Vísir - 22.03.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 22.03.1957, Blaðsíða 10
VlSIB Föstudaginn 22. marz 1957 tf 1 10 • • • • ANDNEMARMR • • • • • • • EFTiR ® MUTII MOORE • .......... : ........ Um Betu og Karólínu var það að segja, að Elísabet hafði laldrei verið í miklum vandræðum með þær. Beta var orðin kvítug og Karólína sextán ára. Þær höfðu fyrst komið sem j'Ökuborn, en enginn mundi nú lengur annað en að þær væru rneðlimir fjölskyldunnar. ;i Jóel Ellis hafði eitt sinn tekið sér ferð á hendur til Boston ■♦.il að vita, hvort hama gæti ekki fengið sér þjónus'tustúlku ■ æeðal innflytjenda með skipi frá Englandi. Hann fann hana' j og auk þess tvær útgrátnar telpuhnyðrur, sem höfðu misst for-J ' eldra sína á leiðinni yfir hafið. Enginn virðist hirða um Betu' j Qg Karólínu Carey. .Jóel tók þær heim með sér. J . Elísabet varð dálítið undrandi, þegar hann kom með telp- j jjrhar, en munaðarleysi þeirra gekk nærri hjart.a og hún tók : pær að sér. Og nú var hún löngu búin að gleyma því, að þær voru tökubörn. Hún agaði þær líkt og syni sína. Það var sams konar uppeldi og hún hafði fengið sjálf. Þær voru nú til mikillar hjálpar í veitingahúsinu. Að minnsta 't> i io ÍA k*v*ö»I*d«v»ö»k*u»n*n«i hún mundi aldrei fá aðra framar. Það hefði verið betra, ef hún hefði grátið. Það var við því búizt af kvenfólki. En Elísabet grét aldrei. Ekki einu sinni, þegar pabbi dó. Natan hafði séð, að hrukkur komu í andlit henni, en svo jafn- áði hún sig óðar. Elísabet lagði stolt sitt í að hafa vald á sjálfri sér. Hún laut niður, tók upp brotin af prjóninum, fleygði þeim í körf- una. — Er allt í lagi með hann? spurði hún róleg. — Hvar er hann? — Hann sefur niðri í herberginu mínu, sagði Natti. Honum jtalíu hefur farið þess á leit við þótti vænt um, að röddin skálf ekki lengur. — Hann kom í ^framkvæmdastjórn ríkisjárn- nótt. Hann er meiddur. Hefur fengið mikinn skurð á höfuðið og er ákaflega magui'. Ég..,. Það var ekki vert að segja henni, að Eddi hefði verið bar- inn og sveltur. Elísabet leit á hann. Hún yppti öxlum, gekk hröðum skref- um fram hjálionum, út úr herberginu og niður stigann. Natti gekk hægt á eftir henni niður stigann. Hann hafði reynt að segja henni þetta eins gætilega og hann gat. Þegar hann kom niður í forstofuna, kom Karólína út herbergi sínu. Hún stanzaði þegar hún sá hann og starði, — Frekjudósin þín, sagði hann. — Hvað er að þér? spurði hún vingjamlega. — Farðu og eldaðu morgunverðinn. Reyndu einu sinni að þeirra um pólitík. gera gagn. j ★ ; — Ég var einmitt á leiðinni. Vertu nú ekki eins og snúið ! roð í hund. j . Albert Einstein var beðinn Eddi er kominn heim, hreyti hann út úr sér. — Hann er ab icoma til Holl>\vood til þess Kvenréttindafélagasamband brautanna þar í landi, að í öll- um eimlestum verði komið upp sérstökum vögnum, sem ein- göngu eru ætlaðir konum. Ástæðurnar fyrir þessari kröfu telja konurnar vera þær, að í fyrsta lagi þoli konur ekki þessi eilífu og sífelldu hrósyrði karl- ur manna, sem þeir meini ekkert með og í öðru lagi sé það ekki fyrir kvenfólk að hlusta án af- láts á heimskulegar umræður veikur. xosti Karólína. Og Beta raunar líka, ef EJísabet Jeit nógu vel^ ■eftir henni. En henni hætti við að trassa verkin sín og vera löt.j En á yfirborðinu gerði Eiísabet engan mun á Betu og sonum 5 sínum og Karólínu. { Karólina var stúlka að hennar skapi, vingjárnleg og góð- ! iátleg. IJún var fljót að læra og rösk að vinna. Sextán ára' | gömul yar Irún ágæt eldabuska og þrifin til húsverka. Elísabet: hafði alctrei haft neinar áhyggjur af Karólínu. Hún var að vísu | ekki eins lagleg og Beta, en það gerði ekkert til, Elísabet hafði ;j engar áhyggjur af því. j En stundum kom það fyrir, að svipur Karólínu var óræður. j Hann rninnti Elísabetu á andlit refs, sem hún hafði einu sinni j snöggvast séð úti í skógi. En Elísabet fannst þetta raunar J skopleg fjarstæða. Karólína var snotur og hrein og bein stúlka. j Elísabet var ekki. heimsk kona og ekki viljandi óvingjarn- ■ leg. En hún var óbifanleg í einu atriði. Rétt var rétt og rangt J var rangt. Iiún var sjálf dómarinn og vei þeim, sem syndgar. I Natti kom inn í herbergið til að segja henni, að Eddi væri | ’iominn. Hann kom engu orði upp i fyrstu, en að lokum settist hann á rúmstokkinn og sagði: J — Mamma! — Natti! sagði Elísabet. — Stattu á fætur, þegar í stað. Þú j Jyktar eins og.. . . Hvað er