusamir elskepdur fyrirfarið sér. Og leukadiski kletturinn nefnist,., einnig „Illaup Saffóar“, þ.yí það er sagt, að á þessum stað hafi hin mikla skáldkona Saffó frá Les- bos hlaupið í hafið og dauðann. Jarðnesk paradís. Það var um 600 f. Kr., að Saffó átti heima á Lesbos. Þessi eyja er nærri ströndum Litlu-Asíu og er nú oftast nefnd Mitylene. Hún var á dögum Saffóar, og enn í dag talin jarð- nesk paradís. Hver hinna grísku eyja var í fyrndinni sjálfstæð að mestu leyti. Það var einungis er erlendir óvinir ógnuðu ein- hverju grísku smáríki, að allir, ,er mæltu á gríska tungu, töldu sig eina heild, eitt bandalag. Er véx lesum kvæði Hómers um bardagan við Trjóuborgar- irienn, heimför og flæking Odysseifs,' heyrum vér nefnd mörg- konunganöfn. Og mönn- um kemur.til hugar, að fjöldi kónga hafi l’íkt'á þéssum slóð- um. En í raun og sannleika voru þessir menn aðeins voldugustu og auðugustu menn éyjanna. Sumir þeirra höfðu grætt' á landbúnaði, aðrír á verzlun og siglingúm o. s. frv. Grikkir höfðu mestalla verzluniha við Egyptaland, austanvert Mið- jarðarhaf og Litlu-Asíu, í sín- um höndum. Þeir sigldu inn í Svartahafið, til Sikileyjar og hinnar frönsku Miðjarðarhafs- strandar. Stofnuðu þeir ný- lenduríki á þessum stöðum. Nær því umhvefis allt Miðjarð- arhafið sjást enn minjar grískra nýlendustofnana. Á þessu græddu Grikkir feikna fé. Og í kjölfar auðsöfnunarinnar sigldi hin mikla menning'. — Forn-Grikkir voru stórgáfuð þjóð, og unnu listum og skáld- skap. Engin þjóð hefur eftir- skilið heiminum svo dýrmæt- an menningararf sem Forn- Grikkir. Þeir mátu listir svo mikils, að þeir fyrirlitu aðrar þjóðir, er allar höfðu minni menningu. Og þeir fyrirlitu þá af sinni þjóð, er voru miklir efnishyggjumenn, eða hugsuðu mest um að safna auði, svo sem íbúa .Böótíu. í byggingarlist, höggmyndagerð og skáldskap komust Forn-Grikkir-svo hátt; að engin þjóð, hvorki fyrr né síðar, hefur náð að'. standa þeim' jafnfætis í þésáum gréinum. Tennyson stældi Saffó. Nútimamenn vita nokkuð um ævi Saffóar. í Berlín eru geymdar frásagnir um hana, ritaðar hafa verið á „papyros1' og ættaðar eru frá Egyptaland: Þá er hinn svo nefndi Faraó- steinn í Oxford nokkur heimild um hana. Og samtímaskáld og j síðari tíma hafa ort allmikit' um þessa miklu skáldkonu. , Menn vita að Saffó fæddist : 1 Lesbos og var af háum stigum jFaðir hennar var auðugur e- : hét Stamandronymus. Móð ; hennar hét Kleis. Hjón þess J áttu fjögur börn. Var Saff þeirra elzt. í kvæðum sínum frá , æskuárunum hælir hún heimil sínu mjög. Síðar á ævinni yrkh hún um ástir og vináttu. Saffó giftist ríkum mann' er Kefkolas hét. Var hann ætt- aðúr frá eynni Andros. Þau eigf’ uðust dóttur( er hlaut nafn mó5 urömmu sinnar (Kleis). Húr elskaði dóttur sína heitt, o: . orti nokkur sinna fegurstr kvæða um hana. Bæði Theokri og Horás endúrortu þau, eð notuðu þaú sem fyrirmymd af samskonar kvæðum. Englend- ingurinn Tennyson sótti einni; yrkisefni til Saffó, eða stældí hana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.