að? ! . — Eddi er kominn heim, mammá. Hún stóð grafkyrr og leit á hann. Svo sagði hún: — Guði sé lof. Hún var með í hendinni síðasta beinprjónin, sem hún notaði' íil að setja upp hárið á sér með. Hún horfði á hann eins ogj hún hefði aldrei sdð hann fyrr og hefði ekki hugmynd um, til' hvers ætti að nota hann. Því næst tók hún um hann báðumj löndum, braut hann í tvennt og fleygði brotunum á gólfið. Natti hrökk .við, þegar prjónninn brotnaði. Ef hún hefðk sezt niður og grátið, hefði honum fundizt það eðlilegra. En þaðj var erfitt að fá svona prjóna. Þeir voru handsmíðaðir og pabbi hafði sjálfur smíðað þessa prjóna handa mömmu. Honuml annst óþarfi aí henni að leika sér að því að brjóta þá, því að Þegar Einstein kom var honum haldin mikil veizla, þar sem fjöldi leikara, leikstjóra og fyrirmanna var staddur. Rita Hayworth sat gegnt honum við borðið. Hún gaf sig á tal við hinn aldna vísinda- jað leggja blessun sína yfir Hann gerði sér ekki grein fyrir, hvaða áhrif þetta hefði á noElíur iæiímieS aíiiði í sam- Karólínu. Hún opnaði munninn fyrst, eins og liún yrði undrandi. ,bancli lici n^ia kvikmynd seni Svo sagði hún: — Q, nei, eins og þetta hefði verið það, sem 'vei iðvai taka og átti að sýri'á hún sízt af öllu óskaði eftir. Hún sneri sér við, fór aftur inn í ^el®aia8 ^ tunglsins. herbergi sitt og læsti hurðinni. Hvað er nú að, hugsaði hann. Að vísu rifust þau alltaf og sátu aldrei á sárshöfði, en maður skyldi þó ætla að hún yrði glöð, þegar hann væri kominn hehn eftir þriggja ára fjarveru. Ef til vill var það vegna þess, að ég sagði að hann væri veikur. Hann kallaði gegnum hurðina. — Farið þið Beta að eida morg- unverðinn, Karólína. Við hin höfum nóg að gera þessa stundina. Hann helt áfram niður stigann og gegnum eldhusið, en hikaðx. ° . , _ otúrlítið við ðyrnar á svofnherbergi sínu. Það var dauðaþögn 1 -Ge''5 þar inni. Hann viasi, að nróðir hans stóð þar og horfði á Edda mu“ v“a mef Wf » og sa, hvað hann var hræðilega nthtandi. Natti oskaði að hann ( öldunginum varð ]itig á rauga hefði getað komið i veg fym það, en það var ekki nægt. Þognm lokka hinnar fö leikkonLí. varð nokkuð löng og hann fann svitan spretta a enm ser. Hann Já ,. hann ÞajJ ^ þurrkaði af sér svitann með lófanum. 'rauðh’ært kvenfólk “ Elísabet kom út og lokaði hurðinni hægt á eftir sér. Hún var föl í framan og settist á stól í eldhúsinu, eins og hún ætti erfitt með að standa. — Hvað hefur komið fyrir hann, Natti? —• Ég veit það ekki, mamma! Það skeði eitthvað um borð i skipi. Hann vaf of þreyttur til að geta sagt frá því. — Hvaða óþefur er þetta? spurði Elísabet. Hún horfði á rennblaut og forug fötin sem lágu í hrúgu í eldhúsinu. — Hann hefur lent í Vöðlunum. Ef eitthvað af þessum rotna aur hefur lent í sárinu. Þú veizt, að aurinn er fullur af bakteríum. Þvoð- irðu það sjálfur? Af hverju kallaðirðu eklci á mig? Allt Þegar Schuman varð utan- ríkisráðherra Frakka ákvað hann að ganga úr skugga um það í eigin persónu hvernig starfsfólkið mætti til vinnu á morgana. Hann fór því, ásarnt skrifstofustjóra sínum, um allar skrifstofurnar rétt eftir að fóllc átti að vera komið til vinnu. ' Þeir gengu herbergi úr herbergi í einu áttaði Natan sig á því, hvaðan óþefurinn vai. en kvergi var neina manneskju Hann var úr Vöðlunum svokölluðu, þai sem alls konar lotnun sj.á Loks komu þeir inn í var og ,krökt af bakteríum. Einkennilegt, að honum skyldi ekki skrifstofu þar sem maður sat á detta það fyrr í hug. Honurn hlaut að hafa orðið svo mikið gtól, grúfði andlitið í höndum um að sjá Edda að hann hafði gleymt því. — Hann sagðist hafa lent á báti þar neðra, sagði Natti. Hann hlýtur að hafa dottið í fenin. — Það hefði átt að sækja lækni til hans strax, sagði Elísabet hvatskeytslega. — Ég veit það. En hann vildi það ekki. Hann sagðist vera — í einhverri klípu. sér og — svaf. Skrifstofustjórinn gekk til hans og ætlaði að vekja hann. „Uss!“ hvíslaði ráðberrann, „ekki að vekja hann, því þá er viðbúið að hann hlaupizt á brott lika.“ £ 4?. SuncuqkA j2321 Stúlkan fór með hann inn í her- bergið sitt og Tarzan læsti dyrunum. >ökk fyrir hjálpina sagði hann við stúlkuna. Við getum ekki verið lengi hér því þeir brjóta strax hurðina, sagði hún. og við erum glötuð. Ekki er ég svo viss um það, sagði Tarzan. Þarna niðri á götunni eru hestar bundnir. Komdu fljótt. Við megum engum tima glata. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.